Vísir - 20.03.1979, Qupperneq 18
18
Þriöjudagur 20. mars IWstyí&IR
í dag er þriöiudagur 20. mars 1979. 79.dagur ársins.
Árdegisflóö kl. 10.23. síödegisflóö kl. 22.57.
apótek lœknar
Reykjavik: Helgar-, kvöld- og næturvarsla
apóteka vikuna 9.-15. mars er i Ingólfsapóteki
og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er
nef nt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi-
dögum og aimennum frídögum. Elnnig nætur-
vörslu f rá' klukkan 22 að kvöldi til klukkan 9.
að morgni vlrka daga en til kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum fridögum.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til sklptis annan hvern laug-
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar l slmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virkadaga á opnunartima búða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgid&gavörslu. A kvöldin er opið I
þvl apótekl sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og f rá 21-22. A helgidögum er opið 1 rá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tfmum er lyf jafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I
sima 22445.
Apótek Kefiavikur: Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Bella
t6!5
Þaö gekk ágætlega meö
Itölskuna I Róm, en mér
fannst hart aö vera I frli
og þurfa aö hugsa áöur en,
ég sagöi eitthvaö.
ormalíf
Teiknari: Sveinn Eggertsson.
Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slmi
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspltalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA
slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandí við lækni I slma Læknafélags Reykja-
vlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I
heimiiislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I
slmsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaðgerðir fyrlr fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafl með sér ónæmisskírteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal.
Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
heilsugœsla
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 tll kl. 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspltalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. J9.30.
Hvltabandiö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimiliö Vlfilsstöðum: Mánudaga —
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-
23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laugar
daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
lögregla
slökkviliö
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog
sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Siökkviliðog
sjúkrabíll 11100.
Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrabill 51100.
Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333
og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. %
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregia slmi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog
sjúkrabill 22222.
Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíil 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrablll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
bókasöín
Landsbókasaf n Islands Safnhusinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. ut
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema
laugardaga kl 10-12.
Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn— Ut-
lánsdeild. Þingholtsstræti 29a. Simar
12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 i útlándseildsafnsins. Mánud.
• föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á
sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing
holtsstræti 27. Farandbókasöfn — Afgreiðsla i
Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns.
Bókakassar lánaðir í skip, heilsuhæli og
stofnanir. Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard.
kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími
83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og tal-
bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs-
vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640.
ídagsinsöm
Viö vilium gjarnan fá aö skoöa demtanshrlngi.
Mánud. föstud. kl. 16-19. Bókasafn Laugar-
nesskóla — Skólabókasaf n slmi 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn, mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. Bústaðasafn — Bústaða-
kirkju, sími 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21,
laugard. kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs I fé-
lagsheimilinu er opin mánudag til föstudags
kl. 14-21. A laugardögum kl. 14-17. Ameriska
bókasafnið er opið alla virka daga kl. 13-19.
Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opið mánu-
dag til föstudags frá ki. 13-19. Slmi 81533.
Þýska bókasafnið. Mávahlið23, er opið þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 16-19.
listasöín
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá 13.30-16.
Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóh.
Kjarvals opin alla virka daga nema mánu-
daga kl. 16-22. Um helgar kl. 14-22.
Listasafn Einars Jónssonar HnitbjÖrgum:
Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 2-4 slðd.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.
minjasöín
Þjóðminjasafnið er opið á timabilinu frá
september til maí kl. 13.30-16 sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en I
júnl, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud og laugard. kl. 13.30-16.
Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9-10 alla virka daga.
mars kl 20.30 aö Siöumúla 11.
Ýmis mál ð dagskrá Stjórnin.
Aöalfundur Skaftfellingafélags-
ins I Reykjavlk veröur haldinn
miövikudaginn 21. mars kl. 21.00
stundvislega. Dagskrá fundarins:
1. venjuleg aöalfundastörf, 2.
kaup á húsnæöi, 3. önnur mál.
Systrafélag Filadelfiu. Fundur
veröur miövikudaginn 21. mars.
kl. 20.30. aö Hátúni 2. Veriö allar
velkomnar og mætiö vel.
stjórnmálafundir
LOKI, félag ungra sjálfstæöis-
manna I Langholtshverfi, heldur
fund I kvöld meö Birgi Isleifi
Gunnarssyni borgarfulltrúa.
Fundarefni: Sjálfstæöisflokkur-
inn i stjórnarandstööu.
Sjálfstæöiskvennafélag Borgar-
fjaröar heldur fund i kvöld kl.
20.30 f fundarsal Sjálfstæöis-
flokksins viö Borgarbraut.
Aöalfundur fulltrúaráös Fram-
sóknarfélaganna I Reykjavik
veröur haldinn i kvöld kl. 20.30.
Framsóknarfélag Garöa- og
Bessastaöahrepps heldur fund i
kvöld kl. 18.
Framsóknarfélag Akraness
heldur fund fimmtudaginn 22.
mars kl. 21.
brúökaup
Gefin hafa veriö saman I Frl-
kirkjunni I Hafnarfiröi af séra
Guömundi Óskari ólafssyni
Sigrtöur R. Guömundsdóttir og
Ástráöur Berthelsen. Heimili
þeirra er aö Vallholti 13, Akra-
nesi. Ljósmyndastofa Þóris.
skák
Hvitur leikur og vinnur.
• 41
)■ .. i I JULUl
'"Y 1
& 41 A lö 1 111 ®a jl i
A B C 5 P S M
Hvftur: Pillsbury
Svatyur: Mieses
Monte Carlo 1903.
1. Rxb4 Bxb4
2. e6! fxe6
3. Re5 Gefiö.
dýrasöfn
Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10-19.
sundstaölr
Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga
kl. 7 20-19.30. (Sundhöilin er þó lokuð milli kl.
13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið I
Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og
14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög-
um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12.
Mosfellssveit: Varmárlaug er opin á virkum
dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.30.
Kvennatími á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A
laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl.
10-12.
bllanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími
51336, Akureyri sími 11414, Kef lavík slmi 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavlk, Kópavogur og
Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, slmi 41580,
eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri
slmi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
Hafnarf jörður sími 53445.
Simabilanir: I Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla-
vík og Vestmannaeyjum tilkynnist I 05.
Bilanavakt borgarstofnana:. Simi 27311.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstof nana.
íundarhöld
Mæörafélagið: Aöalfundur verö-
ur þriöjudaginn 20. mars kl. 20 aö
Hallveigarstööum, inngangur frá
öldugötu. Venjuleg aöalfundar-
störf. önnur mál.
Aðalfundur Kaupmannasamtaka
islands veröur haldinn aö Hótel
Sögu 20. mars og hefst kl. 10 f.h.
Kjörnir fulltrúar á fundinn eru
hvattir til aö mæta stundvislega.
Kvenfélag Bæjarleiöa. Fundur
veröur haldinn þriöjudaginn 20.
Uppskriftin er fyrir 4.
4 nautakjötssneiöar (150 g hver
sneiö).
Kryddlögur: 4 msk matarolia
1. msk. sitrónusafi
salt
pipar
rósmarin
2-4 hvitlauksrif
Sósan: 1 msk. yoghurt
1/2 búnt steinselja
Skraut: 1 appelsfna
1/2 búnt steinselja.
Blandiö saman mataroliu,
sitrónusafa, salti, pipar og rós-
marin, pressiö hvitlauksrifin
þar I. Pensliö kjötsneiöarnar
meö kryddleginum og látiö biöa
ikæliskápiu.þ.b. 3 tima. Steikiö
buffin á pönnu I kryddleginum.
Sjóöiö af pönnunni meö
yoghurt. Smásaxiö steinselj-
una og blandiö saman viö.
Afhýöiö appelslnurnar og
skeriö i sneiöar. Helliö heitri
sósunni yfir buffin. Skreytiö
meö appelsinusneiö’ m og
saxaöri steinselju.
Beriö meö laussoöin hris-
grjón.