Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 7

Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 7
I 7 Mótmœla mann- réttindabrotum í Víetnam Nokkur þúsund vietnamskir flóttamenn efndu til hópgöngu i Paris f gær til stuönings mann- réttindum i lieimalandi s&iu. Til- efnift var 30 ára afmæli þess, aft mannréttindasáttmáli Samein- uftu þjóftanna var undirrita&ur. 1 þessum hópi var einn af þeim, sem flú&u meft flóttamannaskip- inu Hai Hong, en um borft i skip- inu biftu um 2.500 flóttamenn frá Vietnam 1 nokkrar vikur undan strönd Malasiu, áftur en nokkur vestræn riki buftust til aft skjóta skjólshúsi yfir þá. Efiit var til annarrar hópgöngu i Genf, en ab henni stóftu samtök „Frjálsra Vietnama”. Vildu þeir fordæma ,,gróf og margendurtek- in brot á mannréttindum í Vlet- nam”. — Göngunni lauk vift aftal- stöftvar Sameinuftu þjóftanna i Evrópu, þar sem Poul Hartling, framkvæmdastjóri flóttamanna- hjálparinnar, hefur boftaft til fundar meft 34 þjóftum I dag. A þeim fundi verftur fjallaft um skjóta og hagnýta aftstoö til handa 220.000flóttamönnum, sem flúift hafa Indókina og leitaft hælis i ö&rum löndum. Einn af hinum ótal fiskibátum, sem Vletnamar hafa fiúift f ógnarstjórn kommúnista f heimalandi þeirra. Ssxtiu og fjórir hröktust I niu sólarhringa I Kfnahafi I þessum 14 feta langa bát, — Milli 220 og 250 þúsund hafa flúift Lao, Vietnam og Kambodiu vegna ofsókna og þjó&armor&a. Rúmlega 100 þúsund hafa öftlast landvist og búsetuleyfi f nýju landi, 59 þúsund I Bandarikjunum 39 þúsund f Frakklandi, 5.350 I Kanada og nær 1.900 i Japan. Astralfa hefur veitt nær 13.000 Vfetnömum landvist. Tíðindalaust við af- hendingu Nóbelslauna Menachem Begin, forsætisráft- herra tsraels, heldur f dag heim frá Osió til þess aft taka aftur upp þráðinn i fri&arviftræðunum vift Egyptaland, eftir aft hafa veitt vifttöku f riftar ver ft la unum Nóbels, sem aflient voru i gær. Hann átti aft lokinni athöfninni 15 mfciútna viftræftur vift Sayed Morai, erindreka Sadats Egypta- landsforseta, sem þar tók vift verSaununum fyrir hönd Sadats. Begin mun strax eftir heim- komuna eiga fund meft Cyrus Vance, utanrikisráftherra Banda- rikjanna, sem var í gær I Kafró, og heldur þaftan til Jerúsalem. — Vance kom þangaft þeirra erínda aft reyna aft fá báfta aftila til þess aö slá af kröfum sinum, svo aft friftarviftræftumar, sem komnar voru i strand, geti aftur haldift áfram. Carter Bandarikjaforseti hefur látift í ljós kvifta fyrir þvi, aö verft i samningar ekki undirritaöir fyrir 17.desember, eins og gert haffti verift ráft fyrir, séu miklar likur á þvi, aft þær fari alveg út um þúf- ur. Verftlaunaafhendingin fór vel fram i gær, en fyrir utan Akers- hus-kastala, þar sem hún fór fram, höf&u nokkrir stuftnings- menn Palestinuaraba hle.kkjaft sig vift handrift, allir útataftir i einhverju, sem átti aft likjast blófti. OAU hagsmunasam- tok þjóðarleiðtoga, segir Julius Nyerere, forseti Tansaníu Julius Nyerere, forseti Tansa- nfci, veittist i gær liar&lega aft Einingarsamtökum Afrikulanda fyrir aft hafa látíft undir höfuð leggjast að fordæma Idi Amin Ugandaforseta. Kallafti hann samtökin „stéttarfélag þjóðar- leiðtoga! ’. Nyerere sagfti utanrikisráft- herra Madagaskar I gær, aft einingarsamtökin (OAU) kæmu fram eins og hagsmunafélag þjóftarleifttoga og vernduftu þá sjálfkrafa. „Þaft breytir engu, hvaft leift- toginn gerir. Hann getur drepift svo marga sem hann lystir I sinu heimalandi. Samtökin munu samt vernda hann.” „OAU hafa aldrei fordæmt fasista í blökkumannariki, og eigum vift samt nokkra sllka,” sagfti Nyerere. Hann sagöi, aft t.d. heffti Idi Amin í Uganda slátraft fleira fólki heldur en hefftu gert samtals stjórnir þeirra Ian Smiths í Rodesiu og John Vorsters I Suftur- Afriku.” PELSINN FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM PELSINN KIRKJUHVOLI GEGNT DÓMKIRKJUNNI SÍMI:20160, OPIÐ FRÁ 1-6 E.H. KANINUPELS-JAKKI FINNSKUR KR: 59.000 SKINNJAKKI 3/4 ÚLFAPELS — SIÐUR DANSKUR RÚSKINNSJAKKI 3/4 FINNSK SKINNKÁPA —i iSIÐ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.