Vísir - 24.02.1979, Qupperneq 11
Ólíkt hafast mennirnir aö.
Einsog flestir vita — eöa ættu aö
vita — er breskur plötusnúöur,
Mickie Gee aö nafni, um þessar
mundir aö gera tilraun til þess
aö setja nýtt heimsmet i plötu-
snúningi og komast þarmeö i
hina frægu Heimsmetabók
Guiness. Sem þýöir aö hann
veröur aö snúa skifum stans-
laust i a.m.k. 7 vikur og helst
meir. Meöfram tilrauninni
stendur Mickie Gee fyrir fjár-
söfnun til styrktar dagheimili
vangefinna barna aö Lyngási i
Safamýri. Þessi söfnun ber yfir-
skriftina „Gleymd börn ’79”.
Þegar þetta birtist á Mickie
Gee 34daga aö baki (og 16 eftir)
ef hann stendur ennþá viö plötu-
spilarana. Eftirfarandi viötal
átti sér hinsvegar staö fyrir 10
dögum siöan (Helgarblaöiö
veröur aö vinna fram i timann):
Hálfgerö svefnganga
Þegar viö hittum Mickie Gee
á diskótekinu óöali, þar sem tii-
raunin fer fram spyrjum viö
auövitaö fyrst um lföanina.
„Mér liöur alveg sæmilega,
eftir atvikum. Þetta gengur
svona i bylgjum: suma dagana
liöur mér vel, aöra ekki. Yfir-
leitt hef ég þaö gott.”
— Ertu ekki oröinn ansi sybb-
inn?
„Ja, á nóttunni set ég breiö-
skifu á fóninn og leggst fyrir og
svo rétt áöur en plötuhliöin er
búin kemur dómarinn og hristir
mig og ég fer og set aöra á.
Þetta er oft hálfgerö svefn-
ganga og ef skipt hefur veriö um
dómara á meöan ég svaf þá tek
ég ekkert eftir þvi. Ennþá hef
ég ekki oröiö brjálaöur viö aö
vera vakinn. Þó hef ég vist
stundum reynt aö snúa mér á
hina hliöina, sem þaö þýöir ekk-
ert. Ég hef gott aöstoöarfólk
sem drifur mig áfram.”
Mjólkog jógúrt
— Þaö fylgist læknir meö þér,
ekki satt?
„Jú, hann kemur nú vikulega,
en ég býst viö þvi aö þegar liöa
fer á, komi hann tvisvar i viku
og jafnvel á hverjum degi undir
lokin. Þetta er ákaflega góbur
læknir. Hann gerir þetta i góö-
geröarskyni og vill ekki láta
nafns slns getiö. Aörir aöilar eru
mér einnig mjög hjálplegir t.d.
Mjólkursamsalan sem færir
mér mjólk og jógúrt á hverjum
degi. Og svo auövitaö Óöal, — ég
hef aldrei á ævi minni borbaö
eins margar steikur á jafn-
skömmum tima einsog þessa
daga.”
Geöveiki
— Nú hefur þú vakaö lengi, —
hefur þér aldrei fundist þú vera
aö ganga af göflununi. b e.a.s.
truflasi á geösmunum?
„Þvi er ekki að neita,
mér hefur stundum fundist þaö.
Ég veu þó aó þaö er aðeins.
imyndun. Tvö kvöld hafa þó
verið dáldib slæm, þá fannst
mér ég vera einhvers staðar
annars staöar. En álagiö kemur
einna helst fram i þvi að alls
konar smáatriði fara aö skipta
máli og angra mann t.d. ryk á
nálinni og svoleiöis. Og ég hef
nokkrum sinnum æst mig viö
fólk útaf einhverjum hlutum
sem ég heföi annars ekki gert.
Þaö sagöi mér læknir áöur en
ég byrjaði á þessu, aö mannslik-
aminn stæöist ekki vöku I eina
viku án þess aö fá fjögurra
stunda samfelldan svefn. En i
rauninni hef ég komið skipulagi
á svefninn. Ég er meö tvær plöt-
ur sem eru u.þ.b. 30 minútur á
hlib og ég spila þær til skiptis
nóttina á enda, þannig aö ég
vakna alltaf meö jöfnu millibili.
Og ég fæ bráðum plötu sem er
45 min. á hliö svo þetta kemur til
meö aö verða enn betra. Ég hef
alltaf veriö mikil svefnpurka og
er þvl fljótur aö sofna þegar
tækifæri gefst. Og ég hrýt, —
þaö er merki um aö ég er I djúp-
um svefni. Stundum dreymir
mig meiraösegja. Þetta á þvi
ekkert skylt viö fræga pynting-
araöferö.”
Eiturlyf og
öfundsýki
— Tekuröu nokkuö inn örv-
andi lyf?
„Nei, þaö er af og frá. Ég hef
heyrt að þaö sé nokkuð útbreidd
skoöun, aö ég hljóti aö neyta
einhverra lyfja. Og þvi vil ég
nota þetta tækifæri til þess aö
lýsa þvi yfir aö þetta er meö öllu
ósatt. Ekkert vin og engin eitur-
lyf. Hinsvegar vantar þaö ekki,
aö þaö er alltaf verið aö bjóöa
mér „speed” eöa upp á glas.
Sumir halda aö þaö hressi mann
eitthvað. Ég drekk bara kaffi og
mjólk, —reyndarhefég drukkið
eitt koniaksstaup, vegna þess ég
hélt þá aö ég væri aö kvefast.
Annað ekki.
Þaö ganga náttúrlega miklar
kjaftasögur, þaö mátti sosum
alveg búast viö þvi. Eina hef ég
heyrt sem gengur útá þaö aö ég
sofi I rauninni á nóttunni, og svo
aö ég stundi hér ægilegt brenni-
vinssukk og kvennafar. Menn
hafa llka reynt aö skemma fyrir
mér, meö þvi aö angra mig meö
leiöindaglósum og stælum. En
ég læt þaö ekkert á mig fá. Þeg-
ar veriö er aö gera eitthvað
óvenjulegt eru alltaf einhverjir
sem eru aö drepast úr öfundsýki
eöa ég veit ekki hverju. Einnig
viröast sumir halda aö pening-
arnir sem safnast renni beint i
minn eigin vasa og segja: „Af
hverju ættum viö aö gefa þér
pening”, þegar ég er aö hvetja
fólk til aö láta eitthvað af hendi
rakna til Lyngáss. Svo hafa
komið til min menn og reynt aö
telja mér trú um, aö forsvars-
menn Lyngáss muni bara fara á
fylleri fyrir peninginn og mér sé
þvi óhætt aö hætta þessum fifla-
skap. Þaö er þó mikill minni-
hluti sem lætur svona. Þessi
viðleitni min hefur sem betur
fer hlotið góöar og almennar
undirtektir. Og það er þessi vel-
vilji sem styrkir mig til dáða
öðru fremur.”
r
:■-■
Maraþon-maðurinn á fullri
.■ ■.
Takmarkið 6 milljónir
— En veistu nokkuö hvaö þú
hefur safnaö miklu fé?
„Siöast þegar ég vissi, var
þaö eitthvaö I kringum ein
milljón (Ath.: þetta er 14. feb.).
En ég á von á þvi aö þaö aukist
til muna þegar frammi sækir og
hillir undir heimsmetiö. Tak-
markiö er aö ná inn svona sex
milljónum og ef þaö næst ekki
finnst mér ég hafa eytt þessum
tima og fyrirhöfnin veriö til
einskis. 1 fyrstu var markiö 5
milljónir, þvi þá ætlaði ég aö
vera aö I fimm vikur, þaö var
gamla metiö. Svo frétti ég aö
þvi heföi verið hnekkt, og væri
nú 40dagar og ekki þýddi annað
en aö lengja timann. En lengri
timi þýöir meira fé. Og ég ætla
lika aö halda þessu eins lengi
áfram og ég get, svo metið veröi
eitthvaö umtalsvert og erfiöara
aö jafna þaö.
En ég ætla ekki ab hætta söfn-
uninni um leiö og heimsmetiö er
sett. Ég hef hugsaö mér aö
ganga þá milli fyrirtækja og
reyna aö fá þau til aö láta eitt-
hvaö af hendi rakna. Og ég hætti
ekki fyrr en þessar 6 milljónir
eru komnar, þó ég þurfi aö
þræöa öll fyrirtæki landsins. Ég
trúi heldur ekki ööru en þaö tak-
ist, þetta er jú söfnun fyrir is-
lensk börn.”
Færeyingar
fylgjast með
— Veistu hvort þessi tilraun
þin hefur spurst út fyrir land-
steinana og fylgst sé meö henni
annars staöar en hér?
„Ja, Færeyingar fylgjast vist
meö mér. Og ættingjar minir I
Bretlandi vita náttúrlega af
þessu, en þeir eru ekkert aö fara
meö þetta I blöðin fyrr en metiö
er I höfn, einsog skiljanlegt er.
Þaö væri ekkert gaman aö blása
þetta út og klikka svo kannski.
En þaö fréttist örugglega þegar
allt er yfirstaöið.
Annar hef ég ekki svo miklar
áhyggjur af þvi hvort þetta aflar
mér heimsfrægöar eöur ei. Ég
er aö þessu fyrst og sföast fyrir
börnin að Lyngási. Og þetta
skiptir heiminn i sjálfu sér engu
máli, heldur Islendinga og
þeirra „Gleymdu börn”. Viö
reyndum aö ná samstarfi viö
Sameinuöu þjóöirnar. þ.e. aö
söfnunin færi fram I þeirra nafni
og viö gætum verið meö boli
meö merki barnaárs o.s.frv..
En þeir vildu ekki vera meö,
þarsem söfnunin er eingöngu
fyrir börn á Islandi, en ekki
börn i vanþróuðu löndunum. Ég
getekkiskiliö þessa afstööu: ég
sé ekki aö inntak þessarar söfn-
unar eigi ekki samleiö meö
markmiöi barnahjálpar
Sameinuðu þjóöanna á þessu
ári.”
Útvarpið stærsta
diskótekið
— En svo viö vikjum aöeins
aö öðru, — hver er draumur
plötusnúösins?
Framhaid á næstu siöu
rœtt við plötusnúðinn Mickie Gee