Vísir - 24.03.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 24.03.1979, Blaðsíða 19
Laugardagur 24. mars 1979. Connery I hlutverki slnu i „Anna Karenina”, sem var einn af fyrstu leiksigrum hans. Þjóðernissinnaður Skoti Aö sjálfsögöu hefur Connery auögast vel á kvikmyndaleik slnum, en yfirleitt berst hann ekkimikiö á. Hann hefur heldur ekki gleymt æskuslóöunum og fátæktinni þar, og stofnaöi sér- stakan sjóð til eflingar mennt- unar og heilbrigöra tómstunda- starfa þar sem hann var alinn uppiSkotlandi. íþennan sjóðlét hann renna þær tekjur sem hann fékk fyrir Diamonds Are Forever. Connery er Skoti fram i fingurgóma og lét ungur tattó- vera á handlegg sér orðin Scot- land forever — sem varö auðvit- aö aö fela vel, þegar hann fór aö leika hlutverk Bond’s. Þegar verið var aö taka Goldfinger læröi hann aö leika eina af uppáhaldsiþróttum Skota þ.e.a.s. golf. Siðan hefur hann varla skiliðviö sig golfkylfutnar og notar iöulega hlé sem veröa á upptökum til aö fara á einhvern golfvöllinn. Eins og áður hefur verið minnst á, lék Connery f ýmsum mynd- um öörum en Bond myndunum meöan þaö timabil stóö yfir. Hann hefur einnig leikið i fjöl- mörgum myndum eftir aö hann hætti aö leika Bond og vill gjarna sýna aö hann telur sig hafa hæfúeika til annars. Meðal þessara kvikmynda má nefna TheWind andtheLion, The Man Who Would Be King meö Micha- el Caine, The Murder on the Orient Express meö Albert Finney og A Bridge Too Far, en a.m.k. tvær þær siðasttöldu hafa veriö sýndar hér við mjög góðar undirtektir. Stofnaði kvikmyndafé- lag Connery hefur lika viljaö spreyta sig á fleiru. Þvi tók hann sig til og stofnaöi kvik- myndafélagið Tantallon Films. Fyrsta kvikmynd félagsins var The Offence, þar sem Connery lék aöalhlutverkið. Myndin hlaut góða dóma, en ekki var Connery allskostar ánægður meö þaö hlutverk að vera orö- inn framleiöandi, fannst þaö munerfiðara enhannhafði gert sér í hugarlund. Félagið hefur enn ekki hleypt annari mynd af stokkunum, og segir Connery aðalástæðuna veraþá, hve erfitt sé að finna góö handrit, sem jafnframt séu ekki alltof dýr. Hinsvegar er alls ekki áformað að leggja upp laupana i þessum efnum. Arið 1975kvæntistConnery á ný. Konu sinni, Micheline Roque- burn, kynntisthann i golfkeppni i Marokko. Þau hjónin búa i Marbella á Spáni, og segir Connery aðalástæðuna fyrir þvi vera þá, að langtum ódýrara sé fyrir þau að búa þar en í Bret- landi. Metnaðargjarn Sean Connery er metnaöargjarn maður en raunsasr. Þegar hann afklæddist fötum James Bond vissi hann, að hann tók áhættu. Sem betur fór borgaði sig þessi áhætta fyrir hann. í fyrstu var ljóst, aö aödáendur hans vildu ekki taka honum i ööru hlut- verki en sem Bond.Hann heldur þvi aftur á móti fram, aö hann hafi hættá réttum tima, og virð- ist vera á góöri leiö meö aö losa sig viö þessa goðsögn, og þar meö skapa sér viöurkenningu i öðrum hlutverkum. Connery hefur tamið sér mikinn sjálfe- aga og hugsar vel um likama sinn og heilsu. Hann hætti aö reykja fyrir mörgum árum og neytir áfengis i hófi. Golf iökar hann mikiö og einnig tennis. Hann er fámálugur máöur, nema helst ef taliö berst að Skotlandi eöa golfi, þá getur hann algerlega gleymt sér. Honum er ekki mikiö gefiö um samkvæmislif og hefur meiri áhuga á rólegu einkalifi. Sennilega heldurhann áfram aö leika, þvi eins og hann segir sjálfur: „Það getur veriö, aö ég sé ekki góöur leikari, en ég hef vissulega ekki hæfileika til að gera neitt annaö”. ,The Longest Day” Connery fer ómjiikum höndum Það getur verið gaman að vera um Ian Bannen i „The Offence” leikari. Hér er Connery meö Dyan Cannon i „The Molly Maguires” Nauðungaruppboð að kröfu vörsluhafa til iúkningar vangoldins geymslu- kostnaðar, samanber heimild i 2. tl„ 1. gr. laga 57/1949, verða seldar á opinberu uppboði, sem fram fer föstudag- inn 30. mars n.k. kl. 17, að Melabraut 26, Hafnarfirði eftir- taldar bifreiðar, G-940, H-423, P-1413, R-25464 erl. nr. 7209RQ29. Uppboösskilmálar liggja frammi. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaidarinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var í 86., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hiuta f Grýtubakka 20, þingl. eign Sigfrid ólafssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, Veödeildar Landsbankans, Arna G. Finnssonar hrl., Jóns G. Zoega hdl., Agnars Gústafssonar hrl. og Sparisj. Rvikur og nágr. á eigninni sjálfri miðvikudag 28. mars 1979 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð sem áuglýst var i 86., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á hluta i Grensasvegi 46, þingl. eign Þorgrims Friðriksson- ar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Verslunarb. islands, tollstjórans, Landsbanka islands og Einars Viðar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudag 27. mars 1979 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík Nauðungoruppboð sem auglýst var í 78., 81. og 83. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 á eigninni Asbúð 105, Garðakaupstaö þingl. eign Iirafnhildar Þórarinsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar I Reykjavik, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 28. mars 1979, kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn I Garöakaupstað Nauðungaruppboð sem auglýst var I 78., 81. og 83. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 á lóö úr landi Lyngholts, Garðakaupstað, þingl. eign Stálvikur h.f. fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs, Iðnþró- unarsjóðs og Tryggingastofnunar rikisins, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 28. mars 1979 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn I Garðakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78., 81. og 83. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á eigninni Furuiundi 8, Garðakaupstað, þingl. eign Eggerts Eliassonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikis- sjóðs og Garðakaupstaðar, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. mars 1979 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn I Garðakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var I 78., 81. og 83. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1978 á eigninni Móaflöt 9, Garðakaupstað, þingl. eign Sverris Hallgrimssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. mars 1979 kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn I Garðakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var I 78., 81. og 83. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 á lóösunnan Hvaleyrarholts, Hafnarfirði, þingl. eign Sædýrasafnsins, fer fram eftir kröfu Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. mars 1979 kl. 2.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78., 81. og 83. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 á eigninni Skúlaskeiði 40, hluti, Hafnarfiröi, talin eign Sigurgeirs Gislasonar, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar, hrl., og Inga R. Helgasonar, hrl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 27. mars 1979 kl. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn IHafnarfirði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.