Vísir - 24.03.1979, Blaðsíða 31
Laugardagur 24. mars 1979.
31
„Jón sfkáti’’ eins og John Wayne Gacy var stundum kalladur, var
áberandi maður i félagsiifi Chicago-borgar. Hér heiisar hann upp á
kunningja sinn og er sá enginn annar en borgarstjórinn I Chicago,
Michael Hiiandic.
Nágrönnum Gacys fannst sem það iyktaöi af „dauöum rottum” i
kringum hús hans, en hann útskyröi þaö sem stiflaö klóak. Svo var
þó ekki. Hér sést hvar lögreglan flytur likamsleifar eins fórnar-
lambsins út undangólffjölum hússtns.
hann var i fangelsinu haföi fyrri
kona hans skiliö viö hann og
gifst aftur.
Þegar Gacy losnaöi úr
prisundinni flutti hann til
úthverfis Chicago og þar giftist
hann Carol sem þá var 28 ára
gömul. Hann geröist nú bygg-
ingaverktaki og tók unga drengi
i vinnu. Hann varö áberandi
maöur I samfélaginu — rétt eins
og hann haföi veriö i Waterloo
og Springfield, en þar haföi
hann veriö útnefndur maöur
ársins fyrir störf f þágu sam-
félagsins.
Gacy haföi unun af þvi aö
hjálpa öörum. Hann kom fram
sem trúöur á sjúkrahúsum og
afmælum barna. Stundum
mokaöi hann meira aö segja
snjó aö heimkeyrslum
nágranna sinna, hjálpaöi þeim
aö þekja eöa lánaöi verkfæri. Og
þeim er störfuöu fyrir hann þótti
hann vera góöur húsbóndi — all-
flestum.
Einn slapp naumlega.
Tony Antonucci, 19 ára
gamall verkamaöur, varö
áþreifanlega var viö „mr.
Hyie”-hliöina á hinum lágvaxna
og feitlagna Gacy. Tony segist
svo frá, aö áriö 1975 þegar hann
var 16 ára, hafi Gacy fengiö
kynferöislegan áhuga á sér —
meira aö segja handjárnaö sig
til þess aö fá hann til aö láta aö
vilja slnum.
„Hann kom heim til min á
meöan aö foreldrar minir voru
aö heiman og sýndi mér klám-
myndir” segir Tony sem æföi
glímu meöan hann var I skóla.
„Svo fórum viö aö glima en allt i
einu heyröi ég „klikk-klikk” og
fann aö hann haföi handjárnaö
aöra hönd mina. Ég sneri gegn
honum meö hinni hendinni, en
hann náöi henni og
handjárnaöi.”
„Gacy fór þá út úr herberginu
i smátima — til þess aö gá aö þvi
hvort dyr væru læstar eöa til aö
leitp aö hnifi og þá tókst mér aö
smeygja annarri hendinni út úr
handjárnunum. Þegar hann svo
sneri aftur náöi ég taki á hon-
um, fann lykilinn og leysti hend-
ur minar. Siöan tókst mér aö
járna hendur hans aftur fyrir
bak.”
Þótt undarlegt megi teljast
tilkynnti Tony lögreglunni
aldrei um undarlega hegöun
Gacys.
Um svipaö leyti fór aö bera á
þviaö hjónaband Gacys og konu
hans væri að fara út um þúfur —
hann virtist hafa meiri áhuga á
karlmönnum en henni. Skömmu
seinna skildu þau og Gacy bjó
upp frá þvi einn i húsinu. Einn
af nágrönnum hans, Grexa að
nafni, fór þá aö veröa var viö
„undarlega” starfsemi i kring-
um hús Gacys.
„Stundum vaknaöi ég
snemma á morgnana og tók þá
eftir þvi aö Gacy var aö koma
heim. Hann virtist vera aö bisa
viö eitthvaö i skotti bils sins I
skjóli myrkurs.”
Grexa veitti þvi næst athygli
aö drengirnir sem Gacy réö i
þjónustu sina hurfu venjulega
eftir tvo til þrjá mánuði. „Ég
spuröi hann hverju sætti og
hann sagðist hafa rekiö þá.”
I desember s.l. kom þó
sannleikurinn i ljós. Lögreglan
var aö rannsaka hvarf eins
drengs og tók þá Gacy til yfir-
heyrslu — og hann féll saman og
viöurkenndi aö hafa myrt
drenginn. Siöar viöurkenndi
hann aö hafa drepiö 26 til
viöbótar.
Þegar Tony, unglingurinn
sem Gacy haföi handjárnatv
heyröi fréttirnar, sagöi hann:
„Þegar ég heyrði fréttirnar aö
Gacy heföi verið handtekinn
fyrir morö brá mér stórlega —
ég þakka Guði fyrir, i hvert sinn
sem þaö hvarflar aö mér aö ég
heföi getað oröiö eitt af fórnar-
lömbum hans.”
—HR
GRISAVEIZLA
SKEMMTIATRIÐI
Kór Verslunarskóla Islands flytur skemmtileg sönglög undir stjórn Jóns Cortes.
FERÐAKYNNING - LITKVIKMYNDIR
Glænýjar litkvikmyndir frá eftirsóttum áfangastöðum Sunnu, á Kanaríeyjum.
Mallorca, Costa del Sol og Grikklandi, og einnig af skemmtiferðaskipinu FUNCHAL,
sem Sunna leigir næsta sumar. Sagt frá mörgum spennandi ferðamöguleikum sem
bjóðast á þessu ári, BROTTFARARDÖGUM OG VERÐI FERÐA.
HOTEL SAGA - SÚLNASALUR
Sunnudagskvöld 24. marz
Húsið opnaðkl. 19.00,
hressing við barinn,
ókeypis happdrættismiðar afhentir
SPÁNSKUR VEIZLUMATUR: GRÍSA
STEIKUR OG KJÚKLINGAR MEÐ
ÖLLU TILHEYRANDI. SANGRIA.
VERÐ AÐEINS KR. 3.500.
VEGLEG GJÖF
Allar konur sem eru matargestir fá glæsilega gjöf frá Fegurðarsamkeppni tslands
og Ferðaskrifstofunni SUNNU. Gjöfin er glas af hinu ekta franska ilmvatni
FARBERGE (spray) Cavale-Baby. Gjöf þessi er gefin í samvinnu við hinn franska
ilmvatnsframleiðanda. Búðarverð þessarar gjafar á íslandi er kr. 2.600.
GLÆSILEGT FERÐABINGÓ
Vinningar 3 sólarlandaferðir með Sunnu eftir frjálsu vali.
TÍZKUSÝNING
Fegurðardrottningar íslands 1978—77 ásamt stúlk-
um frá Karon sýna það nýjasta i kvenfatatízkunni.
FEGURÐARSAMKEPPNI
ÍSLANDS
Gestir kvöldsins kjósa fulltrúa i lokakeppnina um tit-
ilinn Fegurðardrottning Reykjavikur 1979.
DANSTILKL.1.00
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar ásamt söngkon-
unni Þuríði Sigurðardóttur leikur og syngur fyrir
dansi.
ÓKEYPIS HAPPDRÆTTI
Þeir matargestir sem mæta fyrir kl. 20.00 fá ókeypis
______________________ happdrættismiða, en vinningur er Kanaríeyjaferð
Missið ekki af glæsilegustu grísaveizlu ársins á gjafverði, ókeypis Kanaríeyjaferð í dýr-
tiðinni fyrir þann heppna. Pantið borð timanlega hjá yfirþjóni í síma 20221 frá kl.
16.00 daglega.