Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 2
2
C
I Reykjavík
■" v
3
Telur þú æskilegt að
hafa svinabú i ibúðar-
hverfi?
Gunnar SlgurBsson, ratvlrki:
„Nei, égheld ab svinabú hafi eng-
an rétt á sér í ibúöarhverfum".
Siguröur Engilbertsson, nemi:
„Jd, eins mörg og hægt er”.
Anna Pálsdóttir, afgreiöslu-
dama: „Þaö væri ekki svö vit-
laust. En frumskilyröi er aö eng-
inn sóöaskapur fylgi þvl”.
Grimur Guttormsson, kafari:
„Eg held nú aö þaö sé nóg af svin-
um fyrir i ibúöarhverfunum”.
Edda Þorstelnsdóttir, afgreibsiu-
dama: „Nei, takk, ómögulega.
En mér finnst sjálfsagt aö hafa
hest f íbúöarhverfunum”.
Mánudagur XI. desember 1978 VI!
Jolagetraun Visis
UkJvL
PIB
□ Risinn i Rhodos
I I Babelsturninn
□ Hringleikahús í Róm
Hann er víst að benda okkur á, að við höfum gleymt
að sœkjo um byggingarleyfi.
Verðlaunin biða,
og nú er bara að
halda sig við efnið,
og setja X við
rétta svarið. Við umiheiminum, en
höldum áfram að um þessar bygg-
birta teikningar af ingar snýst jóla-
frægum bygging- getraunin i ár.
NETAGJALD KOMI í STAÐ HLUNNINDA
Blöb upplýsa aö um metlax-
veiöi liafi veriö aö ræöa s.l.
sumar. Veidd voru fimmtán
hundruö fleiri laxar en i fyrra,
og koma þó ekki allar skýrsiur
til skila. Langmestur hluti
þessarar veiöi kom á stöng, eöa
um 70%. Hitt veiddist I net. Sést
á þessu aö sportveiöimenn hafa
unnib mikiö á undanfarna ára-
tugi, en sú var tiðin hér á landi,
ab veiöi á stöng var mikiö minni
en netaveiöin.
Þótt þetta veröi aö teljast
lieppilegt hlutfall, skortir enn
mikiö á, aö netaveiöin sé nógu
takmörkuö eba aflögö og má
teljast undarlegt ef sú kvöö
fylgir fiskiræktinni. aö hún sjái
einnig netaveiöimönnum fyrir
laxi. Fiskiræktin var fyrst og
fremst ætlub til aö efla fisk-
gengd i ám til ágóöa fyrir land-
eigendur og sportveibi, en ekki
til aö auka afköst netaveiöinnar.
Hefur i rauninni veriö gert
hlægilega lltiö aö þvl aö taka
frekar en orbib er fyrir neta-
veiöina, nú þegar sýnt er aö
fiskigengdin fer stórum vaxandi
vegna stööugrar fiskiræktar.
Netaveiöín er arfur frá göml-
um tlma, sem erfitt viröist aö
hætta, þdtt augljóst sé aö hún
gengur gegn fiskiræktinni án
þess aö leggja henni nokkuö til I
staöinn. Netaveiöin byggist á
gömlum hlunnindum, sem
fylgja jörbum og liafa veriö
skattskyld til þessadags. Erfiö-
lega hefur gengiö aö veröleggja
þessi hlunnindi, vegna þess aö
þau liafa veriö metin I lágmarki
til framtals. Þegar svo kemur
aö þvi aö þurfa meta verbgildi
þeirra er ekkert til aö leggja til
grundvallar annaö en þessi
röngu framtöl.
Þegar laxveiöi glæöist gerist
þaö af tvennu: annars vegar
aukinni fiskirækt og hins vegar
af þvi aö sportveiöi getur aldrei
gengib eins nærri stofninum og
netaveiöin geröi, einkum meöan
fyrirdrættir voru leyföir allt
fram á þriöja tug aldarinnar.
Netaveiöin svo og selurinn eru
ennhelstu vargari véum laxins,
og þaö er næsta undarlegt hve
erfiölega hefur gengiö aö fá
landeigendur til aö skilja, ab
fyrirhafnarminna er aö liafa
tekjur af sportveiöinni.
Ljóst er aö erfiölega mun
ganga aö greiöa fyrir hlunnind-
in aö fullu meö þvi aö kaupa upp
netalagnir. En hægt er aöhugsa
sér aö t.d. netalögn I ölfusá fái
greitt til sin af aukningu veiöi i
Stóru-Laxá og annars staöar á
vatnas væöinu, jafnvel þótt lögn-
in liafi veriö keypt af veiöi-
réttareigendum á svæöinu.
Þannig væri hægt aö tryggja til
frambúöar þau hlunnindi, sem
af netalögninni var aö liafa, þótt
liún hafi veriö lögö niöur. Sport-
veiöimönnum er ljós sá tekju-
missir sem veröur af upptöku
netalagna, og þaö er varla hægt
aö imynda sér, aö þeir veröi á
móti sérstöku netagjaldi, fáist
lagnirnar uppteknar, enda
mundi þaö þýöa umtalsveröa
aukningu á laxi I ám ofan neta-
svæöa, sem bæöi mun styrkja
stofn ánna og auka veiöi pr.
stöng.
Netagjald ætti á skömmum
tima aö geta gjörbreytt þvi
fyrirkomulagi, sem nú er á
þessum málum. Þaö er of mikib
aö 30% sumarveiöinnar skuli
enn lenda I netum, þegar sivax-
andi þörf er fyrir rýmra borö I
sportveiöinni. Þaö er jafnvel
spurning, á meöan veriö er aö
losna viö netin aö fullu og öllu,
livort ekki sé rétt ab setja neta-
gjald á öll veiöileyfi, lika þau
sem seld eru I ár, þar sem neta-
lagnir eru ekki vandamál
lengur, eöa hafa aldrei veriö aö-
eins til aö flýta fyrir og þyngja
s jóöinn.
Meö 70% veiöihlutfalli hefur
sportveiöin raunar sigraö I
þessu máli, aöeins er eftir aö
ganga frá málum netalagnar-
bænda I sumum stærri jökul-
ánum. Og þaö er auövitaö
ástæöulaust fyrir þá aö afhenda
hlunnindin, án þess aö greiöslur
komi fyrir og siöan árvissar
tekjur af netagjaldi, þannig aö
tekjurnar af lilunnindunum
veröi eiginlega lagöar á sport-
veiöina. Eftir þessum leiöum
ber aö vinna, og þá mun brátt
linna mokstrinum I netin, sem
gengur öndvert á fiskiræktar-
starfiöogþá veiöiaöferö, sem er
f jöldanum til skemmtunar I
vaxandi mæli.
Svarthöföi.
I