Vísir - 11.12.1978, Page 5

Vísir - 11.12.1978, Page 5
Mánudagur 11. desember 1978 Hilmar Þórarinsson (t.h.) forseti bæjarstjórnar afhendir Karvel ögmundssyni silfurskjöld. Heiðursborgari Njcrðvíkurbœjar 1 tilefni af 75 ára afmæli Karvels ögmundssonar 30. sept. s.l. samþykkti bæjarstjórn Njarðvikur einróma aö gera Karvel aö fyrsta heiöursborg- ara Njarövikur fyrir áratuga störf aö atvinnu- og félagsmál- um byggöarlagsins. Bæjarstjórnin hélt hinn 1. desember s.l. boö til heiöurs Karvel ögmundssyni og viö þaö tækifæri flutti forseti bæjar- stjórnar Hilmar Þórarinsson, ávarp, þar sem hann rakti æviferil og störf Karvels og afhenti honum siöan fagurlega geröan silfurskjöld meö þessari áletrun: „Karvel ögmundsson, oddviti Njarövikurhrepps 1942 —1962.1. Heiöursborgari Njarö- vikur — Bæjarstjórn Njarövikur 1. des. 1978”, siöan undirskriftir bæjarfulltrúa. Heiðursborgarinn flutti sföan ræöu, þakkaöi sér sýndan heiö- ur og rakti siöan atburöi frá fyrstu árum Njarövlkurhrepps. Margar fleiri ræöur og kveöjur vorufluttarl hófinu, sem fór hiö besta fram. SÓLARFILMA: Með 350 gerðir af jólakortum Sólarfilnaa hefur stööugt veriö aö auka innlenda framleiöslu á jólakortum undanfarin ár svo og öllum gjafa-og póstkostum. Þessi framleiösla er oröin þaö mikil aö fyrirtækiö er hætt aö flytja slik kort til landsins. A þessu ári er fjölbreytni jóla- kortanna meiri en áöur eöa 350 mismunandi myndir á misstórum kortum, sem eru af mörgum geröum. — SG. Söguleg skótafrímerki Jólamerki skáta áriö 1978 eru af þrem árgöngum sögulegrar út- komin út og munu skátar vlös- gáfu félagsmerkja Islenskra vegar um land bjóöa þau til sölu. skátafélaga af öllu landinu. Þau veröa einnig seld á skrifstofu Haukur Björnsson hannaöi Bandalagsins I Blönduhlið 35. merkin og Setberg prentaöi þau. Jólamerkin I ár er fyrsta örkin — öT. JANE HELLEN kvnnir nvja hárr æringu JANE’S RINSE mvkir hárið án [)rss að fita það BiNATONEj STÓRA NAFNIÐ í GERÐ SJÓNVARPSLEIKTÆKJA GKRA15 H SpHin em til 4 Isikja — 6 leikja með byssu og 8 leikja Spil fyrir allo fjölskylduna. Tilvalin, sem gjöf Verf fré kr. 1*.570 AUt tU híjómfíutnings fyrk: HEIMtUÐ — BHJNN OG DiSKOTEKH) ARMULA 38 ISelmúla megin) 105 REYKJAVIK SIMAR: 31133 83177 PÓSTHOLF1366 Blússur Flauels og flannels buxur m/fellingum Peysur Karlmannaföt m/vesti Buxur Skyrtur Hálsbindi Peysur Kuldajakkar HERRAFOTIN FRÁ VAN GILS laugaveg37simi 12861 laugaveg 89 simi 10353 HalnarstrætilJsimi 13303

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.