Vísir - 20.03.1979, Side 10
VISIR
Þriðjudagur 20. mars 1979.
f . tHi i ; ■ n j'nV, *'
Hrúturinn
21. mars—20. april
Smááhyggjur sem hafa truflaö þig að
undanförnu hverfa i dag. Leitaðu þér
betri upplýsinga áður en þú trúir hverju
sem er.
Nautiö
21. april—21. mai
Þér hættir til að vera mjög eyöslusöm
(samur) i dag. Þú kemur þér vel áfram
um morguninn, og þú ávinnur þér mikið
álit.
m* Tviburarnir
22. mai—21. júni
Einhver misskilningur á sér stað milli þin
og maka þfns eða félaga I dag. Endur-
skoðaðu vel allar skýrslur sem þú færð I
hendur.
Krabbinn
22. júni—23. júli
Leggðu áherslu á að vera sem þægileg-
astur (ust) við annað fólk I dag. Trúðu
ekki á einhverjar sögusagnir sem berast
þér til eyrna.
Ljónið
24. júli—23. ágúst
Leggðu sem mesta áherslu á að vinna
sem bestaöþinum eiginmáium. Fáöu þér
annan félaga sem er viðræðuhæfari og
samvinnuþýöari.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Þú færð frumlega hugmynd sem þig lang-
ar til að framkvæma f fritimum þinum.
Hún krefst samt töluvert meiri umhugs-
unar en þú gerir þér grein fyrir.
Vogin
24. sept.—23. okt.
Þú hefur áhyggjur af hve annað fólk er
óduglegt og eyðslusamt. Bættu umhverfi
þitt fyrri hluta dagsins. Faröu i ieikhús f
kvöld.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Nágrannarnir eða ættingjar krefjast ein-
um of mikils tima frá þér. Gerðu
ferðaáætlanir og iáttu ekki ieiða þig á
rangar brautir.
Bogmaðurinn
23. nóv.—21. des.
Farðu gætilega f fjármálum og vertu ekki
of fljótur á þér að fjárfesta I hlutum, sem
svo siðar gengur erfiölega aö greiða.
Þú þarft að aölaga þig að umhverfi þfnu f
dag, og láta ekki hlutina fara of auöveld-
lega i taugarnar á þér.
Vatnsberinn
21. jan—19. febr.
Þú færö töluveröa viöurkenningu fyrir vel
unnin störf. Með fljótfærni getur þú
skapaö þér töluverö vandamál.
Fiskarnir
20. febr.—20. mars
Vertu ekki of góður og eftirlátssamur
(söm) viö vini þfna f dag. Vertu á varð-
bergi gegn vafasömum aðgerðum. Kæru-
leysi borgar sig ekki.
Tarzan
Trodomiflt TARZAH Ownod by EúQir Ric*
■ AnrrmintM-Inr »nd ll«nd iw Dwrmiccbui
Tarsan baö prófessorinn
aðbiöa.ei aparnir
svöruðu ekki ka'li hans.
Ljóniö réðst á hýenurnar.
Það var llka svangt,
en viidi hafa bráð sina
út af fyrir sig.
ir Rlce Burroughs, Inc.
FMturt Synðcate
Détr
RipKirby
Hrollur
AndrésÖnd
Smápening
ig geturðu sofið
ég er andvaka.
Móri
1
Vaknaöu ég get ekki sofn-
áö.
Freddi