Vísir - 31.01.1979, Síða 16
16 Miövikudagur 31. janúar 1979 SMjfít
LÍF OG LIST LÍF OG LIST LlFOGLIST LÍF OG LIST LlF OG LIST
Drottningin (Margrét Jónsdóttir) og kóngurinn
(Ólafur Rögnvaldsson) i samsærishugleiöingum.
Visismyndir: JA
böndum og þar sem hann
heföi á sinum mennta-
skólaárum veriö viöriö-
inn Herranótt, vildi hann
ógjarnan sjá á eftir henni
út i úthverfin.
Um valið á leikritinu,
sagði Hrafn, að það hefði
þótt kjörið m.a. vegna
þess, hversu timalaust og
óstaðbundið það væri.
Ennfremur mætti komast
af með litið af sviðsbún-
aði, sem væri litlu leikfé-
lagi eins og Herranótt
þungur baggi fjárhags-
lega. „Við komumst á
snoðir um, að Karatefé-
lag Reykjavikur hefði
„Hún fer svo i taugarnar
á mér aö ég gæti kvænst
henni”. Prinsinn leikinn
af Bjarna Guömarssyni.
Kóngurinn ræöir viö Yvonne,
heiöi Bjarnadóttur.
HERRANOTT A HOTEL BORG
Herranótt Menntaskól-
ans I Reykjavik frumsýn-
ir i kvöld ieikritiö
„Yvonne” eftir Pólverj-
ann Witold Gomobrowicz.
Þessi leikur hefur áöur
veriö færöur upp hér-
lendis, var þaö fyrir
u.þ.b. tiu árum, er Sveinn
Einarsson leikstýröi hon-
um hjá Leikfélaginu.
Sýningar Herranætur
veröa i Gyllta Salnum á
Hótel Borg.
Leikurinn, sem er sam-
inn áriö 1935, fjallar um
lifsleiöa konungsfjöl-
skyldu, sem einn góöan
veöurdag stendur frammi
fyrir þvi vandamáli aö
þurfa aö losna viö heit-
konu einkasonarins. Aö-
kallandi lausn þessa máls
býöur heim margvislegu
samsæri, sem á þaö eitt
sameiginlegt aö vilja
heitkonuna, Yvonne’,
feiga.
Leikstjóri aöv þessu
sinni er Hrafn Gunn-
laugsson. Blm. stalst inn
á æfingu fyrir nokkrum
dögum og ræddi þá stutt-
lega við hann og nokkra
leikendurna ■ Aöspurður
sagði Hrafn, að Hótel
Borg hefði oröiö fyrir val-
inu m.a. vegna þess, að
hún lægi miðsvæðis.
Hrafn benti ennfremur á,
aö Herranótt tengdist
miðbænum sögulegum
orðið gjaldþrota. Við ruk-
um til og keyptum bún-
ingana”, sagði hann,
þegar samtalið barst aö
búningum leikenda, sem
flestir eru frá umræddu
félagi. „beir eru ein-
faldir, þægilegir og hæfa
einkar vel þar sem þeir
gefa hugmyndir um
kraft, völd. En það er
einmitt kjarninn I leikrit-
inu, — valdið”, sagði
Hrafn að lokum. Að öðru
leyti hefur einn bekkur i
M.R., sem nemur bygg-
ingarlist, séð um smiöi
sviösmuna.
1 leikritinu Yvonne af-
klæðir Gombrowicz, i
óeiginlegri merkingu,
persónur sinar. Hann
sviptir þær þeim þúsund
og einni grimu, sem
klæða sérhvern i heimi
hversdagsleikans, grim-
um, sem hylja einhverja
hinna fjölmörgu eigin-
leika mannsins, sem
samfélagiö telur óheppi-
lega, varhuga- eða jafn-
vel refsiverða. Það eru
þvi öllu fremur sálir per-
sónanna, sem mæta til
leiks. Og þær mæta nakt-
ar.
Raunar má ætla, að sá
þjóöfélagshópur, sem
leikritið fjallar um, þ.e.
valdastéttina, hafi ekki
haft mikla þörf fyrir
grimur. Til skamms tima
voru orð hans lög og at-
hafnir flestar hafnar yfir
gagnrýni. Lagalegar
vangaveltur eru þvi ekki
uppistaðan i leikritinu.
Um hvaö fjallar leik-
ritið? Þessari spurningu
var beint að Bjarna Guö-
marssyni, sem fer með
hlutverk Prinsins, einka-
sonarins. „Það fjallar um
valdastétt”, svaraði
hann, „sem hefur
reyndar allt, fengiö allt
og er búin aö fá leiö á öllu.
Þetta fólk leitar örvænt-
ingarfullt eftir dægra-
styttingu og ekki skiptir
máli, hvort hún hefur
góðar eöa slæmar afleið-
ingar. Prinsinn gefur t.d.
sem leikin er af Ragn-
þá ástæðu fyrir ráða-
hagnum við Yvonne, að
hún fari svo I taugarnar á
honum, að hann gæti
kvænst henni”.
Margrét Jónsdóttir,
sem leikur drottninguna,
sló á svipaða strengi og
Bjarni. Margrét sagði
m.a. að Yvonne kollvarp-
aði þvi gildismati, sem
lægi að baki hirölifinu.
„Hún er lifandi sönnun
þess”, sagði Margrét aö
lokum, ,,að lif hirðarinn-
ar er innántómt og merk-
ingarsnautt. Tilvera
hennar er bein ógnun við
rikjandi ástand. Og þess
vegna veröur hún að
deyja”.
Eins og fyrr sagöi verð-
ur leikritið frumsýnt I
kvöld, en sýningar fyrir
almenning verða auglýst-
ar siðar. —GK
„ÞAÐ ER KOMIN DISKO-
ÞREYTA í BRANSANN"
— segja liðsmenn reyklausu hljómsveitarinnar Freeport
„Við ætlum að vaða út i
bransannaf fullum krafti”,
sögðu félagarnir i hljóm-
sveitinni Freeport er tiö-
indamaöur VIsis hitti þá
sem snöggvast um siðustu
helgiiiiánar tilgreint i
Klúbbnum, þar sem hljóm-
sveitin kom fyrst fram. i
Freeport-hljómsveitinni
eru fimm kunnir og marg-
reyndir popplistam enn,
þeir Gunnlaugur Melsted,
Axel Einarsson, ólafur
Kolbeins, Jón Ragnarsson
og Yngvi Steinn.
Gunnlaugur hefur leikið
og sungiö með Haukum I
fjöldamörg ár, en Axel,
Olafur og Jón voru slöast
með hl jómsveitinni
ur. Ég er búinn að vera sjö
ár atvinnumaöur i hljóm-
sveit, — en það er liðin tið.”
Hann bætti viö, að það væri
mjög litið af hljómsveitum
núna, og þær væru mjög lé-
legar sem fyrir væru. „Það
er ekkert sérstakt að ske i
bransanum”, sagöi hann.
Þeir voru sammála um
það, aö ef þeir næöu upp
getum lög annarra, en við
erum visir með að lauma
inn einu og einu frum-
sömdu án kynningar. Ef
vel gengur þá verður plata
á dagskéánni, en þar sem
þetta er allt saman tima-
spursmál, er rétt að biöa
með frekari yfirlýsingar.”
Nafnið á þessari nýju
hljómsveit vekur athygli,
sama sagan oger að gerast
erlendis. Sá hugsunarhátt-
ur aö spilamennskan sé ó-
æðri öðrum atvinnuvegum
er að breytast. Hins vegar
megum við teljast heppnir
að þurfa ekki að fjárfesta 1
hljóöfærum núna, þvi 30%
lúxusskatturinn á þessi at-
vinnuhljóðfæri gerir það að
verkum að ungir hljóö-
Tónlist
Freeport — „stefnum að þvl að spila I Freeport”.
Gunnar
Salvarsson
skrifar um
popp
Deildarbungubræður á sin-
um snærum og Yngvi
Steinn hefur m.a. leikið
meö þeirri hljómsveit. Þá
má geta þess að Axel lék
eitt sinn með Haukum, eins
og annar hver hljómlistar-
maöur i landinu hefur
raunar gert.
Spurningu um þaö, hvort
þaö væri áhugaverðara aö
byrja aö leika I hljómsveit
nú eöa þegar þeir voru aö
hefja sinn feril, svaraði
Axel játandi. „Mér finnst
þaö meira spennandi,”
sagöi hann. „Nú er maöur
reynslunni ri'kari og hefur
meiri yfirsýn.”
„Bransinn hefur dottiö
mikið niður”, segir Gunn-
laugur, „þaö er lftiö kaup
og ekki grundvöllur fyrir
atvinnuhljómsveitir leng-
góðri hljómsveit væri
framtiðin nokkuð björt.
„Þetta byggist allt á vinnu
og aftur vinnu”,, sagði
Gunnlaugur. „Viö veröum
inni I skúr á næstunni að
vinna. Þaö er gott samband
milli okkar i hljómsveitinni
og við nennum allir að
vinna. Við getum þettaallt,
en þetta er bara spurning
um vinnu”.
— Hefur þér fundist
skorta á vinnusemi?
,,Já, það hefur svo
sannarlega skort á vinnu-
semi hjá poppurum. Sumir
halda að þeir séu svo góðir
að þeir þurfi ekkert að æfa.
Auk þess hefur oft komið
upp svona þreytutlmabil I
bransanum”.
— Og hver er tónlistar-
stefna hljómsveitarinnar?
„Gott rokk, ekkert meö
það! Gott nýttoggott gam-
alt rokk. Svo munum við
kikja aðeins á nýbylgjuna
og pönkið. Viðbyrjum á þvi
aö kópiera eins vel og viö
enda tilgangurinn sá. Þeir
horfðu hver á annan þegar
spurt var um nafngiftina
Loks tók Axel af skariö og
svaraði. „Jón Hildeberg er
hugmyndafræöingurinn
bak við nafnið, en þaö er ó-
mögulegt að segja hvers
vegna honum datt það i
hug. Annars bjó ég einu
sinni i Freeport, litlum bæ
fyrir utan New York. Þar
var gott að vera. Ég á góö-
ar minningar frá Freeport
og auðvitað stefnum við að
þvi að spila f Freeport. Er
það ekki, strákar?”
Svo var það útrætt mál,
en alvara lifsins tók aftur
við og þeir sögðu blaða-
manni frá þeim draumi
þeirra að leika sumarlangt
i Bandarikjunum i ein-
hverjum góöum klúbbi.
„Bransinn á eftir að lifna
við aftur”, sagði Gunn-
laugur skyndilega. „Það er
komin diskóþreyta i hann,
sem betur fer. Þetta er
Visismynd: GVA
færaleikarar þurfa að hafa
mikið fé handa á milli ætli
þeir að stofna hljómsveit.
Ætli ný hljómsveit þyrfti
ekki 10-12 milljónir i stofn-
kostnaö.”
Freeport menn sögðu aö
isl. hljómsveitir hefðu lagt
aljtof litla áherslu á
sýningar (show) en þaö
væri örugglega atriöi sem
skipti miklu máli. „Ætli við
byr jum ekki á þvi að pæla I
þviaö fá okkur gott dress”,
sögðu þeir. „Freeport
veröur fyrst og fremst
danshljómsveit, við ætlum
að halda okkur við unga
fólkið, rokkarana á aldrin-
um tólf tU fimmtugs”.
Aö lokum má geta þess,
að Freeport er reyklaus
hljómsveit, sem þýðir að
enginn i hljómsveitinni
reykir. Að þvi leyti hafa
þeir ef að llkum lætur sér-
stöðu umfram aðrar dans-
hljómsveitir.
— Gsal
Þjóðháttafrœðingur til Listasafns ASÍ:
Stjórnin er
##
ekki einhuga
##
„Menntun Þorsteins
var ástæða þess, að
stjórnin var ekki ein-
huga”, sagði Hannibal
Valdimarsson formaður
stjórnar Listasafns ASt,
þegar hann var spurður
hvers vegna þjóðhátta-
fræðingur var ráðinn for-
stöðumaður Listasafns-
ins.
Umsóknarfrestur um
stöðuna rann út 10. janúar
og höfðu þá borist fjórar
umsóknir. Umsækjendur
voru Hrafnhildur Schram
listfræðingur, Jón frá
Pálmholti rithöfundur,
Jón Reykdal listmálari og
Þorsteinn Jónsson þjóð-
háttafræðingur.
Meirihluti stjórnar-
innar ákvað með 4 at-
kvæðum gegn 2 að ráða
Þorstein til starfsins.
„Þetta starf er tvi-
þætt”, sagði Hannibal.
„Annars vegar að sjá um
rekstur og nýtingu Lista-
skálans h/f til hvers
konar sýningarstarfsemi.
A þvi sviði er Þorsteinn
allvel menntaður og á þvl
byggðust rök meirihlut-
ans. Hins vegar er svo
umsjón með Listasafninu
og samstarf við verka-
lýðsfélög um sýningar á
verkum þess viös vegar
um land.
Þvi er ekki að neita, að
Hrafnhildur Schram
hafði undir stjórn Hjör-
leifs Sigurðssonar fyrr-
verandi forstöðumanns
sett upp sýningar og gert
það mjög vel aö hans
dómi. Hún kom þvi vel til
álita”.
—SJ
Gylfi yrkir Draumljóð
Draumljóð um vetur
nefnist ný Ijóðabók eftir
Gylfa Gröndal. Ljóðum
bókarinnar er skipt i niu
flokka Þau „eru I frjálsu
formi en munu þórejnast
lesendum áhugaverð og
minnisstæð”, segir á
bókarkápu. „Bók þessi er
Ijóðaflokkur, ortur af var-
færni og smekkvisi, þar
sem megináhersla er lögð á
hófsðm blæbrigði”. Gylfi
Gröndal er landskunnur
fyrir blaðamennsku, skáld-
skap og önnur ritstörf.
Skákprent gefur út Draum-
Ijóð um vetur, en Kristin
Þorkelsdóttir gerir kápu-
mynd.
Dmumljóð
UITI
\eUir
LIFOGUST LÍFOGLIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST LÍF OG LIST
l