Vísir - 09.02.1979, Blaðsíða 15
I dag er föstudagur 9. febrúar 1979, 40. dagur ársins. Árdegisf lóð kl
05.05, sfödegisflóð kl. 17.29.
3
APÓTEK
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna 9.-
15. febrúar er i Holts-
apóteki og Laugavegs-
apóteki.
Þaö apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörslu á sunnudögum,
helgidögum og almennum
fridögum.
Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
NEYÐARÞJÓNUSTA
Reykjav .lögreglan, simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkviliö 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkviliö og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjöröur. Lögregla,
simi 51166. Slökkviliö og
sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaöur.
Lögregla 51166. Slökkviliö
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og I
simum sjúkrahússins.
Svartur leikur og
vinnur.
Hvitur- Redeli
Svartur: Barati
Budapest 1962.
1. ... Hal+!
2. Bxal Da4!
3. Dg8+ Kb7
4. Db3 Dxal+
5. Dbl Hxc2+!
6. Kxc2 Dc3 mát.
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
'öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lökað.
llafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. L’pplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkviliö simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabfll og
lögregla 8094, slökkviliö
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkviliö 2222,
sjúkrahúsiö simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkviliö og sjúkrabfll
1220.
Höfn i HornafiröiLiög-
ORÐIÐ
En Jesús sagöi viö
1 hann: Enginn sem
leggur hönd slna á
plóginn og litur aftur,
er hæfur til guösrikis.
Lúkas 9,62
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaöir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkviliö 1222.
Seyöisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjöröur. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkviliö
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkviliö 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabfll 61123 á vinnu-
staö, heima 61442.
ólafsfjörður Löereela og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
liö 62115.
Siglufjöröur, lögregla og
sjúkrablll 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur, lögregla
5282
Slökkviliö, 5550.
Blönduós, lögregla 4377.
isafjöröur, lögregia og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabfll 7310, slökkviliö
7261.
Patreksfjöröur lögregla
1277
Slökkviliö 1250, 1367, 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkviliö 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkviliö 2222.
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
VEL MÆLT
Hræsnin er lotning,
sem lösturinn auösýn-
ir dyggöinni.
La Rochefoucauld.
Slysa varöstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarfjöröur, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaöar en læknir er til
viötals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjón-
ustu eru gefnar I sim-
svara 18888.
Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 aö kvöldi
Döðlu- og hnetubrauð
230 g hveiti
2 tsk lyftiduft
2 msk smjör
1/2 bolli púöursykur
1 tsk salt
1 egg
1 1/2 dl mjólk
3/4 bolli döölur og hnetur til
helminga
Sigtiö hveiti og lyftiduft
saman á borö. Myljiö
smjöriö saman viö þurr-
efnin. Blandiö púöursykri
og salti saraan viö. Bætiö I
meö eggi og mjólk. Smá-
saxið döölur og hnetur og
blandiö saman viö. Hnoöiö
deigið.
Setjiö deigiö I smurt af-
langt mót. Bakiö viö ofn-
hita 175 gr. C I u.þ.b. 40
minútur. Beriö brauöiö
fram meö smjöri.
Umsjón: Þórunn L Jónafesnsdóffir
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum frldögum.
Kópavogs apótek er opiö
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokaö.
ÝMISLEGT
Orð dagsins, Akure\TÍ.
Sfmi 96-21840
FIRMAKEPPNI KR
Handknattleiksdeild KR
gengst fyrir firmakeppni I
handknattleik, sem hefst
föstud. 16. febr. 1979. Þátt-
tökutilkynningar ásamt
þátttökugjaldi kr. 20.000 og
nafni forsvarsmanns
firmaliðs ásamt sima-
númeri sendist til:
Stefáns G. Stefánssonar
Box 379
fyrir föstudaginn 9. febr.
Nánari upplýsingar veitir
Páll Asmundsson I sima
10121 eftir kl. 19.00
FIRMAKEPPNI 1|
HANDKNATTLEIK
Breiðablik efnir til firma-
keppni i handknattleik sem
verður haldin I íþróttahúsi
Asgaröi I Garöabæ og hefst
18. febr. n.k. Leikiö veröur i
riölum og siöan haldiö úr-
slitamót. Leikir veröa milli
kl. 15 og 21 á sunnudögum.
Góö aöstaöa veröur fyrir
áhangendur þátttökuliö-
anna. Þátttöku skal til-
kynna I siöasta lagi 10.
febr. til Böövars Benja-
minssonar I sima 44461 eöa
Helgu Jóhannsdóttur i
sima 44161. Eftir kl. 17.00.
Þau veita einnig allar
upplýsingar um mótiö.
Kvenfélag Eyfiröinga-
félagsins minnir á
aöalfundinn aö Hótel Sögu,
herbergi 513, mánudaginn
12. febrúar kl. 8.30.
Samtök migrenisjúklinga
hafa fengiö skrifstofuaö-
stööu aö Skólavöröustig 21,
II. hæð (Skrifstofa félags
heyrnarlausra), Skrifstof-
an er opin á miövikudögum
milli kl. 17-19. Simi 13240. •
Kvikmyndasýning I MIR-
salnum á laugardag kl.
15.00
Þá veröur sýnd litmyndin
„Landnemar”, stjórnað af
Kaltosov — tónlist er eftir
Dmitri Sjostakovitsj. —
MÍR.
MINNGARSPJÖLD
Minningarkort Laugarnes-
sóknar eru afgreidd I Esso-
búöinni, Hrisateig 47, simi
32388. Einnig má hringja
eöa koma i kirkjuna á viö-
talstima sóknarprests og
safnaöarsystur.
Listasafn Einars Jónsson-
ar er opiö sunnudaga og
miövikudaga milli kl. 13.30-
16.00
Minningarkort Sjálfs-
bjargarfélags fatlaöra i
Reykjavik fást hjá:
Reykjavikurapóteki,
Garðsapóteki,
Vesturbæjarapóteki,
Kjötborg h.f., Búöargeröi
10, Bókabúöinni Alfheim-
um 6, Bókabúö Fossvogs,
Grimsbæ viö Bústaöarveg,
Bókabúöinni Embla,
Drafnarfelli 10, Skrifstofu
Sjálfsbjargar, Hátúni 12,
Bókabúö Olviers Steins,
Strandg. 31, Hafnarf. Hjá
Valtý Guömundssyni,
öldug. 9. Hafnarf. Pósthusi
Kópavogs, Bókabúöinni
Snorra, Þverholti Mosfells-
sveit.
Minningarkort Barna-
spitala Hringsins fást á
eftirtöldum stööum:
Bókaversl. Snæbjarnar,
Hafnarst.
Bókabúö Glæsibæjar
Bókabúö Olivers Steins,
Hafnarfiröi
Versl. Geysir, Aöalstræti
Þorsteinsbúö, Snorrabraut,
Versl. Jóhannesar Norö-
fjörö, Laugav. Hverfisg.
O. Ellingsen, Grandagaröi
Lyfjabúö Breiðholts,
Háaleitisapóteki, Garös-
apóteki, Vesturbæjar-
apóteki, Landspitalanum
hjá forstööukonu, Geödeild
Barnaspltala Hringsins viö
Dalbraut og Apóteki Kópa-
vogs.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband i Kópavogs-
kirkju Fanný Fjóla
Asgeirsdóttir og Hallgrim-
ur Guðmundsson. Heimili
þeirra er aö Hraunbraut 15.
- STUDIO GUÐMUNDAR
Nýlega voru gefin saman i
Bústaöakirkju af séra ólafi
Skúlasyni Oddný Gunnars-
dóttir og Höröur Ernest
Sverrisson. Heimili þeirra
er aö Ugluhólum 4.
STUDIO GUÐMUNDAR.
GENGISSKRÁNING 1
Gengiö á hádegi þann 8.2. 1979 Feröa- manna- gjald-
Kaup Sala eyrir
1 Bahdarikjadoirár .. 322.50 323.30 355.63
1 Sterlingspund 649.55 651.15 716.27
1 Kanadadollar 270.40 271.10 298.21
400 Danskar krónur . 6321.35 6337.05 6970.75
100 Norskar krónur 6370.10 6385.90 7024.50
’IOO Sænskarkrónur ... 7431.75 7450.15 8195.15
•100 Fini^sk mörk 8160.45 8180.65 8998.71
100 Franskir frankar ... 7624.60 7643.50 8407.85
100 Belg. frankar 1111.30 1114.10 1225.51
100 Svissn. frankar-r .. 19451.10 19499.40 21449.34
100 Gyllini ‘ 16204.00 16244.20 17868.62
100 V-þýsk mörk 17522.40 17565.90 19322.50
,100 Lirur 38.72 38.82 42.70
100 Austurr. Sch 2391.55 2399.75 2639.73
100 Escudos 685.75 687.45 756.20
100 Pesetar 467.05 468.15 514.97
,100 Yen 163.95 164.35 180.79
Ilrutur inn
21. mars —20. aprll
Nýlegir atburöir
knýja á um verkefni,
sem þarf aö ljúka.
Nákvæm rýni er rétta
leiöin.
Nautið
21. april-21. mai
Reyndu aö halda jafn-
vægi þinu I dag. Haföu
augu og eyru opin
fyrir visbendingum
frá ööru fólki, sérstak-
lega i kvöld.
T\ Ihurarnir
22. mai—21. juni
Bjóddu fram ráölegg-
ingar þinar, graföu þó
ekki of djúpt I
vandamál annarra.
Þú gætir veriö beöinn
um lán eöa borgun.
K rahhinn
21. juni—211. júll
Taktu þátt i samræö-
um og faröu I feröir.
Tengdafólk þitt mun
hjálpa þér viö aö
uppfylla löngun þina.
Slappaöu af i kvöld.
l.jonið
21. j ú I i—
-i. áuúsl
Atferli foreldra eöa
þeirra sem eru þér
æöri er mikilvægt.
Þeir kynnu aö taka
meira tillit til hug-
mynda þinna, sérstak-
lega i kvöld.
©
M«*\ jan
21. áuusl—2:i. srpl
Undir núverandi
stjörnum eru góöar
llkur á þvl aö þú kom-
ist I góö sambönd. Þú
kynnist sennilega hug-
myndariku og þér
skapliku fólki I kvöld.
Vogin
24. sept —23 oki
Vertu varkár og að-
gætinn I málum, sem
þú ætlar aö blanda þér
I. Ekki barma þér yfir
göllum þínum — geröu
heldur eitthvað i mál-
inm
Drekinn
24. okt.— 22
Þú ert þaö lánssamur
að geta glaöst yfir
heppni annarra. Settu
engar óheimilaöar
kvaöir á eigin fram-
kvæmdir.
Bonmaðurir.n
23. r.óv — 21. «les.
Dagurinn i dag veröur
stööugur. Sennilega
viltu nú skoöa og meta
ágóöa og hagnað liöins
tima I ljósi dagsins i
dag.
Steinneitin
22. di>.—20 jan.
Tima, sem variö er
meö nágranna, eöa i
þágu samfélagsins er
vel varið. Kvöldinu er
þó betur variö til gleöi
eöa skemmtunar
Vatnsherinn
21.-19. fehr.
Athugaöu trygging-
arnar þinar. Nýleg ást
og aödáun dofnar
skyndilega. Kvöldiö er
vel falliö til aö
skemmta vinum og
kunningjum.
Fnkamir
20. febr.—20.Snars
I andstööu viö álit þitt
ætti þetta aö geta orð-
iö allgóður dagur.
Ræktaöu vinsemd
þina viö áhrifamikiö
fólk. Kvöldiö kynni aö
færa þér nýjungar.