Morgunblaðið - 31.01.2001, Side 31

Morgunblaðið - 31.01.2001, Side 31
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 2001 31 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 30.01.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 198 198 198 292 57.816 Keila 50 50 50 73 3.650 Langa 70 70 70 67 4.690 Skarkoli 180 180 180 10 1.800 Steinbítur 97 82 93 285 26.551 Undirmáls ýsa 105 105 105 110 11.550 Ýsa 186 170 178 1.909 339.210 Þorskur 150 142 149 448 66.609 Samtals 160 3.194 511.875 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 2.000 2.000 2.000 10 20.000 Gellur 400 400 400 60 24.000 Hrogn 355 280 307 353 108.262 Karfi 88 88 88 494 43.472 Lúða 760 355 622 84 52.215 Skarkoli 245 245 245 531 130.095 Steinbítur 95 81 81 812 65.943 Undirmáls ýsa 94 88 91 750 68.603 Ýsa 185 136 169 5.034 852.458 Þorskur 237 130 157 7.101 1.114.786 Þykkvalúra 255 255 255 312 79.560 Samtals 165 15.541 2.559.392 FAXAMARKAÐUR SANDGERÐI Hrogn 330 330 330 46 15.180 Keila 60 60 60 7 420 Langa 70 70 70 50 3.500 Langlúra 50 50 50 21 1.050 Lúða 415 415 415 6 2.490 Rauðmagi 30 30 30 130 3.900 Sandkoli 95 20 73 2.222 162.006 Skarkoli 301 201 294 217 63.718 Skötuselur 250 150 208 26 5.400 Steinbítur 105 105 105 164 17.220 svartfugl 60 60 60 3 180 Tindaskata 10 10 10 1.128 11.280 Ufsi 30 30 30 7 210 Undirmáls ýsa 125 125 125 65 8.125 Ýsa 160 160 160 1.047 167.520 Þorskur 178 178 178 25 4.450 Þykkvalúra 315 100 136 66 8.965 Samtals 91 5.230 475.613 FAXAMARKAÐURINN Annar afli 270 230 252 194 48.810 Gellur 480 450 455 80 36.400 Grásleppa 25 25 25 451 11.275 Hlýri 96 96 96 8 768 Hrogn 410 280 378 683 258.297 Karfi 70 70 70 23 1.610 Langa 98 98 98 34 3.332 Rauðmagi 39 33 35 81 2.871 Skarkoli 260 230 243 106 25.755 Steinbítur 91 91 91 10 910 Ufsi 30 30 30 48 1.440 Ýsa 170 146 157 94 14.784 Þorskur 254 113 139 5.259 731.790 Samtals 161 7.071 1.138.042 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Karfi 66 66 66 12 792 Keila 50 50 50 58 2.900 Lúða 810 440 687 21 14.420 Steinbítur 86 80 85 333 28.218 Undirmáls Þorskur 85 85 85 630 53.550 Undirmáls ýsa 89 89 89 70 6.230 Ýsa 187 145 152 870 132.449 Þorskur 180 129 137 12.700 1.735.328 Samtals 134 14.694 1.973.887 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 165 165 165 41 6.765 Hlýri 100 99 100 1.345 134.043 Skarkoli 250 250 250 602 150.500 Steinbítur 86 70 79 34 2.700 Undirmáls Þorskur 85 85 85 3.290 279.650 Ýsa 180 180 180 6 1.080 Þorskur 159 135 152 1.468 223.591 Samtals 118 6.786 798.329 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Annar afli 300 260 278 40 11.100 Blandaður afli 200 200 200 20 4.000 Gellur 435 435 435 9 3.915 Grásleppa 25 25 25 3 75 Hrogn 420 380 392 1.346 528.090 Karfi 112 102 108 22 2.384 Keila 60 50 51 112 5.720 Langa 70 70 70 36 2.520 Þorskalifur 20 20 20 1.461 29.220 Rauðmagi 29 29 29 148 4.292 Skarkoli 311 230 309 810 250.104 Steinbítur 115 88 99 1.600 157.984 Ufsi 35 30 32 1.427 45.792 Undirmáls Þorskur 92 92 92 917 84.364 Undirmáls ýsa 118 118 118 1.968 232.224 Ýsa 174 124 155 324 50.327 Þorskur 251 119 183 42.541 7.786.705 Þykkvalúra 340 340 340 250 85.000 Samtals 175 53.034 9.283.815 SKAGAMARKAÐURINN Annar afli 45 45 45 9 405 Grásleppa 25 25 25 141 3.525 Hrogn 420 370 386 92 35.515 Lúða 420 420 420 2 840 Rauðmagi 56 36 40 95 3.820 Skarkoli 230 230 230 15 3.450 Steinbítur 50 50 50 2 100 Ufsi 30 30 30 3 90 Ýsa 142 142 142 44 6.248 Þorskur 253 129 231 2.520 581.868 Samtals 218 2.923 635.861 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 60 60 60 6 360 Grálúða 199 199 199 183 36.417 Hlýri 105 99 104 347 36.116 Hrogn 405 405 405 553 223.965 Karfi 108 98 104 1.301 135.759 Langa 88 88 88 87 7.656 Lúða 875 485 631 119 75.040 Steinb/hlýri 94 94 94 287 26.978 Steinbítur 96 88 92 305 27.984 Undirmáls Þorskur 86 86 86 1.728 148.608 Undirmáls ýsa 116 115 115 1.523 175.785 Ýsa 179 160 174 5.025 876.008 Þorskur 165 152 155 974 150.717 Samtals 154 12.438 1.921.393 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Steinbítur 79 79 79 25 1.975 Ýsa 126 126 126 37 4.662 Þorskur 161 161 161 171 27.531 Samtals 147 233 34.168 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Hrogn 355 355 355 442 156.910 Steinbítur 81 81 81 1.298 105.138 Undirmáls ýsa 88 88 88 12 1.056 Ýsa 180 153 170 187 31.827 Samtals 152 1.939 294.931 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 470 470 470 3 1.410 Steinbítur 81 81 81 412 33.372 Undirmáls Þorskur 100 100 100 476 47.600 Undirmáls ýsa 107 70 88 783 69.272 Ýsa 185 146 164 3.052 499.094 Þorskur 152 152 152 2.500 380.000 Samtals 143 7.226 1.030.748 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Kinnar 220 215 218 200 43.500 Skata 380 380 380 279 106.020 Þorskur 236 100 210 1.501 315.075 Samtals 235 1.980 464.595 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blandaður afli 50 50 50 632 31.600 Hlýri 111 111 111 816 90.576 Hrogn 320 320 320 78 24.960 Karfi 131 100 127 3.819 485.051 Keila 59 59 59 592 34.928 Langa 125 80 105 779 81.990 Langlúra 70 70 70 64 4.480 Lúða 560 420 531 422 223.951 Rauðmagi 19 19 19 478 9.082 Sandkoli 65 65 65 285 18.525 Skarkoli 213 160 166 793 131.971 Skata 100 100 100 7 700 Skötuselur 250 170 182 173 31.450 Steinbítur 108 90 98 1.187 116.373 Tindaskata 12 12 12 558 6.696 Ufsi 50 50 50 31 1.550 Undirmáls Þorskur 125 105 114 3.988 456.307 Undirmáls ýsa 127 91 122 3.223 393.013 Ýsa 182 145 175 27.275 4.778.035 Þorskur 245 158 174 6.674 1.162.544 Þykkvalúra 290 260 261 253 65.960 Samtals 156 52.127 8.149.741 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Hlýri 104 104 104 172 17.888 Hrogn 320 320 320 81 25.920 Keila 70 30 61 46 2.820 Langa 50 50 50 5 250 Lúða 420 420 420 2 840 Steinbítur 97 79 93 3.090 285.856 Ufsi 30 30 30 5 150 Undirmáls Þorskur 105 105 105 712 74.760 Undirmáls ýsa 102 87 89 171 15.173 Ýsa 187 131 184 3.137 576.612 Þorskur 130 130 130 2.200 286.000 Samtals 134 9.621 1.286.269 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 100 100 100 3.186 318.600 Keila 70 70 70 50 3.500 Langa 123 123 123 508 62.484 Langlúra 50 50 50 71 3.550 Lúða 415 415 415 24 9.960 Lýsa 90 90 90 7 630 Skarkoli 212 212 212 161 34.132 Skata 120 120 120 78 9.360 Skötuselur 150 150 150 45 6.750 Steinbítur 100 100 100 816 81.600 Ufsi 68 68 68 6.074 413.032 Þorskur 260 250 252 1.636 411.716 Þykkvalúra 180 180 180 243 43.740 Samtals 108 12.899 1.399.054 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hrogn 226 226 226 126 28.476 Steinbítur 79 76 78 815 63.635 Þorskur 144 130 138 3.300 454.608 Samtals 129 4.241 546.719 FISKMARKAÐURINN HF. Grásleppa 26 26 26 42 1.092 Hrogn 340 280 320 163 52.240 Karfi 10 10 10 2 20 Langa 105 105 105 13 1.365 Lúða 430 430 430 2 860 Rauðmagi 19 19 19 22 418 Skarkoli 175 175 175 36 6.300 Skötuselur 250 250 250 1 250 Steinbítur 87 87 87 258 22.446 svartfugl 60 60 60 60 3.600 Ufsi 30 30 30 54 1.620 Ýsa 120 120 120 19 2.280 Þorskur 148 148 148 55 8.140 Samtals 138 727 100.631 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Hrogn 260 260 260 10 2.600 Þorskur 205 120 127 5.903 748.323 Samtals 127 5.913 750.923 FISKMARKAÐURINN Í GRINDAVÍK Annar afli 60 60 60 18 1.080 Hlýri 111 111 111 525 58.275 Karfi 115 115 115 233 26.795 Langa 70 70 70 151 10.570 Lúða 685 325 435 59 25.655 Steinbítur 98 96 97 1.368 132.696 Ufsi 30 30 30 56 1.680 Undirmáls Þorskur 120 108 115 6.841 785.347 Undirmáls ýsa 127 127 127 1.103 140.081 Ýsa 189 158 182 5.735 1.046.523 Samtals 139 16.089 2.228.702 HÖFN Hlýri 111 111 111 16 1.776 Hrogn 400 400 400 81 32.400 Karfi 113 103 105 231 24.283 Keila 60 60 60 2 120 Langa 120 120 120 20 2.400 Lúða 900 375 712 37 26.340 Lýsa 90 90 90 54 4.860 Skarkoli 234 219 228 58 13.252 Skötuselur 270 150 198 15 2.970 Steinbítur 86 66 85 88 7.508 Undirmáls ýsa 99 99 99 75 7.425 Ýsa 194 129 181 6.354 1.149.883 Þorskur 151 151 151 89 13.439 Þykkvalúra 180 180 180 6 1.080 Samtals 181 7.126 1.287.736 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 100 100 100 23 2.300 Steinbítur 86 86 86 64 5.504 Samtals 90 87 7.804 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.218,02 -0,36 FTSE 100 ...................................................................... 6.334,50 0,28 DAX í Frankfurt .............................................................. 6.739,30 -0,17 CAC 40 í París .............................................................. 5.917,15 0,50 KFX Kaupmannahöfn 344,57 -0,14 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 1.092,11 1,12 FTSE NOREX 30 samnorræn ...................................... 1.362,21 0,27 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.881,20 1,67 Nasdaq ......................................................................... 2.838,35 0,00 S&P 500 ....................................................................... 1.373,73 0,70 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 13.826,65 -0,13 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 15.893,07 -1,28 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 9,00 -2,7 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 30.1. 2001 Kvótategund Viðskipta- magn (kg) Viðskipta- verð (kr) Hæsta kaup- tilboð (kr) Lægsta sölu- tilboð (kr) Kaupmagn eftir (kg) Sölumagn eftir (kg) Vegið kaup- verð (kr) Vegið sölu- verð (kr) Síð.meðal verð. (kr) Þorskur 53.000 99,24 98,50 0 265.924 101,96 99,19 Ýsa 5.000 80,64 80,00 0 5.734 80,00 79,78 Ufsi 31,00 1.000 0 31,00 29,15 Karfi 9.100 39,74 39,50 0 126.349 39,71 40,04 Steinbítur 1.000 30,00 28,99 0 3.942 29,16 30,02 Grálúða * 98,00 96,00 30.000 96.033 98,00 103,69 98,00 Skarkoli 5.000 103,80 103,90 0 63.289 103,93 104,55 Þykkvalúra 71,00 0 2.581 73,52 71,50 Sandkoli 20,46 0 12.700 20,46 19,50 Skrápflúra 19,50 20,46 10.000 20.660 19,50 20,46 19,50 Síld 4,99 0 530.000 4,99 4,74 Humar 400 483,50 0 0 484,50 Úthafsrækja 20,00 34,99 100.000 369.178 20,00 41,74 32,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir                                          !      FRÉTTIR SIGURBJÖRN Sveinsson, formað- ur Læknafélags Íslands, segist ekki átta sig á þeim ummælum eins for- svarsmanna Íslenskrar erfðagrein- ingar, Einars Stefánssonar, í Morg- unblaðinu í gær um að félagið og Íslensk erfðagreining séu í erfiðari stöðu með því að reyna að ná fram öðrum staðli en er í yfirlýsingu Al- þjóðalæknafélagsins um miðlæga gagnagrunna. Sigurbjörn segir sannleikann í málinu vera öðruvísi og þetta atriði hafi ekki valdið því að viðræðum Læknafélagsins við Ís- lenska erfðagreiningu um gagna- grunninn var slitið. „Staðreyndin er sú að drög hafa legið fyrir um yfirlýsingu vegna gagnagrunna og rannsókna sem nýta þá hjá Alþjóðalæknafélaginu síðan í haust. Fyrir okkar tilstilli fékk Íslensk erfðagreining þessi drög í hendur þegar í september á síðasta ári, á undan ýmsum öðrum, og ætti því að vera fullkunnugt um innihald þeirra. Í þessum drögum er að finna ákvæði um gagnagrunna og gildandi lög um þá í einstökum lönd- um. Samkvæmt samtali sem við átt- um við höfunda draganna sl. haust í Edinborg kom skýrt fram að ein- göngu var átt við gagnagrunna um tiltekin efni, eins og t.d. bólusetning- ar eða ungbarnaeftirlit, en ekki um gagnagrunn fyrir heila þjóð. Enda varð íslenski gagnagrunnurinn til- efni þessarar yfirlýsingar Alþjóða- læknafélagsins,“ segir Sigurbjörn. Hann segir það alveg ljóst að al- þjóðasamtök lækna hafi sýnt mál- flutningi Læknafélags Íslands fullan stuðning. Hann hafi á aðalfundi Al- þjóðalæknafélagsins í Edinborg sl. haust gert grein fyrir megindráttum í hugsanlegu samkomulagi við Ís- lenska erfðagreiningu og ekki fengið neinar athugasemdir. „Ef þessi skilningur Einars á mál- inu væri réttur þá þyrfti hann ekkert að tala við okkur meira. Íslensk erfðagreining þyrfti þá ekki að hafa neinar áhyggjur og Læknafélagið væri bara eins og Palli sem var einn í heiminum. En svo er ekki,“ segir Sigurbjörn. Formaður LÍ um drög að yfirlýsingu Alþjóðalæknafélagsins Ekki ástæða viðræðu- slitanna ♦ ♦ ♦ HINN 18. janúar sl. undirrituðu í Washington fulltrúar ríkisstjórna Austurríkis, Bandaríkjanna og um- boðsmenn gyðinga sem á sínum tíma urðu fyrir ofsóknum nazista í Aust- urríki samkomulag um skaðabóta- sjóð. Hann bætist við bótasjóð þann sem komið var á fót hinn 27. nóv- ember 2000 í kjölfar samkomulags Austurríkis, Austur- og Mið-Evr- ópuríkja og Bandaríkjanna um bóta- sjóð fyrir fólk sem neytt var til vinnu á valdatíma nazista á núverandi landsvæði austurríska lýðveldisins. Talið er að enn séu á lífi um 150.000 manns, sem hugsanlegt þyk- ir að eigi tilkall til bóta úr síðar- nefnda sjóðnum. Þar sem ekki er úti- lokað að einhver/einhverjir úr þeim hópi búi á Íslandi vill sendiráð Aust- urríkis koma því á framfæri, að kröf- ur til bóta úr sjóðnum er hægt að leggja fram innan tveggja ára frá þeim degi sem lögin um hann ganga í gildi. Fyrirspurnum skal beint til: The Austrian Reconciliation Fund P.O. Box 175 A-1014 Wien Frekari upplýsingar er einnig að finna á vefslóðinni: www.versoehn- ungsfonds.at (á þýzku) eða www.re- conciliationfund.at (á ensku). Austurrískir skaðabótasjóðir auglýsa eftir umsóknum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.