Vísir - 09.02.1979, Blaðsíða 17
VÍSIR
Föstudagur 9. febrúar 1979
21
LÍFOGLIST LÍFOGLIST
Skíða-
hornið:
Skíðafœri í Skólafelli
Nægur snjór er nú i öilum skiöalöndum Reyk-
vfkinga og veröi veðriö gott má búast viö aö borg-
arbúar fjölmenni á skíöi.
Skáiafell:
Vlsir haföi i gær sam-
band viö Viggó
Benediktsson formann
skiöadeildar KR og
spuröist fyrir um færiö I
Skálafelli.
Viggó sagöi aö færiö
væri all sæmilegt, en þó
væri miklu snjóléttara en
i fyrra á sama tlma. Gall-
inn væri sá viö veöráttuna
um þessar mundir aö
noröanátt, versti óvinur
Skálafellin ’a, heföi veriö
rikjandi. Lún geröi þaö
aö verkum aö snjó festi
litiö i fjalliiu, en núna
væri þó nægur snjór.
t Skálafelh eru fimm
iyftur og veriö er aö setja
þá sjöttu upp.
Feröir: Hópferöamiö-
stööin sér um feröir I
Skálafell og veröur lagt af
staö kl. 10 laugardag og
sunnudag. Ein rúta ekur
frá Mýrarhúsaskóla á
Seltjarnarnesi og Miklu-
brautina, Bústaöavtginn
og blöur viö Vogaver. önn-
ur rúta ekur frá Garöabæ
um Kópavog og Breiöholt
og mætir siöan hinni viö
Vogaver, en þaöan er lagt
upp kl. 10.30.
Bláfjöll:
1 Bláfjöllum er flimr-
andi skiöafæri og allar
lyftur opnar frá 10 til 18,
laugardag og sunnudag.
Feröir: Guðmundur
Jónasson sér um feröir I
Bláfjöll ásamt Hópferöa-
miðstööinni, sem ekur
þangaö eftir hádegi.
Klukkan 9.40 leggur
rúta upp frá Garöabæ,
ekur um Kópavog og
Breiðholt og mætir I
Vogaveri eftir þaö. önn-
ur rúta leggur upp frá
Seltjarnarnesi, fer hjá
Melaskóla, Umferöar-
miöstööinni, ekur um
Miklubraut og mætir siö-
an hinni við Vogaver en
þaðan er lagt af staö kl.
10.30.
Allar upplýsingar um
ferðir i Bláfjöll er aö fá I
sima 35215, hjá Guö-
mundi Jónassyni og Hóp-
feröamiöstööinni I sima
82526, en þar eru einnig
veittar upplýsingar um
feröir I Skálafell.
Skiðahorniö óskar
skiöamönnum öllum út
um allt land góðrar
skemmtunar yfir helgina.
—SS—
Mats sýnir litljós-
myndir í
„Selfyssingar tóku mér
vel svo ég hef ekki ástæöu
til aö ætla annaö en Suöur-
nesjamenn geri þaö líka”,
sagöi Mats Wibe Lund,
ljósmyndari I stuttu spjalli
við VIsi, en i dag opnar
hann sýningu á 52 litloft-
myndum i Iðnaöarmanna-
húsinu, Tjarnargötu 3 i
Keflavik. Mats sýndi um
siðustu helgi á Selfossi viö
JTía S„H,ð;s
k°f í,IardaS sunnudlg'
—AÞ
Jazz í stúdentakjallaranum
Jónatan Garöarsson
kynnir I kvöld, föstudaginn
9. feb.Jazz i Stúdentakjall-
aranum frá 21:00 til 24:00.
Veröur þar fyrst og fremst
kynntur Dizzy Gillespie,
upphaf Be-bops og síöan
hinir og þessir forkólfar
jazzins I dag. Veitingar
verða á boöstólum og húsiö
opiö til 01:00.
Ólafur M.
Jóhannes-
son skrifar
Og áfram heldurðu Aöal-
steinn: „...Josep Beuys er
klappaö á koiiinn og sömu-
leiðis er Manzoni hylltur
svolitið feimnislega”. 1
mynd sinni um Manzoni
stillir Svala sér upp við hliö
hans þar sem hann stendur
viö hliö styttu. Er Svala
hálfnakin. Ég get ómögu-
lega krafist þess að Svala
svipti sig klæöum i mynd-
um sinum. Vil ég benda
Aöalsteini á Playboy i
þessu sambandi.
Og enn heldur Aðalsteinn
áfram og minnist á tvær
myndraöir Svölu: „Onnur
myndröðin fjallar um
lyfjanotkun nútlmamanns-
ins og hin um karlaveldi, að
þvi er mér sýnist”. Sitt
sýnist hverjum, Aðal-
steinn. Gagnrýnanda á
ekki að „sýnast”. Hann á
að sjá.
Oft er talaö um rúslnuna
I pysluendanum. Rúsinan
hjá Aðaisteini viröist vera
svolitiö mygluö: „Þaö er
ekki gaman aö bæta ofan á
svona úthúðun, en það
verður aö segjast að ýmis-
legt skortir einnig á tækni-
lega þekkingu listamanns-
ins”. Heföi nú ekki verið
nær aö koma með þessa at-
hugasemd fyrr Aðalsteinn,
og rökstyöja hana meö
dæmum. Ég kveö þig með
mestu vinsemd, Aðalsteinn
og vona að þú veröir fljótur
til aö benda mér á, ef ég læt
einhverntíman neikvæða
þætti innra meö mér bitna
á listamanni. Viö megum
ekki ráðast á garöinn þar
sem hann er lægstur. Meö
vináttu og gagnrýnanda-
kveöju. —ÓMJ
LÍFOG LIST LÍFOGLIST
3* 1-89-36
i>ser5
»ser»
•iser,
iser.
Múhammeð Ali —
Sá mesti
(The Greatest)
Víöfræg ný amerisk
kvikmynd i litum
gerö eftir sögunni
„Hinn mesti” eftir
Múhammeö Ali. Leik-
stjóri Tom Gries.
Aöalhlutverk: Mú-
hammeð Ali, Ernest
Borgnine, John Mar-
ley, Lloyd Haynes.
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11
Islenskur texti.
‘S' 3 20 7 5
DERZU
UZALA
Myndin er gerö af
japanska meistaran-
um Akira Kurosawa i
samvinnu viö Mos-
film I Moskvu. Mynd
þessi fékk Oskars-
verölaunin sem besta
erlenda myndin i
Bandarikjunum 1975.
Sýnd kl. 9
★ ★ ★ ★
A.Þ. Visir 31.1.1979.
Rauði sjóræning-
inn
Hörkuspennandi sjó-
ræningjamynd- ein af
siðustu myndum sem
Robert Shaw lék I.
íslenskur texti
Endursýnd kl. 5 og 7
Bönnuö börnum
SÆJARBlé*
Sim. 5f"84
Ein með öllu
Ný Universal mynd
um ofsafjör 1 mennta-
skóla.
Islenskur texti
Sýnd kl. 9
MBOd
Q 19 OOO
satur >
AGATiUCHRKTlfS
HT» UST1N0V ■ UM{ BIRtUH • LOtS CHIUS
KntDAYIS-MlifAWtOtMONfWCH
OUYlAHUSSfY • LS.10HAR
GfOftGf KfHHtfW ■ AHGflA LAHSftJBY
SIMON MocCOfiKWOAlf • DAYID NIYfH
MAGGtf SMIIH ■ 1ACX KAftDtN
uiuoMis DfAIHONTHfNllf
Dauðinn á Níl
Leikstjóri: JOHN
GUILLERMIN
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö
-----salur B ------
Convoy
Kris Kristoferson, Ali
MacGraw — Leik-
stjóri: SAM PECKIN-
PAH
tslenskur texti
Sýnd kl. 3.05, 5.40, 8.30
og 10.50
-------salur C* ---------
ÖKUÞÓRINN
Hörkuspennandi og
fjörug ný litmynd. Is-
lenskur texti —
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.05, 7.05,
9.05, 11.05.
salur
LIÐHLAUPINN
með GLENDA
JACKSON o g
OLIVER REED.
Leikstjóri MICHEL
APDET
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 3.15,5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Sprenghlægileg ný
gamanmynd eins og
þær geröust bestar i
gamia daga. Auk
aöaiieikaranna koma
fram Burt Reynolds,
James Caan, Lisa
Minnelli, Anne
Bancroft, Marcel
Marceau og Paul
Newman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
'íöustu sýningar
£T -ÆÍI'IW
2T 2-21-40
Grease
Aöalhlutverk: John
Travolta, Olivia New-
t jn-John.
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkaö verö.
Miöasala frá kl. 4.
„Seven Beauties"
Meistaralega vel gerð
og leikin ný, ítölsk-
bandarisk kvikmynd,
sem hlotið hefur f jölda
verðlauna og mikla
frægð.
Aðalhlutverk:
GIANCARLO GIANN-
INI, FERNANDO
REY.
Leikstjóri: LINA
WERTMULLER.
Bönnuö innan 16 áia.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hafnarbíó
l.AAA
Með hreinan
skjöld
ENDALOKIN
Sérlega spennandi og
vel gerö ný bandarisk
litmynd, byggð á
sönnum atburðum úr
ævi lögreglumanns.
Beint framhald af
myndinni „Meö hrein-
an skjöld” sem sýnd
var hér fyrir nokkru...
BO SVENSON -
MARGARET BLYE
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15.
lönabió
3* 3 1182
Loppun Klær oq
Gin
.
theporpoise
thattookon
crimewith
a single
Flipper.
Flestar frægustu
stjörnur kvikmynd-
anna voru mennskir
menn, en sumar
þeirra voru skepnur. I
myndinni koma fram:
Dýrastjörnurnar Rin
Tin Tin, Einstein
hundaheimsins,
Lassie, Asta. Flipper,
málóöi múlasninn
Francis,
Mynd fyrir alla
f jölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
my
)
m
VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiðl alls konar verðlaunagripi og
félagsmerki. H«fi ávalll fyrirliggiandi ýmvar
staarðir verðlaunabikara og verðlauna-
peninga einnig slyllur fyrir fleslar
gremar iþrólla
Leltiö upplysinga.
Magnús E. Baldvinssoo
Laugsvegi ð - Reyk|avik - Simi 22804
HÓTEL BORG
í fararbroddi í hélla öld
Vinsamlegast athugið
auglýsingar okkur um
opnunartima, vegna
nokkurra einkasam-
kvæma sem verða
öðru hverju næstu vik-
urnar. Sama góða
Borgarstemningin
önnur kvöld frá
fimmtudegi til laugar-
dags.
HÓTEL BORG
Slmi 11440
■
■
■
■
heþolite
stimplar,
slífar og
hringir
Ford 4-6-8 strokka
I
benzin og diesel velar Opel
Austin Mini Peugout
Bedford Pontiac
B.M.W. Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzin Simca
og diesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tékkneskar
Fiat bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzín og diesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzin
benzín og diesel og díesel
m
I
ÞJÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516