Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 22
26 Mánudagur 11. desember 1978XTXSIR ,,Ég hef hugsab mér aft tala meðal annars um atburbi úr hinu póli- tiskalifi”. Útvorp í kvöld kl. 19.40: HVAÐ SKULDAR ÞJÓÐIN BINDINDIS- HREYFINGUNNI? — Halldór Kristjónsson fró Kirkjubóli talar um daginn og veginn, Útvarp í kvöld kl. 21.10: Hvað eru tröppurnar að kirkjunni margar? — Svarið fœst „ó tiunda timanum" í kvöld ,.Þátturinn i kvöld veröur tvi- skiptur. 1 fyrri hlutanum veröur sagt frá heimsókn okkar i Dyn- lieima, æskulýösmiöstöö þeirra Akureyringa,” sagöi Hjálmar Árnason, en henn éér um þáttinn „Á tiunda tfmanum” ásamt Guö- mundiÁrna Stefánssyni, sem er á dagskrá Útvarpsms i kvöld kl. 21.10. „f Dynheimum ræöum viö viö forstööumenn staöarins og for- menn hinna ýmsu kltibba innan safnaöarins”, Þaö kom okkur töluvert á óvart, er viö vorum £i ferö I Dynheimum hve félagslifi(i er fjölbreytt þar. Allir viröasit geta fundiö eitthvaö viö sitt hæfi. Viönotuöum tækifæriöfyrst vit> vorum staddir I höfuöstab Noröurlands og fórum meö hljóö- nemann út á götu. Spuröum viö Hjálmar Árnason, annar umsjónarmanna þáttarins „Á tiunda timanum”. gangandi vegfarendur um þaíi hve tröppurnar upp aö kirkjunni væru margar. Siöan eftir aö hafa fengiöhin ýmsu svör geröum viö okkar eigin könnun á þvi. Þaö hefur veriö og er mikiö um bréfaskriftir okkur til handa, og i þættinum kvöld er ætlunin aíi reyna aö gera bréfabunkanum góö skil. Þá lögöum viö leiö okkar niöur á Hlemmtorg og spuröum fólt hvers þaö myndi óska sér, ef þah ætti þrjár óskir, sem allar mynd» rætast. Komu út úr þvi hin skemmti- legustu svör eins og gefur a6 skilja. Þá kemur leynigestur í heim- sókn og vinsældalistinn veröur kynntur, topp fimm. //Ég hef hugsað mér að tala meðal annars um atburði úr hinu pólitíska lifi", sagði hinn merki maður, Halldór Kristjánsson frá Kirkju- bóli, er við inntum hann eftir því hvað hann ætlaði að f jalla um í erindi sínu um daginn og veginn. Er- indið er á dagskránni í kvöld og hefst það kl. 19.40. ,,Auk þessa sem aö framan er greint, haföi ég hugsaö mér aö vikja aö þvi hvaö þjóöin skuld- aöi bindindishreyfingunni. Þá mun ég, ef timi vinnst til, ræöa örlitiö um bókaútgáfu,en eins og flestir vita er nú hámark bóksölunnar hér á landi innan seilingar fyrir jólin. Þetta sem ég hef taliö upp finnst mér heyra undir daginn og veginn eöa þaö sem mikiö er talaö um á meöal fólksins. Aö ööru leyti tala ég um dag- inn og veginn eftir þvi sem timi gefst”, sagöi Halldór Kristjáns- son. —SK. Mánudagur ll.desember 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.35 Veöurfregnir. Fréttlr. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 LitlibarnatiminnSigriÖ- ur Eyþórsdóttir stjórnar. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga. 16.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli talar. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tiunda tlmanum. Guö- mundur Árni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um • þátt fyrir unglinga. 21.55. Samleikur á blokk- flautu og sembal. 22.10 ..Jólatrésfagnaöur og brúökaup”, smásaga eftir Fjodor Dostojevský 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.45 Leiklistarþáttur. 23.00 Tónieikar 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu Til söiu keramikplattar skreyttir isl. jurt- um, viöarrammar meö sömu skreytingu, einnig keramikhlutir, allt á góöu veröi. Heima eftir kl. 6 alla daga, Laugateigi 42, kj. Til sölu ódýrt: Braun hrærivél, 2 stól- grindur án púöa, ennfremur topp- grind á bfl. Uppl. i sima 82583. Til söiu Tii sölu fallegur brúöarkjóll nr. 38 meö slöri, einnig Spalding-skiöi 185 cm og skiöaskór nr. 43, Redmaster skiöi 170 cm og skiöaskór nr. 39. Uppl I sfma 20426. Nýjar rennihuröir. Harmonikkuhuröir meö segul- loka stæröir 80x200 cm og 120 x 200 cm. Tilvaldar fyrir dyr og skápa, einnig kjömar bráöa- birgöahuröir fyrir jólin. Verö kr. 14-18 þús. Greiösluskilmálar. Uppl. 1 sima 44345. AEG tauþurrkari, litiö notaöur til sölu ódýrt. Ný unglingakápa stærö 36, buröar- rúm og ungbarnastóll- Simi 43317 og 42777. Lada saumavél til sölu. Uppl. i sima 31344. Einstakt tækifæri. Til sölu eru sterk og falleg dúkku- hús. Húsin eru smlöuö úr 10 mm spónaplötum meö hallandi þaki. Mesta hæö húsana er 55 cm og minnst 45 cm , lengd 80 cm og dýptin 35 cm. Húsin eru máluö og skreytt aö utan. Nánari uppl. i sima 44168. Geymiö auglýsing- una. Til sölu litiö sófasett og BO plötuspilari 900. Simi 75129. Sem nýr hótekbökunar-og steikingarofn til sölu. Uppl. I sima 52652. Vil selja blokkþvingur, 5 búkka. Uppl. i sima 40809. Til sölu eru nokkrar jólakirkjur, smfö- aöar og geröar af Halli Bergs- syni. Uppl. i sima 20950 kl. 5-9 I dag. Rokoko. Úrval af rokoko- og barrok- stól- um meö myndofnu áklæöi, einnig ruggustólar, innskotsborö lampa- borö, sófaborö, blómasúlur og fieira. Nýja bólsturgeröin, Laugavegi 134, slmi 16541. Margskonar nýr barnafatnaöur til sölu aö Hjallabrekku 9, Kópa- vogi.eftir kl. 3 á daginn. Uppl. I sima 40357 á sama tima. ódýrar og góöar jólagjafir. Taflborö. Nýkomin taflborö 50x50 á kr. 28.800, einnig innskotsborö á kr. 64.800. Sendum I póstkröfu. Nýja bólsturgeröin Laugavegi 134, simi 16541. Úrval af vel útlitandi notuöum húsgögnum á * góöu veröi. Tökum notuö húsgögn upp i ný. Ath. Greiösluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagna- kjör, Kjörgaröi, simi 18580 og 16975. Óskast keypt óska eftír brúnu aftursæti og baki I Cortinu árg. ’71, 4ra dyra. Einnig vantar huröarspjald i hægri afturhurö. Simi 99-3280. Vil kaupa eldhúsborö og stóla einnig borö- stofuborö og stóla. Uppl. i sima 44345. Vel meö farinn skenkur úr tekki óskast. Ekki styttri en 2 metrar, helst eftir Svein Guömundsson. Uppl. I sima 52491. Húsgögn Til sölu svefiisófasett, þarfnast yfirdekk-! ingar, selst á 25 þús. Einnig litiö sófasett ný-yfirdekkt. Upjfl. I sima 81904. Til sölu kringlótt boröstofuborö og 4 stólar, sem nýtt. Uppl. I sima 34898. Falleg svefnherbergishúsgögn eru til sölu. Einnig boröstofu- skápur. Uppl. f sima 35075eftír kl. 7. Til söhi gömul svefnherbergishúsgögn, hjónarúm 165 á breidd, 2 náttborö og kommóöa, dökkt póleraö birki, selst mjög ódýrt án dýna. Uppl. I sima 82208 laugardag og sunnu- dag. ANTIK. Boröstofuhúsgögn, sófasett, bókahillur, stakir stólar og borö, málverk og speglar. Gjafavörur. Kaupum og tökum I umboössölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Crval af vel útlitandl notuöum húsgögnum á góöu veröi. Tökum notuö húsgögn upp i ný. Ath. greiösluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi simi 18580 og 16975. Dýnur (rúm) á hjólum frá Kristjáni Siggeirs- syni til sölu á kr. 30 þús. Einnig gullfallegt ullar gólfteppi, 2,90x3,90, persneskt munstur. Simi 30686. Sófasett og legubekkur til sölu. Simi 83320. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum I póstkröfu. Uppl. Oldugötu 33. Simi 19407. Tekkskenkur nýlegur til sölu, einnig eikarskrif- borö, litiö sófasett, nýyfirdekkt og tveir stakir stólar. Uppl. I sima 30638 e. kl. 17. Til sölu tviskiptur fataskápur og skatthol. Simi 50014. fsjónvörp Sportmarkaöurinn auglýsir: Erum fluttir I nýtt og glæsilegt 1 húsnæöi aö Grensásvegi 50. Okk-, ur vantar þvl sjónvörp og hljóm- tæki af öllum stæröum og gerö- um. Sportmarkaöurinn umboös- verslun, Grensásvegi 50. Simi 31290. i (Hliómtæki ■ ooó m »ó Til sölu mjög vel meö farinn Zanussi magnari 23(12 w sinus og J.V.C. tuner. UppJ. i sima 84775. Til sölu plötuspilari. Uppl. i sima 81904. [Heimilistæki Rafmagsnofnar, norskir þilofnar, til sölu. Uppl. i sima 52204. Rafha eldavélasamstæöa til sölu. Einnig tvöfaldur stál- vaskur meö blöndunartæki. Simi 36117 á kvöldin. Philco — Duomatic þvottavél sem bæöi þvær og þurrkar er til sölu. Vélin er notuö en mjög vel viö haldiö. Uppl. I sima 15910 eftir kl. 7. — Teppi D Uliargólfteppi 5 metrar x 3,80 metrar til sölu á góöu veröi. Uppl. í sima 36792. Gullfallegt ullargólteppi 2,90x 3,90 til sölu, persneskt munstur. Slmi 30886. Rýateppi 100% ull getum framleitt fyrir jól hvaöa stærö sem er af rýateppum. Kvoöberum mottur og teppi. Uppl. I sima 19525 e.h. Gólfteppin fást hjó okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. IHiól-vagnar j Honda CB 50 árg. ’77 til sölu. Ekin rúmlega 4,900 km. Mjög vel meö farin. Uppl. isima 96-71414.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.