Vísir - 20.03.1979, Síða 19
afmœli
Attræöer í dag Margrét Markús-
dóttir ísaksen, Asvallagötu 63,
Rvfk. Hún tekur á móti afmælis-
gestum sinum á heimili dóttur
sinnar og tengdasonar aö Gilja-
landi 22 hér i bæ.
Geir Guömundsson fyrrum bóndi
á Lundum i Stafholtstungum er 75
ára i dag. Hann er kvæntur Þór-
disi Ölafsdóttur og búa þau hjónin
að Jökulgrunni 1. i Reykjavik.
Geir er að heiman i dag.
dánarfregnir
Karl Jóhann Jóhann
Jónsson Lárusson
Karl Jóhann Jónssonléstl2. mars
1979. Hann var fæddur 19. janúar
1898, sonur hjónanna Vigdisar
Eiriksdóttur og Jóns Magnússon-
ar.kaupmanns i Reykjavik. Karl
var lengi bifreiðarstjóri og var
hann einn af stofnendum. vöru-
bilastöðvarinnar Þróttar, einnig
vann hann um langan tima sem
dyravörður.
Jóhann S. Lárusson lést 4. mars
1979. Hann var fæddur 16. febrúar
190aHann vann um áratuga skeið
hjá Strætisvögnum Reykjavikur
og vann störf þar sem handlagni
hans og útsjónarsemi nutu sin
vel.
Roshan Siguröur
Eggertsson Baldvin
Roshan Eggertssonlést 13 mars
1979.Hún varfædd 18.febrúar 1944
og var af pernesku bergi brotin
fædtf og uppalin i Teheran.
Hún stundaði nám i Háskóla Is-
lands við læknisfræði. Hún var
gift Þráni Eggertssyni.
Siguröur Baldvin Magnússon
verkfræðingur lést 11 mars 1979
Hann var fæddur 1. april 1923,
sonur hjónanna Þóru Sigurbjarg-
ar Þórðardóttur og Magnúsar As-
mundssonar. Sigurður vann lengi
hja Landssmiðjunni, en starfaði
siðan aðallega að sérgrein sinni,
frystitækni sem ráðgefandi verk-
fræðingur, bæði fyrir einkaaöila
og opinberar stofnanir.
spilakvöld
2. spilakvöld Framsóknarfélags
Rangæinga verður að Hvoli föstu-
daginn 23. þ.m. og hefst kl. 21.
mannfagnaöir
Kvenfélagiö Seitjörn.Bingó verð-
ur þriðjudaginn 20. mars kl. 20.30
I Félagsheimilinu. Stjórnin.
Skákkvöld Félags sjálfstæðis-
manna i Arbæjar- og Seláshverfi
verður að Hraunbæ 102, suður-
hlið, miðvikudaginn 21. mars kl.
20.
,,Opið hús” að Hafnarstræti 90
Akureyrialla miðvikudaga frá kl.
20. Sjónvarp, spil, tafl. Fram-
sóknarfélag Akureyrar.
ANGLÍA. Arshátiö, að Hótel Loft-
leiðum föstudaginn 23. mars kl.
20. Heiðursgestur leikkonan Sian
Philipps (Livia i ,,Ég Kiádius”).
Arshátiö Ungmennaféiagsins
Breiöabliks verður haldin 24.
mars kl. 7.30 aö Hótel Esju, 2.
hæð. Fjölbreytt dagskrá. Upp-
lýsingar i simum 40394, 42313 og
43556.
Alþýðubandalagiö Akranesi.
Aður auglýst árshátið Abl. verður
haldin i Rein laugardaginn 24.
mars. Borðhald hefst kl. 7.30.
Skemmtiatriði, hljómsveit Kalla
Bjarna leikur fyrir dansi. Miða-
sala i Rein miðvikudaginn 21.
mars kl. 8-20 e.h.
Mosfellssveit — Kjaiarnes —'
Kjós. Fjölskylduskemmtun verð-
ur i Hlégarði, sunnudagskvöld 25.
mars kl. 20.30.
tllkyimingar
Veitum endurgjaldslausa lög-
fræöiaðstoö i kvöld frá kl. 19.30-
22.00 i sima 27609. Réttarráðgjöf-
in.
mizmmgarspjöld
Minningarkort Laugarnessóknar eru afgreidd
í Essó-búðinni Hrisateig 47 simi 32388. Einnig
má hringja eða koma i kirkjuna á viðtalstima
sóknarprests og safnaðarsystur.
Minningarspjöld Landssamtaka Þroskahjálp-
ar eru til sölu á skrifstof unni Hátúni 4a. Opið
kl. 9-12 þriðjudaga og fimmtudaga.
Minningarkort Langholtskirkju fást hjá:
Versl. Holtablómið, Langholtsvegi 126, simi
36111. Rósin, Glæsibæ, sími 84820, Versl.
Sigurbjörns Kárasonar, Njálsg. 1, simi 16700,
Bókabúðinni, Alfheimum 6, simi 37318, Elin
Kristjánsdóttir Alfheimum 35, simi 34095,
Jóna Þorbjarnardóttir, Langholtsvegi 67, simi
34141, Ragnheiður Finnsdóttir, Alfheimum 12,
simi 32646, Margrét ölafsdóttir, Efstasundi
69, simi 34088.
Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar eru
afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur,
Stangarholti 32,sími 22501, Gróu Guðjónsdótt-
ur, Háaleitisbraut 47, s. 31339, Ingibjörgu
Sigurðardóttur Drápuhlið 38 s. 17883, Úra-og
skartgripaverslun Magnúsar Asmundssonar
Ingólfsstræti 3 og Bókabúðinni Bók Miklu-
braut 68, simi 22700.
Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Leikfangabúöinni, Laugavegi
72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2,
Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2-6,
Alaska Ðreiðholti, Versl. Straumnes, Vestur-
bergi 76, hjá séra Lárusi Halldörssyni, Brúna
stekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga-
bakka 28.
Minningarkort Sjálfsbjargar,Télags fatlaðra í
Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapóteki,
Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, KjÖtborg
h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Alfheimum
6, Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ við Bústaða-
veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10,
Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12, Bókabúð
Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði, hjá
Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf.,
Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra,
Þverholti, Mosfellssveit.
gengisskráning
Gengið þann Almennur Feröamanna-
19.3.1979 gjaldeyrir gjaldeyrir
klukkan 13. Kaup Saia Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 325.30 326.10 357.83 358.71
1 Sterlingspund 659.20 660.80 725.12 726.88
1 Kanadadollar 278.80 279.50 306.68 307.45
100 Danskar krónur 6257.60 6273.50 6883.36 6900.30
100 Norskar krónur 6372.10 6387.70 7009.31 7026.47
100 Sænskar krónur 7448.20 7466.50 8193.02 8213.15
100 Finnsk mörk 8181.10 8191.20 8988.21 8010.32
100 Franskir frankar 7575.70 7594.30 8333.27 8353.73
100 Belg. frankar 1104.20 1106.90 1214.62 1217.59
100 Svissn. frankar 19319.25 19365.75 21251.17 21302.33
100 Gyllini 16165.20 16204.90 17781.72 17825.39
100 V-þýskmörk 17448.30 17491.30 19193.13 19240.43
100 Lirur 38.66 38.76 42.53 42.64
100 Austurr. Sch. 2380.50 2386.40 2618.55 2625.04
100 Escudos 677.30 678.90 745.03 746.79
100 Pesetar 470.00 471.10 517.00 518.21
100 Yen 156.92 157.31 172.62 173.04
(Smáauglvsingar — simi 86611
)
7==C>
Hjól l-vagnar
Copper hjól til sölu. Uppl.i sima 75756 milli kl. 5 og 7.
Fatnadur (f /fcpli 7
|Til sölu
Vegna fiutnings
er til sölu sem nýtt eldhúsborð úr
dökkum við, sem ný Kenwood
strauvél, og Silver Cross kerru-
vagn. Uppl. I sima 72109 á kvöld-
in.
Vegna brottflutnings
eru til sölu antik-roccoco dag-
stofuhúsgögn og útskorið
mahogany stofuborö. Einnig
antik-hornskápur, antik-sauma-
borð. Uppl. i sima 12309 milli kl.
4-8 á kvöldin.
Hvaö þarftu aö selja?
Hvað ætlarðu að kaupa? Það er
sama hvort er. Smáauglýsing i
Visi er leiöin. Þú er búin(n) að sjá
það sjálf(ur). Visir, Siðumúla 8,
simi 86611.
Guðbrandarbibllan,
úrvalseintak er til sölu. Tilboð
sendist i pösthólf 875, 602
Akureyri. Nánari uppl. i sima
96-22505.
Kerra 1 x 1,60 m ,
burðargeta ca. 250 kg til sölu.
Einnig tjald 5 manna + yfirsegl,
ónotað og segulbandstæki i bil.
Uppl. 1 sima 30489 eftir kl. 5 i dag.
Hljómtæki
Mifa-kasettur.
Þið sem notið mikið af óáspiluö-
um kasettum getið sparað stórfé
með þvi að panta Mifa-kasettur
beint frá vinnslustað. Kasettur
fyrir tal, kasettur fyrir tónlist,
hreinsikasettur, 8-rása kasettur.
Lágmarkspöntun samtals 10
kasettur. Mifa-kasettur eru löngu
orðnar viðurkennd gæðavara.
Mifa-tónbönd, Pósthólf 63L Simi
22136, Akureyri.
Timbur til klæöningar
til sölu. Uppl. i sima 33167 eftir kl.
6 á kvöldin.
Vökvatjakkar, girkassi.
Til sölu vökvatjakkar i vinnu-
vélar (færsla á öxli ca. einn
metri>), einnig er til sölu gírkassi
i Ford Trader vörubfl 4ra gíra, og
pressa i sömu tegund. Uppl. i
sima 32101.
Notuð eldhúsinnrétting,
ásamt Rafha eldavél og tvöföld-
um stálvaski. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 34459.
Gömul eldhúsinnrétting
til sölu, selst ódýrt. Simi 23607
eftir kl. 6.
Selmer gítarmagnari
til sölu, verö 45 þús. Einnig raf-
magnsgitar, verð 35 þús. Fæst
saman á 70 þús. Góö fermingar-
gjöf. Uppl. i sima 83965.
Oskast keypt
Óska eftir
að kaupa sumarbústaðaland.
Uppl. i sima 36592 á kvöldin.
Stimpilklukka
og stór veggklukka óskasbJ. Hin-
riksson, vélaverkstæði, Skúlatúni
6, símar 23520 og 26590
__________________
Húsgögn
Svefnbekkur og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum
út á land. Uppl. að Oldugötu 33.
Simi 19407.
Til gjafa.
Skatthol, innskotsborö, ruggu-
stólar, hornhillur, blómasúlur,
roccoco og barockstólar. Borð
fýrir útsaum, lampar, myndir og
margt fleira. Nýja bólsturgerðin,
Laugaveg 134, simi 16541.
Bólstrun
Bólstrum og klæöum húsgögn.
Eigum ávallt fyrirliggjandi
roccocóstóla og sessolona (Chaise
Lounge) sérlega fallega. Bólstr-
un, Skúlagötu 63, simi 25888,
heimaslmi 38707._______________
2 húsbændastólar
meö hreyfanlegu baki til sölu.
Uppl. i sima 71667.
Hjónarúm, sófaborö
og skápur til sölu. Uppl. i 85964
eftir kl. 4.
Tii sölu fataskápur
með rennihurðum fatahengi, 4
hillum og 1 skúffu. Hæð 175 cm.,
breidd 122 cm, dýpt 62 cm. Uppl.
i sima 17598.
Bólstrun — breytingar.
Gerum gömul húsgögn sem ný.
Breytum einnig gömlum hús-
gögnum I nýtt form. Uppl. i sima
24118.
Sjónvarpsmarkaðurinn
er I fullum gangi. Óskum eftir 14,
16,18 og 20 tommu tækjum i sölu.
Ath. tökum ekki eldri en 6 ára
tæki. Sportmarkaðurinn Grens-
ásveg 50,simi 31290. Opiö 10-12 og
1-6. Ath. Opiö til kl. 4 laugardaga.
Hljómtæki
Til sölu
sambyggt útvarp og kassettútæki
(Weltrone). Uppl. i sima 36681.
ÍHIjóðfæri
Til sölu
Selmer gitarmagnari verð 45
þús., einnig góður rafmagnsgitar
verð 35þús. Fæstsaman á 70þús.
Góð fermingargjöf. Uppl. i sima
83965.
(Heimilistæki
Kenwood hrærivél
og grillofn til sölu. Uppl. i sima
33883.
Þvottavél til sölu.
Uppl. eftir kl. 5 þriðjudag i sima
44092.
ÍTeppi
Teppi
50 ferm. notað nylon gólfteppi,
guldrapp til sölu. Uppl. i sima
19546milli kl. 20-22 i kvöld ogann-
að kvöld.
f GdHteppin fást hjá okJrtirr «. '
Teppi á stofúr — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúöin Siðumúla 31, simi
Verslun
Verslunin Ali Baba Skóla-
vöröustig 19 auglýsir:
Stórkostlegt úrval af kvenfatnaöi
á ódýru veröi. Höfum tekiö upp
mikið úrval af nýjum vörum, svo
sem kjólum frá Bretlandi og
Frakklandi. Einnig höfum við
geysimikið úrval af ungbarna-
fatnaði á lágu veröi. Verslunin Ali
Baba Skólavöröustig 19, Simi
21912.
Verksmiðjuútsala
Acryl peysur og ullarpeysur á
alla fjölskylduna, acrylbútar,
lopabútar, og lopaupprak. Ný-
komiðbolir, skyrtur, buxur, jakk-
ar, úlpur, náttföt og handprjóna-
garn. Les-prjón. Skeifunni 6, simi
85611 opiö frá kl. 1-6.
Bókaútgáfan Rökkur
Sagan Greifinn af Monte Christo
er aftur á markaðinum, endur-
nýjuð útgáfa á tveimur handhæg-
um bindum. Þetta er 5. útgáfa
þessarar sigildu sögu. Þýðing
Axel Thorsteinsson. All-margar
fjölbreyttar sögur á gömlu verði.
Bókaafgreiðsla Flókagötu 15 simi
18768 kl. 4-7 alla daga nrma
laugardaga.
Hvaö þarftu aö selja?
Hvað ætlaröu að kaupa? Þaö er
sama hvort er. Smáauglýsing i
Vfei er leiöin. Þú ert búin(n) að
sjá það sjálf(ur). Visir, Siðumúla
8, simi 86611.
Skiöamarkaöurinn
Grensásvegi 50 auglýsir. Eigum
nú ódýr byrjendaskiöi 120 cm á
kr. 7650, stafi og skiöasett með
öryggisbindingum fyrir börn.
Eigum skiöi, skiöaskó, stafi og
öryggisbindingar fyrir fúllorðna.
Sendum I póstkröfu. Ath. þaö er
ódýraraaöverslá hjá okkur. Opiö
10-12 og 1-6 og til kl. 4 á laugard.
Sportmarkaðurinn simi 31290.
Halió dömur.
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu.
Hálfsiðpilsúr flaueli,ullarefni og
jersey I öllum stærðum.
Ennfremur terelyn-pils i miklu
litaúrvali i öllum stæröum. Sér-
stakt tækifærisverð. Uppl. I sima
23662.
Leðurjakkar.
Til sölu 2 leðurjakkar á grannar
telpur, 12-14 ára, litur dökkgrænn.
Uppl. i sima 74567 eftir kl. 4.
Tapað - f undió
Grænt peningaveski
tapaöist i Óöali i hádeginu á
sunnudag. Finnandi vinsamlega
láti vita I sima 92-1379 e. kl. 19.
Fundarlaun.
Tapast hefur refaskott,
sennilega við Ugluhóla aðfaranótt
s.l. sunnudags. Finnandi vinsam-
legahringi i sima 76348 á kvöldin.
Ljósmyndun
Til sölu
KONI-OMEGA rapid 6x7 með
standardlinsuá spottpris. Uppl. i
sima 19630 milli kl. 19-22.
Til byggingr
Timbur
til klæðningar til sölu. Uppl. i
sima 33167 eftir kl. 6 á kvöldin.