Vísir - 20.03.1979, Qupperneq 2
Þri&judagur 20. mars 1979.
2
heimiliö
Halldór
Reynisson.
Katrin
Pálsdóttir
VÍSIR KANNAR LITAVAL 0G KOSTNAÐ VIÐ AÐ MALA ÍBUÐ:
Torfi Sigurösson, vinnur i Bún-
aöarbankanum: Aö einhverju
leyti. Finnst þeim þeir nokkurn
tima stjórna nógu miklu?
Eru áhrif launþegafor-
ystunnar á stjórn lands-
ins of mikil?
Jóhann Walderhaus, húsa-
smiður: Ég veit ekki. Oft ráöa
þeir fullmiklu.
Þorgeir Astvaldsson, starfsm.
Þróijnarstofn.: Alls ekki. Mér
finnst mjög mikilvægt aö tekiö sé
tillit til launþegaforystunnar.
Rúnar Finnbogason, starfsmaöur
Flugleiöa: Mér finnst þessir ein-
staklingar i stjórn launþegasam-
takanna stjórna allt of miklu af
þvi sem þeir eiga ekki aö
stjórna.
LJOSU LITIRNIR HAFA
NÚ NAB YFIRHÖNDINNI
Nú er veggfóðrið fokið út í veður og vind og fólk kýs að
mála íbúðina í skemmtilegum litum. Oft er veggstrigi
notaður t.d. á einn vegg.
Til að kanna hvaða litir væru vinsælastir, höfðum við
samband við nokkrar málningarverslanir og málingar-
verksmiðjur.
^Alls konar blæbrigöi af hvltum
literu mjög vinsæl núna. Þaö má
segja aö ljósir litir séu rlkjandi
Oft hefur fólk loftin dekkri en
veggina. Hjá okkur seljast t.d.
leirbrúnir litir, gulir og sveppa-
brúnir mjög vel,” sagöi einn
verslunarstjórinn sem viö rædd-
um viö.
Mikiö er um aö fólk máli allt
herbergiö I sama litnum og jafn-
vel fleiri en eitt herbergi.
Dökku litirnir horfnir
„Fólk sem velur liti á ibúöina
slna núna horfir ekki einu sinni á
dökku litina á litaspjaldinu. Nú er
þaö liöin tiö aö fólk máli her-
bergiö I t.d. þrem mismunandi
sterkum litum”, var svariö i' einni
versluninni þegar viö spurðumst
fyrir um litaval fólks.
Málning meö grófri áferö er nú
einnig mikiö i tlsku. Hún er mjög
þykk og til aö fá munstriö I hana
er rúllað yfir meö t.d. svamp-
rúllu, þegar hún hefur veriö sett á
vegginn.
Þá er til svonefnd sandmálning,
marmarasandmálning, svo eitt-
hvað sé nefnt.
1 málningarverslununum er
hægt aö fá blandaöa málningu I
öllum hugsanlegum litum. Hins
vegar er nokkuö um þaö aö kaupi
málningu hjá verksmiðjunum, en
þar fást aöeins ákveönir litir sem
búiö er aö blanda fyrirfram. Þvl
getur fólk ekki valið úr eins
miklu. — KP.
Ouörún verslaöi fyrir um 30 þúsund krónur. Sú málning á aö duga á litla tveggja herbergja Ibúö. Vfsismynd GVA.
Hvað kostar að mála 2ja herbergja íbúð í dag?
malningarvörur
KOSTA 32 ÞÚSUNDI
Armann Si gurjónsson, neta-
geröarmaöur: Þeir stjórna allt of
mikiu. Rikisstjórnin á aö ráða.
„Þessi máling á aö duga á
eldhús, stofu, svefnherbergi og
gang,” sagöi Guörún Richards-
dóttir, en viö hittum hana þar
sem hún var aö gera innkaup
Dökklr
Veröíö á málningu fer eftir þvi
hve litsterk hún er. Db'kkrauöir
litir eru mun dýrari en t.d. Ijós-
brúnir. Einn lftri af málningu
þekur tiu fermetra, en oftast þarf
aö fara tvær umferöir ef vel á aö
I málningarverslun.
„Ég valdi ljósa liti, reyrgult,
og kremaöa liti, eldhúsiö mála
ég aö hluta hvltt.”
Guörún keypti málningar-
takast.
Þaö fer eftir litnum á málning-
unni hvaö hver litri kostar, en al-
gengasta verö á ljósri málingu
eins og mert er keypt núna, er frá
eitt þúsund krónum hver lltri og
rúllu og pensla ásamt öllu sem
til þarf og alls greiddi hún um 32
þúsund krónur fyrir þaö sem til
þurfti.
Ibúöin sem mála á er fremur
upp í fjórtán hundruð krónur.
Dökku litirnir kosta allt upp I
tvö þúsund krónur hver lltri.
Ef fariö er I málningarverk-
smiöjurnar er hagstæöast aö
kaupa sem mest magn I einu. Ef
lltil tveggja herbergja Ibúö, en
afgreiöslumaöur upplýsti aö al-
gengt væri aö fólk greiddi frá 30
upp I 50 þúsund krónur fyrir
málningu á ibúö. — KP.
keypt er t.d. sex litra dós, þá kost-
ar hver lltri tæpar átta hundruö
krónur. En þá er miöaö viö lag-
aöa liti og ekki er hægt aö velja
milli eins margra lita og I
verslununum. _KP.
lltlr eru helmingl dýrarl