Vísir - 20.03.1979, Page 17
VISIR
Þri&judagur 20. mars 1979.
LGinidag MA sýnlr I lok mánaðarlns
Nýll lelkrlt
eftlr Bððvar
Guðmundsson
Leikfélag Menntaskólans á
Akureyri frumsýnir í lok þessa
mánaðar leikritið „Grisir gjaida
þá gömul svin valda”, eftir Böðv-
ar Guðmundsson. Leikritiö er
sérstakiega samið fyrir Mennta-
skólann en Böðvar lauk við það
um miðjan janiíarmánuð.
1 leikritinuer reynt að skyggn-
ast inn i ýmislegt það sem börn
mótast af.svo sem teiknimynda-
sögur og ævintýri en söguhetjur
sett af Erni Magnússyni og samin
af einum kennara skólans Sverri
Páli Erlendssyni.
Visismenn litu inn á æfingu hjá
leikfélaginu fyrir skömmu og
voru þá leikendur að horfa á
gamlar Tarsanmyndir og nokkr-
ar teiknimyndir til þess að geta
sett sig betur inn f hlutverkin.
Hermann Ari Arason formaður
leikfélagsins, sagði að hann hefði
beöið Böðvar um leikrit fyrir
Tarsan stekkur inn i hringinn. Þar má sjá bestu vinkonu hans Jane og
fleiri ævintýrahetjur.
úr slíkum verkum koma mikið
fyrir i leikritinu, hetjur eins og
Tarsan, indjánar og kúrekar.
Einnig koma viö sögu fjölskyldur
aðalsöguhetjanna, skólastjórinn
og kennarar aö ógleymdri hinni
venjulegu visitölufjölskyldu og
prestum.
Fylgst er með þroska tveggja
barna og þeirra áhrifa sem verka
á þau. Leikritiö er þannig gert aö
það á að hvetja áhorfandann til
umhugsunar.
Leikstjóri leikritsins er Kristin
ólafedóttir. Nemendur hafa gert
öll leiktjöld og munu leika þá tón-
listsem flutt verður, en hún er út-
tæpu ári slðan, Böðvar hefði ekki
tekiðillaiþað,’ samdi • nokkra
punkta og lauk siðan við leikritiö
um miðjan janúar eins og áður
sagöi.
Leikritið er þannig uppbyggt að
sem flestir geti tekið þátt i þvi og
haft var i huga að flestir leikend-
annaeru alls óreyndir á leiksviði.
Kristin ólafsdóttir leikstjóri lét
vel af samvinnunni við mennt-
skælinga og kvaö bæði þá og leik-
ritið goð, eða eins og hún sagði:
„1 leikritinu nýtist vel æska
menntskælinganna og leikgleði”.
—SS—
Leiklistarfólk Menntaskólans á Akureyri á kvikmyndasýningu að læra
hreyfingar Tarsans, apanna eöa dvergana sjö.
Vislsmvndir GVA.
SÝHIHG FYRIR HER-
STÖBVAAHDSTÆfilHGA
Aiþýðuieikhúsið hefur sýningu, vera i kvöld 20. mars^n hún f ellur
fyrir herstöövaandstæðinga, i niður af óviðráðanlegum orsök-
Lindarbæ á leikriti Dario Fo „Við um.
borgum ekki” mánudaginn 26. Aðgangseyrir aö sýningunni á
mars kl. 20:30. mánudaginn er helmingsverð
venjulegs aðgöngumiða og renn-
Þessi sýning er I stað dagskrár Ur hann til Samtaka herstöðva-
Alþýðuleikhússins sem átti að andstæðinga.
3*1-15-44
Með djöfulinn á
hælunum
Hin hörkuspennandi hasan-
mynd meö Peter Fonda,
sýnd i nokkra daga vegna
fjölda áskorana.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
John Olivid
Travolta rSewton-John
Aðalhlutverk: John
Travolta, Olivia Newton
John.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
lonabíó
3*3-1 1-82
Ein best sótta gamanmynd
sem sýnd hefur verið hér-
lendis
Leikstjórinn, Billy Wilder
hefur meðal annars á af-
rekaskrá sinni Some like it
hot og Irma la douce.
Leikstjóri: Billy Wilder
Aðalhlutverk: James
Cagney , Arlene, Francis,
Horst Buchortz
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
31-13-84
Hver er morðinginn?
Sérstaklega spennandi og
mjög vel leikin ný, ensk úr-
valsmynd i litum, byggö á
einni þekktustu sögu Agöthu
Christie „Ten Little
Indians”.
Aöalhlutverk: Oliver Reed,
Isl. texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Indiánastúlkan
Spennandi og áhrifarik ný
bandarisk litmynd.
Cliff Potts
Xochitl
Harry Dean Stanton
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Skassið tamið
Hin heimsfræga ameriska
stórmynd I Technicolor og
Cinema Scope. Með hinum
heimsfrægu leikurum og
verölaunahöfum: Elizabeth
Taylor og Richard Burton.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
tslenskur texti.
Endursýnum þessa
bráöskemmtilegu og spenn-
andi mynd meö Burt Reyn-
olds
Sýnd kl. 5, 7 og 11
Síðasta endurtaka á
Beau Geste
Ný bráðskemmtileg gaman-
mynd leikstýrt af Marty
Feldman.
Aðalhlutverk: Ann Margret,
Marty Feldman, Michael
York og Peter Ustinov.
Isl. texti.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 9.
mm
[®03
naiKnE
f 19 000
salur A~
Villigæsirnar
fijtlAkBTe®
Simi.50184
THE EROTIC EXPERIENCE OF 76
Kynórar kvenna
Ný, mjög djörf amerisk-
áetrolskmynd um hugaróra
kvenna i sambandi við kynllf
þeirra. Mynd þessi vakti
' mikla athygli i Cannes ’76.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 9.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
Kl( HVKD
m Kl()\
K’( )(,IK
VUX )K1
RiCUAKí)
HAKKtS
itAKin
- . KKi (,i K
Leikstjóri: Andrew V.
McLaglen
Islenskur texti
Bönnuð innan 14 ára
Hækkað verö
Sýnd kl. 3, 6 og 9
salur
Sýningar eru kl. 3.05, 5,05,
7.05, og 9.10
Aðgangur ókeypis.
-salur W —
AGATHACHRISTIÍS
Dauðinn á Níl
PUW USTIMOV ■ IAH{ BIRKIH • 106 CHIltS
• MIKIRDOW ' lOHHNOI
OllVli HUSStY • I.S.KHUR
GfOOOf KfNIHDV ■ ANGflA IAHS8URY
■ DiVIO NIVfN
MiGGII SMIiH • li(K VKiRDfN
*iunucnMis ÐUIH ON IHf Nllí
.NMOMU .-..iMMWtlWWI
BtH BiKMM _ MIUB UMHW
*\ fc.«.iOMNa*iHiM»
"ÍS
Leikstjóri: John Guillermin
Islenskur texti
13. sýningarvika
Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.05
Bönnuð börnum
Hækkað verö
---------valur D----------------
Ein af allra bestu myndum
Sam Peckinpah
Dustin Hoffman — Susan
Georg
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 og 9.20
IDUSTin
(HOFFfWUM
'STFIAW DaCSS'
. M, V . *
Rakkarnir