Vísir - 31.01.1979, Page 24
Miðvikudagur 31. janúar 1979
síminnerdóóll
Steingrímur um störff efnahagsmúlanefndarinnar
,rEkki okkur að kenna
ef stiórnin felfur"
„Þaö hefur náöst viö-
tæk samstaöa innan ráö-
herranefndarinnar um
veigamikil atriöi svo aö
þaö væri hlálegt ef tillög-
ur nefndarinnar strönd-
uöu á einhverjum
smáatriöum,” sagöi
Steingrfmur Hermanns-
son, dómsmálaráöherra,
á fundi sem framsóknar-
félögin I Kópavogi héldu I
gærkvöldi um efna-
hagsmálin.
Menn spyrja hvort
stjórnin falli. Þaö getur
vel verið aö hún falli, en
þá verður ráöherranefnd-
inni ekki kennt um þaö.
heldur baktjaldamakki
einhverra lúövika og
vilmunda.”
Steingrimur sagöi aö
hann myndi leggja fram
skýrsluna um úrræöi I
efnahagsmálum fram 1.
febrúar eins og honum
haföi veriö faliö, þó svo aö
samkomulag heföi ekki
tekist um ýmis smáatriöi.
Sföan yröi þaö aö ráöast
hver örlög hennar yröu.
I fyrsta kafla þeirra til-
lagna sem Steingrimur
hyggst leggja fram á
morgun veröur rætt um
meginmarkmiö tillagn-
anna og þá laganna sem
byggjast munu á þeim. I
öörum kaflanum veröa
tillögur um rikisfjármál-
in og I þeim er ákvæöi um
Rikisendurskoöunina, aö
hún lúti Alþingi og fylgi
eftir framkvæmd
fjárlaga og geri um þaö
skýrslu til Alþingis.
Samkomulag er um aö
niöurgreiöslur lækki ekki
og aö eignakönnun fari
fram meöal landsmanna
á þessu og næsta ári.
I peningamálum er
nokkuö ósamiö, en sam-
komulag hefur náöst um
verötryggingu lengri
lána, en deilt er um verö-
tryggingu styttri lána eöa
hvernig henni yröi þar
komiö fyrir. Seölabank-
inn mun hafa þaö mál til
athugunar nú.
Samkvæmt tillögum
ráöherranefndarinnar er
ákveöiö aö endurskoöa
lög um bankamál I þvi
skyni aö einfalda banka-
kerfiö meö sameiningu
banka.
—SS—
Effnahagsmálafillögurnor:
„Reyni« upp úr segir Ólaffur forsœtis „Ég er ekki tilbúinn meö minar eigin tillögur. Ég verö fyrst aö sjá tillögur þeirra-en þeir skila af sér á morgun”, sagöi Ólafur Jó- hannesson forsætis- ráöherra viö Visi I morgun er hann var spurður hvort hann hefði málamiölun á takteinum næöi ráöherra- nefndin um efnahagsmál sðsfúða þeim" ráðherra ekki samkomulagi. — Ef svo færi aö ekki næöistsamkomulag fyrir 1. febrúar setur þú þá fram þinar eigin tillögur? „Ég tek þeirraskýrslu og tillögur til athugunar og reyni trúlega aö sjóöa eitt- hvaö upp úr þeim”, sagöi Ólafur. —KS
Átök á FUF-fundi í kvöld:
Þurftv c ið fíytja
I Sf'U&f'f'tiV Aöalfundur FUF, Félags verður haldinn I kvöld. A fun kjörin ný stjórn og nýr forr Fundurinn átti upphaf- lega að vera aö Rauöarár- stig 18, en nú er sem menn búist viö miklu fjölmenni á fundinn, þvi aö hann hefur verið færöur i veitinga- húsið Sigtún. Fundurinn husnœði ungra Frainsóknarmanna dinum veröur meöal annars naöur. hefst kl. 20:30. Þeir, sem boðiö hafa sig fram til formanns, eru Kjartan Jónasson blaöa- maöur og sagnfræöinemi, og Jósteinn Kristjánsson, sjúkraliði. — ATA
Grlmmd Annar i Íanúarmánul Ef aö likum lætur veröu næst kaldasti á öldinni, meö celslus, en aðeins janúarmá um -rlOstiga meöalhita, aö fræöings Hart frost var um allt land i morgun, mest var frostiö á Sauöárkróki -=-17 stig, en -r 13 stig I Reykja- vik, Vestmannaeyjum og Egilsstööum. Viðast var léttskýjaö á landinu, en snjókoma var á iarfrost laldasti lur á öldinni r þessi janúarmánuður sá meöalhita um +4 gráöur á nuöur 1918 var kaldari meö sögn Knúts Knudsen veöur- Raufarhöfn og noröan strekkingur austanlands. Þrálátari og miklu meiri snjóalög hafa einkennt þennan ma'nuö sunnan- landsen fyrir noröan hefur ekki verið meira vetrarriki en undanfarin ár. —þf
Flugmannaverkfallíð:
Ekki i f il Kh Ekki veröur flogiö til Hornafjaröar og Vest- mannaeyja I dag vegna skæruverkfalla flugmanna Flugfélags Islands. Þá veröur heldur ekki flogiö til flogið affnar Glasgow og Kaupmanna- hafnar af sömu ástæöu. Á morgun veröur ekki flogið til Egilsstaöa og Noröfjaröar og flug til London fellur einnig niöur. —ÓT.
Sóknarkonur mættu til vinnu á öldrunardeildina klukkan hálf átta I morgun, þrátt
fyrir breyttan vinnutima
Visismynd GVA,
„Látwm ekki troða
á rótti okkar"
Viö mættum aiiar hér
klukkan hálf átta i morg-
un þrátt fyrir aö btíið væri
aö tilkynna okkur aö
vinnutiminn hæfist fram-
vegis klukkan átta,”
sagöi Jenny Lund Gretu-
dóttir, sem starfar I býtí-
búrinu á öldrunardeild-
inni aö Hátiini 10 b i sam-
tali viö Visi I morgun.
Jenny er I starfsmanna-
félaginu Sókn.
„Viö gripum til þessara
aögeröa til aö mótmæla
kjaraskeröingu sem nem-
ur frá 12 til 15 þúsundum.
Þessar aögeröir eru aö-
eins byrjunin. Ef þörf
krefur þá veröur gripiö til
verkfalla. Viö látum ekki
troöa á rétti okkar”,
sagöi Jenny.
Eins og skýrt var frá i
Visi i gær, þá hófst þetta
nýja vinnufyrirkomulag
um helgina. Gert er ráö
fyrir aö meö þvi megi
spara i rekstrarkostnaöi
sjúkrahúsanna. 1 fjárlög-
um er gert ráö fyrir um
200 milljóna króna niöur-
skuröi vegna vinnuhag-
ræðingar.
Vegna þessara
breytinga tapa sjúkra-
liöar einnig hluta af kaupi
sinu eða um 22 þúsund
krónur á mánuöi.
„Viö mættum hér
klukkan átta, þvi aö félag
okkar hefur ekki tekið
neina ákvöröun um
annað”, sagöi Rósa
Siguröardóttir, sjúkraliöi
I samtali viö Visi.
,,Ég styð aögeröir
þeir ra i Sókn og tel liklegt
að svipaö veröi uppi á
teningnum hjá okkar
félagi”, sagði Rósa._KP
Gerðar-
dómur
íflug-
manno'
deilu?
Flugmenn Flugfélags
tslands óttast nú aö settur
verði á þá geröardómur,
eftir aö hafa hlýtt á Magn-
ús Magnússon, félagsmála-
ráöherra, á þingi i gær.
Magnús sagöi þar aö ef
ekki næðust sættir i þessari
vikuheföi hann „ihandrað-
anum ákveöna tillögu um
hvernig skuli viö bregö-
ast”.
Stjórn Félags islenskra
atvinnuflugmanna sendi
Magnúsi bréf i gærkvöldi
vegna þessa, þar sem þeir
„harma ónákvæman mál-
flutning yðar.” Þeir saka
einnig Loftleiöaflugmenn
um aö hafa gert breytingar
á starfsaldurslista sinum
til aö þeirra menn veröi I
betri aöstöðu þegar/ef til
sameiningar kemur.
I bréfi sinu segjagt þeir
hafa samþykkt stefnuyfir-
lýsingu Flugleiöa (um
sameininguna) frá I mars I
fyrra, en Loftleiöamenn þá
hafnaö.
t kjarasamningum hafi
svo Loftleiöaflugmenn
þvingað stjórnina til aö
fresta sameiningu starfs-
aldurslista, og yfirtöku
Flugleiöa á flugi, allt fram
til ársins 1980. Flugfélags-
menn segja aö aldrei hafi
verið haft samband við þá
um þessar breytingar. óT.
Eldsvoði I einbýlishúsi i Búðardal
Sex ára drengur
brann inni i nótt
Sex ára drengur
fórst i eldsvoða i
Búðardal i nótt.
Þaö var rétt fyrir
kiukkan tvö i nótt sem til-
kynning um eldinn barst
til slökkviliðsins i Búöar-
dal. Haföi þá kviknaö i
einbýlishúsi viö Bakka-
hvamm. Húsiö er stein-
hús, alveg nýtt, og haföi
fjölskyldan ekki búiö i' þvi
nema i um þaö bil eitt ár.
Móöir litla drengsins
mun hafa vaknaö viö aö
eldur var kominn upp i
húsinu. Komst hún út úr
húsinu ásamt litilli dóttur
á ööru ári. Henni tókst
ekki aö komast til drengs-
ins. Eiginmaöurinn var
aö heiman viö vinnu þeg-
ar þetta geröist.
Um klukkan þrjú i nótt
var eldurinn slökktur, en
þá haföi allt brunniö sem
brunnið gat. Slökkviliös-
menn höföu fariö inn i
svefnherbergisálmu
hússins og leitaö drengs-
ins þar sem hægt var en
hann fannst ekki. Hann
fannst slðar látinn viö úti-
dyr hússins. Litli
drengurinn var nýlega
oröinn sex ára. Ekki er
unnt aö bir ta na fn ha ns a ö
svo stöddu.
1 morgun var ekki vitaö
nákvæmlega um eldsupp-
tök. Kennsla var felld
niöur i Búöardal i dag
vegna þessa hörmulega
atburöar.
—EA