Vísir - 11.12.1978, Blaðsíða 12
12
Mánudagur 11. desember 1978
íbúdir
Fiskmóttaka
Vélarúm
Vinnslurými I j Vinnslurými II | Net-qqeymsla
Ibuíir
Fiskilest 660m
Olia
Olia
Þannig litur skipiö út, sem Siguröur Ingvarsson hefur hannaö. Vélin I skipinu veröur mun minni en I skipum af svipaöri stærö
Tœknibylting á ferð í Stálvík:
Fjárhagsleg aðstoð
fœst ekki í fyrirtœkið
Stáivik h/f vinnur nú aö smiöi
skips sem aö ýmissa dómi kann
aö liafa tækniby Itingu i för meö
sér i skipasmíöi. Skipiö sem hér
um ræðir er 499 brúttólesta
skuttogari. I.agi skipsins hefur
veriöbreytt frá þvi sem tiökast
hefur,meöal annars lengdar- og
bre iddarhiutföllum.
Þaðhefur meiriganghraöa og
aukinn togkraft án þessaöauka
þurfi vélarafl togarans umfram
þaö sem nú tiökast. Þetta hefur
veriö staöfest meö tankprófum.
Þaö er stööugra skip, þrátt fyrir
mun minni ballest. Þaö hefur
beinar bandaiinur og tvibeygö-
um plötum liefur veriö fækkaö
stórlega. Sigurður Ingvarsson,
skipatæknifræöingur sem býr
og starfar I Sviþjóö, liefur
stjórnaö verkinu, en tæknimenn
Stáivikur h/f liafa unniö undir
ieiösögn lians.
Þetta er hluti af tækniþró-
unarverkefni sem hrint var i
framkvæmd vegna forgöngu
Félags dráttarbrauta og skipa-
smiöja, meö stuöningi Iönþró-
unarsjóös, Iönrekstrarsjóös og
Iöntæknistofnunar. Sig-
uröur Ingvarsson var fenginn
hingaö til lands i fyrra til aö at-
huga stööu islensks skipaiönaö-
ar. Geröi hann ýmsar tillögur
um úrbætur. Félag dráttar-
brauta fékk Sigurö siöan aftur
hingaö til lands tii aö hrinda i
framkvæmd verkefni, er bygg-
ist á tveimur atriöum úr tillög-
um hans. Gert var samkomulag
viö Landssamband iönaöar-
manna um aö þaö tæki þetta
mál inn á verkefnaáætlun sina.
Nýtt skip sem kann að
boða byltingu
Stálvík h/f hefúr unniö aö
smiöi skips, sem Siguröur hefur
hannaö, en ekki hefur fengist
fjárhagsleg fyrirgreiösla til
smiöiþess. Þetta gerist, aö sögn
forsvarsmanna Félags dráttar-
brauta og skipasmiöja, á sama
tima og kevDtir eru tveir skut-
togarar frá Portúgal, sem eng-
inn vilji eiga. Þetta kom fram á
blaöamannafundi, sem félagiö
boöaöi til.
Fyrirkomulagiö i skipinu er
þannig, aö viö hálfa eöa fulla
hleöslu breytist ekki lega skips-
ins („trimm”). Stálþyngd þess
er aukin, meöal annars vegna
þess aö einingar skipsins eru
færri, stærri og sterkari. Vélar-
rúm er sérstaklega hannaö til
þess aö bæta vinnuaöstööu og
létta störfin, einkum þó meö til-
liti til aukins öryggis og auö-
veldari viögeröarþjónustu.
Skipiö er mjög vel búiö raf-
og siglingatækjum og er niöur-
rööun tækja i stýrishúsi breytt
frá þvi, sem hingaö til hefur
tiökast.
Þessar breytingar hafa i för
meö sér gerbreytta aöstööu is-
lensks skipaiönaöar, aö sögn
forráöamanna Félags dráttar-
brauta og skipasmiöja. Minni
stofnkostnaöur sé viö skipiö og
lægri viöhaldskostnaöur.
Rekstrarkostnaöur lækki meöal
annars vegna stórlækkaös oh'u-
kostnaöar. Mun styttri bygg-
ingartimi kemur til meö aö ein-
kenna þessar smiöar.
Tækin auðveldlega
yfirfærð
Einn af kostum þessa skips,
telja aöstandendur þess vera aö
auövelt veröi aö færa þá tækni,
sem þar er notuö, yfir á skip af
öllum stæröum. Engin þörf
veröi á innflutningi fiskiskipa
frá erlendum keppinautum, og
Siguröur hefur einnig hannaö minni tegund skips, þar sem áhersia
er lögö á sömu nýjungar
aö íslendingar taki forystu I
hönnun og smiöi fiskiskipa.
Möguleikar muni opnast á
hugsanlegum útflutningi skipa
til annarra fiskveiöiþjóöa.
Margt viröistbenda tilþess aö
sparnaöur vinnustunda viö
byggingu þessa skips sé 40%,
miöaö viö önnur skip.
komandi skip, en sú upphæö
hefúr veriö lækkuö niöur I 85%.
Þeir, sem sátu fyrir svörum á
blaöamannafundinum voru
sammála um þaö, aö frekar
væriýtt undir útgeröarmenn aö
kaupa erlendis frá, enda gætu
erlendar skipastöövar lánaö
kaupendum i skipinu.
UJO —IJIO
Hér sjást glöggt þær gifurlegu sveiflur sem einkenna enaurnyjun
fiskiskipafiota tslendinga
Þaö kom fram á blaöamanna-
fúndi Félags dráttarbrauta og
skipasmiöja, aö þetta skip gæti
lyft islenskum skipaiönaöi úr
þeim öldudal sem nú einkennir
hann. Ýmsar hindranir munu
hins vegar vera i veginum og þá
fyrst og fremst rikjandi lána-
málastefna.
íslenskar skipasmiöastöövar
hafa ekki leyfi til aö taka erlend
lán til aö smiöa skip. Mjög ein-
dregin tilmæli hafa hins vegar
veriö lögö fyrir Iönaöarráöu-
neytiö um, aö skipasmlöastööv-
unumveröi heimilaö aö taka lán
erlendis og byggja skip, enda
þótt kaupandi sé ekki fyrir
hendi i byrjun.
Sveiflur í skipakaupum
ógna iðnaðinum
Þaö kom fram á fundinum aö
lánafyrirgreiösla hefur minnk-
aö. Áöur voru lánuö 90% i viö-
„Þaö sem ógnar skipaiönaö-
inum eru þær gifurlega sveiflur
sem einkenna skipakaup hér-
lendis. Æskilegast er, aö stööug
vinna sé i skipasmiöastöövum
og árleg afköst þeirra gætu
veriö 2300 tonn, en þaö nær hins
vegar ekki nema til endurnýj-
unar 1/3 hluta skipaflotans. Viö
munum þvi áfram flytja inn
skip. Þaö er hins vegar ekki
hægt aö svelta skipasmiöa-
stöövarnar og ætlast siöan til
þess aö þær séu reiöubúnar aö
mæta sveiflu upp á viö. Miöaö
viö fyrri reynslu veröur næsti
toppur I endurnýjun skipaflot-
ans eftir 3-4 ár. Viö viljum taka
hann af meö því aö jafrit og þétt
sé unnið aö smföi nýrra skipa.
Þaö mun reynast öllum farsæl-
ast”, sagöi Þórleifur Jönsson,
framkvæmdastjóri Landssam-
bands iönaöarmanna og Félags
dráttarbrauta og skipasmiöja.
—BA
XX-------XK -JXIC
HÆTTULEG
HEIMSÓKN
Norska skáldkonan Anitra
hefur ritað margar bækur,
sem flestar hafa komið út á
íslenzku hjá Isafold. Nýjasta
bókin Hættuleg heimsókn,
gcrist á Heiðmörk í Noregi
og segir frá ástum og ævin-
týrum fólksins þar. Hersteinn
Pálsson þýddi bókina.
ÆVINTÝRIN ALLT
UM KRING !J
f erlendu barnabókaflóði er
okkur ánægja að kynna þessa
góðu bók eftir Sigurð Gunn-
arsson, fyrrv. skólastjóra.
Sigga og Svenni þurfa margs
að spyrja og frændi bregst
þeim ekki. Ævintýrin gerast pr
all i kringum þau, og hann
hjálpar þeim til þess að sjá
þau og skilja. 31
Þetta er bók fyrir börn á aldr- *
inum 8-12 ára. Margar mynd-
ir cftir Bjarna Jónsson prýða
bókina.
X
X
iU
# r i i Bókaverzlun, Austurstræti 10
ISd.TOIU Bókaútgáfa, Þingholtsstræti 5
ZXKZ
ZXtC
ZXKZ
ZHKZ
Z»KT.----KKZ
zxk:
ZKKZ
ZXKZ
ZKKZ
ZXKZ
ZXKZ
ZXKZ
=«=0
EXCELLENCE
Sfgil*
silffurplett
Magnús
E. Baldvinsson s/f
Laugavegi 8 — Simi 22804
Æ