Vísir - 20.03.1979, Side 14
VISIR
Þri&judagur 20. mars 1979.
sandkom
fl HJOLUM
1 tiilablaðinu sem fylgdi Visi i,
gær var á forsfbu fyrirsögnin:
„ALLIR LANDSMENN A FJÓR-
LM HJÓLUM".
Fngin smáræðis hjól.
Oplnöerf rán G
l liilablaðinu \ ar líka sundurlið-
un a verði Volkswagen Golf bif-|
reiðar. Hún kostar ,,á götuna" kr.;
3.9(i9.000.
I*ar af fara kr. 1.174.000 til
verksmiðjanna. 1 fragt, válrygg-|
ingu. uppskipun, vörugjald, og
ýmislegt annað fara kr. 273.000;
l niboðið fær I sinn hlut kr.
193.000 Og afganginn, eða kr.
2.329.000h hirðir ríkið. Svona:
álagning væri nú köiluð okur, ef
ekki rán ef einhver annar leyföi
sór.
HafnflrOlngar
Vitið þið hvaö hefur greindar-
vísitöluna 144?
Tólf Hafnfiröingar.
Manngæskí
„Mannætur eru miklir mannvin-j
ir.”
„Af hverju segirðu þaö?”
„Þær eru svo hrifnar af góðu ■
fólki.”
Markaður
tJtvarpsleikritiö Svartur mark-
aður, sem nú er y firgengið, sýnir
svo ekki verður um viilst að það
er stór markaöur fyrir spennandi
framhaldsleikrit i útvarpinu.
Raunar datt spennan dálltið úr
þessuleikritieftir fyrstu tvo þætt-
ina, og endirinn var hálf slappur,
en engu að siður virðast flestir
scm maður talar við hafa fylgst
með af áhuga.
t'tvarpið ætti þvi tvfmælalaust;
að halda þessu áfram og það er ó-j
þarfa hræðsla við Sjónvarpið að j
hafa þetta bara á þeim tfma sem
það er ekki.
Nýjabrumiö er löngu farið af
Sjónvarpinu ogefnisval þess ekki
með þeim hætti að það taki eitt-
hvað frá góöu útvarpsefni.
— ÓT
nú-síöan
Hún er Ijóshærð, bláeyg,
með tvær nýjar tennur og
bros, sem bræðir hjarta
hvers manns. Hann er lítill
og nýfæddur, meö úfið,
dökkt hár.
Og það var söguleg stund
þegar þau hittust í fyrsta
sinn, tvö fyrstu tilrauna-
glasabörnin.
Louise Brown sem er oröin sex
mánaða, og Alastair Mont-
gomery, þriggja vikna, eru sér
sem betur fer enn ekki meövit-
andi um erfiðleikana, rann-
sóknirnar og stöðugar áhyggjurn-
ar sem þaökostaöiaðkoma þeim
i heiminn.
„Þegar ég sá Alastair fór ég
næstum aö gráta”, sagöi hin
stolta móöir Louise, Lesley
Brown. „Þaö var eins og hann
væri einn úr fjölskyldunni”.
„Slöan Louise fæddist hef ég
beöiö fæöingar næsta tilrauna-
glasabarns meö eftirvæntingu. Ef
tilraunaglasabörnin verða mörg
hættir fólk aö gera svona mikiö úr
henni Louise okkar”.
„Sé málið skoöaö kemur i ljós,
aö þetta eru bara tvö yndisleg
börn, börn sem beöiö var eftir og
regluleg óskabörn”, ságöi Crace
Montgomery, móöir Alastairs.
Bæöi börnin dafna vel. Louise
vegurnæstum 19pund og Alastair
litli vegur 7 pund.
—ATA
Söguleg stund. Alastair og foreldrar hans, Jim og Grace Montgomery, hitta Louise og foreldra hennar,
John og Lesley Brown.
Fyrstu
tllrauna-
glasa-
bðrnln
hiltast
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 78., 81. og 83. tölublaöi Lögbirtingablaðs-
ins 1978 á eigninni Sléttahraun 29, hluti, Hafnarfirði, þing-
lesin eign Stefáns Hermannssonar, fer fram eftir kröfu
Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri föstudaginn 23.3.
1979 kl. 2.30 eh.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 178., 81. og 83. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1978 á eigninni lóð úr landi Lyngholts (Skeiðarás),
Garðakaupstað, þinglesin eign Sigurðar Sveinbjörnsson-
ar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á
eigninni sjálfri föstudaginn 23.3. 1979, kl. 4.00 eii.
Bæjarfógetinn IGarðakaupstað
Lögreglustöð í Keflavík
Tilboð óskast í að reisa og fullgera lögreglu-
stöð í Keflavík.
Frágangi hússins að innan sé lokið 15. mars
1980, en utanhússverkum sé lokið 15. ágúst
1980.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
Borgartúni 7, Rvk., gegn 30.000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
10. april 1979, kl. 11.00 f.h.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta I Torfufelli 29, þingl. eign Svan-
borgar Guðbrandsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri
fimmtudag 22. mars 1979 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og slðasta á Sæviðarsundi 38, þingl. eign Vilhjálms
Guömundssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 22.
mars 1979 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 187., 94. og 97. tölublaöi Lögbirtingablaðs-
ins 1978 á eigninni Mávahraun 9, Hafnarfiröi, þinglesin
eign Hjördisar Þorsteinsdóttur, fer fram eftir kröfu Inn-
heimtu Hafnarfjarðar og Innheimtu rfkissjóðs á eigninni
sjálfri föstudaginn 23.3. 1979, kl. 3.00 eh.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á v/b Orion RE-44 þingl. eign Köfunar-
stöðvarinnar h.f., fer fram við eða á skipinu við Reykja-
vfkurhöfn fimmtudag 22. mars 1979 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættib I Reykja vik
NORNIN BABAJAGA
Laugardag kl. 14.30 og
sunnudag kl. 14.30 og
17.00.
Miðasala í Lindarbæ
daglega kl. 17-19,
17_20.30 sýningardaga og
frá kl. 1 laugardaga og
sunnudaga. Simi 21971.
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framlei3i alls Itonar verðlaunagr-pi og
lélagjmerki Heti avallt fyfrliggiancli ymsar
stærðir verðlaunabikara .g veiðlauna
penmga e nn.g styttur fyrir flestar
gremar .þidtta
Leitiö uppiysinga.
Magnús E. Baldvinsson
Laugsvegi § - R«yk|«vik - Simi 22804