Vísir - 31.01.1979, Side 1
íO-eiLjJ
tté§5"""
Simi Visis er 86611
: .. . _________________
Miðvikudaeur 31, ianúar 1979 25. tbl. 69. árg.
S
Upplýsingar Vísis um Atlantshafsfflugið 1978:
TAPID EINN
MILLJARDUR
Samdráttur
undirbúinn
— Uppsagnir hjá
flugménnum?
Tap Flugleiða hf. á
Norður-Atlantshafs-
flugleiðinni á siðast-
liðnu ári var um einn
milljarður króna, sam-
kvæmt heimildum sem
Visir telur mjög
áreiðanlegar.
Samkvæmt þessum heimild-
um var nokkurra tuga milljóna
tap á innanlandsfluginu, en ein-
hver hagnaöur á flugi Boeing
727 á milli Islands og Evrópu.
Visir bar þetta undir Orn
Johnson, forstjóra, sem vildi
hvoiki staðfesta né neita. Sagöi
hannaö endanlegt uppgjör lægi
ekki fyrir fyrr en i lok mars og
vildi ekki ræöa einstaka
rekstrarliöi fyrr en þaö heföi
veriö lagt fram.
Vegna hins mikla taps á
Atlantshafsflugleiöinni á siöast
ári er nokkur uggur um framtiö
þess innan félagsins, sam-
kvæmt heimildum Visis. Er
fyrirsjáanlegt aö samdráttur
veröur i fluginu i sumar.
Ifyrrasumarvoru fjórar DC-8
þotur á þessari flugleiö en i
sumar er gert ráö fyrir aö þær
verðitværog svo hin nýja DC-10
breiðþota. Þaö þýöir minnkun
um 150 sæti.
Tapreksturinn á Atlantshafs-
flugleiöinni og fyrirhugaöur
samdráttur þar er talinn hafa
veruleg áhrif á flugmannadeil-
una svonefndu.
Flugmenn búast viö uppsögn-
um og veröi starfsaldurslistarn-
ir saméinaöir þýöir þaö fyrst
uppsagnir hjá Flugfélaginu þar
sem 21 af 25 flugmönnum sem
yröu neöstir á listanum eru úr
þeirra hópi.
Af þessum sökum eru Flug-
félagsmenn nú alveg andsnúnir
sameiningu listanna.
—ÓT.
Sjá ffrásögn og myndir bls. 11
Hefur starfað
hálfa öld í
stjórnarráðinu
Sjá viðtal á bls. 2
Verður niðurgreiðslum á þurrmjólkurdufti til
saðlgastisiðnaðarins hcett?
„Þá haetti ég eg
segi öllum upp"
segir Eyþár Támasson
„Ef niöurgreiðslum á þurrmjólkurdufti til sælgætis- aælgætisframleiðendur þurfa aö greiða fimmfalt heims-
iönaöarins á aö hætta, þá hætti ég aö framleiöa súkku- markaðsverö þá getum viö alveg eins hætt rekstrin-
laöi og segi upp fjörutiu manns sem vinna viö þaö”, um”, segir Hallgrimur Björnsson, framkvæmdastjóri
segir Eyþór Tómasson, forstjóri súkkulaöiverksmiöj- Nóa h.f.
unnar Lindu á Akureyri I viötali viö Visi.
„Ef þaö á aö hætta þessum niöurgreiöslum þannig aö Viötölin viö þá Eyþór og Hallgrim eru á bls. 4.
Sýning 11
íslendinga
í Svíþjoð
„Viö leggjum af staö nú þegar” sagöi Matthews flug-
maöur á tveggja hreyfla véi af Severingen gerö, sem lenti
I erfiöleikum á leiöinni frá Bretlandi I gærkvöldi, þegar
Vfsir hitti hann á flugvellinum i morgun. Annar hreyfill
vélarinnar bilaöi rétt áöur en hann kom á svæöi Islensku
flugstjórnarinnar og fór vél flugmálastjórnar til móts viö
Matthews og fylgdi honum til Reykjavikurflugvallar.
JM/VIsismynd ÞG