Vísir - 30.01.1979, Síða 9
VÍSIR ÞriOjudagur
30. janúar 1979
Or leikritinu ,/Geggjaöa konan í París
Geggjun í
KM skrifar:
Ég er einn af þeim sem hafa
átt áskriftarkort a6 sýningum i
Iönó árum saman og hefur mér
þótt þaö heppileg tilhögun.
Annarsvegar vegna þess að
það tryggir framkvæmd í stað
fyrirætlunar og hinsvegar hefur
leikritaval i Iðnó oftast verið til
slikrar fyrirmyndar, að enginn
hefur keypt köttinn i sekknum
þó hann hafi fyrirfram keypt sig
inn á allar sýningar leikhússins
yfir veturinn.
Mér hefur samt fundist upp á
siðkastið vera komið vatns-
bragð af menningargrautnum
þar, þó það hafi fyrst keyrt um
þverbak á siðustu uppfærslunni,
Iðnó
Geggjuðu konurnar i Paris. Hún
er sú lélegasta sem ég hef séð og
beinlinis til vansa fyrir leikhús-
ið.
Mér er fyrirmunað að skilja
hvað stjórnar sliku leikritavali
(varla húmor?), en hins vegar á
ég von á að áskriftarkortum
fækki næsta vetur ef leikhús-
gestum verður boðið upp
á meira af svona geggjun.
Margir eiga i vandræðum með að fylla út framtalseyðublaðið sitt.
Visismynd: ÞG.
Telstsöluhagnaður
af íbúð til tekna?
Ein i vandræðum með
skattframtalið hringdi:
Ég hef verið að basla við
skattframtalið mitt undanfarið
og blaðauki Visis um skattfram-
talið var mér mikil hjálp.
En einu er ég ekki klár á. Og
ég vil koma einni fyrirspurn á
framfæri og vonast til aö fá svar
við henni:
Hver er söluhagnaður af eign-
um, sem viðkomandi er búinn
að eiga i sex ár? Hvernig kemur
þetta út skattalega séð?
Þetta var ibúð, sem við seld-
um og höfum ekkert keypt i
staðinn.
Svar:
Jón Sigurgeirsson, fulltrúi hjá
Rikisskattstjóra, svaraði spurn-
ingunni á þennan veg:
Þetta ætti ekki að koma illa út
skattalega séð fyrir ,,þá i vand-
ræðum”. 1 tekjuskattslögunum,
7. grein, 3. málsgrein E-liðar
stendur:
„Agóði af sölu fasteigna, þar
með talin sala náttúruauðæfa,og
keypts réttar til nýtingar
þeirra, telst að fullu til skatt-
skyldra tekna á söluári, hafi
skattþegn átt hina seldu eign i
skemur en þrjú ár. Hafi skatt-
þegn átt hina seldu eign i full
þrjú ár en skemur en fjögur ár,
skulu aðeins 3/4 hlutar ágóðans
teljast til skattskyldra tekna.
Hafi skattþegn átt eignina i full
fjögur en skemur en fimm ár,
skal aöeins helmingur ágóðans
teljast til skattskyldra tekna.
En hafi hann átt eignina i full
fimm ár en skemur en sex ár,
skal aðeins fjórðungur ágóðans
teljast til skattskyldra tekna.
Hafi skattþegn átt eignina I full
sex ár eða lengur telst ágóðinn
ekki til skattskyldra tekna”.
Þátturinn vonar, að „Ein I
vandræðum” sé ekki lengur i
vandræðum og að þessar upp-
lýsingar valdi henni ekki von-
brigðum.
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmíði á fasteignum. Smíðum
eldhúslnnréttingar ásamt breytingum og við-
gerðum á eldri innréttingum. Gerum við leka
vegna steypugalla
Verslið við ábyrga aðila.
Trésmíðaverkstæðið
Bergstaðastræti 33
simi 24613 og 41070
9
%
Bifreiðaeigendur
Ath. að við höfum varahluti í hemla, i allar
gerðir amerískra bifreiða á mjög hagstæðu
verði, vegna sérsamninga við amerískar
verksmiðjur, sem framleiða aðeins hemla-
hluti. Vinsamlega gerið verðsamanburð.
STILLING HF.
Sendum gegn póstkröfu
Skeifan 11
simar
31340-82740.
húshyggjendur
ylurinn er
\3
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðið frá
mánudegi — föstudags.
Afhendum vöruna á byggingarstað,
viðskiptamönnum að kostnaðar
lausu. Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmálar
við flestra hæfi.
Borgarplast h f
Borgarneril sfrni 93 7370
kwotdoa hclsammi 93 7355
SOJft
BAUNA
KJÖT
NUTANA PRO er sojakjöt
(unnið úr sojabaunum). Það
bragðast líkt og venjulegt
kjöt en inniheldur minna af
fitu og meira af eggjahvítu-
efnum.
NUTANA PRO
Uxakjöt
Svínakjöt
Fita:
3%
74%
73%
Kolvetni:
38%
0%
0%
Eggja-
hvítuefni:
59%
26%
27%
Venjulegur málsverður (um 150 gr.) af kjöti samsvarar
um 410 hitaeiningum. Ef NUTANA PRO er notað í staðinn
verður málsverðurinn aðeins 85 hitaeiningar!
Gód heilsa ep gæfa feveps iaaRRS
FAXAFEbb HF