Vísir - 09.12.1978, Síða 22

Vísir - 09.12.1978, Síða 22
22 Laugardagur 9. desember 1978 vism JACKIE EFTIR KITTY KELLEY Sigurveig Jónsdóttir ^þýddi og endursagði. Jarðarför Kenn Næstu aaga, vixur og manuöi var stöðugur straumur fólks að gröf John F. Kennedys. Þjóöin var niöurbrotin vegna fréttanna um dauöa Kennedys. Dapurleiki blandaöist æsingi. Fyrirtækjum var lokaö og kennslu hætt. Fólk settist viö sjónvarpstækinsinoggleypti í sig öll smáatriöi lifs og dauöa forset- ans sem sýnd voru á skerminum. Sjónvarpiö varö eins konar taugalyf fyrirallaþjóöina um leiö og þaö var eini tengiliöur fólksins viö hinn ólýsanlega atburö. Fólk horföi á John Fitzgerald Kennedy 35. forseta'Bandarikj- anna, þar sem vinir hans báru hanniitúrflugvélinni. Þaöfylltist hryllingi þegar það sá hina fögru ekkju hans koma út i blóðugum fötum viö arm Roberts Kennedys. Get ekki trúað þvi „Ö, Bobby — ég bara get ekki trúaö þvi aö Jack sé horfinn,” hvislaöi Jackie aö mági slnum, þegar þau fylgdu likinu til Bet- hesda sjúkrahússins. Hún sagöist enga útfararstjóra vilja. Sjóher- inn ætti aö sjá um allt. Siöan sagöi hún Robert Kennedy i minnstu smáatriöum frá öilu sem komiö heföi fyrir bróöur hans i Dallas. A sjúkrahúsinu biöu vinir og ættingjar eftir Jackie. Þar frétti Robert Kennedy aö Lee Harvey Osvald væri i varðhaldi i Dallas sem moröingi bróöur hans. Þegar hann sagöi Jackie þaö sagöi hún: „Hann fékk ekki einu sinni aö deyja fyrir mannréttindi. Þaö — þaö varö aö vera einhver kjánalegur litill kommúnisti. Þaö rænir jafnvel dauöa hans þýöingu.” Henni var sama Frá þeim degi var morö Kenne- dys forseta huliö efasemdum. Milljónum dollara var eytt i rann- sóknir á dauöa hans en ekkju hans var alltaf sama um þaö hvort hann heföi falliö fyrir al- þjóölegu samsæri eöa fyrir kúlu eins ruglaös manns. Hún bar vitni fyrir Warren nefiidinni en hún veitti öörum yfirheyrslum enga athygli né réttarhöldunum bókunum eöa hinum löngu skýrslum, þar sem efast var um aö Oswald heföi veriö einn aö verki. Vildi ekki eyðileggja daginn Breska barnfóstran sem haföi þurft aö segja Caroline frá dauöa litla bróöur hennar þrem mánuö- um áöur, varö núna aö segja telp- unni aö faöir hennar myndi aldrei framar klappa saman lófunum til aö fá hana til sin. Maud Shaw gat ekki hugsaö sér aö eyöileggja daginn fyrir henni svo hún beiö þar til Caroline var aö fara i rúm- iö. John-John frétti af dauöa fööur sins seinna. Þegar Maud útskýröi fyrir honum aö faöir hans heföi fariö til himna spuröi hann for- vitnislega: „Tókhann stóru flug- vélina sina meö sér?” Sagði söguna aftur og aftur Dofin og vantrúuö fór Jackie aftur aö létta á sér meö þvi aö segja vinum slnum frá hinum hræöilegu atburöum i Dallas. „Hún fór á milli okkar eins og i dvala,” sagöi Ben Bradlee. „Hún talaði viö hvert okkar og viö nýja vini, þegar þeir komu.án þess aö hlusta á ráöleggingar læknanna um aö sofa svolltiö og fara úr blóöugum fötunum.” Hún sagöi söguna aftur og aftur næstu daga og vikur og m ánuöi og hreinsaði sig þannig af áfallinu. Siöar þegar hún rifjaöi upp þetta kvöld I Bethesda sjúkrahús- inu sagði hún: ,,Ég var I ein- kennilegu uppnámi.” „Einhvern veginn veröum viö aö komast i gegnum næstu dag- ana,” sagöi hún viö einkaritara sina. „Verum sterk í tvo eöa þrjá daga svo föllum viö saman.” Þetta kvöld sá Robert Kennedy um alla hluti. Þá þegar var útför- in undirbúin. Lik f orsetans átti aö liggja I hinni miklu hvelfingu á Capitol á sunnudeginum og vera siöan jaröaö á mánudag. Snemma þetta kvöld ávarpaöi nýiforsetinnniöurbrotna þjóðina. „Þetta eru daprir tima'r fyrir alla,” sagöi Lyndon Johnson. „Viö höfum oröiö fyrir tjóni, sem ekki veröur metiö. Ég veit aö heimurinn tekur þátti þeirri sorg, sem frú Kennedy og fjölskylda hennar ber. Ég mun gera mitt besta. Meira get ég ekki gert. Ég biö um ykkar hjálp —• og Guö .” Ekki fyrr en Jack fer Jackie var ákveöin i að vera um nóttina á sjúkrahúsinu. „Ég fer ekki héöan fyrr en Jack fer en ég mun ekki gráta fyrr en allt er um garö gengiö,” sagöi hún. Hún neitaöi að taka nokkrar róandi töflur, en keöjureykti hverja sigarettuna af annarri. Hún kveikti á sjónvarpinu og horföi á myndir frá atburöunum. Hún baö alla aö vera hjá sér nema for- eldra sina sem hún baö um aö eyða nóttina i Hvita húsinu. Þegardagaöi var Jackieekiö til Hvitahússins, þar sem húnfylgdi kistu manns sins upp þrepin. Siöan fór hún upp og fór úr blettóttum fötunum. Meöan hún var I baöi tók þjón- ustustúlka hennar fötin og faldi þau. Siöan fór Janet Auchincloss með fötin heim til sin. Hún lét þau upp á efsta loft viö hliöina á kassa sem haföi aö geyma brúöarkjól Jackie. Þar eru þau enn ósnert og óséö. Eilifur logi Þennan morgun tók Jackie svefnlyf og sofnaöi. Þegar systir hennar og mágur komu frá London fannst Stas Radziwill drottningarlegt and- rúmsloft rikja i Hvita húsinu. „Þetta er alveg eins og i Versöl- Jackie i fylgd Roberts Kennedy. Hermenn standa heiöursvörö. • ■« bMöSí Fulltrúar erlendra rfkja viö jaröarförina ganga frá Hvita húsinu til kapellu St. Matthew’s

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.