Vísir - 24.03.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 24.03.1979, Blaðsíða 3
3 VÍSIR Laugardagur 24. mars 1979. Nanna Egils Bjðrnsson fðrst f bílslysi Konan sem beið bana eftir um- feröarslysiO á Vesturlandsvegi i fyrrakvöld var Nanna Egils Björnsson söngkona. Hún var sextiu og fjögurra ára gömul, til heimilis aO Arnartanga 40, Mos- fellshreppi. —EA Leíkhúsbrask- arar í Vfsis- bíó I dag „Leikhúsbraskararnir” heitir kvikmyndin, sem sýnd veröur i Visisbiói i dag, laugardag. Sýningin hefst kl. 15 i Hafnarbiói. Samkðr Sauöárkrðks: Tðnleikar norðan og sunnan Samkór Sauöárkróks er um þaO bil aö Ijúka fjóröa starfsári sinu. Kórinn hóf æfingar I haust og nú á næstunni heldur hann tónleika vföatbæöif Skagafiröi og á Suöur- landi. Fyrstu tónleikar kórsins veröa I Miögarði nk. laugardag, 24. mars kl. 8.30. Aefnisskráerulögeftir innlend og erlend tónskáld og mun kórinn frumflytja m.a. lög eftir Eyþór Stefánsson og Jón Björnsson frá Hafsteinsstööum. Kórfélagarnir eru nú 32. Ein- söngvari er Ragnhildur Óskars- dóttir en undirleikari er Margrét Bragadóttir. Söngstjóri er Lárus Sighvatsson. Eftir tónleikana á laugardaginn i Miögaröi veröur þar dansleikur þar sem hin vinsæla hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur. Kórinn syngur siöan á fimmtu- dag i sæluviku i félagsheimilinu Bifröst Sauöárkróki. Si'öustu helgina i april fer kór- inn i söngferö á Suöurlandiö. —GunnarGuöjónsson, Sauöárkróki/-KS Fjðlskyldu- hátíð I Nes- kirkju Kvenfélag Neskirkju efnir til fjöl- skyiduskemmtunar i tilefni af barnaári SÞ á sunnudag kl. 2 eh. i Neskirkju. Þar veröur flutt dagskrá sem börn og unglingar sjá aöallega um en á eftir býöur kvenfélagiö öllum upp á kaffi og meölæti i safnaöarheimili kirkjunnar. Hefor þú heyrt þaö nýjasta? Núhækktunvið IBlánin. Styttumlika biðtímann. Enn bætum við möguleika þeirra sem vilja notfæra sér IB- lánin. Nýr lánaflokkur, 3ja mánaða flokkur. Þar með styttist biðtíminn í þrjá mánuði. Einnig hærri innborganir í öllum flokkum. Þar með hækka lánin og ráðstöfunarféð. Þetta er gert til að mæta þörfum fólks og fjölga valkostum. Gerum ekki einfalt dæmi flókið: Það býður enginn annar IB-lán. BanMþeiim sem hyggja aó fiamtiöinnL Iðnaðaitankinn Aöalbanki og útibú SPARNAÐAR- TÍMABIL MÁNAÐARLEG INNBORGUN SPARNAÐUR ÍLOKTÍMAB. BANKINN LÁNARÞÉR RÁÐSTÖFUNAR- FÉ MEÐ VÖXTUM MÁNAÐARLEG ENDURGR. ENDURGR. TÍMABIL 20.000 60.000 60.000 120.800 20.829 i 40.000 120.000 120.000 241.600 41.657 o , nicLii. 75.000 225.000 225.000 453.375 78.107 man. r 30.000 180.000 180.000 367.175 32.197 r ^ / 50.000 300.000 300.000 612.125 53.662 man. 75.000 450.000 450.000 917.938 80.493 man. 12 40.000 480.000 480.000 1.002.100 45.549 1? 60.000 720.000 720.000 1.502.900 68.324 _LK3 „ IXlBiLl. 75.000 900.000 900.000 1.879.125 85.405 man. 18 30.000 540.000 540.000 1.150.345 36.202 50.000 900.000 900.000 1.918.741 60.336 rnaii. 75.000 1.350.000 1.350.000 2.875.875 90.504 man. 24 20.000 480.000 480.000 1.046.396 25.544 P4 50.000 1.200.000 1.200.000 2.618.233 63.859 K5 -L 75.000 1.800.000 1.800.000 3.927.849 95.789 man. 36 20.000 720.000 720.000 1.654.535 28.509 50.000 1.800.000 1.800.000 4.140.337 71.273 OU, man. 75.000 2.700.000 2.700.000 6.211.005 106.909 man. 48 20.000 960.000 960.000 2.334.997 31.665 AR 50.000 2.400.000 2.400.000 5.840.491 79.163 rtO, maii. 75.000 3.600.000 3.600.000 8.761.236 118.744 man.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.