Vísir - 29.03.1979, Side 9

Vísir - 29.03.1979, Side 9
Fimmtudagur 29. mars 1979 Um nokkurt skeiö hafa sam- skipti Alþýðuflokksins viö Al- þýöubandalagiö verið meiri og nánari heldur en þau hafa verið um alllanga hriö eöa allt frá þvi aö þessir flokkar sátu saman i rikisstjórn fyrir 20 árum. Þessi auknu samskipti viö Alþýðu- bandalagið uröu fyrst er flokkarnir hófu nánar viöræður sin á milli aö loknum kosningum i vor. I framhaldi af þeim viðræö- um, sem stóöu nærfellt óslitiö allt sumariö og fram á haust, hafa flokkamir siðan starfaö saman i rikisstjórn. I tiö þessara auknu samskipta flokkanna hafa kynni mín af Al- þýðubandalaginu aö sjálfsögöu aukist aö mun enda svo langt um liöið frá þvi að þessir flokkar siöast störfuöu náiö saman, aö þá var ég ekki oröinn virkur þátttak- andi i stjórnmálum. Samskiptin viö Alþýöubandalagiö á undan- förnum mánuöum og aukin kynni min af þvi hafa breytt I veruleg- um atriöum áliti minu á flokknum og stofnunum hans. Þaö sem mest hefur þó komiö mér á óvart er aö þaö hefur runnið upp fyrir mér að þrátt fyrir lagabreyting- una sem gerð var á sínum tima I Alþýöubandalaginu er Alþýðu- bandalagiö enn bandalagen ekki flokkur. M.ö.o. innan vébanda þess eru svo mörg og svo gerólik öfl, að samstarf þeirra ber meiri keim af heldur lauslegu banda- lagi ólikra stjórnmálafla en sam- stæöum flokki. Fyrirrennarar Alþýöubanda- lagsins, Sósialistaflokkur og Kommúnistaflokkur, voru flokk- ar hins harða og einbeitta kjarna innan marka 30 af hundraöi af vergri þjóðarframleiöslu. t febrú- ar-mánuöi bókuöu ráðherrar Al- þýöubandalagsins mótmæli viö þessari afstööu á rikisstjómar- fundi. 1 desember-mánuöi samþykktu ráöherrar Alþýöubandalagsins og Alþýðubandalagið hömlur á f jár- festingu i landinu þannig aö f jár- festing skyldi ekki fara fram úr 25% af vergri þjóöarframleiðslu. í febrúarmánuöi bókuöu ráöherr- ar Alþýöubandalagsins hörö mót- mæli viö þessu og sögöu aö meö þvi væri stefnt aö skipulögöu at- vinnuleysi. Siöar i febrúar lögöu þessir sömu ráöherrar hins vegar fram lánsfjáráætlun til sam- þykktar á Alþingi, þar sem gert er ráö fyrir aö opinberar fram- kvæmdir og fjárfestingar I land- inuveröiinnanþeirra marka sem þessir sömu ráðherrar sam- þykktu í desembermánuöi en mótmæltu i febrúarmánuöi. I desembermánuöi s.l., viö af- greiöslu fjárlaga, samþykkti Al- þýðubandalagiö að afnema sjálf- virkni I framlögum rikissjóös til ýmissa sjóöa og þarfa. t janúar- mánuöi mótmæltu ráöherrar Al- þýðubandalagsins, Alþýðubanda- lagsþingmenn og Þjóðviljinn þessum afgreiöslum mjög harö- lega. t febrúarmánuði lögöu siöan ráöherrar Alþýöubandalagsins frumvarp fyrir neöri deild Al- þingis þar sem þeir óska eftir þvi aö þessi sjáifvirkni veröi afnumin og þaö afnám staöfest af Alþingi. Fjölmörg önnur svona dæmi mætti nefna og hafa verið nefnd eftir aöeins fárra mánaöa sam- starf i rflússtjórn. Hlutverk Lúðvlks Jósepssonar hefur svo til einvöröungu veriö aö segja nei, þegar aörir Alþýöubanda- lagsmenn hafa sagt já. ■ ■ MANNDOMSVERK AD VHINA og hinnar ákveðnu flokksstefnu. Afstaða þessara flokka var aldrei þokukennd, heldur ávallt skýr og ljós. Værir þú i samvinnu viö þá, þá vissir þú ávallt hvar þú haföir þá og slflct er að sjálfsögöu ávallt mikill kosturi samstarfi. Eins og Alþýöubandalagiö er I dag er megingallinn á samstarfinu viö þaöekkisá, aö Alþýöubandalagiö sé óbilgjarn flokkur eöa flokkur, sem erfitt sé aðsemja viö, heldur hitt aöhjá Alþýðubandalaginu er allt á huldu. Þar er jafnerfitt aö fá nei eins og að fá já. Þar er engar ákvaröanir hægt aö fá fyrr en eftir langt og leiöinlegt japl, jaml og fúður ogeins og reynslan hefur sýnt má næstum ganga út frá þvi sem gefnu að loksins þegar af- staöan liggur fyrir þá er eins vist að henni veröi gerbreytt þegar faraá meö hana til flokksins til formlegrar staöfestingar. Já og aftur nei Ivetur höfum við Alþýöuflokks- menn þráfaldlega oröið fyrir þessari reynslu. Ég hef nefnt nokkur dæmi um hana bæði I þingræöum og i sjónvarpsþætti nýlega, þar sem Alþýöubanda- lagiö hefur samþykkt og staöið aö ákctönum hlutum þennan mánuð- inn eða þessa vikuna og tekið svo mjög eindregna afstöðu gegn þeim hinum sömu hlutum og samþykktum næsta mánuöinn eða næstu vikuna. 1 greinargerð 1. desem- ber-frumvarpsins svo kallaða markaöi Alþýöubandalagið ásamt hinum stjórnarflokkunum ákveðna stefnu um markmið efnahagsráðstafana rikis- stjórnarinnar á árinu 1979. Einum mánuði siðar mótmælti Alþýöu- bandalagið þessum sömu mark- miðum. í 1. desember-frumvarpinu markaöi A lþýöubandalagið ásamt hinum stjórnarflokkunum ákveðna launastefnu, sem var forsenda þess, aö samþykkt efiia- hagsmarkmiö rlkisstjórnarinn- ar næðu fram að ganga. í janúar- mánuöi árið 1979 visaöi Alþýöu- bandalagiö þessari sömu launa- málastefnu á bug. Viðafgreiðslu fjárlaga i desem- bermánuöi samþykkti Alþýöu- bandalagið breytingar á f járlaga- frumvarpinu, svo aö halda mætti útgjöldum og tekjum fjárlaga Liíðvík gegn Lúðvík. A sama tima og ráðherrar Al- þýðubandalagsins hafa veriö iþvi hlutverki i þessum guödómlega gleðileik islenzkrar pólitikur aö segja fyrst já#svo nei og stundum aftur já fyrir hönd Alþýðubanda- neðanmáls Sighvatur Björgvins- son alþingis- maöur skrif- ar: lagsins, hefur Lúövik Jósepsson svo til einvöröungu veriö I þvi hlutverki aösegja nei, þegar aör- ir Alþýöubandalagsmenn hafa sagt já. Ennúer þaösvo, aö flest- allt það sem Lúövik mótmælir nú hefur hann sjálfur óskaö eftir aö gert yröi. Fyrir 5 árum bar Lúðvik Jósepsson þannig t.d. fram óskir um,að fjárfestingarlánasjóðirnir yrðu teknir til endurskoöunar meö þaö fýrir augum aö sam- ræma lánveitingakjör þeirra, en þeirri fyrirætlun mótmælir hann nú. I þvi sambandi sagði Lúövik Jósepsson orðrétt i ræöu i neöri deild þann 3. mai 1974: „Þaö er enginn vafi á þviað þaö verður óeðlileg ásókn i lán hjá hinum fyrrnefndu fjárfestingar- lánasjóðum, eflánareglum þeirra verður ekki breytt eitthvað frá þvi sem nú er. Með þvi að vinna aðsamræmdum reglum í þessum efnum er lika hægt að hafa áhrif á eftirspurnina eftir iánum og hafa einhver áhrif á það að draga úr hinni miklu spennu”. Þannig fórust Lúövik Jóseps- syni orö fyrir 5 árum. Nú er hann á þveröfugri skoðun. Lúðvik um visitölumálið Þær fyrirætlanir sem Lúðvik Jósepsson fyrir hönd Alþýöu- bandalagsins mótmælir nú harkalegast eru ákvæði frum- varps forsætisráöherra um breytingar á vlsitöluviðmiðun launa. Lúðvik Jósepsson heldur þvi fram að þær breytingar séu ósanngjarnar, hættulegar og feli i sér kauprán vegna þess aö eftir þær breytingar fá launamenn aö öllur' likindum ekki jafnmiklar peningalaunahækkanir ogella, en auk þess dregur aö sjálfsögöu aö sama skapi úr veröbólgu, þannig að kaupmáttarrýrnunin veröur litil sem engin en atvinnuöryggi og jafnvægi i efnahagsmálum þeim mun meira. Lúðvik Jóseps- son hefur hins vegar ekki alltaf veriö þeirrar skoöunar, sem hann er nú. Þann 3. mai áriö 1974 sagöi Lúðvik t.d. orörétt I ræöu i neöri deild Alþingis: ,,Það er mikil þörf á þvi aö breyta þeim visitölugrund velli sem notaöur er til þess aö vernda kaupmátt launa. Sá visitölu- grundvöllur, sem viö búum viö i dag er i eðli sinu ósanngjarn og hann er auk þess stórhættulegur i efnahagskerfinu. Þaö er rétt,það er e kkert vit i þv i að v Is itölukerfiö skuli vera þannig upp byggt, að þegar þjóöin veröur fyrir stór- áföllum, eins og við mikla hækk- un á oliuvörum, þá skuli allar launastéttir I landinu fá kauphækkun út á slik óhöpp, en það er það sem gerist nú I dag. Ég tel, að það sé launþegasamtökun- um i landinu nauösynlegt ogeinn- ig gagnlegt fyrir vinnumarkaðinn almennt séð að hafa vissa visi- tölutryggingu á launum, en það þarf aö miða þá tryggingu við allt annað en vísitalan er miðuð við i dag. Nú er hún látin mæla marg- vislegar verðbreytingar, sem koma i rauninni litið við hinn al- menna launamann. Það þarf þvi að endurskoða allt það kerfi, þvi að verði það ekki endurskoöað er hætt viðþvi aðþað veröitekin upp gamla viðreisnaraöferöin aö skera visitöluna niður með öllu, en það hefur llka i för með sér margs konar vandkvæði”. „... Þaö er mikil þörf á þvi aö breyta þeim visitölugrundvelli, ... þaö er launþegasamtökunum i landinu nauösynlegt, ... þaö þarf aö endurskoöa allt þaö kerfi, ...vísitölugrundvöllurinn er I eöli sinu ósanngjarn, auk þess stór- hættulegur i efnahagskerfinu”. Þetta var skoöun Lúöviks Jóseps- sonar þann 3. mai ariö 1974. Nú 5 árum siöar leggurLúövik Jóseps- son vinstri stjórn á höggstokkinn og reiöir öxi sina hátt á loft vegna þess aö sú vinstri stjórn hyggst gera þaö áriö 1979 sem Lúövik Jósepsson vildi aö gert væri áriö 1974. Hvorki hrátt né soðið Lúðvik Jósepsson hefúr þannig iöulega lýst tveimur andstæöum skoöunum á sama hlut. Er. þaö þarf ekki að vera vegna þess aö hann skipti sjálfur um skoðanir jafnoft og hann skiptir um föt. Miklu flklegraer aö ástæöan fyrir þessum stööugu skoöanaum- skiptum ýmissa framámanna Al- þýöubandalagsins, einkum hin siðari ár, sé sú sem ég nefndi i upphafi. Alþýöubandalagið er tint saman úr 10 pokum, samsafn af hinum og þessum skoðanahópum, sem ekki eru i hefðbundnum stjórnmálaflokki heldur i eins konar timabundnu bandalagi hver við annan. Og I slikum her- búðum er ákaflega erfitt aö finna skoöanalegan samnefnara. Þótt þessi hópur samþykki þá hafnar bara hinn og afleiðingin veröur sú aö forystumenn flokksins sem flytja mál hans opinberlega segja eitt i dag og svo annað á morgun. Þetta hefurveriö oger þaö sem okkur Alþýöuflokksmönnum hef- ur reynst langerfiöast viö aö eiga I samskiptum okkar við Alþýðu- bandalagiö. Þaö hefur siöur en svo veriö vandamál i þeim sam- skiptum, aö Alþýöubandalagiö hafi sýnt einhverja sérstaka óbil- girni,verið vondur viösemjandi, sýnt hörku eöa þrákelkni. Þaö sem erfiðast hefur verið er að Al- þýöubandalagiö virðisteiga mjög erfitt með aö gera upp hug sinn. Langir og strangir fundir hafa reynst tilgangslitlir. Ákaflega er- fitt hefur veriö að fá annaö hvort já eöa nei og þó svo loks hafi verið hægtaö knýja annað hvort já eða neiframþá hefur veriðerfitt aðfá Alþýöubandalagiö til þess aö standa við þá afstööu vikunni lengur. Nú vantar bara mann- dóminn Gils Guömundsson er sá þing- maður Alþýöubandalagsins sem er I senn þungur á bárunni, ró- lyndur og hugull. í grein i Þjóð- viljanum sunnudaginn 29. október s.l. sagði hann orörétt á þessa leiö: „Til þess aö ná einhverju taum- haldi á þeirri ótemju, sem óða- veröbólgan er, þarf tvimælalaust margvislegar samverkandi aö- geröir og breyting á visitölukerfi kann aö vera ein af þeim. Þar sem þaö er sannfæring min aö hinir almennu launþegar, þeir, sem ekki hafa lært á verðbólgu- kerfið,skaöist öörum fremur á óöaveröbólgunni þegar til lengd- ar lætur, held ég að þaö hljóti aö verða sameiginlegt meginverk- efni rikisstjórnar og fulltrúa launafólksins að móta þá efna- hags- og kjaramálastefnu, sem tryggi eins og hægt er aö marg- yfirlýst höfuömarkmiö stjórnar- stefnunnar geti orðiö aö veru- leika. Til þess dugar ekkert eitt allsherjarlæknisráö. Enginn læknar hitasótt meö þvi aö fleygja hitamælinum. En i leit að samkomulagsleiöum er sjálfsagt aö minnast þess, aö verkalýös- hreyfing og önnur launþegasam- tök hafa margsinnis lýstþvi yfir, að þau meti ýmsar aörar kjara- bætur en kauphækkun engu miður en krónufjöldann enda er þaö kaupmátturinn og atvinnu- öryggiösem máli skiptir þegar til lengdar lætur”. Þetta eru mikil visdómsorö og eru þaö jafnt nú á vordögum 1979 eins og þau voru á haustdögum 1978. Þaöer réttaöþaöer fýrstog fremst láglaunafólkiö sem skaðast á óðaverðbólgunni þegar til lengdar lætur. Það er rétt, aö ein mesta kjarabót fyrir lág- launafólksem hægteraðvinna er aö lækna veröbólgusýkina á Is- landi. Og þaö er líka rétt að eng- inn læknar hitasótt með þvi aö fleygja hitamælinum. Rikisstjórnin hefur náð sam- komulagi um frumvarp sem nær mjög verulegum árangri I barátt- unni við veröbólguna, án þess aö um kaupmáttarskeröingu veröi að ræöa. Það sem meira er: Meö frumvarpinu veröur tryggö kaup- máttaraukning á þessu ári og það tvennt, annars vegar aö lækka veröbólguna og hins vegar aö vernda kaupmátt.er afrek út af fyrir sig. Grein sú eftir Gils Guömunds- son sem ég vitnaði I hér áöan hét „Manndóms verk aö vinna.” Mál- iö er nú komiö á þaö stig, aö fyrir Alþingi liggur ákveöiö verkefni: árangurinn af löngum og ströng- um fundum stjórnarflokkanna og ráöherranna, frumvarp um stjórn efnahagsmála sem sam- komulag náðistum i rikissljórn- inni fyrir nokkrum dögum. Verk- iö biöur eftir þvi aö þaö sé unniö. Nú er aöeins spurt um manndóm- inn.Þannmanndóm aö vera sam- kvæmur sjálfum sér meö þvi aö standa við aöur gert samkomulag en missaekki kjarkinn oghlaupa undan árum i brimgaröinum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.