Vísir - 09.02.1979, Blaðsíða 19
23
VÍSIR
Föstudagur 9. febrúar 1979
GUÐMUNDUR OG SÆVAR
EFSTIR HJÁ BR
Nýlega hófet aöaltvfmennings-
keppni Bridgefélags Reykjavlkur
og er spilað með Barometerfyrir-
komulagi — 42 pör allir við alla.
Að sex umferðum loknum er
staða efetu parana þessi:
1. Guðmundur Hermannsson —
Sævar Þorbjörnsson 147
2. ölafur Lárusson —
Hermann Lárusson 112
3. Guðlaugur R. Jóhannsson —
örn Arnþórsson 111
4. Gisli Arason —
Asgeir Asbjörnsson 92
5. Sturla Geirsson —
Hannes Lentz 91
6. Gisli Hafliðason —
Siguiður Þorsteinsson 83
7. Hörður Arnþórsson —
Stefán Guðjohnsen 79
8. Guðmundur Pétursson —
Karl Sigurhjartarson 77
Næstu umferðir verða spilaðar
n.k. miövikudagskvöld. í miðjum
marsmánuði gengst stjórn
Bridgefélagsins fyrir Stórmóti
með þátttöku norsku Norður-
landameistaranna, Breck og
Lien. Þeir sem áhuga hafaá þátt-
töku eru beðnir að láta skrá sig
hjá stjórninni sem fyrst.
1 siðustu umferðinni kom
skemmtilegt spil fyrir. Staðan
var allir utan hættu og suður gaf.
K 10 3
V G 9 8 7 2
A 6
A 6 5
♦
*
4865 4 A D 7 2
V A 6 y 10 5 4
♦ - 4 K G 10 8 4
+ D 10 987432 * K
4 G 9 4
9 K D 3
4 D 9 7 5 3 2
♦ G
A flestum boröum opnaði vest-
ur I annarri hönd á fjórum lauf-
um. Viðbrögð norðurspilaranna
voru nokkuð mismunandi. Þeir
sem héldu sig við jörðina sögðu
náttUrulega pass, þvi ólfldegt var
að n-s ættu tiu slagi eftir aö suöur
hafði passað I upphafi. Þetta gaf
góða skor. Hinir baráttuglaöari I
norðursætunum dobluðu og buðu
þar meö asnanum inn i her-
búðirnar. A mörgum borðum var
þaðspilaðogunniryfirslagir, allt
eftir þvi hvaða Utspil norður
valdi.
Við eitt borið gengu sagnir
þannig:
Suður Vestur Norður Austur
pass 4L dobl pass
4T pass 4H dobl
pass pass pass
Akvörðun austurs aö dobla ork-
ar tvimælis og hætt er við að Ut-
spil norðurs l fimm laufum
dobluðum hefði verið tfgulás.
Austurs pilaöi Ut laufakóng og
sagnhafi átti slaginn á ásinn.
Hann fór strax i trompið vestur
drap á ásinn og spilaði spaða til
baka. Austur fékk slaginn á
drottningu oger nú á krossgötum
aö vissu leyti. Hann ákvað að
spila ’tigli sem hlýtur að vera
rangt, þvi ef sagnhafi hefur
byrjað með sex hjörtu, þá er
spilið unnið. En allt lék I lyndi,
vestur trompaði spilaði meiri
spaða og a-v fengu siðan óhjá-
kvæmilega eihn slag I viðbót.
Tveir niður og 300 til a-v.
Ármann efst-
urhjó Ásunum
Að átta umferðum bknum i
Aðalsveitakeppni Asanna i Kópa-
vogi er staða efstu sveitanna
þessi:
1. Armann J. Lárusson 128
2. Jón Baldursson 118
3. Vigfús Pálsson 99
4. Guðbrándur Sigurbergsson 90
5. Sigrlður Rögnvaldsdóttir 81
6. Ólafur Lárusson 80
Næstu umferðir verða n.k.
mánudagskvöld i Félagsheimili
Kópavogs og er þá spiluð siöasta
umferðin i seriukeppninni. Siðan
hefet Monradkeppnin seinna um
kvöldið og spila þá liklega saman
i fyrstu umferð sveitir Armanns
og Jóns.
BUTLER-
KEPPNINNI
LOKIÐ
Butler-tvimenningskeppni
B.H. er nú lokið og uröu
helstu Urslit sem hér segir:
1. ólafur Gislason —
Þorsteinn Þorsteinsson
246
2. Jón Pálmason —
Sævar Magnússon 233
3. Albert Þorsteinsson —
Sigurður Emilsson 221
4.-5. Bjarnarlngimarsson —
Þórarinn Sófusson 208
4.-5. Bjarni Jóhannsson —
Björn Eysteinsson 208
6. Páll Valdemarsson —
Valur Sigurðsson 204
7. Friðþjófur og
Halldór Einarssynir 203
Meðalskor 190
Næstu tvo mánudaga
verður spilaöur einmenning-
ur sem að ven ju er jáfnframt
firmakeppni. Til gamans
skal þess getið aö frumraun
blaðafulltrúa B.H. var ein-
mitt sllk keppni. Var það
árið 1953. Þá tóku 64 firmu og
64 spilarar þátt i keppninni.
NUverandi stjórn er að visu
bjartsýn á að £á 64 firmu en
reiknar hvergi nærri meö 64
spilurum. Blaðaf ulltrúi
lendir þvi væntanlega eitt-
hvað framar i röðinni en
fyrir 26 árum, þegar hann
varð 61. Allt um það hvetur
stjórn B.H. félaga til að fjöl-
menna.
(
Stefán Guðjohnsen
skrifar um bridge
)
T
Þorgeir er enn
efstur ó Reykja-
víkurmótinu
Að loknum átta umferöum í
undankeppni fyrir tslandsmót
sem jafnframt er Reykjavflcur-
meistaramót er staða efstu sveit-
anna þessi:
1. Þorgeir Eyjólfsson 132
2. Hjalti Eliasson 126
3. Sævar Þorbjörnsson 123
4. Sigurjón Tryggvason 120
5. Þórarinn Sigþórsson 103
Að lokinni undankeppninni
spila fjórar efstu sveitirnar til úr-
slita um Reykjavikurmeistara-
titilinn. Næstu umferöir verða i
Hreyfilshúsinu n.k. laugardag og
hefet spilamennska kl. 13.
PSmáauglýsingar — sími 86611
J
Kennsla
Leiðbeini
framhaldsskólanemendum i
stærðfræði. Uppl. i sima 82542 i
kvöld og næstu kvöld.
Dýrahald
Að gefnu tiiefni
vill Hundaræktarfélag Islands
benda þeim sem ætla að kaupa
eða selja hreinræktaða hunda á
að kynna sér reglur um ættbókar-
skráningu þeirra hjá félaginu.
Uppl. I simum 99-1627, 44984,
43490.
Þjénusta
Hvað kostar að sprauta ekki?
Oft nýjan bil strax næsta vor.
Gamall bill dugar hins vegar oft
árum saman og þolir hörð vetrar-
veður aðeins ef hann er vel lakk-
aður. Hjá okkur sllpa bfleigendur
sjálfir og sprauta eða fá fast
verðtilboð. Kannaðu kostnaðinn
og ávinninginn. Komiö i Brautar-
holt 24eöa hringið I slma 19360 (á
kvöldin I sima 12667). Opið alla
daga kl. 9-19. Bilaaðstoö h/f.
Bólstrun.
Klæöum og bólstrum húsgögn,
eigum ávall fyrir liggjandi
roccocostóla og sessolona (Chaise
Lounge), sérlega fallega.
Bólstrun SkUlagata 63, simi 25888.
heimasími 38707.
Hraömyndir — Passamyndir.
Litmyndir og svart-hvitt i vega-
bréf, ökuskirteini, nafnskirteini
og ýmis fleiri skirteini. TilbUnar
strax. Einnig eftirtökur eftir
gömlum myndum. Hraðmyndir,
Hverfisgötu 59, simi 25016.'
Málningarvinna.
Tökum aö okkur alla málningar-
vinnu. Gerum tilboð ef óskað er.
Veitum góða þjónustu. Jón og
Leiknir hf. simar 74803 og 51978.
Snjósólar eða mannbroddar
geta forðað yður fra beinbroti.
Get einnig skotið bildekkjanögl-
um Iskóogstigvél. Skóvinnustofa
Sigurbjörns, Austurveri, Háa-
leitisbraut 68.
Framkvæmi alla
málningarvinnu,
fljótt og vel-Greiöslukjör sé þess
óskað. Tekið á móti pöntunum i
simum 16718 og 23296
MUrverk — FUsalagnir
Tökum að okkur múrverk, fllsa-
lagnir, múrviðgeröir á steypum,
skrifum á teikningar. MUrara-
meistarinn, simi 19672.
Vélritun.
Tek að mér allskonar vélritun,
góð málakunnátta. Simi 34065.
Fyrir ferminguna.
Þið sem ætliö að láta mála fyrir
ferminguna hafiö samband viö
mig sem fyrst. Einar Kristjáns-
son, málarameistari simar 21024
og 42523.
Leðurjakkaviðgerðir.
Tek aö mér leöurjakkaviögerðir,
fóðra einnig leöurjakka. Uppl. I
slma 43491
Trésmiðir.
2 trésmiöir geta bætt við sig verk-
efnum. Uppl. I slma 13396 e. kl. 17
á kvöldin.
Safnarinn
Kaupi öll islensk frimerki,
ónotuö og notuð, hæsta verði.
Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84424 og^25506. :
Hlekkur sf
heldur þriöja uppboö sitt laugard.
10. febrúar að Hótel Loftleiðum
kl. 14. Uppboðsefni veröur til
sýnis laugardaginn 3. febrúar kl.
14-171 Leifsbúð, Hótel Loftleiöum
og uppboðsdaginn kl. 10-11.30 á
uppboðsstað. Uppboösskrá fæst i
frimerkjaverslunum borgar-
inn ar.
Atvinnaiboði
v_______________ ... ..
Háseta vantar
á linubát frá Grindavik. Uppl. I
sima 92-8234.
• ____________
Atvgnna óskastj
Tvitug stúlka
óskar eftir vinnu 1/2 daginn fyrir
hádegi. Margt kemur til greina.
Uppl. I sima 44594.
Óska eftir atvinnu
hvar sem er á landinu. Er góður
bilstjóri og laghentur við öll
venjuleg störf. Heppilegur fyrir
fólk sem er að breyta húsnæði
sinu. öll störf koma til greina.
Simi 21093.
27 ára maður
óskar eftir vel launuðu starfi hvar
sem er á landinu, hefur versl-
unarskólapróf, meirapróf og
rútupróf. Hefur mikla reynslu i
rútuakstri en allt kemur til
greina.Uppl.i slma 50875 milli kl.
19-22.________________________
Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að
reyna smáauglýsingu I VIsi?
Smáauglýsingar VIsis bera ótrU-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvað þU getur,
menntun og annáð, sem máli
skiptir. Og ekki er vlst, að það
dugi alltaf að auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
SiðumUla 8, simi 86611.
Húsnæðiíboði
HUsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild VIsis og geta þar
meö sparað sér verulegan kostn-
að við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auðvelt I Utfyll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild , SiðumUla 8, simi
866U ^
Húsnæði óskast
Miðaldra maður
óskar eftir herbergi. Góðri um-
gengni heitið, einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
71467 milli kl. 19 og 22.
3ja-4ra herbergja
IbUð óskast á leigu fyrir reglu-
samt fólk. Fyrirframgreiösla
Uppl. i síma 36367 e. kl. 18
Húsnæði óskast.
Ung einstæö móðir óskar eftir 2-3
herb. ibúö til leigu, helst I Kópa-
vogi, þó ekki skilyrði. Einhver
fyrirframgreiðsia. Uppl. I sima
40298 eftir kl. 7.
Hjálp.
Getur einhver leigt l-2ja her-
bergja Ibúð, tvennt I heimili.
Reglusemi heitið, einhver fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
slma 83494.
Hjúkrunar- og
ljósmæöranemi óska eftir að taka
á leigu 3 herb. íbúö i lok
april.Helsi sem næs’t Landspial-
anum. Uppl. I sima 29000(508)
milli kl. 4-7 föstudag og mánudag.
Tveir einhleypir
rosknir og rólegir karlmenn óska
eftir lltilli 2ja herbergja Ibúð sem
fyrst. Góöleiga I boði. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i slma
34727 Og 84034.
Einstæð móðir
óskar aö taka á leigu 3ja-4ra her-
bergja ibúð, helst i Austurbæn-
um. Góð fyrirframgreiösla ef
óskaö er. Algjörri reglusemi heit-
ið.Uppl. I síma 85209 milli kl. 7 og
10 á kvöldin.
Húsnæði óskast
sem fyrst. Uppl. isíma 12457 eftir
kl. 6.
Hjúkrunar- og Ijósmæðranemi
óska eftir að taka á leigu 3. herb.
ibúð I lok aprll. Helst sem næst
Landspltalanum. Uppl. i sima
29000 ( 58) milli kl. 4-7 miövikud.
og fimmtud.
Óska eftir
að taka á leigu góöa IbUð 4ra-5
herbergja helst I nýju húsi á
Reykjavíkursvæðinu. Fimm i
heimili. Reglusemi. Uppl. í sima
16942 milli kl. 17.30-19.30.
Fullorðin kona
óskar eftir lltilli IbUð. Uppl. í sima
11819 e. kl. 17 á daginn.
Hver vill
leigja einstæðrimóðurmeð 12ára
dreng sem er að lenda á götunni
2ja-3ja herbergja ibúö. Algjör
reglusemi. Skilvisri greiðslu
heitið. Uppl. i sima 20815.
Einstæð móðir i góöri atvinnu
óskar eftir2ja-3ja herbergja ibuð,
helstí efra Breiðholti.Uppl. í sima
75095 e. kl. 19.
óska eftir
að taka á leigu 3ja-4ra herbergja
ibúð, helst I Kópavogi eða sem
næst Borgarspitalanum. Uppl. i
sima 41562 e. kl. 17.
Ungt reglusamt par,
bæöi I góðri atvinnu sárvantar
2ja-3ja herbergja ibúð, helst i
Kópavogi. Fyrirframgreiösla ef
óskaö er. Vinsamlega hringiö i
sima 83865.
Óskum eftir
3ja-4ra herbergja Ibdð nú þegar.
Fyrirframgreiösla. Tilboð sendist
augld. VIsis fyrir 12. þ.m. merkt
23815.
Húsaleigusamningar ókeyþis.
Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug-
lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
ílýsingadeild Visis og geta þar
meö sparað sé.r veruleean Jkosln-
aö við samnings’gerð. Skýrt
samningsform, auðvelt I Utfyll-
ingu og allt á hreínu. Visir, aug--
lýsingadeild, Siðumula 8, simi
-86611. -
Ökukennsla
ökukennsla —- Æfingatfmar
Þér getið valiö hvort þér lærið á
Volvo eöa Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgetabyrjaö strax.
Læriðþar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guöjóns ó. Hanssonar.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli ogprófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, simar 76758
og 35686.
ökukennsla — Æfingatimar.
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum. Kenni á Mazda
323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Hallfriður
Stefánsdóttir, simi 81349.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Toyota Cressida árg. ’79.
Sigurður Þormar ökukennari.
Símar 21412,15122, 11529 og 71895.
ökukennsia — Æfingatxmar.
Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan
og öruggan hátt. ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Kennslu-
timar eftir samkomulagi. Nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson, simi
86109.