Vísir - 31.01.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 31.01.1979, Blaðsíða 18
18 MiDvikudagur 31. janúar 1979 VÍSIR 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn, Sig- ríöur Eyþórsdóttir stjórnar. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Húsiö og hafiö” eftir Johan Bojer Jóhannes Guömundsson ls- lenskaöi. GIsli AgUst Gunn- laugsson les (8). 15.00 Miödegistónleikar: 15.40 tslenskt mál. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.20 Útvarpssaga barnanna. 17.40 A hvftum reitum og svörtum Guömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: Sigurlaug Rósinkranz 20.00 Cr skólalifinu 20.30 ..Siöasta gjálifisævintýr- iö”. 21.00 Svört tónlist 21.45 tþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.00 Noröan heiöa 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Cr tónlistarlifinu. 23.05 „Fiöriö lir sæng Dala- drottningar” Ingibjörg Þ. Stephensen les vlr siöustu ljóöabók Þorsteins frá Hamri. 23.20 Hljómskálamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. „Kúnta Kinte er tek- inn úr umsjá Fiðlarans og fenginn i hendur Ames þar sem hann fær sist betri meðferð en áður”, sagði Jón O. Ed- vald, þýðandi; um efni fimmta þáttar. „Tóbaksuppskeran reynist góö og haldin er mikil uppskeruhátiö. Fiölarinn spilar þar alveg undir drep til þess aö KUnta Kínte, sem nú gegnir nafninu Tóbl, geti flúiö og þaötekur enginn eftir þvl þeg- ar hann laumast burt. Kúnta fer á býli, þar sem hann vissi aö Fanta var og vill fá hana til aö strjúka meö sér noröur. En hún er búin að sætta sig viö sitt hlutskiptiogvill ekki fara noröur. Þau lenda I sennu og svo hittist á að þrælaveiöararnir, sem eru á eftir honum koma þá einmitt á býliö i sama mund og sjá hann. Hann er gripinn og refsað þannig að öruggtsé að hannreyni ekki að strjúka aftur. Þrælahaldarinn Reynolds fékk ekki eins mikið fyrir tóbaksupp- skeruna og hann bjóst við, og þegar bróðir hans, læknirinn, fer aö ganga eftir skuld viö hann læt- ur hann lækninn fá Tóbl, múlatta- stelpuna og Fiölarann upp i skuld. Þar kemst Kúnta i kynni viö eldabusku læknisins, en hún heitir Bell. Kúnta liggur fársjúkur og eldabuskan hjúkrar honum”. —ÞF 4 (Smáauglýsingar — simi 86611 j sambyggö eins fasa trésmlöavél sem er sög, afréttari, þykktarhef- ill og hliðarbor einnig nokkrar tegundir að viöarþiljum sem seljast ódýrt. Uppl. I slma 66588 e.h. Til sölu lltið notuð Passat duomatic prjónavél með mótor. Verö 175 þús. Uppl. I síma 99-4519. 150 lltra rafmagnshitakútur til sölu. Uppl. I slma 92-1716. Singer 760 saumavél tU sölu. Verö 60 þús. Uppl. 1 sima Óskast keypt Peningaskápur óskast til kaups. Uppl. i sima 14115 á verslunartima. Vil kaupa harmonikku notaöa 120 bassa. Einnig óskast mótorhjól Honda 350 eða Suzuki 400. Uppl. I síma 44571 eftir kl. 6 á kvöldin Húsgögn IS- '. Til söiu ódýrt sófasett, 4ra sæta sófi, 2 stólar og sófaborö. Einnig hús- bóndastóll. Uppl. I sima 38499. Til sölu nýtt sérsmlðað sófasett. 3ja sæta sófi og 2 stólar. Selst á hálfvirði. Uppl. I sima 83653 eftir kl. 19. Hvaöþarftuaö selja?Hvaö ætl- aröu aö kaupa? Þaö er sama hvort er. Smáauglýsing I VIsi er leiðin. Þú ert búin(n) aö sjá þaö sjálffur). Visir, Siöumúla 8, sími 86611. Tiskan er aö láta okkur gera gömlu húsgögnin sem ný meö okkar fallegu áklæðum. Ath. greiösluskilmálana. Ashús- gögn, Helluhrauni 10, Hafnarfiröi simi 50564. Úrval af vel útlitandi notuðum húsgögnum á góöu veröi. Tökum notuö húsgögn upp I ný. Ath. greiðsluskilmálar. Alltaf eitthvaö nýtt. Húsgagnakjör, Kjörgaröi simi 18580 og 16975. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Uppl. aö öldugötu 33 Simi 19407. Sjónvörp M ) Óska eftir litlu svart-hvitu sjónvarpstæki. Uppl. I síma 18184 e. kl. 18. Tii sölu Radionette sjónvarpstæki. Uppl. I sima 72900. Sportmarkaöurinn Grensásveg 50 auglýsir: Nú vantar okkur allar stærðir af notuðum og nýlegum sjónvörpum. Athugiö, tökum ekki eldri en sjö ára tæki. Sport- markaðurinn, Grensásveg 50. Hljóðfgri Gltarbassi. óska eftir aö kaupa gitarbassa. Uppl. i sima 38869. Teppi notað gulbrúnt rýjateppi. Stærö 5.80x3.60. Uppl. I sima 72544. Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur — herbergi — ganga — stiga og skrifstofur. Teppabúöin Siöumúla 31, simi 84850. Verslun Frágangur á allri handavinnu. Allt tillegg á staðnum. Höfum ennþá klukkustrengjajárn á mjög góðu veröi. Púöauppsetningarnar gömlu alltaf sigildar. Full búð af flaueli. Sérverslun með allt til uppsetningar. Uppsetningabúöin, Hverfisgötu 74. Simi 25270. Blómabarinn Hlemmi augiýsir: Súrefnisblóm, kaktusar. Einnig mikið úrval af gjafavörum. Send- um I póstkröfu um land allt. Blómabarinn Hlemmi. Slmi 12330. 'Verksmiöjuútsala Acryl peysur og ullarpeysur á alla fjölskylduna, acrylbútar, lopabútar og lopaupprak. Nýkomið bolir, skyrtur, buxur, jakkar, úlpur, náttföt og hand- prjónagarn. Les-prjón Skeifunni 6, simi 85611 opið frá kl. 1-6. Gullsmiöur Jóhannes Leifsson, Laugavegi 30, simi 19209. Handsmiðaö vlravirki á Islenska þjóðbúninginn fyrirliggjandi I úr- vali. Gyllum, hreinsum, uppsmlöi og viðgeröir á skartgripum. Sendum I póstkröfu um allt land. ---------------- Vetrarvörur Norsk Hikkori sklöi 2m. löng, meö stálköntum og öllu tilheyrandi til sölu. Verö 50 þús. Slmi 81905. Skiðamarkaöurinn Grensásvegi 50 augiýsir. Eigumnúódýr barnaskiöi. Einnig stafi og sldðasett meö öryggis- bindingum. Tökum einnig I um- boðssölu allar geröir af skiöum, skóm og skautum. Opiö 10-6, og 10-4 laugardaga. Norsk Hikkori skiöi til sölu, 2 m löng meö stálköntum og öllu tilheyrandi. Verö 50 þús. Uppl. i sima 81905. ÍBarnagæsla________ Svört hálfstálpuö læöa fannst i Kópavogsskóla þann 28. þ.m. Uppl. að Vighólastig 8 Kóp. Simi 42297. Tek börn I gæslu l/2eða allan daginn. Hef leyfi. Er I Seljahverfi. Uppl. i slma 76198. Tapað - f undið Tóbaksdós úr silfri merkt. Fannst i Hljómskála- garöinum. Uppl. I sima 10683. ______________ Fasteignir ÍM O , Söluturn náiægt miöbænum til sölu, hag- stæðir greiðsluskilmálar, tek jafnvel vlxla sem greiðslu. Uppl. I dag og næstu daga I sima 41690 frá kl. 20-21. Til bygging Hef til sölu 1 árs sambyggða trésmlöavél, einfasa, frá versluninni Brynju. Sanngjarnt verö. Uppl. I sima 40329 milli kl. 6 og 8 næstu daga. ■ÍÍ Hreingerningar Þrif, hreingerningaþjónusta. Hreingerningar á stigagöngum, I- búöum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir menn. Vönduö vinna. Uppl. hjá Bjarna i slma 82635. Tökum aö okkur hreingerningar á Ibúðum og stigagöngum. Föst verötilboö. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I simum 22668 og 22895. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og soigkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningafélag Reykjavlkur. Duglegir og fljótir menn meö mikla reynslu. Gerum hreinar ibúöir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir um leið og viö ráðum fólki um val á efnum og aðferö- um. Simi 32118. Björgvin Hólm. r----------- Kennsla Kenni ensku, frönsku itölsku, spænsku, þýsku, sænsku og fl. Talmábbréfaskriftir og þýðingar. Bý undir dvöl er- lendis og les með skólafólki. Auö- skilin hraðritun á 7 tungumálum. Arnór Hinriksson slmi 20338. Kennsla Konur I Hafnarfiröi og nágrenni. Námskeið I mynd- flosi hefst um mánaöamótin, Mikið úrval af faliegum mynstr- um, gömlum ognýjum m.a. eftir- sóttu vetrarmyndirnar sem flos- aðar eru með glitgarni. Uppl. i sima 38835. íOsgt- Dýrahald____________, Hestamenn. Til sölu fallegur 4ra vetra foli af reiðhestakyni úr Dölum. Simi 85439. Þjónusta Múrverk — Flisalagnir i Tökum aö okkur múrverk, fllsa- lagnir, múrviögeröir á steypum, skrifum á teikningar. Múrara- meistarinn, simi 19672. Bólstrum og kiæóuir. húsgögn. Bólstrun, Skúlagötu 63, simi 25888, kvöldstrr ' 38707. Hvaö kostar aö sprauta ekki? Oft nýjan bil strax næsta vor. Gamall bill dugar hins vegar oft árum saman ogþolir hörðvetrar- veður aöeins ef hann er vel lakkaður. Hjá okkur sllpa blleig- endur sjálfir og sprauta eöa fá fast . verötilboö. Kannaöu kostnaöinn og ávinninginn. Kom- iö i Brautarholt 24 eöa hringiö i sima 19360 (á kvöldin I sima 12667). Opið alla daga kl. 9-19. Bllaaðstoö h/f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.