Vísir - 09.02.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 09.02.1979, Blaðsíða 11
VÍSIR Föstudagur 9. febrúar 197P „Lœgðirnar eru eins og kvenmaður á útsölu" Guðrún Halla og Gunnur í herbergi því sem veðurfréttirnar eru sendar út úr. Vísismyndir JA. Handritið með veðrinu kl. 18 og undir er heimskortið fullbúið fyrir veðurfræðingana. unni fyrir 22 árum og hefur alla tið verið i þessu sama starfi, að undanskildum þeim tima er hún var á Hveravöllum við veður- athuganir. Gunnar sagðist hafa byrjað 1968, og þá á veðurfarsdeild, en byrjað i þessu starfi fyrir tveimur árum. Störf rannsóknarmanna eru fólgin i þvi m.a. að færa inn á kort tölur um veðurfar á hinum mis- munandi stöðum I himninum. Þessum kortum taka siðan veður- fræöingarnir viö og draga á hæðar- og lægðarlinur og öll þessi tákn sem við sjáum I sjónvarpinu á kvöldin i veðurfréttunum. Auk þess gera þeir spákort með hlið- sjón af fyrri kortum. nokkra stund. Skyndilega tek- ur hún eftir þvi að ljós var i borð- inu og táknaði það útsending stæði yfir. Hún varð mjög skelkuö en jafnaði sig fljótt og byrjaöi lesturinn.” Þær Guðrún Halla og Gunnur kváðu andann á skrifstofunni vera mjög góðan og gott væri að vinna á Veðurstofunni. Að lokum spyrjum við nokkurs sem marga langar að vita: Hvernig stendur á þvi aö verðurspáin stenst stundum ekki? „Það er vegna þess að lægðirn- ar eru eins og kvenmaður á út- sölu, — það er aldrei að vita hvað hún gerir næst, hættir eða heldur áfram.” —ss— * Va&riá kl. - doglnn '7jr »7? - **■ **♦»*> « SUhmMI ej OwfiotuUar "V aútmMer ji CMUniti *)? Vt J~JT" ■fí Zé... TsJt « Mt \}iu r á. . 2. y; ”6"” ’j.Z. v-4 'J, ar*#4,> ú 4f <r H H _ * .*.*/. m /*■/ »i. m,. * 3 s. ...r (A •*-■"-»• . .Kö N •' r i, , Xft/ S* • ý" 'ZZ. Jr. "’áz- V . 4 S4 * M ?j(f , fck -- **$-*'* ri J/M&. „4. ,.r.. í ~ jfý'Z JI, A /X. -3 -7 ..»M.y,« u i ‘v i « tr ? «. áíá/V s s •jfc. X * "% $ ‘f* 'fí . A*... 5-4 á í u '74.7 v Úl í—Ziz.: ' ízz . ,jlx „Æ„. ,A I.4., .jjT "'tf’ .._ z±~ ~/o -rrmmú—' * »».„ KL - ki 1 k 4 JJ -/J, ■ »1 W 'fi. :a . M , M .... — *.... . M 11 •7 . j?; ~ ff tM**» á HjMtiamfi r I í 1 td , CJ /<>„ *> & U*» á ?.?■/.. M V kt .... V, f s 7o t S 'fí -ar ttftmMt á H 'tkJL V M- k’ív' !í* ... -f «v.;; ”'~s á .. ..... M V ki. 7 ~1t KfktjfalMMd ki ,m, '/? M. 9 '■* 3 * Cr-f Œ) U. „™. fJMV y 7 V 3 „f.:. TááftWMi ki t MM M»r«= M- — L. 7t> i * ’f) 5*4 ■4, VMMraMp áfttM á *£-J N . K M. — „7 i / * ’<r L XlJ* V? V 4 -7 Hól» z z&::. trá: rvo'öiii iR" 'ji* -r W* z '*), ~sr L . V? ■z. • nn j 7 fí/ ?r Stwtófói -y o fíiff _7. 4 M .t*.. . . Tt> ~s -7 .MMtw-Wtt frtxl) í <S*i nr 8*0« ■ Aj 3 „fc. '/« bi«8»*tti» o! gjftartHÚíH <) ? o! *-0 '7 •6 % . fí 2 / i J.J .,*2„ . s .. & ,,3®, J.L . t>-3 -■?. fsOlM.tn ; {t»f Wukk«stu«dk ' * ##'••/ PMtf Vf** ~ , MrMa-titti <*mmé ftwt) * yé) (Z ^ .. Vísir heimsœkir þulina á Veðurstofunni, sem lesa veðurfréttirnar i ríkisútvarpinu Auk alls þessa sjá rannsóknar- menn um að lesa af mælum stofn- unarinnar um veðrið i Reykjavik. Við spyrjum þær stöllur hvort ekki gerist neitt skemmtilegt varðandi fréttalesturinn i útvarp- ið. Jú, þær héldu það. Fyrst og fremst er nú alltaf talað um stúlkuna sem les veðurfréttir. jafnvel þótt það sé karlmaður. „Þegar ég var einu sinni aölesa veðrið,” sagði Gunnur, „þá mistti ég blýantinn sem ég nota til aö fylgja linunum. Þegar ég kom út sögðu þeir sem voru frammi og hlustuðu, að þeir hefðu verið að leita að einhverju sem datt. Svo þegar ég kom heim sagði fólkið að það hefði heyrst eins og eitthvað dytti meðan á veðurfregnunum stóð og allir héldu að þeir hefðu misst eitthvað. Þannig að á meðan ég las veðrið, varð ég þess valdandi að allir landsmenn fóru að leita að blýanti sem datt.” „Eitt sinn fór stúlka inn I út- sendingarklefann og byrjaði að undirbúa sig,” sagði Guðrún Halla. „Þar sem timinn var næg- ur þá fór hún að syngja og söng fram sáttahönd til hinna dulúð- ugu hatursmanna, og fórnuðu af- ganginum af Kuomingtang-fólk- inu um leið, þar sem það sat I bandariskum griöum á Taiwan. Það er út af fyrir sig lexia fyrir þá, sem halda að bandarlsk vinsemd sé ævarandi og óum- breytanleg. Það er til mikils að vinna að taka jafn stóra þjóð og Kinverja I sátt, og auðvitað óhugsandi aö öbreytt ástand yrði látiö rikja milli þjóðanna tveggja, Bandarikjanna og Kina, um aldur og ævi. 1 fyrsta lagi hafa Bandarikjamenn aflaö sér vold- ugs bandamanns um yfirráð á landssvæöum Kyrrahafs, sem er pólitik handan skilnings almenn- ings. 1 öðru lagi hafa Bandarikja- menn opnað nýtt markaðssvæöi fyrir vörur sinar og tækni- kunnáttu, sem öllum ætti aö vera auðskilið hvaö þýðir fyrir efna- hag beggja þjóðanna. Siöan koma væntanlega nýir timar og nýir herrar, og þá er bara að vita hvort bandariskur varningur I Kina og bandarisk tæknikunnátta á ekki eftir aö ráða úrslitum um áhrifin i löndum Kyrrahafs. Náist eitthvert valdajafnvægi Handarikjunum i hag með þeim raðstiifunum. sem nú eru uppi. er ui>cg vist aö næsia vaida- jafnvægi sem næst verði heldur rauðara á litinn, jafnvel þótt Koka-kola fái að halda lit sinum. Sameiginlegir hagsmunir Kinverjar ganga meö lokuð andlit, og fáir vita hugsanir þess- arar vinsamlegu þjóöar, sem svo mjög er auðvelt að vingast við, að maöur hugsar hlýtt til hennar ævilangt eftir stutta viðkynningu. Engum er það dulið, að þessa stundina hafa Bandarikin og Kinu sameiginlegra hagsmuna að gæta gagnvart þriðja heimsveldinu, enda hafa sendimenn Kinverja i Nato-löndum yfirleitt verið ákveönari og harðari i orðum, þegar þeir hafa varað við hætt- unni af Rússum, en svæsnustu Nato-sinnar, og er þá mikið sagt. En þetta sjónarmiö getur breytt um átt eins og vindurinn, enda skyldu menn hafa i huga að Sovétrikin og Kina eiga litil sem engin landamæri innan kenningarinnar, þótt þeir búi við nokkurn gagnkvæman ótta út af landamærum austanverðrar Slberlu. Kinverjar eru nú tilbúnir að hleypa vestrænunn áhrifum inn i landið. Þetta má orða svo, að nú þegar bandarisk ungmenni hafa sungiö „Down by the River side” 1 þrjátiu ár á samkomum i Peking þyki timi til kominn að fá að heyra söng Elvis Presley. Þótt skjöktlif Bandarikjamanna i kátinuhúsum Shanghai-borgar væri eitt helzta frásagnarefni Kinverja um útfæröan skepnu- skap ihaldssamrar afturhalds- stefnu heimsveldis á stjórnar- tima Shang Kai Sjek, mun Kóka-kóla bæta fyrir það marg- falt. Og það sem áöur hét að Bandarikjamenn og aðrar vest- rænar þjóðir, hefðu haldið Kina sem fina hóru i viðskiptalegum efnum, heitir nú vinsamleg sam- skipti á .sviði verzlunar og þekk- ingar. Þannig hafa Kinverjar #/Til þess að verða nógu vestrænir hafa þeir jafnvel óskað þess að við breyttum rithætti á nöfnum helstu höfðingja þeirra. Nú skal skrifa Mao Zedong og Zhou Enlai". hvflt sig nóg i bili fjarvistum frá í munaðarlifi að vestrænum hætti ] — og hyggjast byrja dansinn i Peking. Neðanmáls Nú er það Mao Zedong Og til þess að verða nógu vest- rænirhafa þeir jafnvelóskað þess að viðbreyttum rithætti á nöfnum helztu höfðingja þeirra. Nú skal skrifa Mao Zedong og Zhou Enlai. Gamla striðshetjan þeirra heitir nú Zhu De og Hua Kuo-feng skal skrifast Hua Guofeng. Sjálfur páfi vestrænnar samvinnu skal skrifast nafninu Deng Xiaoping. Væntanlega er barn að fæðast um þessar mundir sem fær nafnið Goka-gola. Kinverjar máttu þola mikið af vestrænum þjóöum allt frá þvi aö Englendingar, Þjóðverjar og Frakkar skiptu landinu á milli sin i viðskipta og aröránssvæði og til ársins 1949. Þá mátti almenning- ur bera einskonar ræningjasveit- ir, sem stjórnaö var af svonefnd- um hershöfðingjum. Þeir voru drjúgir skattheimtumenn. Til viðbotar komu arviss stórflóð sern drápu fólk unnvörpum. Ranghermi væri að segja að und- ii kominunistas'tjvrn hafi folk fengið að vera i friöi. Gegn þvi standa nokkur dæmi. En það hef- ur fengið aö borða og vinna i friöi fvrir smákóngum. sem tóku sér rikisvald á einstökum svæöum. Og það hefur fengiö að trúa á Zedong framundir þennan dag. En sá timi er að renna sitt skeið, og er þá eftir að sjá hvað verður um riki sem hingaö til hefur að einhverju leyti hangiö saman á persónudýrkun. Já, þeir ætla aö fara að dansa i Beijing, sem er nafnið á Peking Þeir ætla aö fara aö dansa i Beijing, sem er nafniö á Peking nú til dags. Mikill er munur á þvi aö heyra þessa dansfrétt, og sjá aöeins einn hershöföingja skeiöa um tvö þúsund manna dansgólf meö frúsiu sina i fanginu og allt hitt liöiö eins og i brókarhafti sins biáa þjóöbúnings, fjarri vestrænni villu og svima hinna giaöbeittu iönaöar- vefda, segir Indriöi G. Þor- steinsson I neöanmálsgrein nú til dags. Þaö eru um margt gleðifréttir á meðan ekki kemur ,.an upp á". Og mikill munur er á þvi að heyra þessa dansfrétt. og sjá aðeins einn hershöfðingja skeiða uin tvö þúsund manna dansgolf með frúslu sina i fang- inu. og allt hitt liðiö eins og i brókarhafti sins bláa þjóðbúmngs fjarri vestrænni villu og svima hinna blaðbeittu iðnaðarvelda. IGÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.