Vísir - 31.01.1979, Page 10

Vísir - 31.01.1979, Page 10
10 Miftvikudagur 31. janúar 1979 vism utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjóri: Davló GuSmundsson Ritstjórar: ólafur Ragnarsson Hörfiur Einarsson Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Ellas Snæland Jónsson. Fréttastjóri' erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson. Umsjón með Helaarblaði: Arni Þórarinsson. Blafiamenn: Axel Ammendrup, Edda Andrésdóttir, Jónína Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrín Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson,Óli Tynes, Sigurður Sigurðarson, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guðvinsson, Þor- valdur Friðriksson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljós- myndir: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. Útlit og hönnun: Jón Oskar Hafsteinsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson. Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson Auglýsingar og skrifstofur: Slðumúla 8. Simar 86611 og 82260. Afgreifisla: Stakkholti 2-4 simi 86611. Ritstjórn: Sifiumúla 14 simi 86611 7 linur. Askrift er kr. 2500 á mánufii innanlands. Verö i lausasölu kr. 125 eintakiö. Prentun Blafiaprent h/f Frelsi eða refsingar? [ þeim miklu umræðum, sem nú fara fram um verð- lagsmál, er tilef ni til þess að rif ja upp ummæli Svavars Gestssonar viðskiptaráðherra í Morgunblaðinu fyrir skömmu um verðlagsmál dagblaðanna. Þar sagði hann m.a.: „Ég hef alltaf verið‘þeirrar skoðunar sjálfur og er það enn, að blöðin eigi að verð- leggja sig sjálf, þau hafi hagsmuni af því að gæta þess að f ara ekki of langt í hækkunum á þjónustu sinni". Þarna talaði viðskiptaráðherrann um atvinnurekstur, sem hannþekktiaf eigin raun sem fyrrverandi ritstjóri Þjóðviljans. Spurning er, hvort kenning viðskiptaráðherrans um frjálsa verðlagningu blaðanna eigi við um aðrar at- vinnugreinar einnig eða hvort blaðaútgáfa haf i sérstöðu í þessum efnum. Eru t.d. blaðaútgefendur einhverjir sérstakir englar, sem betur sé treystandi en öðrum f yrir frjálsri verðlagningu? Svo er áreiðanlega ekki. A íslenska blaðamarkaðnum ríkir hörðsamkeppni. Blaðaútgefendur kappkosta því að stilla verði blaðanna svo í hóf, að verðið fæli ekki frá þeim kaupendur. Þannig er það samkeppnin, sem hejdur verðinu í lágmarki. Sama lögmálið gildir auðvitað um alia aðra atvinnustarfsemi, þar sem samkeppnin er nægileg. Þá tryggir samkeppnin á hinum frjálsa mark- aði neytendum lægsta verð. Þetta hefur stjórnmálamönnum og yfirvöldum í ná- grannalöndum okkar verið Ijóst um langt skeið. Þar hefur því verið leitast við að efla samkeppnina í stað þess að drepa hana niður, eins og hér hefur verið gert með reglum um hámarksálagningu og öðrum verðlags- höftum. Ef verðlagshömlur og verðstöðvanir væru einhvers megnug úrræði til þess að halda verðlagi í skef jum, er áreiðanlegt, að við fslendingar byggjum við eitthvert lægsta vöruverð í víðri veröld. En það er öðru nær. Hér hefur t.d. nú um átta ára skeið ríkt í orði kveðnu nær samfelld verðstöðvun. I reynd hafa verðhækkanir þó verið hrikalegri á þessu sama tímabili en nokkurn tíma fyrr. Enn hef ur þó ekki farið jafnilla fyrir okkur og sumum þeim, sem á liðnum öldum haf a ætlað að stjórna verðlagi með opnberum tilskipunum. Árið 301 beitti þannig róm- verski keisarinn Díócletíanus dauðarefsingu í örvænt- ingarfullri tilraun sinni til að framkvæma verðlags- ákvæði. Tilskipun hans um verðlagsmál er talin fræg- asta tilraun, sem gerð hef ur verið til að setja stjórnboðin ákvæði í staðinn fyrir lögmál efnahagslífsins. Tilraunin mistókst algjörlega. Kaupmennirnir földu vö'rur sfnar (sem minnir á lokun gosdrykkja- og smjörlíkisfram- leiðenda í stríði þeirra við verðlagsyf irvöld í haust) og vöruskortur varð mikill. Þúsundir manna voru Iff látnar, en efnahagslíf ið var næstum lagt í rúst. Úrþvíaðdauðarefsingdugarekkieinusinni til þess að halda verðlagsboðunum uppi hvernig getur mönnum þá dottið i hug, að orðagjálf ur eða sekta- og fangelsishótan- ir geti gert það? Vísir leyfir sér að leggja til, að við Islendingar gerum nú a.m.k. eina tilraun til að beita frelsinu til þess að lækna þau mein, sem harðræðið hef ur aðeins dugað til að magna. Það er svo ósköp f Ijótlegt að afnema frelsið, ef það reynist verr en ófrelsið. Þaö gerðist fyrst eftir sigur vinstri flokkanna i borgar- stjórnarkosningunum á sl. sumri, aö sumirleiötogar þeirra virtust i oröi kveðnu, aö minnsta kosti, átta sig loksins á ýmsum einföldustu staörejmdum um opinbera stjórnsýslu eins og rekstur Reykjavikurborgar. Nú höföu þessir leiötogar sumir hverjir setið i borgarstjórn svo lengi sem yngstu árgangar kjósenda muna og hafa haft næg tækifæri i timans rás til aö setja sig inn i rnörg þau skóla- bókardæmi, sem árvissar staö- reyndir i uppsetningu á fjár- hagsáætlunum borgarinnar i raun og veru eru. Ekki ætla ég aö væna fulltrúa meirihlutans um þvilikan skiln- ingsskort eöa tornæmi aö þeir hafi ekki meðtekið jafn augljós sannindi og legiö hafa fyrir þeim svartáhvitu árum saman, þegar þessi áætlunargerö hefur staöið yfir og tekiö hefur veriö miö af f járhagsútkomunni næsta ár á undan og lærdómi margra undanfarinna ára reyndar. Hvaö sem öllum út- reikningum leiö vildu þessir fulltrúar þáverandi minnihluta ekkert læra og engar ályktanir draga af reynslunni. Þeir voru fullkomlega óábyrgir, vildu hafa óbundnar hendur til aö slá ryki i augu kjósenda, lofa öllum öllu i verklegum framkvæmd- um og nýrri þjónustu sam- kvæmtþörfum hversogeins. Þá voru þeir ekkert aö velta þvi fyrir sér hvaö hlutirnir myndu kosta. Innst inni hafa þeir kannskialdreibúiztviöaö þurfa aö efna stóru loforöin og lofuöu um 1200 milljón króna viöbótar- | tekna meö enn meiri hækkun út- am svars en þegar hefur verið * ákveöin. Flokksfélagar þeirra | og flokksmálgögn hafa aftur á ~ móti sett þeim stólinn fyrir ® dyrnar og ljóst er aö hækkun út- jg svarsins hefur ekki stuöning 8 . borgarfulltrúa eins og tilskiliö I er svo aö máliö nái fram aö ■ ganga. Þorðu ekki | I nauövörn sinni vegna þess- | ara augljósi brotalama i fjár- málastjórn Reykjavikurborgar H hafa borgarfulltrúar vinstri ■ flokkanna reynt aö kenna frá- * farandi meirihluta okkar sjálf- | stæöismanna um öngþveitiö, n sem þeir hafa verið aö magna * stööugt siðustu mánuöi. Þeir | tala um slæman arf. Þeir segja - hallanná reikningum borgar- " innar aldrei hafa veriö meiri en | I fyrra. Þeir skella skuldinni á _ sjálfstæðismenn. Allt er þetta H ihaldinu aö kenna. En hverjar | eru staðreyndirnar? Ifyrsta lagi: Vinstri flokkarn- ■ ir létu hlutlausan endurskoö- ■ andageraúttekt á stööu borgar- sjóös og fyrirtækja borgarinnar | eftirkosningarnar. Hann benti á _ erfiöleika i fjármálastjórn I vegna veröbólguástandsins, ■ sem hér rikir. Þaö var ekki ný bóla. Slikir erfiöleikar hafa orö- I iöá vegiokkar mörg undanfarin b ár. Endurskoöandinn taldi ekki 1 neina sérstaka hættu á feröum | umfram þaö sem veriö hefur á _ undanförnum árum vegna auk- * innar greiöslubyröi siöari hluta | ársins. jRáðvilltur jmeirihluti, igetur ekki jþorir ekki þvi enn meiru i þeirri trú aö Reykjavik væri óvinnandi vígi Sjálfstæöisflokksins. En nU er komiö aöskuldadögunum. Kjós- endur vinstri flokkanna, sem tryggöu þeim völd á siöastliönu sumri og trUöu þvi aö þeir myndu beita sér fyrir einhverju ööru ogbetra en viö Sjálfstæöis- menn, eru teknir aö ókyrrast og vilja sjá breytingar i verki. Þeim dugar ekki fagurgalinn lengur. Þeir eru farnir aö kalla á athafnir. Bakþankar eftir kosningar Skömmu eftir kosningar sáust þess merki aö einhverjir for- ystumenn vinstri flokkanna höföu fengiö bakþanka. í blaða- greinum tóku þeir aö fræða kjósendur sina um nokkur lög- mál i fjármálum borgarinnar eins og aö meir en 60% af Ut- gjöldum væru bundin i rekstri þeirrar þjónustu, sem veitt er, og aö þaö hlutfall færi ört hækk- andi. Þess vegna væru nýjum framkvæmdum settar vissar skoröur. Hvaö áttu þeir viö? JU, ein- faldlega aö ekki yröi staöiö viö gömlu fýrirheitin um dagheim- ili handa öllum, skautahöllina, tivoiiiö, lóöir fyrir nýjan at- vinnurekstur o.s.frv. o.s.frv. Segja má, aö ekkisé sanngjarnt aö gera kröfu um þetta allt á einu bretti, svona á fyrsta ári vinstri meirihlutans. Þaö er heldur ekki gert. Staöreyndin er hins vegarsU, aösvomiklu hafa vinstri menn lofaö um verkleg- ar framkvæmdir og nýja þjón- ustu aö ein forgangsfram- kvæmd verður ekki unnin ööru- vfei en á kostnaö annarrar for- gangsframkvæmdar þeirra. NU þurfa þeir aö velja og hafna og vita ekki i hvorn fótinn þeir eiga aö stiga. Þrátt fyrir ítrustu skattpiningu meö stórfelldri hækkun opinberra gjalda til borgarinnar, sem leggst af þunga á alla almenna skatt- greiöendur, vantar enn tvo milljaröa til aö endar nái saman. Forstööumenn hinna ýmsu stofnana borgarinnar hafa fengið fyrirmæli um aö reyna einhvern niðurskurö I rekstri en eins og talsmenn vinstri meirihlutans hafa áður lýst eru rekstrargjöldin aö mestu leyti bundin i launum borgarstarfsmanna og þvl litið svigrUm þar. Um niöurskurö verklegra framkvæmda frá þvi fjárhagsáætlunarfrumvarpi, sem lagt var fram I desember, er litiö sem ekkert farið aö fjalla enn. Oddvitar i klipu Venja hefur veriö aö afgreiöa fjárhagsáætlun hvers árs skömmu fyrir áramótin. Sam- kvæmt þvi heföi átt aö staöfesta fjárhagsáætlun ársins 1979 á fundi borgarstjórnar fyrir jól. Þessu verki er enn ólokið og al- gjör óvissa rikir enn um mála- lok. Hljóta menn aö sjá I hendi sér hvert óhagræði er af þessu fyrir stjórnendur starfsemi á vegum borgarinnar, sem enga fjárhagsáætlun hafa til aðstyöj- ast viö. Verra er þó aö meiri- hlutinn er klofinn langsum og þversum i afstöðunni til af- greiðslu fjárhagsáætlunar. Þaö hefur veriö vilji oddvita flokk- anna I borgarráöi, þeirra Sigur- jóns Péturssonar, Björgvins Guömundssonar, og Kristjáns Benediktssonar aö afla borginni / V ■ \ Markús örn Antons- son borgarf ulltrúi skrifar m.a. um þann vanda, sem það skapar í rekstri Reykjavíkur- borgar/ að ekki liggur enn fyrir fjárhags- áætlun fyrir 1979. „Verra er þó, að meiri- hlutinn er klof inn lang- sum og þversum í af- stöðunni til afgreiðslu f járhagsáætlunar", segir Markús örn og gerir nánari grein fyr- Jr þessum klofningi.^ T 1 öðru lagi: Vinstri flokkarnir létu endurskoöa fjárhagsáætlun borgarinnar i jUlimánuöi og höföu þá i hendi sér aö beita þvi aðhaldi sem þurfti til aö rétta hag borgarinnar viö, ef málin voru komin I þaö óefni hjá fyrr- verandi meirihluta sem þeir halda fram nú. 1 staö þess að spara ákváöu þeir 400- milljón króna viöbótarútgjöld vegna kauphækkunar til borgarstarfs- manna. Einn borgarfulltrú’ vinstri flokkanna gat þess, svo sem frægt er orðið, aö ekkert munaöi um þetta litilræöi i stóra kassanum hjá borgarsjóöi. t þriöja iagi: Vinstri flokkarn- ir þoröu ekki aö gripa til þess samdráttar I útgjöldum borgar- innar á sl. sumri aö dygöi til sómasamlegrar fjármála- stjórnar út áriö. Viö siöari um- ræöur um fjármál borgarinnar i vetur hefur aö minnsta kosti einn borgarfulltrúi vinstri flokkanna viöurkennt I ræöu, aö sennilega hafi þeir ekki skoriö nægilega mikiö niöur af fram- kvæmdum, þegar fjárhagsáætl- unin var endurskoðuö I sumar. Þá voru linurnar lagöar algjör- lega á ábyrgö vinstri meirihlut- ans og viðs fjarri að þróun f jár- mála borgarinnar eftir þaö veröi skrifuö á reikning okkar sjálfstæöismanna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.