Vísir - 09.02.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 09.02.1979, Blaðsíða 21
25 VÍSIR Föstudagur 9. febrúar 1979 FÁ ERFITT AÐ tryggingaráös ætti enn frekar I aö ýta undir skilning ráöa- manna á aö SAA veröi skapaöur ■ eölilegur rekstrargrundvöllur”. ■ — Er ekki samstarf milli áhugamannasamtaka og hins I opinbera á sviöi áfengismála? m „Þaö er þvi miður alltof litiö ® og mikil nauösyn á aö efia sam- K starf þeirra aöila er vinna aö ■ áfengismálum. Þaö er ófært að ■ sambandsleysi milli samtaka | áhugamanna og hins opinbera . geti hugsanlega skaðaö mögu- ■ leika þeirra fjölmörgu áfengis- I sjúklinga sem vilja gera eitt- hvaö i sinum málum. A undanförnum árum og ára- » tugum hafa margir mætir menn * unniö að úrbótum i áfengismál- | um á vegum hins opinbera. Má , þar til dæmis nefna yfirlæknana ® Tómas Helgason og Jóhannes I Bergsveinsson. Það ber aö . þakka þaö sem vel hefur veriö m gert. Þekkingu og reynslu þess- I ara manna og fleiri aöila sem unniö hafa aö þessum málum I þarf að sameina þeirra eigin ■ reynslu og þekkingu sem marg- 1 ir innan SAA, svo dæmi sé tekiö I hafa öðlast og byggjá starf sitt m á. ■ Það hlýtur að vera megin- ■ markmiöiö aö áfengissjúklingar fái þá bestu fáanlegu meöferö I sem völ er á, en skortur á sam- m starfi þessara aöila verði ekki 1 til aö koma i veg fyrir að sem | bestur árangur náist”. Stóraukin fræðsla Þá kom þaö fram i viötalinu við Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson aö SAA vinnur nú aö stóraukinni fræöslu um áfengismál og er reynt aö ná til sem flestra staöa á landinu. Samkvæmt áætlun sem nú er FRÆÐSLU „Fáist ekki veruleg leiörétt- ing á daggjöldum sjúkra- stöövarinnar i Reykjadal er enginn grundvöllur til að reka hana lengur. Þarna dvöldu tæp- lega eitt þúsund sjúklingar i fyrra og iokun Reykjadals kippir þá rekstrargrundvellin- um undan rekstri fræðslu- og endurhæfingarheimilisins aö Sogni”. Þetta sagöi Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson lögfræöingur fram- kvæmdastjóri SAA I samtali viö Vfsi. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö hafa unniö geysimikið starf á sviöi áfengis- mála og i lögum samtakanna segir meðal annars að leggja skuli jafn mikla áherslu á fræöslu og fyrirbyggjandi að- gerðir og endurhæfingu hinna sjúku. Tæplega 1200 manns fóru i meðferð hjá stofnunum SAÁ i fyrra og nú hafa Samtökin byrjað umfangsmikla fræöslu I skólum landsins og meöa! al- mennings. Nú blasir hins vegar við aö þessi starfsemi er i hættu. Fræðsla er okkar lyf „Einn meginþátturinn i okkar meðferð er fræösla um sjúk- dóminn og hvernig snúast eigi gegn honum. Þetta er mergur málsins og þvi eru ekki notuö lyf á okkar stofnunum. Þaö hefur hins vegar vafist fyrir þeim sem ákveba okkur daggjöld aö viöurkenna þetta sem forsendu við ákvöröun dag- gjalda. Þaö lá þó ljóst fyrir þeg- ar heilbrigðisráöuneytiö veitti rekstrarleyfi fyrir Reykjadal og Sogn aö fræðsla yröi veigamikill þáttur starfseminnar”, sagöi Vilhjálmur. — Er mikill halli á rekstrin- um? Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson w VIÐURKENNDA I STAÐ LYFJA — Rœtt við Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson framkvœmdastjóra SÁÁ „Fræðslu- og leiöbeiningar- stöðin aö Lágmúla 9, sem starfrækt er i samvinnu við Reykjavikurborg, stendur undir sér með stuðningi borgarinnar og frá fjölmörgum einstakling- um og félögum, til dæmis verkalýðsfélögum. Rekstur endurhæfingarheimilisins aö Sogni stendur i járnum en þar greiöa vistmenn sjálfir 75 þús- und króna dvalargjald. Halli á rekstri Reykjadals nam hins vegar 26 milljónum króna á siðasta ári og þaö er rétt aö skýra þann halla svolitið nánar. Daggjöld voru ákvebin mjög lág í upphafi og siðan þurfti aö flytja stööina til Reykjavikur I þrjá mánuði meöan Styrktar- félag lamaöra og fatlaöra, sem á húsnæðið þurfti aö nota plássið. Mikill kostnaður var þessu samfara. Þar sem um nýjan rekstur var að ræöa kom ýmislegt upp sem ekki var ljóst fyrirfram, enda margt I rekstrinum sem er frábrugðið þvi sem hér hefur tiökast til þessa. Reynt er aö halda öllum kostnaöi niðri og starfsmanna- fjöldi er i lágmarki. í Reykjadal er rúm fyrir 24 sjúklinga og dvelja þeir þar i að öllu jöfnu I viku tii 10 daga. Starfsliöiö þar telur samtals 15 manns. Eftir dvöl i Reykjadal fara flestir aðSogni eöa Vifilsstöðum þar sem dvalartiminn er um einn mánuður. Rúm er fyrir 26 að Sogni en starfsmenn eru aö- eins sex. Það er ekkert launungarmál að daggjöldin eru 30% of lág, og ekki hægt að halda áfram rekstri til lengdar viö óbreyttar aðstæður”. Bið eftir plássi — Er ekki von til aö leiörétt- ing fáist? „Magnús H. Magnússon heil- brigðisráðherra hefur likt og Matthias Bjarnason fyrrver- andi ráðherra, sýnt þessu máli mikinn stuöning og velvilja. Þvi eigum við von á að þegar halla- og grunndaggjöld verða ákveðin fáist veruleg leiörétting og jatn- framt veröi fræðslan viöur- kennd sem mikilsveröur þáttur i meöferö áfengissjúklinga. Bregöist sú von hins vegar þá standa stjórnvöld frammi fyrir risavöxnu vandamáli neyöist SAA til að loka sinum stofnun- um. Ef einhvern timann hefur verið þörf fyrir stóreflt starf hvað viþkemur meöferö áfengissjúklinga þá er það nú i dag”. — Er mikil eftirspurn eftir piássi hjá SAÁ? „Þaö er alla jafnan biölisti I Reykjadal og sérstaklega nú aö undanförnu. Þvi miöur hefur oft ekki verið hægt aö sinna bráöa- tilfellum þar sem öll sjúkrarúm hafa verið upptekin og ekki pláss annars staöar aö fá. Ekki er siður biö eftir aö komast aö Sogni og ég veit ekki betur en aösókn aö öörum sambærileg- um stofnunum hérlendis sé svipuö, einkum Vifilsstöðum. Allir geta þvl séö I hvert óefni stefnir ef SAA neyddist til að loka sinum meöferöarstofnun- um vegna skilningsskorts stjórnvalda”. Fáir fara nú utan A siðustu árum hafa allmarg- ir Islendingar leitaö hjálpar er- lendis vegna drykkjusýki og við spyrjum Vilhjálm hver þróunin hafi oröið I þeim efnum. „Meö tilkomu meöferöastofn- ana SAA hefur dregið verulega úr þessum utanferöum. Nú ný- lega hefur tryggingaráö sett nýjar reglur um þessi mál. Þeir sem sækja um ab fara I meöferð erlendis veröa aö hafa dvalist minnsta kosti viku I meðferð hér áöur en umsókn þeirra getur komið til greina. Fari þeir slðan utan fá þeir endurgreiddan þann sjúkrakostnaö upp aö þvi sem nemur daggjöldum á meö- ferðastofnununum hér. Er mibaö við stofnanir SAA þar sem ekki liggur fyrir hver kostnaöur er af meöferö á Kleppsspitalanum og Vifils- stööum. Sjúkrakostnaöur erlendis nemur aö minnsta kosti 460 þús- und krónum, en hver sjúklingur hjá SÁA kostar þó rikiö 243 þús- und krónur fyrir hvern sjúkling sem dvelur tilskilinn tima aö Reykjadal og Sogni. Mismun er nemur þá 217 þúsundum veröa þeir sem fara utan að greiöa sjálfir auk feröakostnaöar og vasapeninga. Ljóst er aö þessi ákvöröun unnið eftir eru heimsóttir skólar I 18 kaupstöðum um land allt. Hófst sú fræösla i janúar og stendur fram I mai. Auk þess hafa þegar borist óskir um fræöslu i allmörgum skólum til viöbótar. Fræöslustarf þetta styöja sveitarfélög viös vegar um landið og auk þess hafa Flug- leiöir veitt mikilsveröan stuön- ing I þessu máli. A sömu stööum er jafnframt efnt til almennra fræöslu- og leiöbeiningarfunda og eru þeir opnir öllum þeim sem áhuga hafa á að kynnast starfsemi SAA. SAA vinnur einnig aö þvi að fá fulltrúa fyrir Samtökin á sem flestum stööum og eiga þeir að vera tengiliöir SAA viö Ibúa viökomandi staða auk aöstoðar viö áfengissjúklinga og aö- standenda þeirra um meðferö hinna sjúku hjá SÁÁ. Slysavarnir „Þaö er brýn nauðsyn á aö efla fyrirbyggjandi aðgerðir og sem betur fer er skilningur mjög vaxandi á þeim þætti starfseminnar. Ég get nefnt sem dæmi aö Landssamband Is- lenskra útvegsmanna færöi SAA tveggja milljón króna gjöf fyrir skömmu þegar LlCr minntist 40 ára afmælis sins. Slysavarnar- félag íslands fékk sömu upphæö að gjöf frá Llú og viö erum mjög þakklát fyrir þessa viöur- kenningu sem um leiö er tákræn fyrir okkar starf. Fleiri hafa styrkt okkur meö gjöfum og framlögum en til þessa hefur allt fariö I aö borga hallan af rekstri sjúkrastöövar SAA i Reykjadal. En þaö biöa mikil verkefni. Má þar nefna fræðslu og upplýsingamiðlun á vinnustöðum og i fyrirtækjum. Þvi þurfa daggjaldamálin aö komast i lag hið fyrsta svo SAA geti snúið sér afi fullum krafti aö fyrirbyggjandi aögeröum lika. En við tökum fegins hendi viö öllum stuðningi til styrktar starfseminni”, sagöi Vilhjálm- ur Þ. Vilhjálmsson. HVAÐ ER SÁÁ? S.A.A. eru samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, stofnuö 1. október 1977. S.A.A. eru lands- samtök meö 8000 félagsmenn. Um tilgang S.A.Á. segir m.a. Ilögum samtakanna: 1. Að útrýma hindurvitnum, vanþekkingu og fordómum á áfengisvandamálinu á öfgalausan hátt og hafa áhrif á almenningsálitið meö markvissri fræðslu um eöli sjúkdómsins alkoholisma. 2. Aö leggja jafn mikla áherslu á fræöslu og fyrirbyggjandi aögeröir, sem og endurhæfingu hinna sjúku. 3. Aö afla og koma á framfæri til almennings upplýsingum um skaösemi áfengis, byggöum á staö- reyndum. 4. Framangreindum tilgangi hyggst félagiö ná meö þvi aö sameina leika sem læröa til baráttu er byggösé á staöreyndum.S.A.A. sem slikt er ekki bindindisfélag og villforöastboö og bönn og hvers konar sleggjudóma. 5. Á.A. starfrækir: Sjúkrastöö fyrir alköhólista meö 24 sjúkrarúmum I Reykjadal I Mosfellssveit, er tók til starfa 7. desember 1977. Endurhæfingar- og fræösluheimili meö 26 rúmum aö Sogni I ölfusi, er tók til starfa 14. ágúst 1978. Fræöslu-og leiöbeiningastöð fyrir alkoholista og aðstandendur þeirra aö Lágmúla 9, 3. hæö, i sam- vinnu við áfengisvarnardeild Reykjavikurborgar. Samtals fjöldi starfsfólks, 30 manns —SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.