Vísir - 09.12.1978, Síða 18
18
Laugardagur 9. desember 1978 VISIR
25 ár í sveiflunni
„Þegar ég skrifa fyrir jassleik-
ara þá geri ég meiri kröfur en til
klassikera. Jassleikarar verða aö
spila eins og englar eftir nótun-
um, aö viöbættu þvi aö þeir veröa
aö taka sóló eins og andskotinn sé
á hælunum á þeim. Þeir veröa aö
yrkja i nóturnar”.
Telja islensk tónskáld almennt
þaö fyrir neöan sina viröingu aö
semja jassverk?
„Vonandi ekki, en ef svo er, þá
er þaö einfaldlega vegna þess aö
þau hafa ekki upplifaö jass. Og til
þess aö geta þaö má vera aö þau
þyrftu aö fara afturábak mina
götu. Ég veit ekki hvort þau
kæröu sig um að setjast i sjö ára
bekk I jassskóla heimsins. En það
er eina leiðin”.
Músíkmaf íurnar
Eru mafiur i islensku tónlistar-
lifi?
„Já vissulega. Þær eru
dóminerandi. Og þar rikir meira
aö segja ákveöin, ströng stétta-
skipting”.
Hvar eru þessar mafiur?
„Arni minn, þú veist aö það
getur veriö lifshættulegt aö svara
sumum spurningum blaöa-
manna. En úr þvi þú spyrð verö
ég vist aö nefna til dæmis músik-
skólamafluna eöa skólamúsik-
mafiuna, útvarpsmúsikmafiuna,
sinfóniuhljómsveitarmafluna7
tónlistarfélagsmafiuna og
tónskáldafélagsmafiuna, sem ég
er i, svo nokkrar séu nefndar. Og
svo náttúriega hijóöritamafiuna
sem ræöur aö mestu tónlistár-
smekk ungdómsins. Þessar
mafiur renna svo saman I ein
allsherjarsamtök Islenskra mús-
Ikmafia, sem ekki er gott aö fá
upp á móti sér. En ég vil taka þaö
fram að þetta á ekki viö mitt
ágæta stéttarfélag, FIH, sem er
ekki á nokkur hátt pólitiskt eöa
mafiskt”.
Og hvernig starfa svo þessar
mafiur?
„Ég skal nefna aðeins eitt
dæmi. Ashkenazy veröur þaö á aö
móöga einhverja viökvæma
meölimi úr sinfóniumafiunni.
Jafnvel sjálfum Ashkenazy liöst
ekki neitt múöur þegar sálar-
heill deildar samtakanna er i
veöi. Þaö er ráöist á hann I blöö-
um sem væri hann hálftlhvoru
bölvaöur fúskari. Snilli hans og
stórar músikalskar stundir sem
hann hefur gefiö þjóöinni er allt
gleymt, — just like that. Svona
starfar mafian þegar hún gleym-
ir öllum formerkjum. örugglega
verður Ashkenazy heimsfrægur
hljómsveitarstjóri fyrir rest. Og
þá veröur mafian montin af
drengnum sinum!”
Tröppurnar
Helduröu aö svona ummæli geti
ekki stuöaö mafiuna og gert þér
sem tónskáldi erfiöara aö starfa?
„Þetta er allt I lagi góöi, þvi þaö
getur ekki gengiö verr en það
gengur. Ég segi aöeinsl Lengi
getur vont bestnaö! Maöur er
alltaf á uppleiö. Aöalatriöiö er
hvaöan maöur leggur af staö.
Hvort maöur byrjar i tólftu
tröppu eöa á jafnsléttu.”
Þegar þú varst litill og á jafn-
sléttu hvaö ætlaöiröu aö veröa
þegar þú yröir stór?
„Alla virka daga og tvisvar á
sunnudögum fór ég til aö kanna
málin þar sem feröin skyldi hafin,
niörá höfn. örugglega ætlaöi ég
aö veröa skipstjóri”.
Og I hvaöa tröppu ertu núna?
„Vera má aö ég þurfi aö fá mér
lyftu. Mér finnst ég eiginlega
standa nokkrum tröppum fyrir
neöan jafnsléttu?”
Veröuröu aldrei leiöur á
tónlist? Færöu aldrei nóg af
henni?
„Stundum er þögnin áhrifa-
mesta tónlistin. En hana er
öröugt aö höndla þvi aö hún er
ekki til. Þaö er aöeins hægt aö búá
til algjöra þögn I hljóöeinangruöu
rúmi. Og sú þögn er þá óekta til-
búningur. Sem þjálfað tónskáld I
elektrónik og náttúruhljóöum
heyri ég aö veröldin er öll einn
allsherjar tónleikur”.
—AÞ.
Trló Eyþórs Þorlákssonar sem vlöa spilaöi I kringum 1953: Jón
.bassi” Sigurösson, Gunnar Reynir, Eyþór.
Trió Gunnars Reynis sem spilaöi á Rööli ca. ’55-’56. F.v.
Hjörleifur Björnsson, sem nú er háttskrifaöur bassaieikari I
Sviþjóö, stjórinn sjálfur, Haukur Morthens og Jón Páll á gftar.
KK á kabarett I Austurbæjarbiói: f.v. Jón bassi, KK, Guömund-
ur Steingrims, trommari sést ekki, Stjáni Magg á pianó, Gunnar
Reynir, Eyþór á gitar, og Tannersystur (Bretiandpsyngja.
iaiþjóölegri jasshljómsveit t Penguinjassklóbbnum iOsió ca ’56.
F.v.: Johannsson frá Svfþjóö á bassa, Anthony Ortega, sólósax-
isti Lionel Hamptons frá Bandarikjunum, Ronaid Greenberg frá
Bretlandi á trompet og Gunnar Reynir á vibrafón.
A Jassvakningarkvöidi á sögu 1978: Gunnar Reynir og félagar
spiluöu nú i vikunni i tilefni af útkomu plötunnar.
„Og þá veröur maffan montin af drengnum sinum...”
„Nei, enda engin ástæöa til.
Þetta var óskaplega skemmtilegt
timabil. Mátuleg spilling hefur
mér alltaf þótt dálitiö
sjarmerandi. En þarna var svo
' mikið framboö af merkilegri
spillingu aö engan veginn var
hægt aö sinna nema broti af þvi.
Menn urðu einfaldlega aö sérhæfa
sig, hver á sinu sviöi eftir þvi sem
hugurinn stóö til. En það eru svo
margar leiöir til aö fara I
hundana. Min sérgrein var sú aö
dást aö hinum friöa kvenkosti
heimsbyggöarinnar, sem enda-
laust veröur mönnum yrkisefni?'
I sjöára bekk
Svo feröu úr jass- og dansspila-
mennskunni bakdyramegin inn I
klassikina og akademlskt
tónlistarnám. Hvernig gerist
þaö?
„Sú bylting sem oröiö haföi I
jassheiminum eftir striö, meö
boppurunum og kúlurunum var
svo róttæk tæknilega 1 hljóöfæra-
leik og hljómfræöilega aö fyrir
mann sem haföi fylgt þessari þró-
un var mjög stutt hliöarhopp yfirl
evrópska nútimatónlist. Þar sem
mig skorti akademiska menntun
til aö fást viö kontrapunkt og aör-
ar nauösynjar og þekkingu á allra
handa sigildum formum I músik
þá lét ég mig ekkert muna um aö
svissa yfir i sjö ára bekk I
tónlistarskólanum I Reykjavik, —
þá 22 ára aö aldri. Sumum kolleg-
unum fannst þaö fráleitt aö
maöur sem oröinn væri nafn heföi
geö i sér til aö byrja uppá nýtt, —
aö spila menúetta eftir Mozart
meö litlu stelpunum meö
slaufurnar I fléttunum. En mér
hefur alltaf veriö andskotans
sama um þaöhvaö fólk segir. Þaö
er skárra aö vera skandallinn
sjálfur, en þaö fólk sem talar um
hann. Ég varö fyrir þvi láni, —
eöa kannski óláni —, aö veröa
siöasti nemandi Jóns Þórarins-
sonar I tónsmiöum af heilli
kynslóö tónskálda sem hann
kenndi. Ég sótti um nám hjá Jóni
vegna þess aö hann var kröfu-
haröasti, miskunnarlausasti og
best menntaði kennarinn I þess-
um greinum. Ég varö ekki fyrir
vonbrigöum meö kennara þenn-
an. Hann hélt mér þrælupptekn-
um næsta fimm og hálfa áriö.
Hann smellti mér lika I
sinfóniuna og skipaöi mér aö
leika hörpuraddir á vibrafóninn á
móti Fritz Weishappell sem lék
hina hörpuna á pianó og var ekki
til viöræöu um neitt múöur. Aftur
var þaö maöur meö stórt jass-
hjarta sem hjálpaði mér aö fóta
mig I þessu bandi eins og Eyþór
foröum I annarri spilamennsku.
Þetta var öölingurinn Sveinn
Ólafsson, vióluleikari og
saxófónisti”.
Andúð klassíkera
Og siöan tekur viö námiö I Hol-
landi. En hvaö var þaö sem leiddi
þig út I tónsmíöar?
„Ég ætlaöi mér aldrei aö veröa
kómpónisti. Ég er gjörsamlega
metnaöarlaus maöur. Ég myndi
frekar fyrirfara mér en taka viö
fálkaoröu, væri hún I boöi, Og
frekar hrökklast úr landi og
gerast alþjóölegur flóttamaöur en
ganga i þessa kallaklúbba og
veröa reglubróöir. Þaö stóö ekki
einu sinni til hjá mér að reyna aö
verða tónskáld vegna þess að ég
bar svo mikla viröingu fyrir
tónverkum. Ég ætlaöi einfaldlega
aö veröa útsetjari uppá
þúsundogeinn streng eins og
Nelson Riddle. Ég stóö I þeirri trú
aö ég væri aö skrifa æfingar eöa
einhvern djöfulinn fyrir Jón
Þórarinsson og vissulega vandaöi
ég mig, þvi annaö var ekki viö
hæfi fyrir sllkan mann. Svo allt I
einu er maður bara búinn aö
roöa sér inn I stlfar kompósisjón-
ir”.
Eftir hverju fer þaö hvers
konar músik þú semur I þaö og
þaö skiptiö?
„Þaö, fer eftir sveiflufjölda litn-
inganna hverju sinni”.
En jassinn hefur sérstööu fyrir
þig sem tónskáld?
„Já, hann hefur þaö fyrir minn
hugarheim. Þessi ágæta listgrein
hefur lengi átt undir högg aö
sækja hjá þeim sem hafa taliö sig
of fina til aö fást viö hana. En af
gamalli og nýrri reynslu veit ég
aö andúö klassikera á jassmúslk
stafar fyrst og fremst af
vanmáttarkennd þeirra eöa
getuleysi á þessu sviöi. Þaö er
hins vegar fjöldi frábærra lista-
manna, svo sem Menuhin,
Friedrich Go.úida, Horowitz og
Andre Previn, sem eru jassfriks,
og ágerst stööugt sókn klasstskt
menntaöra tónlistarmanna inná
brautir samstæönanna”.
Hvort er meiri kúnst aö spila
jass eöa klassik?
Bandariskir blásarar gpila meö KK i Keflavfk