Vísir - 31.01.1979, Page 2

Vísir - 31.01.1979, Page 2
/ A Leggur þú peninga i banka? óddur ólafsson, verkaiiiaöur: Nei, dýrtiöin erofmikil ogmaöur hefur enga peninga aflögu til aö leggja til hliöar. Magnús Sverrisson, heyrnleys- ingjaskólanum: Já, en ekki mik- iö. írausu juuannsson, neyrnleys- ingjaskólanum: Já, en frekar lít- iö. Sigurjón Gunnarsson, mat- sveinn: Eins og hægt er, en allt of litiö. Veröbólgan er of mikil, svo maöur ætti frekar aö fjárfesta. Rúnar M. Úlfarsson, banka- starfsmaöur: Ég nota ekki bankabók, ég hef hvorki tlma né fé til þess. Miövikudagur 31. janúar 1979 VÍSIR Sveinbjörn Dagfinnsson, ráöuneytisstjóri, ásamt Brynju Sigfúsdóttur og Vilhelmínu Markan, sem hefur unnið í Stjórnar- ráðinu i 50 ár. Vísismynd: JA þegar ég réöi mig hingaö 17 ára gömul heföi ég vitaö aö ég ætti eftir aö vera hér I 50 ár. Ég byrjaöi á skrifstofu for- sætisráöherra áriö ’28, en flutt- síöan í atvinnu- og sam- göngumálaráöuneytiö áriö ’31 og hef setiö hér siöan. Ég hef alltaf veriö ritari ég held svei mér þáaöégséoröin mosagróin hér. Annars er ég farin aö hugsa um aö hætta, farinaövelta þeim möguleika fyrir mér”, sagöi Vilhelmína Markan. Helstu málaflokkar, sem landbúnaöarráöuneytiö fer meö eru: landbúnaöur, landgræðsla, landnám, skógrækt, veiöi I ám og vötnum, þjóöjaröir og kirkju- jaröir, fyrirhleöslur og áveitur, dyralæknar, varnir gegn bú- fjársjúkdómum og skyld mál, gæöamat, veröskráning, sala og dreifing landbúnaöarafuröa, út- flutningsyppbætur, loödýrarækt og eyöing refa og minka. arnm B® w £ 9 ||® st „Æm eg fon ekki oo Landbúnaöarráöuneytiö var stofnaö sem sérstakt ráöuneyti áriö 1970 meö lögum um Stjórnarráö islands, sem þá tóku gildi. Til þess tima höföu land- búnaöarmál heyrt undir at- vinnumálaráöuneytiö þar áöur undir atvinnu- og samgöngu- málaráöuneytiö. Frá formlegri stofnun ráöu- neytisins hafa þrir menn fariö meö embætti iandbúnaöar- ráöherra, þeir Ingólfur Jónsson, Halldór E. Sigurösson og Stein- grimur Hermannsson núver- andi landbúnaöarráöherra. Ráöuneytisstjórar hafa veriö tveir, Gunnlaugur E. Briem, sem starfaöi i Stjórnarráöinu frá árinu 1927, og núverandi ráöuneytisstjóri, Sveinbjörn Dagfinnsson. Auk ráöherra starfa 9 manns I ráöuneytinu oghefúr þeim ekki Hœtta núna — sagði Vilhelmína Markan, sem hef- ur unnið í 50 ár í Stjórnarráðinu fjölgað siöan ráöuneytiö var stofnaö áriö 1970. Ritari í 50 ár Meöal starfsmanna ráöu- neytisins er Vilhelmlna Markan ritari. Hún hefur lengstan starfsaldur allra starfsmanna Stjórnarráösins, hefur unnið þar I 50 ár. „Mér hefur liöiö prýöilega hérna enda haft indælt sam- starfsfólk”, sagði Vilhelmlna. „Ég hugsaégheföi oröiö hissa Sem dæmi um stofnanir, sem heyra undir ráðuneytiö má nefna: Rannsóknastofnun land- búnaöarins, Búnaöarfélag Is- lands, Veiöimálastofnun, em- bætti yfirdýralæknis og 25 em- bættri héraðsdýralækna, Land- græöslu rikisins, Skógrækt rikisins, Landnám rikisins, grænfóöurverksmiöjur, Fram- leiösluráö landbúnaöarins, Stofnlánadeild landbúnaðarins, Framleiönisjóö, Aburöarverk- smiöju rlkisins, bændaskólana á Hvanneyri og Hólum og Garðyrkjuskóla rikisins. —ATA SÆMUNDUR FRÓÐI FLUGMÁLANNA Allt frá þvi aö tsland komst I þjóöbraut, hefur umsjón meö flugi um Noröur-Atlantshaf ver- iö aö hluta til i höndum islenskra stjórnvalda ogþeirrar opinberu stofnunar, sem flug- gæsluna annast undir stjór Agn- ars Kofoed-IIansen, flugmála- stjóra. Agnar var oröinn einn helsti forustumaður flugmála áöur en hann tók viö embætti flugmálastjóra, oghefur nú um langa hríö barist fyrir þvi aö koma upp flugvölium i landinu, sem nothæfir yröu bæöi á nóttu og degi. Þessi barátta hefur gengiö illa, enda viröist fjár- veitingavaldiö andsnúiö flug- vallagerö, eöa sæmilegum út- búnaöi vaila, þótt ljóst sé, aö varla hefur nokkur einstök framkvæmd oröiö til jafn mik- illar hagræöingar fyrir lands- menn og flugvallakerfiö innan lands. Þaö vantar ekki aö nóg hefur veriö merkt af flugvöllum, sem ýmist eru of stuttir, eöa þá aö tæknilegum útbúnaöi er ábóta- vant. Óskir flugmálastjóra um úrbætur i þessu efni hafa mætt daufum eyrum fjárveitinga- valdsins, og viröist okkur frem- ur hraka I flugmálum en miöa nokkuö á leiö. Eitthvaö af þessu kann aö valda þvf aö Agnar Kofoed-Hansen þyki erfiöur embættismaöur. Hann er kannski aö þvi leyti erfiöur, aö hann hefur alla tiö veriö ómyrk- ur i máli um ástand flugvalla, og veriö auk þess ófeiminn viö aö gerakröfur til úrbóta I þeim efnum. Verstur er hann kannski aö fenginni neitun, þegar hann á finan hátt úthúöar fjárveitinga- valdinu fyrir lifshættulega nisku. Fjárveitingavaldiö er nefnilega ekki vant þvi aö fá ofanigjöf frá embættismönnum. En á mörgu er aö sjá, aö fleiri en f járveitinga valdiö telji embættisstörf Agnars Kofoed-Hansen athugaverö. Aö visu hefur almannarómur hvergi „hönd á fest”, eins og þar stendur. Einkum er þaö flugvélakostur flugmála§.tjóra sem fer fyrir brjóstiö á mönn- um. Nýveriö fiutti véi flugmála- stjóra margrómaöan mennta- málaráöherra landsins frá áróöursfundi á Sauöárkróki og til á róöur smas kinunnar I mennta m álaráöuneytinu og varö af mikill hveilur. Minnti hávaöinn nokkuö á fyrri tfma. þegar menn svivirtu hvor annan eftir bestu getu fyrir aö feröast meö varöskipunum. En flugiö meö ráöherrann tók enda ekki siður en umræöan um notkun flugvélar Hugmálastjóra. En þessari umræöu var varla iokiö þegar menn tóku aö ræöa kaup embættisins á nýrri flug- vél, skrúfuþotu, sem á aö geta flogiö lengur og hraöar og af meira öryggi en fyrri rellan. Verö þessarar nýju vélar var tiltekiö og þótti nokkuð hátt.Nú vill svo tU aö f járveit mgavaldiö, sem er Istööugu striöi viö Agnar Kofoed-Hansen, þarf engin af- skipti aö hafa af kaupum þess- arar vélar. Þeir útlendu aöilar, sem njóta góös af nýju vélinni og starfi flugmálastjóra I þágu alþjóðasamstarfs, munu borga reikninginn. Þannig getur fjárveitinga- valdið ekki ráöiö þvi alveg hvernig embætti flugmála- stjórnar er búiö tækjum. Fjár- veitingavaldiö getur haldiö flestum völlum landsins myrkv- uöum og of stuttum, en þegar þaö neitar vendingu koma alþjóölegir aöilar til og vilja aö flugmálastjóri hafi farkost, sem er viö hæfi. Þannig minnir viöureign Agnars Kofoeds Hansen á þaö þegar Sæmundur fróöi ieitaöi útgöngu úr Svarta- skóla. Hann ber kápuna á báö- um öxlum, og þegar á aö þrifa til hans i dyrunum er kápan laus. Þannig hefur hann sina flugvél. Og nú er eftir aö vita hvort hann á leik uppi lerminni til aö treysta flugvelli landsins. Svarthöföi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.