Vísir - 31.01.1979, Page 23

Vísir - 31.01.1979, Page 23
VÍSIR MiOvikudagur 31. janúar 1979 Seyðisfjörður: Loðnubrœðsla í fullum gangi Fjöidi loðnubáta hefur legið hér á Seyöisfirði, eöa 35-40 bátar og segja menn að slikur fjöldi báta hafi ekki sést siðan á síiáarárunum. Bræðsiurnar báðar, tsbjörninn og Sildar- verksmiðja rikisins eru I fullum gangi og gera menn sér vonir um góöa vertið. Báðir skuttogararnir eru á sjó, en vinna i fiskvinnslunni i lágmarki vegna breytinga og lagfæringa. Aðeins er unnið hjá Norðursild h.f. Hinn nýi snjóbill Seyðfiröinga hefur reynst hinn bestbfarkost- ur og hafa veriö farnar nokkrar ferðir á bilnum siðan hann var tekinn i notkun. Nokkur snjór er hér en ekki mikill á sunnlenskan mælikvarða. Byggingariðnaður hefur verið blómlegur í bænum og35 íbúoir i smíöum. Þar af er ein 12 ibúða blokk og verða fjórar Ibúöir i henni væntanlega afhentar I mars. Þær eru 38, 50, 62 og 100 fermetrar að stærð. Hið árlega þorrablót Seyðfirð- inga var haldið á laugardags- kvöldiðviö mikinn mannfögnuð og góða matarlyst. Er jafnan kosin 20 manna þorrablótsnefnd sem sér um undirbúning blót- anna. -SG/GRSeyðisfiröi LODNUAFLINN NU HELM- INGI MEIRI EN í FYRRA Heildarloðnuafli landsmanna er nú orðinn um 109 þúsund tonn samkvæmt upplýsingum Loðnu- nefndar. Aflahæstu bátar siðasta sólar- hring voru Kap II meö 670 tonn og Súlan með 630 tonn. Samkvæmt skýrslu Fiskifélags Islands var heildaraflinn á laugardag orðinn 99604 tonn, en á sama tima I fyrra var loðnuaflinn 46793 tonn, en þess ber að gæta að 51 skip stundar nú veiðar en 49 i fyrra. Aflahæstu skip voru á laugar- dag, Börkur NK með 3870 tonn, Bjarni Ólafsson AK 3775 tonn, Hrafn GK 3649 tonn, Sigurður RE 3474 tonn, Gisli Arni með 3306 og Pétur Jónsson 3305 tonn. Hæstu löndunarstöðvar eru Siglufjörður með 22837 tonn, Seyðisfjöröur með 16598, Raufarhöfn meö 13895, Eskifjörð- ur með 12374 og Vopnafjörður með 12314 tonn. Vikuaflinn fýrir siðustu viku var 41135 tonn._ÞF ••••• .rvk ' VflDISVÆÐl FYRIR LINU OG NET 1979 179 TVÖ NY LINU- OG NETASVÆÐI Sjávarútvegsráöuneytíö hefur gefiö út reglugerð um sérstök linu- og netasvæði út af Suð- vesturiandi og Faxaflóa, sem gildi tekur 1. febrúar 1979. Samkvæmt reglugerð þessari eru allar veiðar með botn- og flot- vörpu bannaðar á þremur til- greindum svæðum fyrir Suð- vesturlandi. Er hér um að ræða tvö ný svæði og ennfremur stækk- un á þvi línu- og netasvæöi Ut af Faxaflóa, sem sett var I nóvem- ber 1978. Sjávarútvegsráðuneytinu bár- ust fjölmargar áskoranir frá sjó- mönnum og útgerðarmönnum, einkum frá Suðurnesjum og Grindavik, um setningu sér- stakra linu-og netasvæða á yfir- standandi vertið. Ráðuneytið sendi þessi erindi til umsagnar Fiskifélags íslands og eru þessi sérstöku linu- og netasvæöi í samræmi við tillögur stjórnar Fiskifélags Islands þar um. I tillögum Fiskifélags Islands segir, aðmælt sé meöþessu fyrir- komulagi til reynslu og mun sjávarútvegsráðuneytið fylgjast. með, hvernig þessi sérstöku svæði veröi nýtt af linu- og neta- bátum. —KS Tökum að okkur viðgerðir og nýsmíði á fasteignum. Smíðum eldhúsinnréttingar ásamt breytingum og við- gerðum á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla Verslið við ábyrga aðila. Tré s m íða ve r kstæð i ð Bergstaðastræti 33 sími 24613 og 41070 Vinsœlustu herrablööin •OUhGsio I Laugavegil 78-Sími86780 & 16-444 Með hreinan skjöld — Endalokin “Buford Pusser... Now there was a man!” • Vv:>:w:-;:;..... • • __ ALL NEW! Adventures of the true life hero... FINAL BHAPTIH WALKINB1ALL BCPpresenis BO SVENSON as Buford Pusser in FINAL CHAPTER-WALKING TALL Hörkuspennandi/ — síðasti hluti af ævi hörku- karlsins Buford Pusser. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. W i I Sundlaugar I iesendabréfadálki Visis á mánudaginn var meðal ann- ars bréf frá manni sem var aö þakka Samvinnuferðum ánægjulega ferö tíl Spánar Hann sagði að hótelið sem fjölskyldan bjó á hefði veriö hið huggulegasta og meða annars hefðu veriö við það tvær sundiaugar. Með bréfinu fylgdi myndt sem Visir hefur einhvers® staðar grafið upp. Undirj henni er þessi texti: „ViöS hóteiið eru sundlaugar og hin J besta aðstaða, segir bréfrit-£ ari”. £ Og það eru greinilega ekki# neinar smáræðis sundlaug-# ar: á myndinni má telja aö* minnsta kosti þrjá meðal- stóra hraðbáta. Tjl Hafn- firðinga Við giftingar i Hafnarfirði eralitaf vörubDl meö mykju- hlass við kirkjudyrnar. Vitið þið af hverju? TU þess að flugurnar setj- ist ekki á brúðina. Klofnir Núhefur orðiö klofningur i Félagi islenskra myndlistar- manna vegna Kjarvals- staðadeUunnar. Niu félagar hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir segja að þeir áliti Þóru Kristjánsdóttur löglega ráðna sem listráöu- naut hússins. Þegar umsóknir bárust um stöðu listráðunautar á sinum tima lýsti FtM þvi áiiti sinu að bæði Þóra og Ólafur Kvaran væru vel hæf til starfsins, en mæltist til þess að Ólafur yrði ráöinn. Meirihluti hússtjórnar vUdi hinsvegar frekar Þóru og hún var ráöin. FIM skar þá upp herör oghugöist i nýtt strlð. óvist er hvaða afleiö- ingar þessi klofningur nú hefur. Ríkisafskipti? Menn bfða nú nokkuö spenntir eftir aö sjá hvort rikisstjórnin beitir sér f deUu flugmanna við Flugleiðir. Eftir árangurslausan sáttafund fyrir helgi sagði HaUgrimur Dalberg, ráöu- neytisstjóri að sáttanefndin mundi nú gera rikisstjórn- inni grein fyrir málinu. Ragnar Arnalds, sam- göngumálaráðherra er sá aöUi i rUússtjórn sem þetta málheyrir helst undir ogþaö er jú vitað að Alþýðubanda- lagið hefur nokkuð ákveðnar hugmyndir um rekstur Flug- leiða og ýmissa annarra fyrirtækja. Ýmsir eru þeirrar skoðun- ar að ófært sé að tveir litlir hópar hátekjumanna stefni samgöngum landsins og at- vinnu hundruða I voöa. Væri þvi eölilegt að rtkisstjórnin tæki hressUega f málinu. Það yrði ekki i fyrsta skipti sem opinberir aðilar gripu i taumana i flugmannadeilu. Þegar RoUs Royce skrúfu- þoturnarkomu tU Loftleiða á árunum fóru flugmenn i mánaöarverkfall vegna iaunadeilu. Henni lauk ekki fyrr en Ai- þingi tók máliö upp. Harkan i þessari deilu er svo mikil að Btlar likur virðast til þess að hinir striðandi aðilar leysi hana með samningum. —ÓT •••••••••••••••••

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.