Vísir - 29.03.1979, Page 23

Vísir - 29.03.1979, Page 23
VÍSIR Fimmtudagur 29. mars 1979 Umsjón: Þorvaldur Friðriksson Þaö koma fjórir menn í þáttinn og svara spurningunni: „Hvaö ræöur skiptingu manna í stjórn- málaflokka?” sagöi Asgeir Bein- teinsson, sem sér um þáttinn „Viö erum öll heimspekingar” sem er á dagskrá útvarpsins klukkan 20.05 i kvöld. „Mér finnst þetta grundvallar- spurning i tengslum viö þaö hversvegna viö höfum svo mis- munandi skoöanir aö oft getum viö nánast ekki skiliö hvort annað”, sagöi Asgeir. Þessir menn sem svara spurningunni, þeir Árni Bergmann, Gylfi Þ. Gislason, Ólafur Björnsson og Siguröur Gizurarson aöhyllast mismunandi stjórnmálaskoðanir og þá um leiö lifsskoöun og þess vegna fékk þá til að koma i þátt- inn. Þetta er siöasti þátturinn af fimm og i lok hans bið ég hlust- endur að senda mér athugasemd- ir eöa spurningar, ef einhverjar hafa vaknaö, sem ég gæti þá hugsanlega tekiö fyrir í einhverj- um eftirmálaþætti. Annars er litiðum viöbrögð hjá fólki sem vinnur efni fyrir Utvarp og sjón- varp. Þaðer eitt af þvi sem alveg vantar í þessa menningu okkar hér og það er útvarpsgagnrýni. Þaö er ekki nóg aö kynna dag- skrána þaö þarf að hafa eitthvaö aöhald. Menn gagnrýna kvik- myndir, leikhús, listsýningar og hvaöeina. en þessir sterkl menn- ingarmiðlar, sjónvarp og útvarp ' eru ekkert gagnrýndir, heldur fá bara að vaöa áfram án þess að vita hvort þeir hafa hitt i mark eða ekki”, sagöi Asgeir. —JM Asgeir Beinteinsson HVAfl RÆflUR SKIPTINGU MANNA í STJURNMÁLAFLOKKA? - en Það er erfltt” seglr séra Þorstelnn Bjornsson sem les Passíusálmana I útvarplnu aö loknum fréttum I kvöld „Lesturinn i kvöld veröur um orð Krists á krossinum og er þaö þritugasti og niundi lestur, en reiknað er með aö siðasti letur veröi fyrir skirdag’,’ sagöi séra Þorsteinn Björnsson, sem les Passiusálma i útvarpinu aö lokn- um fréttum klukkan 22.30 i' kvöld. „Mér hefur þótt vænt um þetta verkefiii, en þaö er þó dálitið erfitt” sagöi Þorsteinn. „Ég held að lesari Passiusálmanna þyrfti aö kunna þá utan að til aö hafa vald á þeim. Ég hef nú lesið þá eftir venjulegum framburöi, en i þeim eru ýmis orö sem eiga að rima saman eins og, tu aæmis, ég og mjög, og þaö þarf sérstakan framburö til aö svo sé. Þaö hafa ýmsir lesiö Passiu- Sálmana gegnum árin en pinhverra hluta vegna hefur veriö gengið framhjá leikurum. Ég veit að Lárus Pálsson ympraöi einhverntima á þvi aö hann hefði áhuga á að lesa þá iútvarpiö en af þvi varð aldrei. Hann haföi einstaklega góða rödd og fram- burð og þaö heföi verið gaman aö eiga Passiusálmana til meö hon- um á spólu” sagði séra Þorsteinn. —JM Séra Þorsteinn Björnsson „Þykir vænl um Uella verkefnl” Helga Stephensen, um- sjónarmaöur þáttarins „Lagið mitt”. „Bðrnin úti á landi dugieg að skrifa” „Þaö er búiö aö lengja þáttinn um tiu minútur og ég er auövitaö kát yfir þvi,” sagöi Helga Þ Stephensen, sem annast þáttinn „Lagið mitt” sem er óskalaga- þáttur fyrir börn og er á dagskrá klukkan 16.20 i dag. „Þátturinn i dag er sá fyrsti eftir þessa breytingu og stendur þvi i fimmtiu minútur en aörir poppþættir eruheila klukkustund. Mér finnst þaö vel við hæfi aö gera börnunum jafnhátt undir höfði og öörum aldurshópum, þvi þau hafa ekki siöur gaman af svona þáttum. Þaö berast alltaf miklufleirikveöjur en komast aö, og þvi er þessi lenging kærkomin. Vinsælust i þættinum uppá siö- kastiö hafa veriö lögin úr Grease og tvö lög meö Björgvin Halldórs- syni, Eina ósk, og Ég fann þig. Eins er alltaf beöiö mikiö um lög af plötunni Börn og dagar Þaö berastupp i fimmtiu bréf á viku og krakkar úti á landi eru mjög duglegir aö skrifa. Oft skrifa foreldrar fýrir börn sin, en mér finnst mest gaman aö þeim bréfum sem börnin skrifa sjálf. Þau eru miklu persónulegri”, sagöi Helga. —JM útvarp 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Námsgreinar I grunn- skóla : — þriöji þáttur Birna Bjarnleifsdóttir tekur til umfjöllunar mynd- og hand- mennt, svo og tónmenntir. Rætt viö námstjórana Þóri Sigurösson og Njál Sigurös- son 15.00 JVliödegistónleikar: Hljómsveitin Harmonien i Björgvin leikur Hátiöar- pólonesu op. 12 eftir Johan Svendsen: Karsten Andgr- sen stj. / Streng jasveit Phil- harmoniu leikur Holberg- svitu op. 40 eftir Edvard Grieg: Anatole Fistoulari stj. / Filharmoniusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 7 i C-dúr eftir Jean Sibelius: Lorin Maazel stj. 16.00 Fréttir. • Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Lagiö mitt- 17.20 (Jtvarpssaga barnanna: „PoUi, ég og allir hinir” eft- ir Jónas Jónasson Höfundur les sögulok (8). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn 19.40 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.05 Viö erum öll heim- spekingarFimmti og siöasti þáttur Asgeirs Beinteins- sonar um lifsskoöanir. Arni Bergmann,. Gylfi Þ. Gisla- son, Ólafur Björnsson og Siguröur Gizurarson svara spurningunni: Hvaö ræöur skiptingu manna i stjórn- málaflokka? 20.30 Samleikur I útvarpssal 21.00 Leikrit: „Zykoff-fólkiö” eftir Maxim GorkiÁöur út- varpaö 1959. 22.20 Einsöngur I útvarpssai 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (39). 22.55 Vfösjá: Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.10 Afangar 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjálfsskynjun við hlið náttúruafla Þá duttu mér nú allar dauöar lýs úr höfði þegar ég las forustu- grein Tímans i gærmorgun. Þar er menningarpólitlk kommún- ista tekin til bæna meö tilþrifum sem á stökustaö ná til þess, sem kalla mætti menningarpólitik Framsóknar. Til meöferöar er einhver kvenmaöur, sem kallaöur er „gáfaöur og hámenntaður bók- menntafræöingur”, og veit eng- inn um hvern er rætt nema aö hinn gáfaöi og hámenntaði skrifar í Þjóöviljann. Eru menn helst að geta sér þess til aö átt sé viö Silju Aöalsteinsdóttur, sem ekki hefur I manna minn- um veriö tekin alvarlega, nema þá af kaþólikkum og kommún- istum. Trúnaöarmenn Lúthers á íslandi hafa yfirleitt ekki látiö sig neinu skipta hvernig þeirri konu liöur, eöa innræti hennar, gáfum, menntun og bókmennta- rjTii. Afturá mótihafaþeir ver- iö veikir fyrir þvi aö allt sem skrifaö er i Þjóöviljann sé gáfaö oghámenntað. Væriég ritstjóri Tfmans mundi ég gera allt sem i mínu valdi stæöi til að fá slíkt, specimen” til aö skrifa 1 flokks- málgagniö til aö vega upp á móti Dufgusi, Halldóri á Kirkju- bóli og Viöavangi. Asteitingarsteinn aö þessu sinniersú setning hinnar gáfuöu bókmenntakonu Þjóöviljans aö „Félagi Jesús” sé „gott mót- vægi viö einhliöa kristinsdóms- fræðslu”. Ersiðan leitaö frekari dæma um mótvægi, eins og kanasjónvarp við móöurmáls- fræðslu, glæpamyndii- viö mannasiöum og eiturlyf viö heilsufari. Ritstjórnarfulltrúi Lúthers á Timanum er sem sagt ekki alveg ánægður meö aö gáf- uö og menntuð bókmenntakona Þjóöviljans skuli telja aö gefa þurfi út siðlausa bók meö sænsku rövli til mótvægis viö kristindómsfræðsluna 1 landinu. Nú er þaö vitaö mál, aö kirkj- an er sokkin niöur f eymd og af- skiptaleysi fyrir aösókn hinnagáfuöu menntuöu og bók- menntasinnuöu Þjóöviljaljósa, sem viröast samkvæmt oröanna hljóöan álíta aö hér þurfi fjöl- þættari kristindómsfræöslu, ef þaö mætti t.d. veröa til þess aö koma kenningum Lenins og Stalins i bland viö trúarjátning- una. Aratuga langt hnoð viö kirkjuna hefur litiö sem ekkert vakiö hana til andsvara. Prest- ar eru eins og hnipnar rjúpur I stólnum og telja sig ekki mega standa fyrir svörum, kannski vegna þess aö þeir halda aö hér sé um pólitfk aö ræða. En fleira en „Félagi Jesú” kom útfyrir siöustu jól, sem lýt- ur aö barnafræöslunni i landinu. Má þar nefna „Tvibytnuna”, sem kom út hjá löunni, sem nú hefur ráöiö Gunnar Stefánsson, sem eflaust er lika gáfaöur og hámenntaöur bókmenntamaö- ur, til aðskrifa lofsyröiá bókar- kápur. Þar er lýst fyrir ungling- um hvaöa kynvillutaktar séu heppilegir. Ætli svo fulltrúar Lúthers aö halda áfram aö kynna gáfaöa og hámenntaöa bókmenntarýna Þjóöviljans, væriekki úr vegi aö þeir bæöust enn formlegar af- sökunar á þvi aö vera á annarri skoðun en Þjóöviljagæsknin. Jafnframt væri gott aö Tfminn skýröi nánar, þaö sem hann kallar „þungamiöju I sjálfs- skynjun mannsins viö hlið náttúruaflanna andspænis frumglæöi ljóss, lifs og verald- ar”. Þaö er alveg eins og Pétur regluboöi sé aftur tekinn til viö aö skrifa, nema þetta séu ein- hverjar duldar meiningar til Silju Aöalsteinsdóttur um þungamiðju hennar sjálfrar, sjálf sskyn jun hennar og náttúruafl. Nema þetta sé stolið úr „Félaga Jesú" til þess eins aö rugla trúnaöarmenn Lúthers i riminu. og voru þeir þó ekki sterkir fyrir. Svarthöföi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.