Vísir - 31.01.1979, Page 17

Vísir - 31.01.1979, Page 17
vism Miðvikudagur 31. janúar 1979 LTF OG LIST LÍF OG LIST Ljóð nógronna okkar SUMAR 1 FJÖRÐUM. 60 þýdd ljóö eftir grænlensk sa mtlm askáld. Einar Bragi þýddi. (Jtg. Ljóökynni, Letur Sf. Rvík 1978. BÓKIN UM POK... Einar Bragi þýddi. Reykjavik 1978. A þessum dögum, þegar nágrannaþjóö okkar, Grænlendingar, er aö stiga mikilvægt skref á leiöinni frá nýlendu til sjálfstæös ríkis, er notalegt til þess aö hugsa aö fyrir jólin komu ilt tvær fallegar bækur sem gagngert voru ætlaöar til kynningar á þeim. Þetta voru annars vegar þýöing- ar Einars Braga á grænlenskum ljóöum sam- Einar Bragi — tvær fallegar bækur gagngert ætlaöartil kynningai á ná- grannaþjóö okkar, Græn- lendingum, segir Heimir m.a. i umsögn sinni. timaskálda, hins vegar þýðing hans á stuttri feröasögu Grænlendings, sem lagði út I heiminn — eða nánar tiltekið til Kaup- mannahafnar — áriö 1724. Sumar i fjöröum er hin meiri þessara bóka, og flytur okkur alls sextiu nútimaljóð grænlensk eftir ein sextán skáld. Fyrir mann ólæsan á grænlensku og alls ófróöan um grænlenskar bókmenntir á dönsku er aö visu býsna erfitt aö fella nokkurn dóm um þessa bók. Þó er auð- velt aö segja aö hún býöur af sér einkar góöan þokka. Þarna er kveöiö af mikilli alvöru um sjálfstæöisbar- áttu, og flest þeirra ljóöa ættu raunar aö höfÖa beint til Islendinga fyrr og nú ekki sist þar sem tekið er á heljarstökkinu frá nauö- þurftabúskap til borgar- samfélags, þessu stökki sem bæði viö og Grænlend- ingar höfum oröiö aö taka — og ekki er sýnt hvort nokkurir lifa af. Um þetta heljarstökk er þá kannski helst hægt aö fjalla i hálf- kæringi likt og Arqualuk Lynge gerir i erindinu 5. júnl 1953. (Þá var Grænland innlimað i Dan- mörk meö stjórnlagaboöi, segir i skýringu): „Róma- borg var ekki reist á einni viku./ Þaö var Grænland aftur á móti./ Viö heima erum lika vön aö segja:/ Danir eru ekki lengi aö þvl sem litið er.” — En venju- lega viröast þó hin grænlensku samtiöarskáld okkar kveöa i sig meiri al- vöru og meiri hita en þetta. Á það jafnt við um Lynge sem önnur skáld þessarar bókar. Ég hef engar forsendur til aö gera mér grein fyrir hvort þaö ljóöaúrval sem hér fer er á nokkurn hátt dæmigert fyrir grænlensk nútimaljóö. Þó finnst mér sennilegt aö svo sé. Ljóölist þjóöar i nauöum veröur virk: hún tekur þátt i stormunum. Dæmin ættum viö íslendingar aö þekkja. Eftirmáli Einars Braga er ágætt yfirlit yfir þá hreyfingu ljóðlistarinnar sem hér er túlkuö. Bókin um Pok er f jarska smá vexti, aöeins 12 tölu- settar siöur og raunar ekki gefin út nema i 250 eintök- um. Hún er þvi greinilega ekki gróöafyrirtæki, heldur gefin út af hugsjón og ást á viðfangsefni. Bókmenntir Þarna segir frá ferð ungs Grænlendings til Hafnar. Heim kominn rekur hann ferbasöguna, og óþekktur maöur festir hana á blaö. Ariö 1857 kemur hún á þrykk, fyrsta grænlenska bókin prentuö á grænlenskri grund, að þvi er þýöandi segir i inngangi. Hér verður saga eöa feröa- saga Poks ekki rakin, en staðhæft skal að vinum þeirra Arna á Geitastekk og Eiriks á Brúnum er mikill fengur aö þessari iitlu frásögn. Allar eru þýðingar Einars Braga fjarska nota- lega unnar. Af skiljanleg- um ástæöum veit ég ekkert um nákvæmni, en einhvern veginn segir mér svo hugur um aö á hana muni ekkert skorta. Þetta eru fallegar bækur, þetta eru góöar bækur, sem Einar Bragi og Letur eiga þakkir skildar fyrir. —HP. „Silfurtunglið" kostaði 43 milljónir „Kostnaöur viö gerð sjónvarpsmyndarinnar „Silfurtúngliö” var rúmar 43 milljónir króna”, sagöi Asgeir Valdimarsson, fulltrúi á skrifstofu sjónvarpsins. „Stærsti liðurinn í þessu er leikmyndadeild- in. Kostnaöur við leik- myndagerö og búninga var 17,5 milljónir, Kostnaður vegna dag- skrárgerðar (til Lista- og skemmtideildar) var 13,4 milljónir og til tækni- deildar fóru rúmar 12 milljónir”, sagöi Asgeir. Undir liönum dag- skrárgerð eru allar greiöslur til utanaökom- andi aöila, svo sem höf- undar, leikstjóra, hljóö- færaleikara og höfundar tónhstar, dansara og leik- ara. Laun til leikara voru 8,6 milljdnir króna.—ATA LÍFOGLIST LÍFOGLIST hafnarbíó Með hreinanr skjöld ENDALOKIN Sérlega spennandi og vel gerö ný bandarisk litmynd, byggö' á sönnum atburðum úr ævi lögreglumanns. Beint framhald af myndinni „Meö hrein- an skjöld” sem sýnd var hér fyrir nokkru... BO SVENSON — MARGARET BLYE íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15. „Seven Beauties" Meistaralega vel gerö og leikin ný, Itölsk- bandarisk kvikmynd, sem hlotiö hefur f jölda verðlauna og mikla frægö. Abalhlutverk: GIANCARLO GIANN- INI, FERNANDO REY. Leikstjóri: LINA WERTMULLER. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £ÆJAR8I<S* ‘ Sim, 501 84 Okindin — önnur Just when i/ou thought it was saíe to go baek in the water... jaws2 Ný æsispennandi bandarisk stórmynd. Loks er fólk hélt aö i lagi væri að fara I sjó- inn á ný birtist JAWS 9 Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. ísl. texti, hækkaö verö. m mm AUAHIA VJlKDim PtTlR USTIMOY • UW BIRXIH • 10B (HILiS MTTHUVtS-MUfAttOM-JONHNCH OUYUHUSSW -LS.XHUI GfOKf KÖWHW • ANGHA UHSH8Y SIMON MocCOttMOAIl - DAYIO NIYfN MAGGKSMITH- JAQINABDHI lUMOMú DfAIHONIHf MU Dauðinn á Nll Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuö börnum. Hækkaö verö ' salur Oonvoy Kris Kristoferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SAM PECKIN- PAH Islenskur texti Sýnd kl. r.05, 5.40, 8.30 og 10.50 salur' ÖKUÞÓRÍNN Hörki.spennandi cg fjörug ný litmynd. Is- lenskur texti — Bönnuö innan 14 ára. Sýndkl. 3.10,5.05, 7.05, 9.05, 11.05. meö GLENDA JACKSON o g OLIVER REED. Leikstjóri MICHEL APDET Bönnuö börnum. Sýndkl. 3.10, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Liðhlauparnir (4 Desertörer) Æsispenr.andi og djörf ný itölsk kvikmynd um svik og makleg málagjöld svikara. Leikstjóri: Pascal Cerver. Aöalhlutverk: Louis Marini, Claudia Gravy, Louis Induni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. ÍS* 1-89-36 Sprenghlægileg ný gamanmynd eins og þær geröust bestar i gamla daga. Auk aöalleikaranna koma fram Burt Reynolds, James Caan, Lisa Minnelli, Anne Bancroft, Marcel Marceau og Paul Newman. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö. ifi—iwmi 2-21-40 Grease Aöalhlutverk: John Travolta, Olivia New- ton-John. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. 3* 3 20 75 DERZU UZALA Myndin er gerö af japanska meistaran- um Akira Kurosawa I samvinnu viö Mos- film I Moskvu. Mynd þessi fékk Óskars- verðlaunin sem besta erlenda myndin i Bandarikjunum 1975. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. lonabíó 3“ 3 1182 Loppur, Klær og Gin (Paws, Clawsand Jaws) theporpoise that tookon crimewith asingle Flipper. Flestar frægustu stjörnur kvikmynd- anna voru mennskir menn, en sumar þeirra voru skepnur. I myndinni koma fram: Dýrastjörnurnar Rin Tin Tin, Einstein hundaheimsins, Lassie, Asta, Flipper, málóöi múlasninn Francis, og mennirnir Charlie Chaplin, Bob Hope, Elizabeth Tayl- or, Gary Grant, Bust- er Keaton, Jimmy Durante, James Cagney, Bing Crosby, Gregory Peck, John Wayne, Ronald Reag- an, EroII Flynn, Mae West. Mynd fyrir alla f jölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. r KANAS Fiaörir Eigum óvallt fyrirliggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scaniu vörubif reiöa. Utvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefónsson Sími 84720 Póstsendum PLÖTUPORTID Laugavegi 17 simi 27667

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.