Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 18
Mánudagur XI. desember 1978 VISIR
n
Dauðinn ó
skriðbeltum
Ægisútgáfan hefur sent frá sér
bókina Dauöinn á skriöbeltum
eftir Sven Hazel i þýöingu Ragn-
ars Jóhannessonar, Baldurs
Hóimgeirssonar og óla
Hermanns.
A bókarkápu segir m.a.: „Fyr-
ir tæpum 2 áratugum kom út bók
eftir Sven Hazel sem nefndist
„Hersveit hinna fordæmdu”. Sú
bók seidist upp fljótlega, en er
þeim sem lásu, minnistæöust
allra striösbóka. Lýsingar Hazels
á striöi og hermannalifi eiga sér
enga hliöstæöu. Hann hefur nú
skrifaö 11 bækur, sem allar hafa
selst i stórum upplögum og veriö
þýddar á fjölmörg tungumál.
m
ö
m<?nningar/tofnun
Bondarikjanno
fle/hcigi 16, Revkjovík
Alternatives to Growth — I:
a Search for Sustainable Features Ed. by Dennis L. Mead-
ows Cambr., Mass., Ballinger, 1977 401 s. Safn ritgeröa
helstu vistfræöinga, hagfræöinga, heimspekinga sem og
stjórnvitringa um vöxt og viögang þjóöfélagsins.
Katzenstein, Peter J., Ed.: Between Pow-
er and Plenty:
ForeignEconomicPoliciesof Advanced Industrial States.
Madison, Univ. of Wisconsin, 1978. 344 s.
Bók þessi f jallar um þaö, hversu mikil áhrif innanrikismál
þjóöa geta haft á stefnumörkun innan hins alþjóölega
hagkerfis.
Rosenberg, Hárold: Saul Steinberg
N.Y., Knopf/1978, 256 S.
Rosenberg rekur æviferilSaul Steinbergs; ræöir stil hans
og tækni. Bókin er prýdd fjölda teikninga listamannsins.
Haskins, James with Kathleen Benson:
Scott Joplin
N.Y., Doubleday', 1978. 248 s.
Ævisaga Scott Joplins höfundar ,,Ragtime”-tónlistarinn-
ar.
Everson, William K.: American Silent
Film
N.Y., Oxford Univ. Pr., 1978 387 s.
Saga þöglu kvikmyndanna allt frá 1877.
Sontag Susan: Illness as Metaphor
N.Y., Farrar, 1978. 88 s '
Höfundur ræöir um þaö, hvaöa augum þjóöfélagiö lltur á
sjúkdóma og dauöa. Tekinner fjöldi dæma um t.d.
krabbamein og berkla allt frá mlööldum til vorra daga.
Oates, Joyce Carol: Women whose Lives
are food, Men whose Lives are Money:
Poems. Illus. by Elizabeth Hansell. Baton Rouge, Lousi-
ana State Univ. Press. 1978, 80 s.
Ljóö Oates fjalla gjarnan um mannlifiö og marg-
breytileika þess.
Harting, Emilie C. a Literary Tour Guide
to the United States:
Northeast. N.Y., Morrow, 1978. 218 s.
Kynnt eru heimili og söfn merkra bandariskra rithöfunda
Nixon Richard Milhous: The Memoirs of
Richard Nixon
N.Y., Grosset, 1978 1120 s.
Sjálfsævisaga Nixons fyrrum Bandarikjaforseta
Prize Stories: 1978
The O’Henry Awards. Ed. and with an Introd.by William
Abraham. N.Y. Doubleday, 1978 308 s.
Smásögur.sem fengiö hafa O’Henry verölaunin.Höfundar
eru m.a. Joyce Carol Oates, Mark Schorer, Alice Adams
og Woody Allen, sem fékk fyrstu verölaun.
Gjörið svo vel að hafa samband við bóka-
verðina.ef þér viljið fá eina eða fleiri þess-
ara bóka lánaða.
Opið alla virka daga frá kl. 13.00-19.00
MRlSM BÚKASAfíllB
JÓLIN KOMA JÓLIN KOMA JÓLIN KOMA JÓLIN KOMA JÓLIN KOMA
Jólaljósin geta
verið hœttuleg
— ef ekki er rétt um búið
magn frá, þá má eingöngu nota
fjöltengi. Þaö er sett I samband
i tengilinn, en margir tenglar,
allt aö þrir eru á enda snúrunn-
ar.
Ljósin á jólatréð
Sama reglan gildir um aö at-
huga vel jólaljósasamstæöuna á
jólatréö. Hana veröur aö athuga
vandlega til aö ganga ilr skugga
um aö allt sé I lagi.
Snúran veröur aö liggja laus
og alls ekki aö setja hana undir
t.d. gólfteppi eöa aö hengja
hana upp meöfram gólflista.
Ef pera springur er gott aö
prófa sig áfram meö heilli peru,
þar til ónýta peran finnst, en
aöraraöferöirerutæpastá valdi
annarra en kunnáttumanna.
Raflýstar skreytingar
Ef um aörar jólaskreytingar
er aöræöa sem eru raflýstar, þá
veröur aö gæta þess aö þær séu
einnig samþykktar af Raf-
magnseftirlitinu. Ef peran er of
nærri t.d. skermi og einhverju
skrauti, getur fariö svo aö þaö
bráöni eöa brenni. Ennig ef höfö
er of sterk pera I skreytingunni.
Þaö hefur komiö I ljós aö mikiö
hefur veriö flutt inn , oft af
feröamönnum af lömpum og
skrautmunum frá Suöur-
Evrópu og samræmast þessi
tæki oft á tiöum ekki þeim ör-
yggiskröfum sem geröar eru.
Rafmagnssnúran, skermar og
annar búnaöur er langt frá þvi
aö vera fullnægjandi og getur
valdiö stórslysi og Ikveikju.
Öryggi og leka-
straumsrofar
tflestum eldrihúsum er notuö
tappaöryggi I rafmagnstöflu.
Nú er um aö gera aö byrgja sig
upp af þeim ef þau springa yfir
hátiöir, sem oft vill veröa. Þau
eru í mismunandi stæröum og
eiga viö mismunandi rafmagns-
hluti. Ljósaöryggi eru meö
rauöum depli og á þeim stendur
10 A. Fyrir þvottavélar eru grá
og merkt 16 A, fyrir eldavélar
gul 25 A, eöa blá 20 A.
Ef öryggi springur þá dettur
litaöi depillinn úr.
I nýrri húsum eru sjálfvirk
öryggi og er þá straumur settur
áafturmeöþvi aöýta á hnapp.
Ef eitthvert raftæki leiöir út,
þá er gott aö hafa lekastraums-
rofa, sem er settur I rafmagns-
töflu. Hann rýfur strauminn og
getur I mörgum tilfellum komiö
i veg fyrir slys og ikveikju. 1
nýju brunamálasamþykktinni
er þaö skylda aö hafa leka-
straumsrofei hverju húsi.
Sjónvarpsloftnet
Sum sjónvarpsloftnet eru meö
þannig kló, aö hægt er aö stinga
þeim i samband i innstungu. Ef
barn nær í loftnet og stingur þvi
I samband, getur þaö kostaö þaö
llfiö, eöa mikil örkuml. Þeir
sem hafa sllka tengla á loftnet-
um slnum ættu aö láta fagmann
skipta um hiö bráöasta, en til
eru tenglar ogbúnaöur sem ekki
er hægt aö koma inn I inn-
stungu og þvi hættulausir. Rétt
er aö bregöa skjótt viö, þvl aö
þaö er of seint, þegar slysiö
hefur átt sér staö.
— KP.
Um hátiðirnar eru mun fleiri
rafljós og raftæki i gangi en
endranær. Settar eru upp
skreytingar bæði innan liúss og
utan, sem tengdar eru raf-
magni. Oft á tlðum eru engir
sérstakir tenglar fyrir þessi
tækiogþau sett I samband I inn-
stungur sem eru langt frá
skreytingunni, svo að oft þarf að
nota framlengingarsnúrur og
aukabúnað I tenglana. Ef illa er
búið um skreytingar getur mikil
hætta stafað af og þvf leituðum
viðtil Rafmagnseftirlits rfkisins
eftir leiðbeiningum um hvernig
best megi búa um hnútana til að
vera öruggur.
Jólaskreytingar utan-
húss.
Jólaskreytingar utanhúss eru
mjög algengar og þá aöallega
jólaljósasamstæöur sem eru
festar t.d. á svalir.
Viö kaup á slikum samstæö-
um þarf aö gæta þess vandlega,
aö þær séu viöurkenndar hjá
Rafmagnseftirlitinu. Ef selj-
endur hafa á boöstólnum vöru
sem ekki er viöurkennd getur
hann ortiö skaöabótaskyldur ef
tjón hlýst af.
Ef fólk hefur átt jólaljósa-
samstæöu frá fyrra ári veröur
aö gæta vel aö þvl aö rafsnúran
se I fullkomnu lagi og eins peru-
stæöi. Best væri aö láta kunn-
áttumann yfirfara samstæöuna
áöur en hún er sett upp.
Viö uppsetningu veröur aö
gæta þess aö perur sláist ekki I
t.d. svalahandriö og brotni. Ef
svo er og glóöarþráöur I peru
liggur aö handriöi getur mynd-
ast mikil spenna sem getur
jafnvel veriö llfshættuleg fyrir
þá sem snerta handriöiö.
Best er aö festa samstæðuna
meöt.d. einangrunarbandi, eöa
nælonsnæri, en alls ekki meö vlr
eöa öörusem getur mariö snúr-
una.
Oftast eru útisamstæöur sett-
ar I samband innanhúss, en þá
veröur aö gæta þess aö snúran
séekki sett milli stafs og huröar
þar sem hún getur marist. Ef
hún er sett I tengil, þar sem
fleiri en einn hlutur fær raf-
Oft þarf að nota fjöltengla til að koma öllum jólaljósunum f sam-
band. Myndin til hægri er af tengli, sem á að nota, en hinn er óleyfi-
legur og getur valdið slysum og jafnvel ikveikju.
ER L0FTNETID
ÞITT MEÐ RETTRI TENGILKVÍSL
OG ÖRYGGISÞETTUM?
©
itó
LIFSHÆTTULEGT
or að tongja loftnet vlð ratkerflð
Forðlzt þessa hættu með þvf að nota rétta
tengllkvfsl og örygglsþðtta fyrlr loftnetlö
1 Rétt 5
Rangt K
Verndlð bðrnln
Ralmagnseltlrllt rlklslns
Ef ekki eru réttir tenglar á sjónvarpsloftnetum getur fariö illa og
jafnvei orðiö dauðasiys. Þá er of seintað skipta.