Vísir - 31.01.1979, Side 21
21
VÍSIR
Miðvikudagur 31. janúar 1979
Vílja þjóðoralkvœða-
greíðslu um herinn
í
A fundi sem haldinn var hjá Al-
þýðubandalagi Akraness og ná-
grennis var gerð svohljóðandi
ályktun:
„Viðteljum, að þrátt fyrir aug-
ljósa erfiðleika i samstarfi núver-
andi stjórnarflokka, hafi náöst
umtalsverður árangur I efaa-
hagsmálum þjóðarinnar, sem
réttlætiaðild Alþýðubandalagsins
aðnúverandi rikisstjórn, þaö sem
af er.
En nú þegar endurskoöun
stjórnarsáttmálans stendur fyrir
dyrum, viljum viö leggja áherslu
á, að þingflokkur Alþýöubanda-
lagsins og forysta þess knýi á um
aögerðir i herstöðvamálinu.
Fari svo að ekkináist viðunandi
samstaða um þetta mál innan
stjórnarflokkanna, leggjum við
til að þingmenn Alþýðubanda-
lagsins beri fram á Alþingi kröfu
um þjóðaratkvæðagreiðslu um
hersetuna, og verði þannig reynt
á raunverulega afstöðu þings og
þjóðar til málsins”. —JM
LAUMUFARÞEGARNIR KOMNIR HEIM
Laumufarþegarnir tveir, Ingvi
Sævar Ingvason og Karl Jóhann
Norman sem tóku sér far með
Bakkafossi i byrjun mánaðarins
komu til landsins með skipinu á
sunnudagskvöld.
Þeir voru fluttir i land til yfir-
heyrslu I lögreglufýlgd.
Ferðin reyndist ekki sú ævin-
týraferð sem til var stofnað.
Drengirnir voru mjög sjóveikir
og vorulokaðir inni meðan staðið
var við i höfnum.
—JM
Fjölbreytt frímerkjaútgófa
Aætlaö er að Póst og simamála-
stofnunin gefi út svipaðan fjölda
af frlmerkjum i ár og í fyrra
Fyrstufrímerkiná árinu verða úr
flokknum „Merkir Islendingar”.
Eitt með mynd af Ingibjörgu H.
Bjarnason og annað af Torfhildi
Hólm. I undirbúningi eru merki
með myndum af Bjarna Þor-
steinssyni, tónskáldi, Pétri Guð-
jónssyni, tónskáldi, og Sveinbirni
Sveinbjörnssyni, tónskáldi.
Evrópufrímerkin munu koma út
i mai og er þetta 20. áriö sem þau
koma út.
í undirbúningi eru frimerki i
tilefni Barnaárs, 800 ára afmælis
Snorra Sturlusonar, 100. árstlðar
Jóns Sigurðssonar og i tilefai 75
áraafmælisStjórnarráðs tslands.
—SS—
Fedmis
Flugleiðir og fóðurvörufyrirtœkið:
Sama ein-
kennismerkið?
Það er ekki langt siöan Flug-
leiðir tilkynntu aö félagið heföi
látið hanna nýtt merki sem vera
ætti einkenni fyrir hið nýja
fyrirtæki. Vlsir birtir enn á ný
merkið, en við látum fylgja
mynd af öðru merki.
Fyrirtæki eitt I Suður Afriku
heitir Fedmis og flytur það út
fóðurvörur og fleira. Svo undar-
lega vill til, að vörumerki þess
fyrirtækis er svo aö segja alveg
eins og Flugleiöamerkið.
—SS—
Ilið nýja merki FIuKleiða.
(Þjónustuauglysingar
J
V
Véloleiga í Breiðholti
Höfum jafnan til leigu steypuhrærivél-
ar múrbrjóta, höggborvélar sllpi-
rokka, hjólsagir, rafsuðuvélar og fl.
Vélaleigan
Seljabraut 52.
Móti versl. Kjöt og fiskur
sími 75836
>:
FYRI H/F
Skemmuvegi 28 ouglýsir:
Húsbyggjendur —
Húseigendur
Pípulagnirþv“i“
Getum bætt við okkur
verkefnum.
Tökum að okkur nýlagnir,'
breytingar og viðgerðir.
Löggiltir pipulagninga-
meistarar. Oddur Möller,
simi 75209, Friðrik Magnús-
yson, simi 74717._'
Smiðum allt sem þér dettur i hug.
Höfum langa reynslu i viögerðum á
gömlum húsum. Tryggið yöur
vandaða vinnu oglátið fagmenn vinna
verkiö.
Sfmi 73070 og 25796 á kvöldin.
,Þak hf.
auglýsir:
Snúiðá verðbólguna,
tryggið yður sumar-
hús fyrir vorið. At-
hugiö hið hagstæða
haustverð. Slmar
53473, 72019 og 53931.
KORFUBILL TIL LEIGU
MEÐ 11 METRA LYFTIGETU
Tökum aö okkur þétt-
ingar á opnanlegum
giuggum og hurðum.
Þéttum með innfræst-
um varanlegum þétti-
listum. Glerisetning-
ar. Sprunguviðgerðir
og fi. Uppl. i sima
51715.
<r
Er stíflað?
Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr
vöskum, wc-rör-
um, baökerum og
niðurföllum, not-
um ný og fullkomin
tæki, rafmagns-
snigla, vanir
menn. Up'plýsingar
i sima -43879.
Anton Aöalsteinsson.
SKJARINN
SJONVARPSVIÐGERÐIR
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir.
5ja mánaða
ábyrgð.
Bergstaöastræti 38. Dag-, kvöld-
og heigarsimi 21940.
Get tekið að mér gyllingar og
smá leturgerð í litum t.d. á
dagbækur, á serviettur, leður
og ýmislegt fleira. Uppl. í
sima 86497 milli kl. 18.30-20 alla
virka daga.
r
KOPAVOGSBUAR
Sjónvarpsviögeröir á verkstæði eða I
heimahúsi. Loftnetsviögeröir. (jt-
varpsviðgerðir. Biltæki C.B. talstöðv-
ar. tsetningar.
Húsbyggjendur
Innihurðir i úrvali. Margar
viðartegundir. Kannið verð
og greiðsluskilmála.
Trésmiðja Þorvaldar
Ólafssonar hf.
Iðavöllum 6, Keflavik.
Simi 92-3320.
0* -
Setjum hljómtœki
og viðtœki í bíla
Allt tilheyrandi á staðnum.
Fljót og góð þjónusta.
ffi
Miðbæjarradió
S. 28636.
Glugga- og hurðaþéttingar
- SLOTTSLISTEN
Tökum að okkur þéttingu á opnanleg-
um gluggum og hurðum. Þéttum með
Slottslisten innfræstum, varanlegum
þéttilistum.
Ólafur Kr. Sigurðsson hf.
Tranavogi 1
Simi: 83499
-<
<
VIÐGERÐIR
Leitið ekki langt yfir skammt, sparið
ykkur tfma og peninga.
Kem heim, geri viö húsgögn og inn-
réttingar, einnig uppsetningar.
Fljót og örugg þjónusta.
Hringið og leitið upplýsinga
Kvöld- og helgarþjónusto
Á simi 43683
>
TONBORG
Hamraborg 7.
Simi 42045.
Húsaviðgerðir
Er stiflað —
Þarf að gera við?
Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum,
niöurföllum, vöskum, baökerum, Not-
um ný og fuilkomin tæki, rafmagns-
snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að
okkur viögeröir og setjum niður
hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793
og 71974.
SKOLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON'
❖
Gerum við hús úti og inni
Sprunguviðgerðir og þéttingar
Úrvalsefni.
Uppl. í síma 32044 og 30508
«■■■■ i —....
Raflagnir o.fl.
önnumst allar almennar
húsaviðgerðir. Viögerðir
og breytingar á raflögn-
um.
Sfmi 15842.
Poul Kelly
breski snillingurinn
fró Liverpool.
Klippir tiskuklippinguna.
Bankastrœti 14
i I CAl «■> Bankastrœl
10485
Viðgerðar
{} þjónuatqn
Traktorsgröfur
til leigu
Uppl. í síma
24937 og 81684