Vísir - 27.01.1979, Síða 25

Vísir - 27.01.1979, Síða 25
Jens Fylkisson og JUiius Benediktsson hjá litlu höllinni sinni. VISIR Laugardagur 27. janúar 1979. Því kóngur vill hann í voða stóri höll verða Undanfarið hefur verið nógur snjór fyrir alla krakka til að byggja úr hús, kerlingar, karla og alls kyns listaverk. Þessa stráka hitti ég í Breiðholt- inu, þarsem þeir voru hjá sinu snjóhúsi. Það var nú frekar líkt einhverju listaverki, enda kom upp úr kafinu að þetta var höll. Strákarnir heita Jens Fylkisson og Júlíus Benediktsson. — Amma frænda míns á heima í stórri höll, sagði Jens. Hún er í Móritsborg í Þýskalandi. Höllin er mjög stór og það er saf n í henni. Ég fer yfirleitt á hverjuáritil Þýskalands, hélt Jens áfram. Amma mín á heima í Þýska- landi. Einu sinni sá ég sirkus og ég fer alltaf í dýragarðinn í Halle. Mér finnst mest gaman að sjá höfrungana og Ijónin. Við komum líka oft í Tívolí í Kaupmannahöfn og það er gaman að svo mörgu þar, alls konar renni- brautir og hringekjur eru 1 þar. — Ég fer alltaf í sveit á sumrin, segir Júlíus, til afa míns og móðursyst- ur. Þau búa í Þykkva- bænum. Ég hjálpa þeim við búskapinn. Þeir félagar eru í Breiðholts- skóla og báðum finnst landafræði skemmtileg- asta námsgreinin. Þeir eru mjög ánægðir með snjóinn og ætla kannske að byggja stærri höll seinna. HÆ KRAKKARS Uansjón: Anna Brynjúlffsdóttir Litla kvöldsagan: l,V Nauðungaruppboð sem auglýst var 161., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Bergstaöastræti 59, þingl. eign Margrétar O. Guömunds- dóttur fer fram eftir kröfu Ara isberg hdl., Landsbanka islands, Gjaldheimtunnar i Reykjavlk og Jóhannesar Jó- hannessen hdl. á eigninni sjálfri þriöjudag 30. janúar 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var I 98., 101. og 103. tbi. Lögbirtingablaðs 1977 á Hjallavegi 32, þingl. eign Gunnlaugs Jónssonar fer fram eftir kröfu Lifeyrissj. verslunarmanna á eigninni sjálfri miövikudag 31. janúar 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 142., 48. og 52. tbl. Lögbirtingabiaös 1978 á hiuta I Hrísateig 1, þingl. eign Láru Hákonardóttur fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands og Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjáifri miövikudag 31. janúar 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykja vlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 61., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Fálkagötu 26, þingl. eign tvars Sveinbjarnarsonar fer fram eftir kröfu Gunnars Sæmundssonar hdl. og Bæjarfógetans I Kópavogi á eigninni sjálfri miövikudag 31. janúar 1979 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var í 29. 31. og 32. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1978 á eigninni Smárahvammur 2, Hafnarfirði þingl. eign Hvamms h.f. fer fram eftir kröfu Jóns Finnssonar, hri., á eigninni sjálfri þriöjudaginn 30. janúar 1979 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. SKJALDBAKAN, SEM Einn dag fór skjaldbaka í gönguferð. Sólin skein og skjaldbak- an leit upp í bláan, heiðan himininn. Ég vildi að ég gæti flogið upp í bláa fallega himininn, hugsaði hún. Hún horfði svo mikið upp í loftið, að hún tók ekki eftir bananahýðinu sem lá fyrir framan hana. En áður en hún vissi af, hafði hún runnið á bananahýðinu og hún flaug upp í loftið. Hún f laug hærra og hærra. Hæ fuglar, kallaði hún. Sjáið þið mig, ég flýg. Hér er dásamlegt útsýni. En þá FLAUG fór hún að falla niður aft- ur. Hún var hrædd um að hún myndi meiða sig, þegar hún kæmi niður, en svo lenti hún á mjúkum runna sem bærðist í gol- unni. Þarna slapp ég vel, hugsaði skjaldbakan um leið og hún féll mjúklega niður í grasið. Það er mjög gaman að fljúga, sagði hún svo við sjálfa sig, en ég held samt að ég haldi mig við jörðina í framtíðinni. Það er öruggara fyrir skjald- böku. Og svo hélt hún leiðar sinnar. Nauðungaruppboð sem auglýst var 142., 48. og 52. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta I Nönnugötu 7 þingl. eign Ólaflu Pétursdóttur fer fram eftir kröfu Llfeyrissj. verslunarmanna á eigninni sjálfri miövikudag 31. janúar 1979 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var í 61., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á Armúla 40, þingl. eign Jaröýtunnar s.f. fer fram eftir kröfu Magnúsar Þóröarsonar hdl. og Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri þriöjudag 30. janúar 1979 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk allt er þegar þrennt er

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.