Vísir - 20.03.1979, Síða 1
„Félagsmálapakkr l staðlnn fyrlr kjaraskerðlnguna?
TILBOÐIH QANGA Á
MILU GUÐMUNDAR DG
KARLS í SÍMANUMI
Óformlegar viðræður eru í gangi á milli Karls Steinars
Guðnasonar og Guðmundar J. Guðmundssonar um sam-
komulagsgrundvöll fyrir Alþýðuflokkinn og Alþýðu-
Þessar viöræöur eru þaö ó-
formlegar aö tilboðin ganga á
milliisima. Kjarni málsins er sá,
aö Alþýöuflokksmenn vilja bæta
kjaraskeröingu frumvarpsins,
sem þeir telja aö sé ekki meiri en
0,6% til 1% 1. júni, meö aðgerðum
fyrir utan frumvarpið.
Alþýöubandalagsmenn i verka-
lýöshreyfingunni reyna hins veg-
ar enn aö ná fram breytingum á
frumvarpinu. Helst er þó taliö aö
á endanum veröi sæst á einhvers-
konar félagsmálapakka.
bandalagið um efnahagsfrumvarp ólafs Jóhannesson-
ar.
Efnahagsfrumvarpinu var vis-
að til fjárhags- og viðskipta-
nefnda beggja deilda Alþingis i
gær og komu nefndirnar saman
til sameiginlegs fundar um frum-
varpið i morgun. Búist er við, aö
frumvarpiö veröi nokkra daga 1
meöförum nefndarinnar og ekki
er liklegt, aö stjórnarflokkarnir
komi sér saman um veigamiklar
breytingar á frumvarpinu i
nefndarálitum.
- KS
Miklar skemmdir uröu af eldi hjá Lýsi hf viö Grandaveg i nótt Eldurinn kom upp á geymslulofti, sem var alelda þegar slökkviliöiö kom á
staöinn. Varaliö var kvatt út og tókst aö hindra frekari útbreiöslu eldsins. Kalliö til slökkviliösins kom um fimmleytiö og slökkvistarfi var lokiö
um klukkan sjö. — óT/Visismynd — GVA.
VISIR MEB NYJUM SVIP
• Nýlr efnlshausar • Nýtt fyrlrsagnaietur
Lokaáfangi þeirrar útlitsbreytingar, sem unnið hefur
verið að á Vísi, kemur nú fyrir sjónir lesenda blaðsins.
Meginbreytingin er sú, að nýir samræmdir hausar koma
nú á alla fasta þætti blaðsins og ný leturtegund er tekin
upp í fyrirsögnum í blaðinu.
Nýir þættir hefja einnig göngu
sina i dag og ber þar hæst Heim-
iliö, sem daglega veröur á blaö-
siöu tvö, veöurspá, og veöurfrétt-
ir, sem veröa á bakslöunni ásamt
nýrri persónu, sem heitir Loki, en
hann mun segja álit sitt i stuttu
máli á ýmsu þvi, sem til umræöu
er hverju sinni.
Fast efni flyst til i blaðinu um
leiö og þessi breyting -veröur.
Þannig flytjast iþróttafréttir á
• Nýtr hættlr
blaðsiöur. 4 og 5, forystugrein á
blaösiöu 8, Sandkorn á blaösiöu
14, Lesendabréf á blaðsiöu 15,
myndasögur veröa nú á blaöslð-
um 8 og 20, dagbók á bls. 18 og
19, Lif og list á bl,s. 16 og 17, út-
varps- og sjónvarpskynning
ásamt pistli Svarthöföa á bls. 23.
Sú nýbreytni veröur nú tekin
upp aö hafa almennt innlent
fréttaefni i opnu Visis og leggja
þar meiri áherslu á stórar myndir
• Tiifærslur á efnl
en gert hefur veriö i dagblööum
hér á landi. I dag er þar fjallar
um andrúmsloftið i salarkynnum
Alþingis I gær, en Ölafur Jó-
hannesson mælti fyrir efnahags-
frumvarpi sfnu.
Annars koma breytingarnar
best f ljós er þú flettir blaöinu,
ágæti lesandi, og væntum viö þess
aö þér liki hinn nýi svipur, sem
Visir hefur nú tekiö á sig.
Umræðumar
um frum-
varp diafs
Slá opnu
Nýr páttur:
Heimlliö
Meöal þeirra nýjunga sem
Vlsir býöur upp á i dag er
þáttur er nefnist Heimiliö.
Veröur hann á hverjum degi
á bls. 2. Ætlunin er aö þar
veröi f jallaö um allt er snert-
ir heimilishald, og neytenda-
mál búreikninga og verö-
kannanir.
Viö væntum þess aö les-
endur taki vel þessari nýjung
og sendi jafnvel linu eöa
hringi ef þeir vilja koma ein-
hverju á framfæri.
1 dag fjallar svo Heimiliö
um allt er snertir liti og
málningu.
TJOLDIN HJA
„MODEL 79”
SJá blS. 9
FAST EFNI: Víslr spyr 2 - Helmino 2 - Ihróttlr 4, 5 - Erienúar fréttlr 6,7 - Lelðarl 8 - Stjörnuspá 10 - Myndasögur 10
Sandkorn 14 - NúslOan 14 - Lesendabréf 15 - Lff og list 16,17 - Dagöók 16.19~ útvarp og sjónvarp 23 - Svarthöfðl 23