Vísir - 31.01.1979, Page 7

Vísir - 31.01.1979, Page 7
VISIR Miövikudagur 31. janúar 1979 nroTgun V Umsjón Guðmundur Pétursson j ilíjPÍslK i Hah, gabbaði þig! Ferðakostnaður ráð- herranna tekinn til rannsóknar Frá Magnúsi Guömundssyni, fréttaritara Visis i Danmörku: Danskir kjósendur fá að vita á næstunni, hve eyðslusamir ráðherrar þeirra hafa verið á reikningsárinu 1977 til 78. — Hefur vaknað á því mikill áhugi, síðan Ritt Bjerregaard var vikið úr embætti menntamálaráð- herra eftir kostnaðarfreka Parísardvöl. Rikisendurskoöunin danska hefur skipað sérstaka nefnd til aö rannsaka alla feröareikninga ráöherranna á siöasta ári. Var nefndarskipunin aö kröfu nokk- urra rikisendurskoöenda, sem töldu eölilegt, að fleiri reikningar yröu dregnir fram i dagsljósið, en bara Bjerregaard. Þaö var Henrig Warburg, fulltrúi Fremskridtspartiets (Framfaraflokks Glistrups) i rikisendurskoðuninni, sem fyrst- ur lagöi þessa kröfu fram. Aörir tóku slöan undir með honum. „Þegar um jafnalvarleg mál er að ræöa og þaö aö vikja ráöherra úr embætti,” sagöi Warburg, ,,er eölilegt aö rannsaka útgjöld annarra ráðherra,” — Sýnist mönnum það ekki ósanngjarnt, þótt ekki væri nema rétt til samanburðar, svo aö meta mætti, hvort Bjerregaard heföi skorið sig úr meö óhóf. Rannsóknin mun taka nokkra mánuði og að henni lokinni, ákvarðast það af niðurstöðum hennar, hvort málið veröi lagt fyrir þjóöþingið danska. Forláta sími Það hafa oröið niiklar fram- farir isimatækjum iáranna rás, þótt þess gæti ekki i þvi úrvali, sem okkar ágæta simaþjónusta býöur upp á. Einn af þeim nýrri er • „Nabimat HT-80”, sem er meö innbyggt „digital” úr, sem skráO getur niOur lengdina á simtölunum út og inn, ef menn óska. Hann er einnig meö tölvu- minni, sem unnt er aö fóöra á allt aö 250 simanúmerum og getur veriö til mikillar vinnu- hagræöingar. Þeir er lika tii meö 50 núntera minni, og þá eölilega ódýrari. — i Noregi kostar einn siikur um 350.000 krónur. T ower-brúin íLondon Tower-brúin fræga f Lundún- um er aö visu ekki alveg aö hruni komin, en borgaryfirvöld hafa áhyggjur af þvi, aö þessi 85 ára kennileiti frá Viktoriutiman- um hafi beöiö tjón af þunga bflaumferöarinnar. Rétt eins og vatnsdropinn holar steininn, vinnur titringurinn hægt og bit- andi á brúnni. — t viöleitni til þess aö bjarga henni hafa borgaryfirvöld bannaö umferð flutningabfla meö þyngri en 5 tonna hlöss um brúna. Ætlaði að aka Marvin niður Söngkonan Michelle Trioia Marvin gerði eitt sinn tilraun til þess að aka á bil yfir Hollywood- leikarann Lee Marvin, sem fékk bjargað sér með þvi að leita skjóls á bak við simstaura. Lee Marvin skýröi frá þessu sjálfur fyrir rétti i gær, og sagöist hann hafa undir lokin neyöst til þess aö láta lögregluna hirða Michelle. Marvin var yfirheyröur I mál- inu, sem Michelle hefur höföaö gegn honum, til þess að ná fram kröfu sinni um helming tekna þeirra þau sex árin, sem þau bjuggu saman. — Þau gengu aldrei I hjónaband og slitu sam- vistum 1970, þegar Marvin gekk aö eiga skólaunnustu sina Pam Feeley. Leikarinn geröi i gær réttinum grein fyrir rifrildi þeirra siðustu daga sambúöarinnar, og lýsti til- raun Michelle til þess aö aka hann niöur. Daginn eftir flutti hann úr húsinu, sem hann og Michelle deildu á Kyrrahafsströndinni. Jóhannes Páll páfi reynir nýjan höfuöskrúöa i heimsókn sinni I Mexikó. 1 Oaxaca heimsótti hann mexikanska indlána, sem gáfu honum þennan tilkomumikla viöhafnarskrúöa, en indiánahöföingj- ar bera I „fjaöradansinum”. Heimsókn páfa lok- ið í Mexikó 1 "■■■ " Meinlaust flugskeyti! Ef einhver Akkilesarhæll hefur veriö á kjarnorkukafbát- um okkar tlma, er þaö heist vandinn á þvl aö iosna viö venjulegan úrgang og rusl, án þess aö þvi skjóti upp á yfir- boröiö, þar sem alsjáandi augu óvinarins gætu rekist á þaö. Breskt fyrirtæki hefur útbúiö „Revenge” meö úrgangskvörn og þjöppu, sem stappar ruslinu i einskonar „skeyti” sem skjóta má úr kafbátnum eins og flug- skeyti. ,',Skeytiö” sekkur þá strax til bptns, en leysist siöan upp i lifræn efni.' — Engin uppljóstrun^ engin megnun. Póst,,vesenið" í Óðinsvéum t óöiiisvéum hafa menn kvartaö undan þvii hve póstur- inn berst bæöi seint og illa, en póstmeistarinn, K.T. Knudsen, hefuT 'sT<ýringar á reiöum hönd- um. Þetta er mönnum sjálfum aö keiina. Könnun meöal br^fbera leiddi i Ijós, aö 1300 ibúöárhús hafa ekki bréfrifur á útidyrum sln- um, 3000 einkapóstkassar eru ekki auökenndir meö nöfnum, 2700 útidyr húsa i Óöinsvéum eru ekki meö nöfnum ibúanna. Þetta tefur fyrir bréfberun- um, svo aö ekki sé minnst á ringulreiðina, þegar álagið vex og aukafólki er bætt I útburðinn, fólki, sem er ókunnugt I hverf- unura. Fœreyingar í Norðurlandaráði Lögþingiö 1 Færeyjum hefur valiö tvo nýja fulltrúa til Noröurlandaráös. Annar er Erlendur Patursson, fyrrum þingmaöur (úr Lyöveldis- flokknum), og hinn er Pauli Ellefsen, formaöur I Sambands- flokknum. licim astjórnin i Þórshöfn hefur svo valiö þriöja fulitrúann sem er Demmus Hentze úr Fólkaflokknum. Jóhannes Páll páfi lýkur . dag heimsóknum slnum I Mexlkó og Dominlkanska lýöveldinu, þar sem hann varöi rétt verkalýös og smábænda, en varaöi viö þvi, aö prestar aöhylltust róttækar vinstrisktöanir. Afstaða páfa þykir eiga visa ó- ánægju vinstrisinna kirkjunnar manna, sem hafa krafist þjóö- nýtingar ýmissa fyrirtækja og vilja að kirkjan taki sér stööu viö hlið fátækra gegn rikum. Dagblað í Kampútseu „Rödd Víetnams” greinir frá þvi, aö Kampútsea hafi nú feng- iö dagblaö, en fjögurra ára „mildileg stjórn” Pol Pots haföi nær drepið alla fjölmiöla lands- ins. Hiðnýja blaö hóf göngu sina á laugardaginn til þess aö fagna sigri nýju stjórnarinnar yfir ógnarstjórn Pol Pots. Sýning á /Muncfi í NY Mikil sýning var sett upp I Washington á málverkum norska listmálarans Edvards Munchs, og vakti hún feikilega athygli. Hiuti af þessum verk- um veröur sýndur siöan I New York slöari hluta mars. Eru þaö 25 málverk fengin frá En páfi mun hins vegar njóta stuðnings meirihluta biskupa, sem styðja endurbætur og hjálp viö þá fátæku, en eru andvigir byltingartali. Fyrir hinn pólska páfa hefur feröin veriö einkar ánægjuleg. Allstaöar hefnr þyrpst að honum manngrúinni milljónatali til þess aö fagna hr.nam, hvar sem hann kom i Mexlkó. Hann hefur enda veriöóþreytandi i aö veifa fólkinu klukkustundum saman Nasjonalgalleriinu norska, fimm úr Rasmus Meyers-safn- inu I Björgyn, fjögur frá Munch- safninu, tvö úr einkaeign og eitt frá safní I Zurich. Aulaþorskar Evrópumeistarinn I sjó- stangaveiöi, Daninn Fleming Madsen, brá sér ásamt fleirum i veiðitúr út á Eyrarsund I siöustu viku. Eins og sæmdi meistaran- um sjálfum dró hann stærsta fiskinn, 20 kg aulaþorsk. Hann fékk annan 18,8 kg og einn 12.5 kg. Einn greifi var meö i feröinni, sent veitti Fleming haröa keppni. Þaö var H.C.Clausen, ^ sem fékk 19 kg þorsk. T.v. Fieming meö 20 kg þorsk- inn en greifinn t.h. meö 19 kg. fisk. ÆNL-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.