Morgunblaðið - 31.01.2001, Page 54
ÚTVARP/SJÓNVARP
54 MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 FM 88,5 GULL FM 90,9 KLASSÍK FM 107,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,8 STJARNAN FM 102,2 LÉTT FM 96, ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 FROSTRÁSIN 98,7
06.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Bára Friðriksdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson á Ísafirði.
09.40 Þjóðarþel - Þjóðhættir. Umsjón: Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Blindflug. Tónlistarþáttur Margrétar
Örnólfsdóttur. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Björn Friðrik Brynjólfsson og Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Úrvinnsla minninga. (1:4) um nýjar
íslenskar sjálfsævisögur. Umsjón: Soffía
Auður Birgisdóttir. (Aftur á föstudagskvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Elskan mín ég dey eftir
Kristínu Ómarsdóttur. Höfundur les. (8:14)
14.30 Miðdegistónar. Sónata í e-moll kv
304 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Tvö
dúó úr Föðurland mitt eftir Bedrich Smet-
ana. Jaroslav Svécený leikur á fiðlu og Mar-
ie Synková á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Charles Darwin: Byltingarmaðurinn
mikli. Fjórði og lokaþáttur um jafnmarga
hugsuði Vesturlanda. Umsjón: Haraldur
Ólafsson. (Áður á sunnudag).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans
Óskarssonar. (Aftur eftir miðnætti).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Jón Hall-
ur Stefánsson og Þórný Jóhannsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Byggðalínan. Landsútvarp svæð-
isstöðva. (Frá því í gær).
20.30 Blindflug. Tónlistarþáttur Margrétar
Örnólfsdóttur. (Frá því í morgun).
21.10 Á ferð með Fúsa. Lokaþáttur: Úr ævi
Sigfúsar Kristinssonar, Fúsa á Austfjarða-
rútunni. Umsjón: Vilhjálmur Einarsson. (Frá
því á mánudag).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Hákon Sigurjóns. flytur.
22.20 Aldrei fór ég suður,. fléttuþáttur eftir
Bergljótu Baldursdóttur Saga þroskahefts
drengs, sem fæddist í sjávarplássi úti á
landi fyrir tæplega fimmtíu árum. Hljóð-
vinnsla: Hreinn Valdimarsson. Áður 1992.
(Áður á sunnudag).
23.20 Kvöldtónar. Sónata fyrir fiðlu og selló
eftir Maurice Ravel. Neil Kennedy og Lynn
Harrell leika. Estampes eftir Claude Deb-
ussy. Cécile Ousset leikur á píanó.
24.00 Fréttir.
00.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans Ósk-
arssonar. (Frá því fyrr í dag).
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.15 Fréttayfirlit
16.20 Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
16.35 Táknmálsfréttir
16.45 HM í handbolta Bein
útsending frá leik Íslend-
inga og Júgóslava. Lýsing:
Geir Magnússon.
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið Umræðu-
og dægurmálaþáttur í
beinni útsendingu. Um-
sjón: Eva María Jóns-
dóttir, Gísli Marteinn
Baldursson og Kristján
Kristjánsson.
20.00 Bráðavaktin (ER)
(20:22)
20.50 Hrekkjalómur
(Trigger Happy TV)
Bresk gamanþáttaröð þar
sem grínarinn Dominic
Joly hrekkir fólk með ýms-
um uppátækjum. (4:7)
21.20 Mósaík Í þættinum
verður Vladimir Ashken-
azy tekinn tali, en hann
var hér fyrir stuttu. Rætt
verður um tímarits-
útgáfur, sagt frá sýning-
unni Gullöndin strandar
og aðstandendur barna-
leikritanna Blái hnött-
urinn, Móglí og Völuspá
segja frá sýningunum.
Ennfremur kemur Málm-
blásaraflokkur Sinfón-
íunnar í heimsókn.
22.00 Tíufréttir
22.15 Fjarlæg framtíð
(Futurama) Bandarískur
teiknimyndaflokkur um
geimpítsusendil í fjarlægri
framtíð og ævintýri hans.
Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson. (18:22)
22.40 Handboltakvöld
Umsjón: Samúel Örn Er-
lingsson. Dagskrárgerð:
Gunnlaugur Þór Pálsson.
23.05 Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
23.20 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Glæstar vonir
09.20 Í fínu formi
09.35 Dóttir á glapstigum
(The Lost Daughter) Aðal-
hlutverk: Richard Chamb-
erlain, Clare Sims og
Helmut Griem. 1997.
Bönnuð börnum. (1:2)
11.10 Myndbönd
12.00 Nágrannar
12.30 Hér er ég (22:25) (e)
13.00 Barbarella Aðal-
hlutverk: Jane Fonda og
David Hemmings. 1968.
14.40 60 mínútur (e)
15.35 Dharma & Greg
(5:24) (e)
16.00 Illi skólastjórinn
16.25 Brakúla greifi
16.50 Orri og Ólafía
17.15 Leo og Popi
17.20 Sögustund með Jan-
osch
17.50 Sjónvarpskringlan
18.05 Vinir (22:24)
18.30 Nágrannar
18.55 19>20 - Fréttir
19.10 Ísland í dag
19.30 Fréttir
19.50 Víkingalottó
19.55 Fréttir
19.58 *Sjáðu
20.15 Chicago-sjúkrahúsið
(18:24)
21.05 Guggenheim-safnið
Með tilkomu Guggenheim-
safnsins í Bilbao má segja
að þessi spænska borg hafi
fengið nýtt hlutverk. Þar
sem áður var venjuleg iðn-
aðarborg er nú komin al-
þjóðleg menningarborg .
21.40 Ally McBeal (19:21)
22.25 Stórborgin (Metro-
polis) (6:8)
22.50 Barbarella Æv-
intýraleg vísindaskáldsaga
með þokkagyðjunni Jane
Fonda í aðalhlutverki.Að-
alhlutverk: Jane Fonda og
David Hemmings. Leik-
stjóri: Roger Vadim. 1968.
00.25 Dagskrárlok
16.30 Popp
17.00 Jay Leno (e)
18.00 Conan O’Brien (e)
19.00 Tvípunktur Menn-
ingarþáttur sem helgaður
er bókmenntum.(e)
19.30 Pensúm - há-
skólaþáttur Fylgst með
því helsta sem er að gera í
lífi stúdenta.
20.00 Björn og félagar
21.00 Fólk - með Sigríði
Arnardóttur
22.00 Fréttir
22.15 Allt annað
22.20 Málið Málefni dags-
ins rætt í beinni útsend-
ingu. Umsjón Illugi Jök-
ulsson.
22.30 Jay Leno
23.30 Conan O’Brien
00.30 Profiler Spennandi
spennuþættir um rétt-
arsálfræðinginn Sam Wat-
ers sem hefur einstaka
hæfileika til að lesa úr
hegðun glæpamanna (e)
01.30 Jóga Jóga í umsjón
Guðjóns Bergmanns
02.00 Dagskrárlok
17.00 David Letterman
Spjallþáttur David Lett-
ermans er á dagskrá Sýn-
ar alla virka daga
17.45 Heimsfótbolti með
West Union
18.15 Sjónvarpskringlan
18.30 Heklusport Fjallað
er um helstu viðburði í
óþróttum hér heima og er-
lendis.
18.50 Hálendingurinn
(Highlander) (4:22)
19.40 Enski boltinn Bein
útsending frá leik Sunder-
land og Manchester Unit-
ed.
21.45 Trufluð tilvera Bönn-
uð börnum. (10:17)
22.15 David Letterman
Spjallþáttur David Lett-
ermans er á dagskrá Sýn-
ar alla virka daga.
23.00 Vettvangur Wolff’s
(Wolff’s Turf) (23:27)
23.50 Ástarfjötrar (Body of
Love) Stranglega bönnuð
börnum.
01.15 Dagskrárlok og
skjáleikur
06.00 Happiness
08.15 Jawbreaker
09.45 *Sjáðu
10.00 You’ve Got Mail
12.00 Manhattan Mer-
enque
14.00 Jawbreaker
15.45 *Sjáðu
16.00 You’ve Got Mail
18.00 Manhattan Mer-
enque
20.00 The Great White
Hope
21.45 *Sjáðu
22.00 Death in Granada
00.00 Happiness
02.15 Blue Moon
04.00 The Great White
Hope
SKY
Fréttir og fréttatengdir þættir.
VH-1
6.00 Video Hits 12.00 So 80s 13.00 Video Hits
17.00 So 80s 18.00 The VH1 Album Chart Show
19.00 Solid Gold Hits 20.00 The Millennium Classic
Years: 1986 21.00 Planet Rock Profiles: Joe Strum-
mer 21.30 Greatest Hits: The Clash 22.00 Behind
the Music: John Lennon 23.00 Storytellers: Sting
0.00 Rhythm & Clues 1.00 VH1 Flipside 2.00 Video
Hits
TCM
19.00 Johnny Eager 21.00 Lust for Life 23.00 Royal
Wedding 0.30 All at Sea 1.50 Beware My Lovely
3.05 Johnny Eager
CNBC
Fréttir og fréttatengdir þættir.
EUROSPORT
7.30 Alpagreinar8.30 Skíðastökk 9.30 Alpagrein-
ar10.30 Sleðakeppni 11.00 Alpagreinar12.00 Skíða-
bretti12.30 Ólympíuleikar13.00 Tennis16.30 Alpa-
greinar18.00 Kappakstur 18.30 Undanrásir 19.30
Listhlaup á skautum 21.30 Alpagreinar22.00 Frétt-
ir22.15 Golf23.15 Alpagreinar0.15 Fréttir
HALLMARK
7.00 A Death of Innocence 8.15 Foxfire 9.55 Molly
10.25 Molly 10.50 The Wishing Tree 12.30 Afters-
hock: Earthquake in New York 13.55 First Steps
15.30 Jason and the Argonauts 19.00 A Season for
Miracles 20.40 Silent Predators 22.10 Home Fires
Burning
CARTOON NETWORK
8.00 Tom and Jerry 8.30 The Smurfs 9.00 The Mo-
omins 9.30 A Pup Named Scooby Doo 10.00 Blinky
Bill 10.30 Fly Tales 11.00 Magic Roundabout 11.30
Popeye 12.00 Droopy & Barney 12.30 Looney Tunes
13.00 Tom and Jerry 13.30 The Flintstones 14.00 Fat
Dog Mendoza 14.30 Mike, Lu and Og 15.00 Scooby
Doo 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 The Powerpuff
Girls 16.30 Ed, Edd ’n’ Eddy 17.00 Dragonball Z
17.30 Gundam Wing
ANIMAL PLANET
6.00 Extreme Contact 7.00 The New Adventures of
Black Beauty 7.30 Wishbone 8.00 Kratt’s Creatures
8.30 Animal Planet Unleashed 9.00 Wild Rescues
9.30 Animal Doctor 10.00 Croc Files 10.30 You Lie
Like a Dog 11.00 Croc Files 12.00 Going Wild 12.30
Aquanauts 13.00 Wild Rescues 13.30 Animal Doc-
tor 14.00 Harry’s Practice 14.30 Zoo Chronicles
15.00 Breed All About It 16.00 Animal Planet Un-
leashed 16.30 Croc Files 17.00 Pet Rescue 17.30
Going Wild 18.00 Vets on the Wildside 19.00 Animal
X 19.30 Animal Legends 20.00 Postcards from the
Wild 20.30 O’Shea’s Big Adventure 21.00 Untamed
Africa 22.00 Emergency Vets 23.00 Extreme Contact
23.30 Aquanauts
BBC PRIME
6.00 Bodger and Badger 6.15 Playdays 6.35 Blue
Peter 7.00 Aquila 7.30 Ready, Steady, Cook 8.00
Style Challenge 8.25 Change That 9.00 Going for a
Song 9.30 Top of the Pops Classic Cuts 10.00 Anti-
ques Inspectors 10.30 Learning at Lunch: The Sci Fi-
les /The Sci Files 11.30 Gary Rhodes’s New British
Classics 12.00 Ready, Steady, Cook 12.30 Style
Challenge 13.00 Doctors 13.30 Classic EastEnders
14.00 Change That 14.25 Going for a Song 15.00
Bodger and Badger 15.15 Playdays 15.35 Blue Peter
16.00 Aquila 16.30 Top of the Pops Plus 17.00 Lo-
oking Good 17.30 Doctors 18.00 EastEnders 18.30
Castaway 2000 19.30 2point4 Children 20.00 Bal-
lykissangel 21.00 A Very Important Pennis 21.30 Top
of the Pops Plus 22.00 Parkinson 23.00 Dalziel and
Pascoe 0.00 Learning History: Horizon 1.00 Learning
Science: Science at War 2.00 Learning From the OU:
What Have the 60s Ever Done for Us? / Background
Brief - Superbugs on the March / Life on a Thread /
The Sunbaskers / Sex and the Single Gene? 4.00
Learning Languages: Buongiorno Italia - 16 4.30 Le-
arning for School: Zig Zag 4.50 Learning for Bus-
iness: Back to the Floor 5.30 Learning English: Look
Ahead 35 & 36
MANCHESTER UNITED
17.00 Reds @ Five 18.00 Red Hot News 18.30 Talk
of the Devils 19.30 Masterfan 20.00 Red Hot News
20.30 Supermatch - Premier Classic 22.00 Red Hot
News 22.30 The Training Programme
NATIONAL GEOGRAPHIC
8.00 Return To The Wild 8.30 Secret World Of Nature
9.00 A Glorious Way to die 10.00 Ben Dark’s Aust-
ralia 11.00 Double Identity 12.00 Talons Of Terror
13.00 The Day Earth Was Hit 14.00 Return To The
Wild 14.30 Secret World Of Nature 15.00 A Glorious
Way to die 16.00 Ben Dark’s Australia 17.00 Double
Identity 18.00 Talons Of Terror 19.00 Return To The
Wild 19.30 Giants of the Deep 20.00 Sun Storm
21.00 The Smallpox Curse 22.00 The Funny Side of
Death 23.00 Flying Devils 0.00 The Source of the
Mekong 1.00 Sun Storm
DISCOVERY CHANNEL
8.00 Turbo 8.25 Discovery Today Supplement 8.55
Wild Discovery 9.50 History Uncovered 10.45 Con-
fessions Of.... 11.10 Jurassica 11.40 Weapons of
War 12.30 Clone Age 13.25 Living Past 100 14.15
Mysteries of Magic 15.10 Garden Rescue 15.35
Cookabout - Route 66 16.05 Turbo 16.30 Discovery
Today 17.00 Egypt 18.00 Living Europe 19.00 Wind
Driven 19.30 Discovery Today 20.00 Beyond the
Truth 21.00 On the Inside 22.00 The Execution Proto-
col 23.30 Confessions Of a Hitler Youth 0.00 War
and Civilisation 1.00 History Uncovered
MTV
4.00 Non Stop Hits 11.00 MTV Data Videos 12.00
Bytesize 14.00 European Top 20 16.00 Select MTV
17.00 MTV:new 18.00 Bytesize 19.00 Top Selection
20.00 Making the Video 20.30 Bytesize 23.00 The
Late Lick 0.00 Night Videos
CNN
5.00 CNN This Morning / World Business This Morn-
ing 8.30 World Sport 9.00 Larry King 10.00 World
News 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.30 World
Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30
World Beat 13.00 World News 13.30 World Report
14.00 Business Unusual 14.30 Showbiz Today 15.00
World News 15.30 World Sport 16.00 World News
16.30 American Edition 17.00 CNN & Time 18.00
World News 19.00 World News 19.30 World Bus-
iness Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00
World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Up-
date/World Business Today 22.30 World Sport 23.00
CNN WorldView 23.30 Moneyline Newshour 0.30
Asian Edition 0.45 Asia Business Morning 1.00 CNN
This Morning 1.30 Showbiz Today 2.00 Larry King
Live 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00
World News 4.30 American Edition
FOX KIDS
8.00 Life With Louie 8.25 Bobby’s World 8.45 Button
Nose 9.10 Be Alert Bert 9.40 The Why Why Family
9.45 Puzzle Place 10.15 The Why Why Family 10.20
Dennis 10.30 Eek 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff
11.00 Camp Candy 11.10 Three Little Ghosts 11.20
Mad Jack The Pirate 11.30 Piggsburg Pigs 11.50
Jungle Tales 12.15 Super Mario Show 12.35 Gull-
iver’s Travels 13.00 Jim Button 13.20 Eek 13.45
Dennis 14.05 Inspector Gadget 14.30 Pokemon!
15.00 Walter Melon
Skjár Einn 21.00 Rætt verður um unglingsástir. For-
eldrar, unglingar og sérfræðingar ræða málin. Hvenær má
fara að sofa hjá? Hvenær fær ungi kærastinn að gista?
Einnig breyta konur á besta aldri og ungt par um stíl.
Stöð 2 20.15 Í þætti kvöldsins er gamli lærimeistarinn
hennar Kate væntanlegur til starfa á sjúkrahúsinu en hún
á ekki góðar minningar frá dögum sínum með honum og
hafnar því að vera honum til aðstoðar.
06.00 Morgunsjónvarp
17.30 Jimmy Swaggart
18.30 Líf í Orðinu Joyce
Meyer
19.00 Þetta er þinn dagur
Benny Hinn
19.30 Frelsiskallið Fredd-
ie Filmore
20.00 Kvöldljós (e)
21.00 700 klúbburinn
21.30 Líf í Orðinu
22.00 Þetta er þinn dagur
22.30 Líf í Orðinu
23.00 Máttarstund (Hour
of Power) með Robert
Schuller
00.00 Lofið Drottin
01.00 Nætursjónvarp
Blönduð dagskrá
OMEGA
ÝMSAR STÖÐVAR
Þroskaheftur og
þorpsfífl
Rás 1 22.20 Í þætti
Bergljótar Baldursdóttur,
Aldrei fór ég suður, er fjallað
um sögu þroskahefts
drengs, sem fæddist í sjáv-
arplássi úti á landi fyrir tæp-
lega fimmtíu árum. Hann
varð „þorpsfíflið“, trúður,
sem menn höfðu skemmtun
af í aflaleysi, en hann varð
líka fyrir aðkasti og jafnvel
pyntaður. Meðan bæjaryf-
irvöld töldu drenginn hættu-
legan og vildu senda hann
suður, furðaði fjölskylda
hans sig á framkomu þorps-
búa í hans garð. Þátturinn
byggir á frásögn systur hans
og mágs og opinberum
skýrslum. Hljóðvinnsla er í
höndum Hreins Valdimars-
sonar.
ÚTVARP Í DAG