Vísir - 20.03.1979, Síða 21
vtsm
Þriöjudagur 20. mars 1979.
51
3
(Smáauglýsingar — simi 86611
Húsnædiíboói
Forstofuherbergi
við Sogaveg til leigu fyrir karl-
mann. Fyrirframgreiðsla. Algjör
reglusemi. Uppl. isima 27116 eftir
kl. 6 i dag.
Góð 2ja herbergja
ibúð til leigu i Vesturborginni.
Leigist til a.m.k. eins ár. Tilboð
sendist augld. Visis merkt
„24451”.
Húsngói óskast)
Sjómann vantar herbergt,
helst i Hafnarfirði. Uppl. i sima
51178.
Fullorðin hjón
óskáeftir liölli 3ja herbergja ibúð
frá 1. júni. Algjör reglusemi. Hús-
bjálp kemur til greina. Uppl. i
sima 42239.
Ca. 30 ferm.
geymslupláss óskast i 1-2 ár fyrir
búslóð. Uppl. i sima 14025 eða
33086.
Hjón með eitt barn
óska eftir ibúð. Reglusemi heitið.
Uppl. isima 96-24009eöa 96-24834.
Ung par óskar
eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem
fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. i sima 82021.
2-4 herb. ibúð
óskast til leigu. Einhver fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 28443.
Getur ekki eitthvert
gott fólk leigt einni konu 2ja her-
bergja ibúð frá 1. apr. Oruggar
greiðslur, algjör reglusemi. Uppl.
i sima 30882 og 37598 á kvöldin.
Óska eftir 3ja herbergja
ibúð nú þegar. Reglusemi og góö
umgengni. Einhver fyrirfram-
greiðsla, möguleg. Uppl. i sima
73508.
Okukennsla
ökukennsla — Æfingartimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjaðstrax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — æfingatimar
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78.
ökuslcóli og prófgögn ef óskað er
Þorlákur Guögeirsson, simi
35180.
ökukennsla — æfingatlmar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli ogprófgögn ef óskað er.
Gunnar Sigurðsson, simar 76756
Og 35686.
ókukennsla — Æfingatfmar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófiö. Kenrii allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandið val-
iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449^
ökukennsla — Æfíngatimar.
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum. Kenni á Mazda
323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Hallfriður
Stefánsdóttir, simi 81349.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Volkswagen Passat. Út-
vega öll prófgögn, ökuskóli ef
óskað er. Nýir nemendur geta
byrjað strax. Greiðslukjör. Ævar
Friðriksson, ökukennari. Simi
72493.
rökúkennsfa Greiðsíukjör
Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef
óskað er. ökukennsla Guðmund-
ar G. Pétúrssonar. Simar 73760 og
83825. . .
ökukennsla-Æfingatimar
Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan
og öruggan hátt. ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Kennslu-
timar eftir samkomulagi, nýir
nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson, slmi
86109.
ökukennsla — Æfingatimar.
Læriö að aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Toyota Cressida árg. ’79.
Siguröur Þormar ökukennari.
Simar 21412,15122,11529 og 71895.
ÍSkemmtanir
DISKÓTEKIÐ DtSA-FERÐA-
DISKÓTEK.
Tónlist fyrir allar tegundir
skemmtana, notum ljósashow og
leiki, ef þess er óskað. Njótum
viðurkenningar viðsk'iptavina
okkar og keppinauta fyrir
reynslu, þekkingu og góða þjón-
ustu. Veljið viöurkennda aöiía til
að sjá umtónlistina á skemmtun-
um ykkar. Höfum einnig umboð
fyrir önnur ferðadiskótek. Diskó-
tekið Disa, simar: 50513 (Óskar),
52971 (Jón) og 51560.
Bilaviðskipti
Vantar afturfjöður
á Morris Marina. Uppl. i slma
40764.
Thames Trader — fjaðrir
óska eftir að kaupa afturfjaðrir
undir Thames Trader árg. ’64, 55
tonna. Uppl. i sima 51715.
óska eftir afturhurðum
áframbyggðan rússajeppa. Uppl.
i sima 32013 eða 99-6828.
Scout árg. ’67
til sölu. Hvort sem er til upp-
gerðar eða niðurrifs. Selst ódýrt
ef samiö er strax. Uppl. i sima
99-1655 e. kl. 20.
Til sölu
Toyota Mark II árg. ’71. BIll I
góðu standi. Til sýnis I Sýningar-
höllinni Arsalir, Bildshöfða.
Moskvitch árg. ’72
til sölu, vélarvana en útlit gott,
dekk ofl. Uppl. i sima 18540 e. kl.
18.
Stærsti bilamarkaður landsins.
A hverjum degi eru auglýsingar
um 150-200 bila i VIsi, i Bilamark-
aði Visis og hér i smáauglýsing-
unum. Dýra, ódýra, gamla, ný-
lega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt
eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö
selja bil? Ætlar þú aö kaupa bil?
Auglýsing I Visi kemur viðskipt-
unum í kring, hún selur, og hún
útvegar þér þann bíl, sem þig
vantar. Visir, simi 86611.
Til sölu
Cortina 1600 árg. ’73, 4ra dyra, ný
skoöaður ’79. Skipti á Wagoneer
árg. ’69-’71koma til greina. Uppl.
i sima 54314 eftir kl. 6 á kvöldin.
Mazda 929 árg. ’77
til sölu. Ekinn 24 þús. km. Uppl. i
sima 21723.
Til sölu
Simca 1508 S árg. ’78 i skiptum
fyrir Volvo 244 árg. ’75-’78, eða
Chevrolet Malibu árg. ’78. Uppl.
eftir kl. 7 i sima 76256.
Hús á Mazda Pickup
bifreið B 1600 til sölu. Uppl. i
sima 97-8360.
Til sölu
kerra 1x1,60 m, buröargeta ca.
250 kg , tjald 5 manna. Yfirsegl
ónotað, segulbandstæki i bíl.
Uppl. I sima 30489 eftir kl. 5 i dag.
Lada Topaz árg. ’78
til sölu. Ekinn 14 þús. km, falleg-
ur og góður bill. Uppl. i sima
36081.
VW. 1971
Fallegur bill til sölu, skoðaöur
1979. Uppl. i sima 82621.
Trabant station, árg. 1977,
ekinn 20 þús. km. Til sýnis aö
Hliðarvegi 12, Kópavogi á kvöld-
Til sölu Mazdá 616
Cubi Lux, árg. 1975. Litið ekinn,
mjög góður bill. Uppl. i sima
36064 eftir kl. 19 á kvöldin.
Cortina 1600 L. árg. 74
Til sölu vel meðfarinn bill, gulur.
Ekinn 80 þús. km. Uppl. i sima
8477 5.
Opel Record, árg. ’73,
til sölu. 4 dekk á felgum fylgja.
Útvarp. Einnig Volkswagen árg.
’70 með bilaða vél. Uppl. i sima
93-1565 á kvöldinog 93-1970 á dag-
Góður og vel með farinn
bill óskast, ekki eldri en árg. ’74. 5
— 600 út i mai, siðan 200 þús. á
mánuði. Si'mi 86809 eftir kl. 7.
VW 1200 árg. ’73
til sölu. Góður bill, skoðaöur ’79.
meöfullri klæðningu aö innan og
útvarpi. Sumar og vetrardekk.
Uppl. i sima 75755.
Varahlutasalan.
Til sölu varahlutir 1 Cortlnu árg.
’67 V.W. 1300 árg. ’65. V.W.
Valiant árg. ’66. Meðal annars
vélar, girkassar, hásingar, bretti,
hurðir og fleira. Kaupum bUa tU
niðurrifs. Varahlutasalan Blesu-
gróf 34. Simi 83945.
Bilaviógeróir
Bílaviðgeröir
BUavarahlutir úr fiber.
Til sölu f iberbretti á WUlys ’55-’70
og Toyota Crown ’66-’67. Húdd á
Dodge Dart ’67-’69, Dodge
Challenger ’70-’71, Mustang ’68,
Willys ’55-’70. Framendi á
Chevrolet ’55, Spoiler á Saab 99 —
BMW og fleiri. Einnig skóp og
aurhlífar á ýmsar bifreiðir. Selj-
um efni til smáviðgerða.
Polyester h/f, Dalshrauni 6,
Hafnarfiröi, simi 53177.
(Bilaleiga
Leigjum út nýja biia
Ford Fiesta-Mazda 818 — Lada
Topaz — Lada Sport Jeppa —
Renault sendiferöarbifreiöar.
Bilasalan Braut, Skeifunni 11.
Simi 33761.
Leigjum út nýja bila.
Ford Fiesta — Mazda 818 — Lada
Topaz — Lada Sport Jeppa —
Renault sendiferðabifreiðar.
Bilasalan Braut, Skeifunni 11,
simi 33761.
Akið sjálf
Sendibifredöar nýir Ford Transit,
Econoline og fólksbifreiðar til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bllaleig-
an Bifreið.
Veróbréfasala
Hef kaupendur
að 5 ára fasteignatryggðum veð-
skuldabréfum, meö hæstu lög-
leyfðum vöxtum. Uppl. i sima
21682 , 25590, heimasimi 52844.
Ymislegt
Spái I spU og boUa
þessa viku. Hringið I síma 82032.
Strekki dúka, sama simanúmer.
(Þjónustuauglysingar
)
Er stiflaö —
Þarf aö gera viö?
Fjarlægjum stlflur úr wc-rörum,
niðurföllum, vqskum, baökerum. Not-
um ný og fullkomin tæki, rafmagns-
snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö
okkur viögeröir og setjum niöur
hreinsibrunna, vanir menn. Slmi 71793
og 71974.
SKOLPHREINSUN
ÁSGEIRS HALLDORSSON
Allor ferminqorvörur
á einum stoð
Bjóðum fallegar fermingarserviettur,
hvita hanska, hvitar slæður, vasa-
klúta, blómahárkamba, sálmabækur,
fermingarkerti, kertastjaka og köku-
styttur. Sjáum um prentun á serv’ett-
ur og nafnagyllingu á sálmabækur.
Einnig mikið úrval af gjafavörum.
Veitum örugga og fljóta afgeiðslu.
Póstsendum um land allt.
. ... KIRKJUFELL
Slmi 21090
Bifreiðoeigendur
N ú stendur yfir hin árlega bifreiða-
skoðun.
Við búum bifreiöina undir skoðun.
önnumst einnig allar aðrar við-
gerðir og stillingar.
Björt og rúmgóð húsakynni.
Fljót og góð afgreiösla.
Bifreiðastillingin
Smiðjuvegi 38, Kóp.
Fjarlægi stiflur úr E- gfítfcko
vöskum, wc-rör- ** *,f»W*»*
StífJu^jónustan
og
wc-ror
um,
baökerum
niöurföllum.
Notum ný og full-
komin tæki,
rafmagnssnigla,
vanir menn.
Upplýsingar I slma
43879.
Anton
Aöalsteinsson.
/1
>-
Bólstrun
Laugarnesvegi 52
simi 32023
SLAPPIÐ AF
I þægilegum hvildar-
stól meö stillanlegum
fæti, ruggu og snún-
ing.
Stóllinn er aðeins
framleiddur hjá
okkur. Fáanlegur með
áklæöum, leðri og
leðurliki.
Verð frá kr. 120.000,-
__________
Pípulagmr Kr£“
Getum bætt við okkur
verkefnum.
Tökum aö okkur nýlagnir,
breytingar 'og viögerðir.
Löggiltir pipulagninga-
meistarar. Oddur Möller,
simi 75209, Friðrik Magnús-
son, simi 74717.
KOPAVOGSDUAR
Allar nýjustu hljómplöturnar
Sjónvarpsviögeröir á verkstæöi eöa I
heimahúsi.
Útvarpsviögeröir. Blltæki
C.B. talstöövar.
tsetningar.
Klapparstíg 27
Baldvin & Þorvaldur
Söðlasmiðir Hlíðorvegi 21
Kópavogi
BILAEIGENDUR
Bjóðum upp á feikna úrval
af bílaútvörpum/ sambyggðum
tækjum og stök-um
kasettuspilurum yfir 30 gerðir
ásamt stereohátölurum.
I
s
Einholti 2 Reykjavík Simi 23220
J
TÓNDORG
Hamraborg 7.
Sími 42045.
OnMVSMHKM
MBSTARI
SÍónvarpsvÍÖgerÖlr
HEIMA EÐA h
VERKSTÆOI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MANAÐA
ABYRGÐ.
SKJÁRINN
Bergstaðastræti
Dag-/
kvöld- og helgarsími 21940.
Húseigendur
Smiðum allar innréttingar,
einnig útihurðir, bilskúrs-
hurðir. Vönduð vinna. Leitið
jpplýsinga.
Trésmiðja Harðar h.f.
Brekkustíg 37, Ytri-Njarðvik
simi 92-3630, heimasimar, 92-
7628, 7435