Vísir - 31.01.1979, Side 13

Vísir - 31.01.1979, Side 13
12 c Mi&vikudagur 31. janúar 1979 vism — En fresta varð mörgum leikjum Meistara- mótið á dönskum snjó! Danir upplifðu þaö um siðustu helgi, aö geta haldiö meistaramót sitt i skiöagöngu á „dönskum snjó” og á danskri grund. Undan- farin 10 til 12 ár hafa þeir þurft aö fara meö meistaramótiö yfir til nágrannalandanna — Þýskalands eöa Sviþjóöar — oghaidiö þaö þar vegna skorts á snjó f Danmörku. Nú var þaö aftur á móti auö- velt, þvi aö nægur snjór hefur veriö i Danmörku í vetur og mjög margir þvf getaö æft skiöagöngu. Hafa aöallega goifvellirnir viöa um iand veriö notaöir til þess, en þar er auöveit aö koma fyrir góö- um göngubrautum og öll aðstaða önnurer fyrir hendi i golfskálun- um. Á meistaramótinu, sem haldiö var um siöustu helgi rétt viö Viborg, mættu yfir 300 keppend- , ur. Var keppt f karia-, kvenna- og ungiingafiokkum, svo og f „old boys” flokki. tkeppni karlmanna mættu þrir Grænlendingar og gengu þar 15 km eins og aðrir. Eitthvaö hafa þeir kunnaö illa viö „danska snjó- inn”, þvi þeir uröu aftarlega á merinni. Sigurvegari varö Gorm Schierub, frá Köbenhavns Skiklub — en sveit þaðan sigraöii 3x10 km boögöngunni. Kom Gorm i mark i 15 km. á 59,13 mfn eöa rétt mfnútu betri tima en klúbbfélagi hans, Sören Thomsen. Þriöji varö svo gamli Danm erkurmeistarinn Finn Hörup Nielsen á 64,34 minut- um... — klp — Aðeins tókst aö leika tvo leiki i ensku knattspyrnunni f gær- kvöldi, en þá voru mun fleiri leik- ir á dagskrá. Aö vanda voru þaö veöurguöirnir sem tóku i taum- ana, en snjókoma og fsing halda áfram aö veröa þess valdandi aö knattspyrnan i Englandi er öll úr skorðum gengin. Evrópumeistarar Liverpool fengu Blackburn Rovers i heim- sókn á Anfield Road i gærkvöldi, og sigruöu meö eina markinu sem skoraö var i leiknum. Liverpool á þvi aö leika gegn Burnley eöa Sunderland í fimmtu umferö. Hinn leikurinn sem fram fór i gærkvöldi var viöureign Newport og Colchester, einnig i 4. umferö, og lauk honum án þess mark væri skorað. Nokkrir leikir eru á dagskránni i kvöld, enef aö likum lætur verö- ur ekki mikið hægt aö spila á Englandi i kvöld af sömu ástæö- um og undanfariö • SÁ SOVÉSKI ER EFSTUR Vladimir Kovalev frá Sovét- rfkjunum hefur forystuna i list- dansi á skautum eftir fyrri dag keppni karlanna á Evrópu- meistaramótinu sem hófst i Júgó- slaviu I gær. Þá var keppt I skylduæfingum karla, og hefur sá sovéski 40.56 stig aö þeim ioknum. Evrópu- meistarinn frá í iyrra, Jan Hoff- man frá A-Þýskalandi, er I ööru sæti meö 40.92 stig. Robin Cousins frá Bretlandi, sem var álitinn sigurstranglegur, er f 6. sæti, en hann er talinn viss meö aö klifra ofar i röbina, er keppt veröur I frjálsum æfingum. Aðalleikur 16-liða úrslit- anna i bikarkeppninni í handknattleik verður viðureign Hafnarf jarðar- liðanna FH og Hauka. Þessi lið drógust saman í gær/ en þá var dregið á skrifstofu. Þessi lið leika saman: KR/Þór Ak. — Armann Fram — HK Týr — Valur FH — Haukar UBK — Vikingur IR — Grótta/UMFA Fylkir — Þróttur KA — Stjarnan. Bikarmeistarar Vikings og Is- landsmeistarar Vals ættu þvi aö sigla auöveldlega I 8 liöa útslit- in. Þá var einnig dregiö i 8-liöa úr- slit I bikarkepnni kvenna, og lentu þessi liö saman: KR — Valur UMFG/FH — IBK/VIkingur Haukar — Fylkir Þór Ak. — Fram Eins og sjá má á þessari mynd gengur oft ýmislegt á, þegar Haukar og FH leika i handknattleik. Þaö er þvi hætt viö aö hraustlega veröi tekist á, er liöin leika i 16-liöa úrslitunum f bikarkcppninni. VIsismynd:Friöþjófur Liverpool sló Blackburn út UNGLINGA* liTámsða MUrl 30min GREASE VIDEO SVIPMYNDIR AF FRUMSÝNINGU A GREASE OG AF BALLINU SEM HALDIÐ VAR AEFTIR. SVIPMYNDIR UR: SATURDAY NIGHT FEVER ALICE COOPER kynnir. MEÐAL ANNARA KOMA FRAM: c ANDYGIBB OG BEE GEES VIÐTÖL VIÐ: TRAVOLTA OLIVIU NEWTON- JOHN O.FL. "GLEYMD BÖRN 79„þakka FACO innilega fyrir veitta fjarhagsaðstoó. Mickie Gee ER ENN STÁLSLEGINN ! OG HELDUR UPPI FJÖRINU ÞRÁTT FYRIR 204 02^, KL.ST. AN HVILDAR. KL.ST. AN HVILDAR. w Bikarkeppni HSI: FJENDURNIR í FIRÐINUM BERJAST! „Gullni" gadda- skórinn „Gulini gaddaskórinn’’ er skór, sem fáir þekkja hér á landi, en er verölaunagripur sem árlega er veittur þeirri konu i Evrópu sem stendur sig best á hlaupabraut- inni i frjálsum fþróttum. Þaö er tékkneskt iþróttablað sem leggur þennan mikla skó til. i ár var þaö Kosh frá A-Þýska- landi, sem hreppti skóinn, en landi hennar Goehr varö i ööru sæti I kjörinu. Siöan komu þær hver á fætur annarri hlaupakon- urnar frá A-Evröpu, og á iistan- um yfir 10 efctu er aöeins ein frá V-Evrópu, Greta Waits frá Nor- egi. 13 vism , Miðvikudagur 31. janúar 1979 HROLLUR TEITUR l AGGI En þeireru l hundraða tali. Við erum ekki einu sinni fimmtíu. 'T's Heldur þú ekki að verði hissa þegar þeir sjá raunverulegan kolkrabba? ^Við Kalli gerðum þennan plast-kolkrabba til að láta á sýninguna. Copjnghf © 197* W»1| Dúncy Production* WorM Righn RM*r«d Slappaðu af. Ég veit að þeir hafa fleiri menn og f leiri skip en við. ^ Það er eitthvað mikið aö gerast i búri Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson Áhorfendur óhressir með Keegan Keven Keegan, knattspyrnumaöur ársins I Evrópu, fékk heldur betur baui I hnakkann, er hann var i Frakklandi á dögunum. Þar var liö hans, Hamburger aö keppa vin- áttuleik gegn franska liöinu Bordeaux, og 8 þúsund áhorfendur höföu fyrst og fremst komið til aö sjá Keegan leika listir sinar. Hann ákvað hinsvegar aö láta skipta sér útaf eftir aðeins 8 minútur, og meö þaö voru á- horfendurnir allt annaö en ánægöir. Ekki bætti þaö úr skák aö Hamburger vann upp 2:0 forskot sem Bordeaux haföi náö I fyrri hálfleiknum, og sigrabi siöan 3:2. gk —■ McQueen og Donachie út í kuldann Gordon McQueen miövöröurinn sterki hjá Manchester United, og Manchester City leik- maðurinn Willie Donachie hlutu ekki náö hjá Jock Stein er hann valdi liö Skotlands sem á að leika gegn Belgiu i Evrópukeppni lands- liða i næstu viku. Stein sagði aö ástæöan fyrir þvi aö Queen væri settur út úr skoska landsliöinu væri sú að leikaöferö sú sem á aö leika gegn Belgum væri þannig aö það hentaöi ekki aö hafa hann með. Hinsvegar kæmi vel til greina að hann endurheimti sæti sitt f liöinu sföar. Um Donachie sagöi BBC ígæraö hann heföi veriö settur úr liöinu vegna þess aö hann heföi átt afleitt keppnistimabil meö liði sinu. gk-- Ólga í her- búðum Hauka? Mikið gekk á hjá leikmönnum 1. deildarliðs Hauka i handknattleik eftir jafntefliö gegn HK I deildarkeppninni á sunnudaginn. Þá sauöupp úrhjá tveim leikmönnum liösins, og vildu þeir kenna þjálfara liösins, Þorgeiri Haraldssyni, um hvernig fariö heföi. Þötti þeim félögum m.a. þeirekki fá nóg aö vera meö I leiknum og sendu þvl Þorgeiri tóninn svo um munaöi. Þorgeir sætti sig aö sjálfsögðu ekki við þaö, ogbauðst samstundis til aö segja af sér störfum. Þaö vildu aörir leikmenn liösins aftur á móti ekki heyra nefnt og boðuöu strax til fundar, þar sem þeir ræddu máiin viö Þor- geir. Þar féiist hann á aö vera áfram meö liö- iö, en ekki er vitaö hvaö þeir félagar tveir gera,en þeim var ekki boöiö á þennan fund af félögum sinum úr Haukum... Öldurnar hefur semsagt lægt hjá Haukun- um i bili, enda er þaö engin nýlunda i iþrótt- um aö mönnum sinnist er illa gengur. NORÐMENN STEINLÁGU Norömenn hugsuöu sér gott til gióöarinnar, er þeir fengu Dani i heimsókn um sföustu helgi og þjóðirnar léku tvo landsleiki í körfu- knattleik. Vonir Norömanna um sigur i fyrsta leikn- um urðu aö engu þvf Danirnir sigruðu örugg- lega meö 90 stigum gegn 67 eftir aö hafa haft yfir I hálfleik 41:30.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.