Vísir - 20.03.1979, Side 24
veöurspð
dagslns
Suövesturland og suövestur-
mið. Allhvöss norðanátt á
miðum, heldur hægari til
landsins. Faxaflói, Bneiða-
fjörður, Faxaflóamið og
Breiðafjarðarmið: Norðaust-
an- og norðankaldi eða
stinningskaldi, viðast bjart
veður. Vestffrðir og Vest-
fjarðamið: Noröaustan-kaldi,
viðast bjart veður. Norður-
land og norðurmiö: norðan-
kaldi eða stinningskaldi
vestantil en allhvasst austan-
til, él. Norðausturland, norð-
austurmið og austfjarðamið:
Allhvöss norðan- og norðvest-
anátt, en sumstaðar hvasst á
miðum, éljagangur. Austfirð-
ir: Allhvöss norðanátt, él
norðantil,en bjart veður sunn-
antil. Suðausturland og suð-
austurmið: norðanstinnings-
kaldi, eða allhvasst, bjart veð-
ur. Austurdjúp og Færeyja-
djúp: 6 til 8 vindstig.él.
Spásvæði Veðurstofu Islands
eru merkt á kortið efst i þess-
um dálki: 1 Suðvesturland, 2
Vesturland, 3 Vestfirðir, 4
Norðurland, 5 Norð-Austur-
land, 6 Austfirðir, 7 Suð-
Austurland, 8 Suðurland.
veðrið hér
og har
Veðrið kl. 6 i morgun: Akur-
eyri +5C snjókoma, Helsinki
4-7 C skýjað. Kaupmannahöfn
4- 6 C hálfskýjað, Oslo 4-5 C
skýjað, Reykjavik 4-5 C skýj-
aö, Stokkhólmur 4-4 C hálf-
skýjað, Þórshöfn 4-4 C létt-
skýjað.
Veðrið ki. 18 i gær: Berlin 4-1
C skýjað, Chicago 16 C þoku-
móöa, Frankfurt 6 C bálf-
skýjaö, Godthaab 4-1 C létt-
skýjaö, London 4 C rigning,
Luxemburg 4-8 C skýjaö, New
York 11C léttskýjað, Palma 12
C léttskýjað, Paris 6 C létt-
skýjaö, Montreal 5 C léttskýj-
að.
L0ki segir
,,Að vera eða vera ekki” — sú
fræga spurning var ofarlega i
huga Gunnars Thoroddsen i
þingveislunni um daginn.
Skyidi hann hafa verið að
hugsa um varaformannskjör-
iö á landsfundi Sjálfstæðis-
flokksins i vor?
Þriðjudagur 20. mars 1979
síminner86óll
HAFÍS ER IIM ALLAH
SJð FVRIR NORRAHI
Mikill hafís er nú fyrir öllu Norðurlandi, og þá sér-
staklega fyrir Norð-Austurlandi, og nær hann allt að
Digranesi. Við Grímsey er mikill ís, en eftir því sem
vestar dregur er hann ekki eins þéttur.
Isinn er 36 sjómilur frá
Skagatá, 27 sjómílur frá Horni,
22 sjómilur frá Kögri og frá
Straumnesi er isinn 22 sjó-
milur.
Þéttleiki issins er mældur frá
einum og upp i tiu og telst Land-
helgisgæslunni svo til að hann
þeki allt frá 1/10 og upp I 3/10
við Norðurland þessa dagana.
Visir hafði samband við
nokkra staði á Norðurlandi og
spurði frétta af Isnum. Hildur
Magnúsdóttir á Ólafsfirði sagði
að Isinn væri kominn inn á fjörð-
inn og fast að höfninni. Björn
Hafliðason á Siglufirði sagði að
nokkuð mikill Is væri eflaust
fyrir utan en ekki væru komnir
nema nokkrir jakar inn á fjörð-
inn og Björg Siguröardóttir á
Húsaviksagðist engan sjá isinn
enn sem komið væri.
„ísinn er of mikill”, sagði
Ragnhildur Einarsdóttir I
Grimsey og kvað hún isjaka
vera um allan sjó en þó ekki
samfelldan Is. Björn Hólm-
steinsson á Raufarhöfnsagði að
isinn lægi allt fyrir utan en væri
ekki lagstur alveg að. Til
öryggis væri þó ætlunin að
strengja vir fyrir hafnar-
mynniö. —HR/—SS—
Veðurdufliö komið á land fyrir utan hús Veðurstofunnar. Við hliö þess
stendur Markús A. Einarsson veðurfræðingur. Visismynd: GVA
Fundu fólk
í stórhrlð
Flugbjörgunarsveitin á Akureyri aðstoðaði í gær f jór-
ar manneskjur sem höfðu lent i ógöngum í lítilli fólksbif-
reið í Eyjafirði.
Fólkið hafði ætlað sér austur i
Reykjadal en varð að snúa við
vegna stórhriðar. Hriðinni fylgdi
mikið rok og mynduðust þvi fljót-
lega stórir skaflar.
Flugbjörgunarsveitarmenn
fundu fólkið tiltölulega fljótlega
og hafði þvi ekki orðið meint af
ævintýrinu, enda haft vit á að búa
um sig i bilnum frekaren reyna aö
brjótast áfram fótgangandi.
—ÓT.
MISMUNAHDI MEB-
FERD INNISTÆÐU-
LAUSRA ÁVÍSANA
Innistæðuiausar ávisanir eru meðferóar á innistæðulausum
metnar mismunandi i bönkunum ávisunum.
eftir aðstæðum hverju sinni,eftir Björn sagði að 10 daga reglan
svonefndri lOdaga reglu að þvi er fæli það i sér að deildarstjórar i
Björn Tryggvason aðstoðar- ávisanadeildum bankanna gætu
bankastjóri Seðlabankans sagði i tekið ákvörðun um að geyma
samtali við Visi. innistæðulausar ávisanir i 10
Þau ummæli sem höfð voru daga lengst. Þetta væri aðeins
eftir Birni I frétt Visis i' gær um gert i' mjög sérstökum tilfellum
vaxtakjör voru þvi ekki viðhöfð og kæmi örsjaldan fyrir og
um vaxtakjör á ávisanareikning- byggðist venjulega á fyrirfram
um eins og fréttin virðist bera samkomulagi viðkomandi
meðsér heldur tóku ummælin til viðskiptavinar við bankann. —KS
SJO METRA RISI HEIMSÆKIR VERURSTOFUNA:
SLITNAÐI UPP SUR-
VESTUR AF LANUINU
„Duflið fannst siðastliðið föstu-
dagskvöld og skipverjar á varð-
skipinu Þór náðu þvl upp á
laugardagsmorgun”, sagði
Eyjólfur Þorbjörnsson veöur-
fræðingur i samtali við Visi
en duflið sem um var rætt stendur
nú fyrir framan veðurstofuna.
Veðurdufliö slitnaði upp um
miðjan febrúar að sögn Eyjólfs.
Hins vegar var vitað um hvar það
væri nokkurn veginn, þvi það
sendi stöðugt frá sér hljóðmerki
til gervitungls.
Duflið er i eigu Norðmanna og
var hið eina sinnar tegundar hér
viö land. Það er rekið sameigin-
lega af norsku og islensku veður-
stofúnum. Þvi var upphaflega
komið fyrir suðvestur af landinu
á 62 gr. N og 28,7 gr. V en það haföi
rekið aöeins i norðaustur.
Frá duflinu fengust upp-
lýsingar á þriggja tima fresti um
m.a. vindhraða og hitastig á
svæöinu og voru sendingar sjálf-
virkar frá duflinu.
Duflið er engin smásmiði, 7
metrar á hæð, um einn metri I
þvermál og vegur hátt á annaö
tonn.
Eyjólfur sagði að stjórntæki
þessyrðu sendút til Noregs til að
verða yfirfarin. Eftiraðþau væru
komin aftur til landsins yrði dufl-
inu komið fyrir á sama staö og
áður og yrði það aö likindum i lok
aprfl eða i byrjun mai.
—KS