Vísir - 09.02.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 09.02.1979, Blaðsíða 2
FOstudaeur 9. febrúar 1979 Alitleg stytta og utanlandsfferð Hver hlýtur þetta fagra hnoss d morgun ? Diskódansmeistarinn kjörinn á mergun í Reykjavík ) A að hefja hér rekstur næturútvarps? Sigmar B. Hauksson dagskrdr- gerðarmaftur: —Fyrst d aö koma hér upp útvarpi i stereo, svo aö viö getum hlustaö d þd tónlist sómasamlega, sem viö höfum nú þegar. Svo md ræöa næturútvarp. Frumskilyröi fyrir þessu öllu er aö viö fdum nýtt útvarpshús. Ketill Larsen lelkari: — Mér Hst vel d aö viö fdum næturútvarp. ÞaÖ er gott fyrir einmana fólk, þd sem ekki geta sofiö d nóttunni og þd sem hyggja d sjdlfsmorö. Einar Thorlacius hönnuöur: — Þaö er stórffnt fyrir fólk sem vinnur d nóttunni. Maöur vill jú hlusta d útvarp viö vinnuna og þaöer hlustaöd Kanann hvorteö er. Leifur Þorsteinsson Ijósmyndari: — Ég sef allar nætur og hef ekkert meö þaö aö gera. Berglind Hilmarsdóttlr hdr- greiöslunemi: — Mér lfst vei d þaö og mér finnst aö þaö eigi aÖ vera hér frjdls útvarpsrekstur eins og vföast annars staöar. Alitleg stytta, tákn sigurvegarans, verður færð Islandsmeistar- anum i diskódansi 79 í Háskólabiói á morgun. Þar að auki er utan- landsferð i boði handa sigurvegaranum. Hver hann veröur kemur I ljós d morgun. Klukkan þrjú hefst keppnin f Hdskólabfói, en ekki Sýnilegt er á viöbrögöum ráöamanna, aö þeb- ætla aö elnu leyti aö bregöast vel viö hækk- andi veröi á bensini og olfuni. Þeir ræöa nú fullum fetum um vetnisvinnslu meö framleiöslu metanols fyrir augum, en taliö er aö þaö brennsluefni henti mjög vei þeim vélabúnaöi, sem nú er fyrir hendi. Vetnisfram- leiöslan yröi sérstaklega þýö- ingarmikil fyrb- okkur af þvf hér er enn nóg af óvirkjuöum fall- vötnum, en vetni og metanol er framleitl meö rafmagni. Von- andi veröa þær umræöur sem uppi hafa veriö um vemisfram- leiöslu til þess aö haíist veröi handa hiö allra fyrsta vlö fram- leiöslu metanols til fblöndunar i bensfn, sem hlýtur að leiöa til þess aö viö verðum sjálfum okkur næg I framtföinni um brennsluefni á bilvélar og annan vélabúnaö i landinu. Þetta er þeim mun brýnna, þar sem sýnt er af fréttum, aö nú cr bensin og brennsluolfur aö þjóta upp úr öllu valdi i veröi, og jafnvel talaö um aö bensin- litrinn fari I tvö hundruö og fhnmtiu krónur á næsta sumri veröi ekkert aö gert. Viöskipta- ráöherra lýsir þvi réttilega yfir f Morgunblaöinu i gær, aö verö- ákvöröun á bensíni sé ekki lengur mál verölagsstjóra heldur stórpóiitisk, og vekur þessi skilningur nokkra von um úrlausnir til bráöabirgða, svo hækkanir komi ekki of hastar- iega eöa of snöggt niöur á biia- eigendum en nú mun láta nærri aöhver fjölskylda i landinu eigi bfl. klukkan tvö eins og döur hefur veriö auglýst. Þar koma meðal annars fram hljómsveitin Geimsteinn, sem er nýbyrjuð aö spila aftur eftir nokkurt hlé. Is- lenski dansflokkurinn kemur fram, sýningarfólk frá Dans- skóla Sigvalda og Dansskóla Heiðars Astvaldssonar. Þeir sem valdir hafa verið i úrslitakeppnina sjdlfa undan- farin sunnudagskvöld, keppa svo úm tslandsmeistaratitil- inn,og verður spennandi að sjd hver fer með sigur af hólmi.Þvf Þaö er alveg Ijóst aö bensin- verö stefnir i þaö aö veröa óviö- ráðanlegt fyrir allan þorra bila- eigenda eigi opinberar álögur á þennan innflutnhlg aö haldast óbreyttar. Vlö ráöum engu um innflutningsveröiö, en áiögöt opittber gjöld er á okkar valdi aö stjórna. ÉinsognúcrþýÖir hver hækkun erlendis á bensini stærri skatthelmtu af þvi hfer heima. Slika „hvalreka" i opin- berri innheimtu veröur aö af- nema nú þegar og mun þaö þó hvergi duga til. enginn vafi leikur á þvi aö dans- fólkiö, sem allt er áhugafólk um dans, hefur æft stfft síðustu dag- ana. Þeir sem skemmta hafa lika þurft að æfa og til dæmis var ein allsherjar—æfing I Háskólabiói seint i gærkvöldi. Miðasala hefur gengiö mjög vel og hafa til dæmis stórir hóp- ar nemenda f ýmsum skólum tekiö sig saman og pantaö fjölda miöa. Menn ættu þvi aö hafa hraðan d ef þeir vilja nd I miða, en þeir eru seldir f öllum Hitaveitur viöa um land hafa oröiö til mikilla bdta. Viö erum ekki lengur eins háö innflutningi á brennsluollu og viö vorum, og nú þegar stööugar veröhækk- anir veröa á þessari innflutn- ingsvöru, sést best hvert hag- ræöi er aö þvi aö vera aö stórum hluta laus viö innkaup á oliu til húsahitunar. Þar hjáipar raf- magnshitun lika til. Fiski- skiptaútvegurinn býr viö stööugt þrengri kost vegna veröhækkana á oliu, en sú er bót I máli, aö hægt er aö breyta yfir verslunum FACO, og kosta 2.500 krónur. Þess má svo geta aö sýna átti kvikmyndina Grease að venju klukkan fimm f Háskólabfoi á morgun. En vegna keppninnar og skemmtunarinnar, hefur sýningu verið frestað til klukk- an sex. Og þá er ekki annaö eftir, en að sjá hver hreppir titilinn eftir- sóknarverða, Islandsmeistari f diskódansi ’79. á svartoliu einhverjum hluta fiotans. En þaöer alveg IjósÍ, aö veröákvarðanir hvaö snertir bensbi ogoiiu, eru ekki lengur á vaidi verölagsskrifstofunnar. Nú veröa þeir aö koma til, sem hafa vald til aö skeröa aö ein- hverju leyti áætlaöar tekjur af bensfni og oliu meö þvt aö höggva sneiö úr þeirri köku, sem rfkinu var ætluð af inn- fiutningi brennshivarnings. Jafnframt siikri aögerö, sem ætti aö miðast viö aö halda t.d. bensfnlitranum viö tvöhundruö krótta markiö, þarf aö heröa mjög á athugunum á fram- teiöslu metanols hér innan- lands. Viö erum hreiniega aö ienda i eindögum t þessu efni, þvi alveg er ljóst aö bensinverö, sem á aö fara i tvö hundruö og fimmtiu krdnur i sumar, getur oröiö fimm hundruö krónur sumariö 1980 sé ekkcrt aö gert nú þegar. Aö visu má segja aö hin mikla veröbólga komi þarna til og mildi aö nokkru leyti þær rniklu veröhækkanir, seni oröiö hafa á J bensfni. En rikisstjórn, sem hyggst draga mjög úr verö- bólgu, getur ekki látiö bensfn- verö hlaupa stjórnlaust upp á næstu mánuöum. Þessa dagana veröur þvi rikisstjórnin aö marka meö ákveönum aögerö- um stcfnuna i þessum éfnum tii frambúöar, og hún á engan annan kost en minnka inniendu álögurnar á bensini, þótt þaö kunni aö kosta afturkipp á öör- um sviöum. Svarthöföi. EA J BENSÍNVERÐ LÝST STÓRPÓUTÍSKT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.