Morgunblaðið - 31.01.2001, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 2001 53
Toulouse, Frakklandi, 31. janúar 2001. „ALLEZ!“ Byltingarþjóðin finnur sig vel í kröfugöngu á köldum janúar-
degi. Hér berjast menn fyrir flestu. Verkföll, mótmæli og kröfugöngur eru algeng. Og umferðin um miðborgina lam-
ast á meðan.
Dagbók ljósmyndara
Morgunblaðið/Golli
Vér mótmælum!
HLJÓMSVEITIN Tvö dónaleg
haust heldur tónleika á Gauki á
Stöng í kvöld. Tónleikarnir hefj-
ast 22:30 og standa til 01:00.
Sveitina skipa Stefán Gunnarsson
bassaleikari, Tryggvi Már Gunn-
arsson gítarleikari, Sigfús Ólafs-
son trymbill, Skúli Magnús Þor-
valdsson á trompet, Ómar Örn
Magnússon á básúnu og Guð-
mundur I. Þorvaldsson söngvari.
Viljum hafa gaman
„Við ætlum að flytja um 20
frumsamin lög í bland við upp-
áhalds tökulögin okkar, sem eru
m.a: „Genie in a Bottle“ með
Christina Aquilera, „Ooops I did
it Again“ með Britney Spears,
„Rebel Yell“ með Billy Idol, „Kill-
ing in the Name“ með Race Aga-
inst the Machine og „All Out of
Luck“ með Selmu,“ segir Guð-
mundur í fréttatilkynningu sem
hann sendi Morgunblaðinu og
blaðamanni lék því forvitni á
hvernig hin frumsömdu lög sveit-
arinnar eru.
„Lögin okkar einkennast af því
að við höfum verið vinir í tíu ár.
Þau eru því frá ýmsum tímum og
þ.a.l. engin ein tónlistarstefna í
gangi. Ég held að okkar stíll sé
fyrst og fremst húmor. Ef okkur
þykja lögin ekki skemmtileg og
textinn ekki sniðugur hendum við
þeim. Við viljum hafa gaman.“
Hávaði og læti
Í fréttatilkynningunni stendur
ennfremur að tónlistina megi
flokka sem brass/rokk/pönk.
„Eins og ég segi, það verður að
vera gaman, og okkur finnst
gaman að vera með hávaða og
læti,“ segir Guðmundur. „Það
gefur óneitanlega mikinn svip að
vera með brass í pönki og rokki.
„Killing in the Name“ í brass-
útgáfu er mjög skemmtilegt.
– En „All Out of Luck“ í pönk-
útgáfu?
„Já, það er von að þú spyrjir.
Við erum að hugsa um að geyma
það aðeins, en annars erum við
með mjög skemmtileg lög í pönk-
útgáfu einsog „Freedom“ með
Wham.“
Það mun ríkja mikil spenna á
tónleikunum vegna óvæntrar
uppákomu.
„Miklir uppáhaldslistamenn
okkar ætla að koma og gera okk-
ur þann heiður að syngja með
okkur. Það er varla að við ætlum
að trúa því sjálfir. Þetta er mjög
spennandi og við höfum ákveðið
að halda því leyndu hverjir lista-
mennirnir eru til að það verði
bara þeirra sem mæta á tón-
leikana,“ segir Guðmundur sem
lofar gríni og glensi með listrænu
ívafi á Gauki á Stöng í kvöld.
Fyrst og fremst
húmor
Morgunblaðið/Kristinn
Guðmundur, Stefán, Sigfús og
Tryggvi voru svalir á æfingu í
bananageymslunni.
Tvö dónaleg haust á Gauknum
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUMFYRIR
990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 4. Vit nr. 178
BRING IT ON
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Vit nr. 185.
Sýnd kl. 3.45.Ísl tal. Vit nr. 179
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20.
Vit nr.188.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.Vit nr.189.
ATH! Fríkort gilda ekki.
"Þú hélst það
væri óhætt að
fara aftur inn í
skóginn.." og
"Gleymdu því
sem
þú hefur áður
séð, því nú er
sannleikurinn
hræðilegri en
menn héldu!"
INGVAR E. SIGURÐSSON
BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON
EGGERT ÞORLEIFSSON
NANNA KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR
EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR
SV Mbl
DAGUR
ÓFE Sýn
Mbl
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
990 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
BRUCE WILLIS SAMUEL L. JACKSON
1/2
kvikmyndir.is
HL Mbl ÓFE Hausverk.is
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. Vit nr. 167
Frábær grínmynd með
Keanu Reeves (Matrix),
Gene Hackman (Enemy
of the State) og Rhys
Ifans sem sló í gegn
sem lúðinn í Notting Hill
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit nr.188.
Sýnd kl. 5.45, 8, 10.10. b.i.14 ára. Vit nr. 182
Hverfisgötu 551 9000
Sýnd kl. 6,
8 og 10.
Sýnd kl. 6 og 10.
2 Golden Globe verðlaun.
Besta mynd
ársins
Time Magazine.
LA Film Critics.
Besta erlenda
mynd
ársinsNational
Board of
Review, Boston
Society of Film
Critics,
Broadcast Film
Critics Assoc.
t
r i
i i .
il riti .
t rl
r i ti l
r f
i , t
i t f il
riti ,
r t il
riti .
1/2
ÓFE hausverk.isAl MBL
GSE DV
(Skríðandi tígur, dreki í leynum.)
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ísl texti.
NY Post
LA Daily News
Kvikmyndir.com
1/2
Kvikmyndir.is
EMPIRE
ÓHT Rás 2
1/2
ÓFE hausverk.is
SV Mbl
HK DV
Sýnd kl.6, 8 og
10.30.
Yfir 10.000
áhofrendur.
Missið ekki af
þessari!
Næst síðasta
sýning!
Besta erlenda
kvikmyndin.
Besti
leikstjórinn.
t l
i i .
ti
l i tj i .
Miði í Regnbogann gildir sem happadrættismiði fyrir PS2
Verslunin
hætt
Ég vil þakka viðskiptavinum
mínum frábærar móttökur á
snyrtivörum og ánægjuleg
viðskipti
Bestu þakkir
Snyrtivöruverslun
Áslaugar, Laugavegi
sími 511 6717