Vísir - 24.03.1979, Síða 21

Vísir - 24.03.1979, Síða 21
I 21 VÍSIR Laugardagur 24. mars 1979. Eru minútur fram- sóknarmanna taldar? Viöavangur Timans á þriöju- daginn fjallaöi um minútur framsóknarmanna. 1 fyrirsögn stóö: Miniitur framsóknar- manna eru ekki í útvarpi eöa sjónvarpi. Þaö verö ég aö viðurkenna, einfaldur maöurinn, aö fyrir- sögnin ein sér var mér alger- lega óskiljanleg. Hvaö er þetta meö minúturnar þeirra, komast þær hvergi aö? Viö lestur gránarinnar kom hins vegar i ljós, aö fram- sóknarmenn eru ekkert aö telja þær mi'nútur, sem tekiö hefur aö ræöa við forráöamenn þeirra i útvarpi og sjónvarpi. Eftir þingkosningarnar i vor ogafhroö flokksins þá sagöi for- maöurinn aö flokkurinn myndi ná aftur öllu sinu fylgi. Dagar flokksins væru siöur en svo taldir. Eitthvaö hafa þeir misst móöinn, fyrst þeir eru núna farnir aö tala um aö minútur þeirra séu ekki taldar. Unglingavandamálið? Komið hefur fram i fjölmiðl- um, aö viö Islendingar séum allra þjóöa lffseigastir. Þó kom það talsvert á óvart aö lesa eftirfarandi fyrirsögn i Timan- um á miövikudaginn: Æskan 80 ára. ,,Dr. Jekyll and Mr. Hyde?” Á miövikudaginn er athyglis- vert viötal á forsiöu Þjóðviljans við önund Asgeirsson forstjóra Oli'uverslunar Islands. önundur segir þar m.a. um eldsneytis- kaup Flugleiöa: „Ég hef aldrei séö staöiö svona aö ollukaupum fyrr á Is- landi og ég er hræddur um aö Þjóöviljinn heföi ekki gefiö okk- ur góöa pressu heföum viö staðiö svona aö málum”. A miövikudaginn er athyglis- vert viötal á forsiöu Dagblaös- ins viö önund Asgeirsson for- stjóra Olíuverslunar Islands. önundur segir þar m.a. um eldsneytiskaup Flugleiða: „Þetta eru i hæsta máta eöli- leg kaup á oliu á þvi verði sem hún er nú. Ég veit ekki betur en Flugleiöir hafi sloppiö ákaflega vel út úr þeirri oliukreppu sem veriö hefúr”. ,,Hot news” Morgunblaöiö átti heiöurinn af elstu frétt vikunnar. A miö- vikudaginn sagöi á fimmtu siöu frá tónleikum, sem haldnir voru 17. október. Samkvæmt sömu frétt er von til að tónleikarnir veröi endurteknir i april næst- komandi. Leyndarmál A fimmtudaginn greinir Guö- mundur „jaki” frá þvi á forsíöu Visis, aö hann og Karl Steinar hafi komist aö samkomulagi. I framhaldi af þvi segir Guð- mundur: En við höldum þvi al- gerlega leyndu. Það er nú kannski ekki besta leiðin til aö halda einhverju leyndu aö hlaupa meö þaö i fjöl- miöla. En hver minntist á... I Timanum á fimmtudaginn er á erlendu siöunni rætt um vopnaskak Bandarikjamanna. Þar segir i' undirfyrirsögn: — Ba ndarikjastjórn mótmæiir aö hafa beitt Jórdani hinum minnstu hótunum. Enginn efast um aö þetta sé rétt. En minntist nokkur á meiriháttar ógnanir? Rannsóknarblaða- mennska? I Morgunblaöinu á fimmtu- daginn er afar merk grein um haferni, lffs og liöna. Náttúru- fræðistofnun Islands mun und- anfarin tvö ár hafa veriö aö kryfja haförn, sem fannst lát- inn. Enn er alls óvist hvernig dauöa hans bar aö höndum. Þó svo aö á fuglinn vanti haus og aö I skrokk hans sé byssukúla, er ekkert sem skýrir þaö hvers vegnaössilagöi upp laupana og dó. Blaöamaöur Morgunblaösins kemur þó fram meö athyglis- veröa kenningu: „örninn er tal- mn hafa tapaöfjörinu viö þaöaö hafa misst höfuöið”. Sandkassinn telur varhuga- vert aö kasta fram órökstudd- um fullyrðingum, þó í fljdtu bragöi viröist þær ekki ósenni- legar. Tilboð dagsins Smáauglýsing i Vísi á fimmtudaginn: Maöur á besta aldri, sem hefúr margt til brunns aö bera.hefur áhuga aö komast í samband viö konu. Vel sloppið Morgunblaöiö fimmtudag: Maöurinn var fluttur I skyndi á slysadeildina. Kom þá i ljós, að höfuökúpan haföi sprungiö og maöurinn' skorist og marist en aö ööru leyti slapp hann ótrú- lega vel. Hvaö þarf aö gerast til aö Morgunblaðsmenn kalli meiösl- in alvarleg? iSeigt vatn ‘ I fýrirsögn i Þjóöviljanum i ’gær stendur: Vatnið dregið heim á sleðum. Þetta hlýtur aö vera mjög þykkt eöa seigt vatn. Ég hélt aö þaö væri yfirleitt erfitt aö hafa hendur á vatni hvaö þá koma i þaö taug. Stór ávinningur — en fyrir hvern: Aöalforsiöufyrirsögn Timans i ^er hljóöaöi svo: Tel þetta stóran ávinning. Þetta er haft eftir Haraldi Steinþórssyni fr amkvæmdastjóra BSRB. Haraldur var aö fagna þvf aö BSRB haföi tekist aö fá rikiö til aö falla frá 3% kauphækkun 1. april, gegn þvi aö stytta samn ingstimabiliö. Næst, þegar til samninga kemur mUli BSRB og rikisins, geta forráöamenn BSRB svo fariö fram á þaö aö rikiö lækki launin um 10% gegn þvi aö samningstimabiliö veröi ekki lengra en mánuöur. í»að er ekki aðalatriðið að sigra... Við skulum enda Sandkass- ann meö þvi aö árétta enn einu sinni hvað iþróttaiökanir er göftugt og heilbrigt tómstunda- gaman. Nokkrar fýrirsagnir á Iþróttasiöum dagblaöanna f vik- unni: „Kjaftshögg og ólæti þegar Valur vann UMFN”, „Borussia lagði City aö velli”, Rakara- slagur i Höllinni i kvöld”, „Mark Mullers varö banabiti Rangers”, „Allt logaöi i slags- málum, heift og æsingi, dómari sleginn i andlitiö — slegist á áhorfendapöllunum”, „Ármann féll á Akureyri”, „Dinamo Kiev slegiö út”, „Hnefarnir á lofti i Höllinni”, „Haukarnir hrundu”, „Keeganer svikari”, „Þrösuöu i tólf tima”, „Þórsarar auöveld bráö fyrir KR”, „Mlmir fall- inn”. Osvifnasta fyrirsögnin var i Dagblaöinu á fimmtudaginn: „Arsenal sló Dýrlingana út”. Hvar endar þetta eiginlega? Lóðaúthlutun //Reykjavíkurborg mun á næstunni úthluta lóðum í Syðri-Mjóumýri. 75-90 íbúðir. Skipulagsskilmálar eru rúmir, enda reiknað með því að úthlutunaraðilar taki þátt i mótun skipulagsins. Þóer gert ráð fyrir að um „þétt- lága" byggð verði að ræða með tiltölulega háu hlutfalli sérbýlisíbúða (lítil einbýlishús, rað- hús, gerðishús). Reiknað er með úthlutun til fárra aðila sem stofna verða framkvæmdafélag er annast á eigin kostnað gerð gatna holræsa og vatns- lagna inni á svæðinu, skv. nánari skilmálum er settir verða. Gatnagerðargjald miðast við raðhúsataxta 1850 kr/rúmm. og verður notað sem meðai- gjald fyrir allt svæðið Borgarstjórinn í Reykjavík Arður tíl hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Verslunar- banka Islands h.f. þann 17. mars s.l. verður hluthöfum greiddur I9%arðuraf hlutafé fyrir árið 1978 frá innborgunardegi að telja. Greiðsla arðsins hefur verið póstlögð í ávísun til hluthafa. Reykjavík, 22. mars 1979 VERZLUNARBANKI ISLANDS HF. Hitaveita Suðurnesja óskar eftir að ráða vélvirkja með full vél- stjóraréttindi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. mai. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, þurfa að berast skrifstofu Hita- veitunnar að Vesturbraut 10A Keflavík fyrir 15. april. Til suðurs með Sunnu Sunna býður bestu fáanlegu hótelin og íbúðirnar. Þjðnustuskrifstofur rneð ídensku starfsfólki SUMARÁÆTLUNIN ER KOMIN Pantið snemma, mörg hundruð manns hafa þegar bókað. Beint flug til allra eftirsóttustu sólarlandastaðanna: Costa del Sol, Mallorca, Costa Brava og Grikklands. Bestu hótel og íbúðir, sem völ er á. Þjónustuskritstofur með íslensku starfsfólki. Leiguflug með stærstu þotum Islendinga DC 8 (250 sæti) og Boeing 720 (150 sæti) ásamt langtímasamningum um gististaði er það sem lækkar ferðalsostnaðinn og gerir öllum kleyft að komast til sólarlanda. Kynnið ykkur ótrúlego hagstœð verð á sóiarlandaferðum í

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.