Morgunblaðið - 31.01.2001, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 31.01.2001, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R ATVINNA ÓSKAST Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Er með góða reynslu. Upplýsingar í símum 555 4937 og 893 2853. Tannlæknastofa Aðstoð óskast strax eftir hádegi á tannlækna- stofu í miðborginni. Æskilegur aldur 30+. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Aðstoð — 10899“, fyrir laugardaginn 3. febrúar. Nuddari dermalogica húð og spa óskar eftir góðum nuddara, helst með þekkingu í ilmolíufræðum, á nýja húðmeðferðarstofu í miðbænum. Upplýsingar hjá Sigrúnu eða Sif í símum 551 0211 og 698 7277. Íþróttakennara vantar Íþróttakennara eða leiðbeinanda í fullt starf vantar vegna forfalla við Vopnafjarðarskóla í mánaðartíma frá byrjun febrúar. Nóg vinna í boði utan kennslu við íþróttaþjálfun. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 470 3250, 473 1108 og 861 4256. Netfang: adalbjorn@vopnaskoli.is Golfvöllur Oddfellowa Veitingarekstur Golfvöllur Oddfellowa auglýsir til umsóknar veitingarekstur í veitingaskála á golfvellinum. Um er að ræða rekstur yfir tímabilið maí—sept- ember 2001 eða eftir nánara samkomulagi. Á golfvellinum eru tveir golfklúbbar, Golfklúbb- ur Oddfellowa og Golfklúbburinn Oddur. Félagar í klúbbunum eru alls um 900 og um er að ræða mjög virka starfsemi. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra golfklúbb- anna sem jafnframt gefur nánari upplýsingar. Golfvöllur Oddfellowa, Urriðavatnsdölum, pósthólf 116, 210 Garðabæ. Netfang: gof@simnet.is — s. 565 9094. Sinfóníuhljómsveit Íslands óskar eftir að ráða sviðsstjóra Laun skv. kjarasamningi Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri. Sinfóníuhljómsveit Íslands, Háskólabíó v/Hagatorg, pósthólf 7052, 127 Reykjavík, sími 545 2502, fax 562 4475. Netfang kristin@sinfonia.is. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 360—400 fm atvinnuhúsnæði á Smiðjuvegi 36. Upplýsingar gefur Kristinn í símum 554 6499 og 893 0609. TIL SÖLU Húsbíll Óska eftir að kaupa húsbíl í skiptum fyrir Renault Kangoo, árg. 1999. Verðhugmynd um 2 milljónir. Upplýsingar í síma 897 8910. 16 manna fundarborð Til sölu tekkborð, lengd 5,40 m, breidd 1,70 m, en mjókkar út til endanna í 1 m. Borðinu fylgir milliplata, sem gerir lengingu mögulega og 16 bólstraðir armstólar. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 551 8166, Björn eða 895 1477, Björgvin. ÞJÓNUSTA       Getum tekið að okkur verkefni. Fagmennska í fyrirrúmi. Símar 698 2523 og 554 3716. TILKYNNINGAR Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi „Iðnaðar- hverfis austan Reykjavíkurvegar“ vegna Dalshrauns 1, Hafnarfirði Í samræmi við gr. 25 í skipulags- og byggingar- lögum nr. 73/1997 m.s.br. er hér með auglýst til kynningar breyting á deiliskipulagi „Iðnaðar- hverfis austan Reykjavíkurvegar“ vegna Dals- hrauns 1, Hafnarfirði. Breytingin felst í því að rífa núverandi mann- virki á lóðinni og reisa 4 hæðar skrifstofubygg- ingu með inndreginni 5. hæð og bílakjallara. Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Athafnasvæðis Hellnahrauns, 1. áfanga, Hafnarfirði Í samræmi við gr. 25 í skipulags- og byggingar- lögum nr. 73/1997 m.s.br. er hér með auglýst til kynningar breyting á deiliskipulagi Athafna- svæðis Hellnahrauns, 1. áfanga. Breytingin felst í því að lóðum sunnanmegin við Íshellu og lóð við Hringhellu er breytt í lóðir með fljótandi lóðarmörkum og lóðum á milli Rauðhellu og Móhellu er breytt. Breytingar þessar voru samþykktar af bæjar- stjórn Hafnarfjarðar 23. janúar 2001 og liggja þær frammi í afgreiðslu umhverfis- og tækni- sviðs, Strandgötu 8—10, 3. hæð, frá 31. janúar til 2. mars 2001. Ábendingum og athugasemdum skal skila skriflega til bæjarskipulags í Hafnarfirði eigi síðar en 16. mars 2001. Þeir sem ekki gera at- hugasemd við breytingarnar teljast samþykkir þeim. Bæjarskipulag Hafnarfjarðarbæjar. Auglýsing Deiliskipulag íbúðabyggðar í landi Ásgarðs, Grímsnes- og Grafningshreppi Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við deiliskipulag íbúða- byggðar í landi Ásgarðs í Grímsnes- og Grafn- ingshreppi. Skipulagstillögur liggja frammi á skrifstofu Grímsnes- og Grafningshrepps frá 31. janúar til 1. mars 2001. Skriflegum athuga- semdum við skipulagstillögurnar skal skila á skrifstofu sveitarfélagsins fyrir 16. nóvember 2001. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjóri Grímsnes- og Grafningshrepps. ÝMISLEGT Frímerki — uppboð Thomas Höiland Auktioner a/s í Kaupmannahöfn er stærsta fyrirtækið á Norð- urlöndum með uppboð á frímerkjum og öðru skyldu efni. Starfsmenn fyrirtækisins verða á Íslandi föstu- dag og laugardag, 2. og 3. febrúar nk., til að skoða efni fyrir næsta uppboð, sem verður í apríl. Leitað er eftir frímerkjum, heilum söfnum og lagerum, en mestur áhugi er þó á frímerktum umslögum og póstkortum frá því fyrir 1950. Áhugi erlendis á íslensku frímerkjaefni er mikill um þessar mundir. Þeir, sem áhuga hafa á að sýna og selja frí- merkjaefni, geta hitt starfsmenn fyrirtækisins á Hótel Esju laugardaginn 3. febrúar á milli kl. 10 og 12 eða eftir nánara samkomulagi á öðrum tíma. Frekari upplýsingar gefur Össur Kristinsson í símum 555 4991 eða 698 4991 eftir kl. 17.00 á daginn og um helgar. Thomas Höiland Auktioner a/s, Frydendalsvej 27, DK-1809 Frederiksberg C. Tel: 45 33862424 — Fax: 45 33862425.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.