Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 24
28 tpff » * M C Smáauglýsingar — simi 86611 Mánudagur 11. desember 1978 VISIR j Einkamál 25 ára gamall Júgóslavi, 178 cm á hæö meö ljóst yfirbragö, sem býr i Astraliu óskar eftir bréfaskriftum við Islenska stúlku 23 ára eða yngri, jafnvel meö hjónaband i huga, sem heföi áhuga á aö koma til Astraliu og búa þar i 6 mánuöi. Feröir og uppihald veröur greitt. Esad Catic, E.P.T. Hostel, Wallera- wang, 2845 N.S.W. Australia. Öska eftir aö kynnast karli eöa konu, meö nánari kynni i huga. Upplýsingar um mig er aö finna I bókinni „Att þú heima hér?”, sem fæst I öllum bókabúöum. Tilboö merkt „Una” sendist augld. Visis fyrir 15. des. n.k. Gamalgróin og traust heildversl- un óskar eftir aö komast strax I sam- band viö aöila, sem vildi <Jg gæti leyst út fyrirfram seld vöruparti. Góö þóknun i boöi og fullkomlega öruggar tryggingar. Tilboö send- ist blaöinu merkt: „Gagnkvæm hagsæld: 20521” Þjónusta Tek eftir gömlum myndum stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljós- myndastofa Siguröar Guömunds- sonar Birkigrund 40 Kópavogi. Simi 44192. Múrverk — Fllsalagnir. Tökum aö okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviögeröir, steypur. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari simi 19672. Húsaviögeröir. Getum bætt viö okkur verkum. Loft- og veggklæöningar. Huröa- og glerisetningar, læsingar og fleira. Simi 82736. Smáauglýsingar Visis’ bær bera árangur. bess vegná auglýsum viö Visi I smáaúg- lýsingunum. barft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingaslminr. er 86611. Visir. _ . . Trésmiöir. Tökum aö okkur allskonar trésmíöavinnu á gömlúsem nýju, úti sem inni. Uppl. I simum 34611 og 53609 Allir bilar hækka nema ryðkláfar. beir ryöga og ryöblettir hafa þann eiginleika aö stækka og dýpka meö hverjum vetrarmánuöi. Hjá okkur slipa eigendurnir sjálfir og sprauta eöa fá föst verötilboö. Komiö I Brautarholt 24 eöa hringiö i sima 19360 (á kvöldin I sima 12667). Opið alla daga kl. 9-19. Kanniö kostnaðinn. Bilaaöstoö hf. Safnarinn Kaupi öll islensk frinierki, ónotub og notuö, hæsta veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. i Atvinna í bodi Otgáfufyrirtæki óskar aö ráöa nokkra sölumenn, sem geta byrjaö strax og starfaö á kvöldin og um helgar. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. i slma 28912 i dag miUi kl. 4 og 7. Ráöskona óskast. Æskilegur aldur 30-40 ára. Má hafa barn. Góö kjör, mikib frelsi. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist augld. VIsis sem fyrst merktar „Ráöskona 20565” fyrir 12. desember n.k. Suöumaöur óskar eftir vinnu strax. Get logsoðiö, rafsoöið og kolsýrusoðið, helst ákvæöisvinna. Tilboö sendist augld. VIsis merkt „20552”. 26 ára gömul kona óskar eftir vinnu hálfan daginn (eftir hádegi) eftir áramót. Góö ensku- og vélritunarkunnátta. Hefur unniö viö afgreiöslu- og skrifstofustörf, en ýmislegt annaö kemur til greina. Uppl. i sima 15956. Húsnæðiíboði tbúö — húshjálp Oskum eftír aö komast 1 kynni viö góöa reglusama eldri konu sem gæti haldið heimili meö fuUorö- inni lamaöri konu. 1-2 herbergi standa til boöa. Uppl. i simum 35896 og 18149. Góö 2 herbergja ibúö i Vogunum meö húsgögnum aö hluta til leigu i 6 mán. Uppi. I sima 29293 i dag og næstu daga eftir kl. 16. briggja herbergja ibúö tíl leigu I Breiöholti. TUboö ásamt fjölskyldustærö óska-st send blaöinu fyrir fimmtudag merkt „Breiöholt”. tbúö — húshjálp óskum eftir aö komast I kynni viö góða reglusama eldri konu sem gæti haldið heimili meö fullorö- inni lamaöri konu. 1-2 herbergi standa til boöa. Uppl. I simum 35896 Og 18149. Húsnædi óska>t j tbúö 2-3 herbergja óskast tU leigu strax. Tvennt fúUorðiöí heimiU. Simar 74670 og 30354. Ungt, reglusamt par, barnlaust, óskar eftír ibúö til leigustrax. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. I slma 76239 á kvöldin. Vil taka á leigu 2ja herbergja ibúö I noröurbæ Hafiiarfjaröar. Upp. I sima 53510 á kvöldin. Óskum eftir aö taka á leigu gott upphitaö hús- næöi fyrir búslóð, helst I Hafnar- firöi eöa nágrenni. Uppl. i sima 50755. Ungt par óskar eftir litilli ibúö eöa herbergi I miöbænum. Helst I bingholtinu, strax. Algjörrireglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. I slma 32962. Ungt par meö barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö. Einhver fyrir- framgreiösla i boöi. Uppl. I sima 24560. Óskum aö taka á leigu rúmgóöa ibúö eöa hús. Uppl. i slma 29935 á verslunartlma. Ungur maöur i góöu starfi meö 1 barn óskar eftir ibúö á leigu strax eöa sem fyrst. Mætti þarfn- ast einhverra lagfæringa. Fyrir- framgreiösla. Uppl. I slma 84788 eöa 33345 milli kl. 9 og 18 og 36964 á kvöldin og um helgar. Húsaleigusamninj'ar ókeypis. beir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- -lýsingadeild Visis og geta þar meö sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hrejnu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi .86611. Ökukemisia ökukennsla — Æfingatfmar. Lcriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreiö FordFairmont árg. ’78. Siguröur bormar ökukennari. Simi 15122 11529 og 71895. Kenni akstur og meöferö bifreiöa. Július Hall- dórsson, slmi 32954. Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn Fullkominn ökuskóli. Vandiö val ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari Slmar 30841 og 14449. ökukennsia — Æfingatlmar bérgetiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur getabyrjaö strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224 Okuskóli Guöjóns ó. Hanssonar. ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. Okukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Símar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan og öruggan hátt. Oll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Nýjir nemendur geta byrjaö strax. Friörik A. borsteinsson. Simi 86109 (Bilaviðskipti_______________ Til sölu Citroen GS. Arg. ’71, Verö kr. 750.000.- Upplýs. I slma 76548 eftir kl. 5. Chrysler 160 árg. ’72 til sölu. Verö 700 þús. Oll skipti koma til greina. Uppl. 1 sima 54027 eftir kl. 5 á daginn. Tilboö óskast i Sunbeam árg. ’71, sem þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 53081 eftir kl. 7. Toppgrind á bil tfl sölu, ódýr. Simi 82583. Dodge Weapon 1955 dlselvél, viflcvastýri, spil, ný dekk, nýir geymar. Skipti koma til greina á ódýrari bil eöa mótor- hjóli. Simi 99-3778. Vauxhall Viva Tfl söluer Vauxhall Viva árg. ’71, vel útlitandi og I góöu lagi. Uppl. i sima 19360 frá kl. 9-7 og I sima 12667 eftir kl. 7. Wagoneer árg. 75 til sölu. Sjálfskiptur, 8 cyl, meö vökvastýri og kasettutæki. A nýjum dekkjum og ekinn 56 þús. km. Uppl. I sima 15983 og 21336. VW. 1302 L til sölu. Verö 550 þús. Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. I sima 72735. Volkswagen 70 modeliö til sölu. Ekinn 94 þús. km. Góöur bíll, verö 550 þús. Uppl. gefnar I sima 12395. Saab 96 árg. ’66 tfl sölu. Góöur bHl i mjög góöu standi. Simi 10463. Óska eftir aö kaupa góöan bll, má kosta allt aö mifljón. Uppl. I sima 29562 eftir kl. 1. Kaup — Skipti — Sala. Vil kaupa Chercflcee árg. 74, 6eða 8cyl, eöa Bronco 73 eöa 74, 8 cyl. Læt á milli VW 1300 árg. ’68, mjög þokkalegur bill á kr. 350 þús. 1200 þús. i peningum og 200 þús. á mánuði. Einnig er til sölu VW Fastbackmeöbilaöavél, VW 1300 árg. ’68 skoðaöur 78, góöur bill og Trabant árg. ’68, svartur meö nýju rauöu plussáklæöi aö innan. Uppl. I slma 73970. Cortina 1600 XL árg. ’74tilsölu, ekinn 67 þús. km. Uppl. 1 sima 43443. Óska eftir brúnuaftursæti og baki i Cortinu árg. 71, 4ra dyra. Einnig vantar hurðarspjald I hægri afturhurö. Simi 99-3280. Óska eftir Saab 99 árg. ’72-’74. Uppl. I síma 81718. Tilboö óskast i Renault 4 árg. ’71. Til sýnis laugardag og sunnudag. Uppl. I sima 37208. Til sölu 5 st. 15” breikkaöar Bronco felgur. Uppl.i síma 53196. 4ra dyra Mazda 929 árg. 75 til sölu. Uppl. i slma 25924 eftir kl. 16. Alfasud Super 1,3 Getum selt alveg nýjan Alfasud super 1,3. Btllinn er 4 dyra, gulur aö lit og búinn framljósaþurrkum og snúningshraöamæli. Sparneytni og aksturseiginleikar eru i sérflokki. Bfllinn er skrá- settur og tilbúinn á götuna. Tilboö merkt „20542” sendist augld. Vis- is.__________________________ Volvo 144 S árg. ’68 I góöu standi, fallegur bill til sölu. Uppl. I sima 25553 milli kl. 12 og 13 og 18 og 20. 4ra dyra Mazda 929 árg. 75 tilsölu. Uppl. 1 slma 25924 ~!tir kl. 16. Toyota Mark II árg. 74 til sölu ogsýnis að Sævar- landi 4 I dag kl. 1-6 Slmi 32385. Tfl sölu Fiat 127 árg. 72. Bíll I mjög góöu lagi, nýlega sprautaöur. Uppl. i sima 44658 e. kl. 16. Bilatoiga Akiö sjálf Sendibifreiöar, nýir Ford Transit, Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. I slma ' 83071 eftir kl. 5 daglega. Bllaleig- an Bifreiö. Leigjum út nýja bila. Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada Topaz — Renault sendiferöabif- reiö. BilasalanBrautSkeifunni 11, slmi 33761. HUSBYG6JEN0UR Emangrunarplast Afgreióum einangrunarplast á Stór Reykjavikursvœdid frá manudegi - fostudags Afhendum vóruna a byggingar stað, vidsKiptamonnum að kostnaðarlausu Hagkvæmt verð 'l f og greiðsluskilmálar «ið flestra hæfi fcSEZ [Verðbréfasala Leiöin til hagkvæmra viöskipta liggur til okkar. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, fasteigna- og verö- bréfasala, Vesturgötu 17. Simi 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasimi 12469. _ ÍSkemintanir ) Góöir (diskó) hálsar. Ég er feröadiskótek, og ég heiti „Dollý” Plötusnúöurinn minn er i rosa-stuöi og ávallt tilbúinn aö koma yður I stuö. Lög viö allra hæfi fyrir alla aldurshópa. Diskó- tónlist, popptónlist, harmonikku- tónlist, rokk og svo fyrir jólin: Jólalög. Rosa ljósashow. Bjóöum 50% afslátt á unglingaböllum og ÖÐRUM böllum á öllum dögum nema föstudögum og laugardög- um. Geri aörir betur. Hef 7 ára reynslu viö aö spila á unglinga- böllum (Þó ekki undir nafninu Dollý) og mjög mikla reynslu viö aö koma eldra fólkinu i ...Stuö. Dollý sfmi 51011. Jólatréssamkomur, jóla- og áramótagleði. Fyrir börn: Tökum aö okkur aö stjórna söng og dansi kringum jólatré. Notum til þess öll helstu jólalögin, sem allir þekkja. Fáum jóla- sveina í heimsókn, ef óskaö er. Fyrir unglinga og fulloröna. Höf- um öll vinsælustu lögin ásamt raunverulegu úrvali af eldri dansatónlist. Þ.mt. gömlu dans- arnir. Kynnum tónlistina, sem aölöguö er þeim hópi sem leikiö er fyrir hverju sinni Ljósashow. Diskótekiö Disa. Simi 50513 og 52971 eftir kl. 18 og 51560 fyrir há- degi. Spái I spil og bofla. Hringiö I slma 82032. Verö viö um helgina. Strekki dúka, sama símanúmer. V erks miöjuúts ala. Opiö i dag milli kl. 1-5. Glit h.f. Höföabakka 9. Vöruflutninyar Vörumóttaka kofin til Raufarhafnar. Vöruleiðir h.f. Kleppsmýrarvegi 8 Inni-jóla-markaður Opnum n.k. miðvikudag inni-jóla-markað i veitingahúsinu Artúni Vagnhöfða 11. efri sal (500 fm.). Getum leigt allt að 20 einstaklingum sölu- aðstöðu. Nánari upplýsingar i simum 85090 og 86880 (Margrét). j\ Br#ytt»r opmmartliNÍ OPID 5 KL. 9-9 Allar skreytingar unnar af fagmönnum. "■I bH«»t»«l B.m.b. é kvuldin BIOMÍWIXIIH HAFNARSTH.'ETI Slmi 12717

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.