Vísir - 20.03.1979, Side 23
Umsjón:
Þorvaldur FriOriksson
VISIR
ÞriOjudagur 20. mars 1979.
Utvarp kl. 23.55:
Víðsjá er um
Líi 09 land
//I þættinum i kvöld ræði ég við dr. Jón óttar Ragnars-
son formann samtakanna Líf og land", sagði ögmundur
Jónasson, umsjónarmaður
sem er á dagskrá kl. 23.55
„Þessi samtök, sem eru ný af
nálinni, beita sér fyrir þvi aö örva
umræöu um umhverfismál al-
mennt, meö þaö fyrir augum aö
þau veröi skoöuö frá viöara
sjónarhorni en áöur hefur veriö
gert hér á landi.
Nýlega var haldin i Reykjavik
útvarpsþáttarins „Víðsjá",
í kvöld.
ráöstefna á vegum samtakanna
undir einkunnaroröunum „Maöur
og umhverfi” og var þar fluttur
fjöldi erinda um þessi efni.
í þættinum veröur fjallaö um
starfsvettvang samtakanna og
sambærilegar hreyfingar erlend-
is”. —ÞF
dtvarp kl. 21.00:
Dulrænar
frásagnir
„Þetta eru tvær dulrænar frásagnir sem lesnar verða,
sem ég hef skráð eftir kunnum lækni", sagði Ágúst Vig-
fússon, sem flytur frásöguþáttinn „Tvífarinn" á
„Kvöldvöku" útvarps í kvöld.
„Fyrri frásögnin fjallar um þá
spurningu, hvort þaö geti staöist
aö sjá sama manninn á tveimur
stööum i einu. Mann einn dreymir
aö hann sér likfylgd og þekkir þar
hvern mann, en veit ekki hvern er
veriö aö jaröa. Hann sér
kunningja sinn I þessari likfylgd
og fjölskyldu hans. Siöar i
draumnum gerast kynlegir
hlutir, sem vekja spurningar.
Seinni frásögnin er um mann
sem varö skyndilega nærri blind-
ur, en leitar læknishjálpar og er
sendur til sérfræöinga. Þessi
blinda mannsins veröur örlaga-
valdur i lifi hans og veröur honum
til mikils happs”. —ÞF
» »
Agúst Vigfússon rithöfundur flyt-
ur tvær dulrænar frásagnir, sem
hann hefur skráO, i útvarpi kl.
21.00 i kvöld. — Mynd Jens.
Bernard Hepton leikur Albert og Angela Richards leikur Monique I
myndaflokknum „Hulduherinn”.
i öOrum þætti, sem sýndur er kl. 21.45 i kvöld, æsist leikurinn, er
Gestapó klófestir breskan flugliöa.
Slónvarp kl. 21.45:
Pyntaour
lli sagna
„Líflínan er samtök sem starfa i Brússel og hafa
það markmið að bjarga flóttamönnum undan klóm
nasista. Gestgjafi, sem heitir Albert, er höfuðpaurinn,
ásamt stúlku sem heitir Yvett", sagði Ellert Sigur-
björnsson um efni myndaflokksins „Hulduherinn."
„1 öörum þætti geröist þaö aö
áhöfn úr breskri sprengiflugvel
bjargastifallhlifum yfir Belgiu,
en vélin haföi veriö skotin niöur
á heimleiö úr sprengjuárás á
Þýskaland.
Einn af áhöfninni lendir I
höndum Gestapó, sem tekur
hann til yfirheyrslu. Frekar en
aö koma upp um þaö fólk, sem
hefur hjálpaö honum, þá gripur
hann til þess örþrifaráös aö
henda sér margar hæöir niöur
stiga og ætlar aö drepa sig, en
þaö mistekst.
Hann er fluttur a spitala nær
dauöa en lifi. Hlé veröur á yfir-
heyrslum meöan hann er aö ná
sér, en Gestapó biöur í ofvæni
eftir aö geta hafist handa viö
yfirheyslur. A meöan hugsa þeir
Liflinu-menn ráö sitt.” — Þ.F.
útvarp
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir
Tilkynningar. A frivaktinni
Sigrún Siguröardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.30 Markmiö félagslegrar
þjónustu.Fjallaö um hug-
takiö „félagsleg þjónusta”
ojg markmiö hennar. Rætt
viöGuörúnu Kristinsdóttur,
Onnu Gunnarsdóttur, Hjör-
disi Hjartardóttur og Krist-
ján Guömundsson.
15.00 MiOdegistónleikar.
15.45 NeytendamálArni Berg-
ur Eiriksson stjórnar þætt-
inum. Fjallað um bækur og
verðlagningu þeirra.
16.00 Fréttir, Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir)
16.20 Popp
17.20 Tónlistartimi barnanna
Egill Friðleifsson stjórnar
tim anum.
17.35 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tiikynningar.
19.35 Þankar frá Austur-
Þýskalandi.Séra Gunnar
Kristjánsson flytur sföara
erindi sitt.
20.00 Kammertónlist. Mary
Louise Boehm, John Wion,
Arthur Bloom, Howard
Howard og Donald McCourt
leika Kvintett i c-moll fyrir
pianóog blásara op. 52 eftir
Louis Spohr.
20.30 Útvarpssagan: „Eyr-
byggja saga”. Þorvaröur
Júliusson bóndi á Söndum i
Miðfirði les sögulok (12).
21.00 Kvöldvaka
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
sjónvarp
20.00 Fréttir og veOur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Hver ert þú? Finnski
geðlæknirinn Reima Kamp-
mann hefur i nokkur ár
notað dáleiðslu viö rann-
sóknir og lýsir i þessari
mynd helstu niöurstööum
sinum. Þýöandi Borgþór
Kjærnested.
20.55 Þörf eöa dægradvöl?
Umræöuþáttur um full-
oröinsfræðslu.
21.45 Hulduherinn Breskur
myndaflokkurum starfsemi
neðanjarbarhreyfingar á
striösárunum. Annar þátt-
ur. örþrifaráö.
22.35 Dagskrárlok
SAMRÆNID SEX MANAÐA BILUN
Umræöur um efnahagsfrum-
varp ólafs Jóhannessonar, sem
útvarpaö var i gær, leiddu svo
sem ekkert nýtt i ljós, hvorki um
lif rikisstjórnarinnar eöa vöxt og
viögang veröbólgunnar á næst-
unni. Stjórnin hefur nú setiö i sex
mánuöi án nokkurra athafna ann-
arra en aö hömlur voru settar viö
fullum hækkunum I september og
desember. Viröist þvi „kaup-
ráns”-lciöin ekki vera svo ókunn
þeim Alþýöubandalagsmönnum,
sem þeir vera láta, og er raunar
merkilegt, aö þeir skuli fást til aö
standa aö skynsamlegum aögerö-
um I kjara- og verölagsmálum,
eftir aö hafa veriö búnir aö lýsa
þvi yfir fyrir kosningarnar aö
þeir værufyrst og fremst aö verj-
ast gegn „kaupráni” fyrri rikis-
stjórnar meö þaö fyrir augum aö
hafa samráö viö forustu verka-
lýösins um næstu aögeröir. Þaö
samráö hófst svo strax og nýr
borgarstjórnarmeirihluti haföi
tekiö viö i Reykjavik, en var siöar
áréttaö enn fremur i september
og desember á siöasta ári. Þaö er
ekki fyrr en nú, þegar Lúövik
Jósepsson og armur hans i Al-
þýöubandaiaginu vill sprengja
stjórnina, sem taliö er aö „kaup-
rán” eigi aö fremja meö efna-
hagsfrumvarpi ólafs Jóhannes-
sonar. Samt veröur kaupmáttur-
inn næstum hinn sami og áöur, en
hingaö til hafa Alþýöubandalags-
menn aldrei hlustaö á rök fyrir
kaupmætti. Þaö er vegna þess aö
þeir áiita verkalýöshreyfinguna
svo vitlausa, aö ekki þýöi annaö
en tala viö hana um kauphækkan-
ir I prósentum. Aörar skýringar
eru a.m.k. ekki haldbærar.
Nú er staöreynd aö stærstur
hluti verkalýöshreyfingarinnar
er oröinn næstum skattf rjáls. Hún
kemur þvi aldreitil meö aö greiöa
nema lftinn hluta þeirra niöur-
greiösla, sem almennir skatt-
greiöendur landsins eru látnir
bera. Verkalýöshreyfingin fær
mikiö meira i launaumslögum
sinum I hverri viku aö krónutölu
en þeirsem bera skattana, og lifir
þvi um margt betra og áhyggju-
minna lifi. Kaupmáttur þeirra
launþega, sem fá laun sin svo til
óskert vikulega er auövitaö meiri
en þeirra sem sjá af allt aö helm-
ingi launa til hins opinbera. En
þegar Lúövik Jósepsson heimtar
hærri laun i prósentum viröist
verkalýösforustan samþykk, þótt
hún ætti aö vita aö meiri niöur-
greiöslur þýddu stórfellda kaup-
máttaraukningu fyrir hina lægst
launuöu. Þannig hefur prósentu-
kjaftæöiö eitt sér enga þýöingu
lengur fyrst til þeirra ráöa hefur
veriö gripiö aö möndla stórlega
meö verölag á matvælum. En i
sllkum tilfellum geta niöur-
greiöslur oröiö stórfelldasta jafn-
launastefnan.
A meöan fólk lifir enn i voninni
um aö eiga fyrir sköttum, þegar
liöur á sumar — þ.e. þeir sem
skattana bera, þykir eflaust
ágætt aö halda áfram aö tala um
launah ækkanir i próscntum.
Manni skilst aö almenn laun eigi
aö hækka um 33% á árinu og eru
þaö ekki litlir sjálfvirkir kjara-
samningar. Þessi hækkun segir
auövitaö ekkert um þaö sem máli
skiptir, kaupmáttinn. Og skritiö
veröur aö sjá hver veröbólgan
veröur oröin á haustdögum fyrst
menn sjá nú þegar fyrir aö kaupiö
hækkar almennt um fyrrgreinda
tölu.
Viö höfum nú I áraraöir ekki
sinnt ööru meira en efnah agsmál-
um. öll framtiöarplön um þaö,
sem viö þurfum aö gera á næstu
áratugum, hafa horfiö I skuggann
og gleymst viö þessa miklu um-
ræöu. Samt steinmarkar ekki i
viöureigninni viö veröbólguna.
Frá árinu 1973 hefur vinnuvikan
veriö 37 stundir rúmar, sem er
meira bflifi en fremstu iönaöar-
þjóöir leyfa sér. Fjárlög eru
bundin allt aö 80% viö lögbundin
útgjöld ár hvert og á þvi fæst eng-
in endurskoöun. Svo koma stjórn-
arpáfar eins og Lúövik Jósepsson
og vilja bara fella rikisstjórn af
þvi hún tregöast viö aö æsa leik-
inn meö þýöingarlausum
prósentuhækkunum. Verkalýös-
hrevfingin er varla svo vitlaus aö
hún vilji fá yfir sig slika sam-
ræmda framhaldsbilun.
Svarthöföi