Vísir - 09.12.1978, Side 29

Vísir - 09.12.1978, Side 29
VISIR Laugardagur 9. desember 1978 JAZZ QUEEN Þegar stórstirni draga sig i hlé um lengri eöa skemmri tima gerist þaB oftast aö stælingar á þeim, yfirleitt lélegar, spretta fram á sjónarsviöiö og notfæra sér þaö tómarúm og þær ófullnægöu þarfir sem stórstirn- in skilja eftir sig. Á árunum 1973-’74 haföi Led Zeppelin sig litiö I frammi og sú hljómsveit sem einkum fyllti skarö hennar áBretlandseyjum, var QUEEN. Queen varö til á árinu 1972 þegar gitarleikarinn Brian May og trommarinn Roger Taylor hættu i smágrúppunni Smile og hófu aö vinna meö gömlum félaga, söngvaranum og pianistanum Freddy Mercury. Þeir leituöu I sex mánuöi aö bassaleikara og fundu loks John Deacon. Siöan eyddu þeir nokkrum mánuöum i aö semja lög og æfa. Fyrsta plata Queen kom út 1973 og var mjög zeppelinleg ef svo má aö oröi komast. Hún gekk ekkert of vel, en ári seinna varö lagiö, „Seven Seas Of Rhye”, af Queen II nokkuö vinsælt. Svo kom platan „Sheer Heart Attack” og á henni var lagiö „Killer Queen”, en þaö geröi Queen heimsfræga. Næsta plata, „A Night At The Opera”, er tvimælalaust hápunktur ferils hljómsveitarinnar hingaö til. A henni var óperustúfur, „Bohemian Rhapsody”, sem sat lengur i hásæti breska vinsældarlistans en nokkurt annaö lag haföigertum átta ára skeiö. Siöan hefur Queen hjakk- aö nokkuö í sama farinu. Jazz Þótt Queen hafi komiö fram sem zeppelinigildi, þá fer þvi fjarri aö þeir séu alger zeppelin- stæling (þó get ég bent á lagiö „Sheer Heart Attack” af siöustu plötunni „News, Of The World”). Þaösem þeir taka frá Zeppelin er hinn þungi rokktaktur, en siðan bæta þeir ofaná miklum söng, og fallegum melódium, þannig aö zeppelin- áhrifin eru nú eingöngu undir- tónninn i lögunum. En þaö sem gerir Queen sérstæöa er söngur- inn: ég verö aö segja fyrir mig, aö mér þykir Freddy Mercury einn sá albesti söngvari sem fram hefur komiö I sögu rokks- ins og framlag hans skipar Queen á bekk meö bestu hljóm- sveitum, hvaö söng varöar, sem fram hafa komiö þ.e. Beatles, Beach Boys, Crosby, Stills, Nash & Young og Eagles. En vikjum nú aöeins aö jóla- glaöningi hinna mörgu aödáenda Queen: nýjustu plöt- unni,,Jazz”. Og þaö fyrsta sem um hana er aö segja er aö nafniö á henni er hrein og bein fjar- stæöa: viö gætum alveg eins kallaö Guörúnu A. Símonar rokkara. Þeir heföu miklu frek- ar átt aö kalla hana „Hjólreiöa- keppni þrýstinna stúlkna- rassa”, eftir þeim tveimur lög- um af plötunni sem nú eru fast viö efsta sæti breska vinsældar- listans, „Bicycle Race/ Fat Bottomed Girls”, enda fylgir plötunni yndislegt plakat frá þeirri keppni. A plötunni eru 13 lög og voru þau öll samin og hljóörituö i júli-október i Montreux í Sviss og Nice i Frakklandi. Þau koma aödáendum hljómsveitarinnar örugglega ekki á óvart. Queen er enn á sama staö og á plötunni „A Night At The Opera”, enda er það vlst þannig sem fólk vill hafa þaö. Þó finnst mér þessi nýja plata þeirra betri en sú siö- asta aö mörgu leyti t.d. er hún heilsteyptariogmeiraum góöar melódiur, en þaö hefur alltaf veriö eitt helsta tromp Queen auk söngs Freddy Mercury. Þeir sem unna Queen ættu þvi ekki að veröa vonsviknir meö „Jazz”, og þá er vist tilgangin- um náð. —pp. 29 Mfnnisbók t^«mi / og vasadagbókin ’79 eru að koma út. Fyrirtæki og stofnanir, sem vilja fá bókina afhenta fyrir áramót með nafngyllingu og ekki hafa enn staðfest pantanir, eru vinsamlega beðin að Smurbrauðstofan E3wlÖRr\IÍfMIM Njálsqdtu 49 ~ Simi 15105 Frá árinu 1978 hefur LUBIN í Paris framleitt ilmvötn og lagt höfuðáherslu á að f ram leiðsla þeirra væri i takt við tímann. de iubín Þaö nýjasta frá LUBIN er „L” kvenlegt og heillandi,dularfull- ur ferskur ilmur fyrir kvenlegu konuna, óháöa og frjálsa. „L” fæst I Parfume og Eau de toilette meö og án úðara, einnig sápur og falleg gjafasett. Pá er hún komin Bókin um JOHN TRAVOLTA /Evi og leikferill JOHN TRAVOLTA í máli og nærri eitt / hundraó myndum L Stórt litprentaó plakat fylgir bókinni Bókin um JOHN TRAVOLJA - Bók unga fólksins í ár ISLEN zSQnteríékci £ Tunguhálsi 11, R. Simi 82700. SETBERG

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.